Morgunblaðið - 14.12.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 14.12.1955, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 14. des. 1955 M ORf- e> i* íí . 15 Tékkneskir bornaskor, hvítir, rauðir KAUPIÐ JÓLASKÓNA - 7í''m.l Á BÖRNIN ÞAR SEM ÚRVALIÐ ER MEST Aðalstræti 8 Laugaveg 20 Laugaveg 38 Snorrabraut 38 Garðastræti 6 Nú er hver síðastur að sjá Heimilistækja- og Lampasýninguna í Listamannaskálanum Heklahi. Opin daglega frá kl. 2—10 til föstudagskvölds. ókeypis aðganeur' “ ókeypis happdræUi‘ Odhner samiagningavélar með beinum frádrætti, sjálfvirkum credit mismun og margföldun. Kynnið yður kosti þessara fullkomnu véla. Garðar Gíslason h.f. Reykjavík Skrifsfofustúlka vön vélritun óskast frá 1. janúar 1955. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 18. þ. mán. merkt: „Skrifstofustúlka —863.“ Lokað í dag vegna jarðarfarar. Verzlunin Kjöt og Fiskur. Verzlunin Þórsgata 17 4ímmvií VINNA Hreingemingar Sími 4967., helzt eftir kl. 6. — Jón og Magnús. mnmnnnramaasaaaa*«aaaaaa«"aa»« Kaup-Sola OKukamínur Afkastamikil, dönsk verksmiðja óskar eftir sambandi við fyrir- tæki, sem hefir 'áhuga á að flytja inn og verzla með framleiðslu- vörur hennar, olíukamínur (olíu- kynta ofna). :Svar merkt: 3099, sendist Normann Reklame Bureau, Odense, Danmaik. I. O. G. T. Stúkan Sóley nr, 242 Fundur í kvöld, á venjulegum stað og tíma. Dagskrá samkvæmt 'Hagnnefndarskrá. — Æ.t. St. Einingin nr. 14 Fundur í G.T.-húsinu í kvöld kl. 8,-30. iStúkan Andvari kemur í (heimsókn. Venjuleg fundarstörf. IHagnefndaratriði: Fræðsluþáttur. Kl. 9,45 hefst sameiginleg kaffi- drykkja s litla salnum. Þar verða ýmis skemmtiatriði. Félagar! Fjöl- mennið stundvíslega. — Æ.t. .................. Félogslíf T. B. R. — Allar kvökiæfingar í leikfimissal Austurhæjarskólans falla niður til áramóta. — T. B. R. ASalfundur Ferðafélags Islands veiður haldinn í Café Höll, uppi, í kvöld kl. 8,30. Dagskrá samkv. félagslögum. Lagabreytingar. — Stjórnin. Þjóðdansafélag Rej-kjavíkur Kynningarkvöki fyrir félaga og gesti verður í Skátaheimilinu í kvöld kl. 8,30. Fjölmennið. Þjóðdansafélagið. VSkingar Kuattspyrnufél. Víkingur held- ur félagsfund í V.R., Vonarátræti 4, í kvöld kl. 8,30 stundvíslega. — Fundai-efni: — Fjárhagsáætlun 1966 og þjálfaramál. Áríðandi að félagar í knattspymudeild og handknattleiksdeild mæti. — Stjórnin. Lokað i clítcj frá klukkan 1—4 vegna jarðarfarar HELMA Þórsgötu 14, ♦ ♦ ♦ D ♦ ♦ Dezt að auglýsa I ♦ ♦ ♦ ♦ Morgunblaðinu 4 ♦ ♦ •♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦• Þakka öllum, er minntust mín á sextugsaímæli mínu 1. desember. Þórunn Lýðsdótiir. Innilegt þakklæti til allra þeirra, er glöddu mig á sjö- tugsafmælinu. Lifið heil. Jónína Sveinsdéttir, Vatnskoti, Þingvallasveit. Þakka hjartanlega öllum þeim er sýndu mér hlýju og vinsemd á 75 ára afmælisdegi mínum 28. nóv. s. 1. Þorkell Guðbrandsson, Háteigsveg 28. C'llum þeim, er glöddu mig á margvíslegan hátt á 70 ára afmæli mínu 8. desember, sendi ég innilegar þakkir, með ósk um góða framtíð. Karl Jóhannsson, frá Seyðisfirði. — Bezt oð auglýsa í Morgunblaðinu — STEFÁN ARNÓRSSON löggiltur endurskoðandi, andaðist í Landakotsspítala að morgni 13. þ. m. — Útförin verðar auglýst síðar. Aðstandendur. Bróðir okkar GUNNLAUGUR MAGNÚSSON frá Ólafsfirði, andaðist í Landsspítalanum rnánudaginn 12. desember. Ólöf Magnúsdóttir, Steingrímur Magnússon, Ingólfur Magnússon. Maðurinn minn ÞÓRARINN EINARSSON frá Djúpalæk, andaðist 10. þ. m. á Sólvangi, Hafnarfirði. Líkið verður flutt til Bakkafjarðar með m.s. Heklu á fimmtudaginn. — Kveðjuathöfn íer fram frá Guðrúnar- götu 1, kl. 5,30 í dag. Jóhanna Jónasdóttir og börn. Þakka innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför mannsins míns og föður okkar KRISTJÁNS KJARTANSSONAR. Ólína S. Kristjánsdóttir og börn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.