Morgunblaðið - 15.12.1955, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 15.12.1955, Blaðsíða 1
32 síður (2 blöð) mMátoib *i irgangw 287 tbl. — Fhnmtudagur 15. desember 1955 PrentsMlfj|j> M*rgunbla8simf Tschiang fulltrúi kínverskra þjóðernissinna hjá S. Þ. beitti neit- unarvaldi í fyrradag til að' hindra inngöngu Ytri Mongólíu í sam- tökin. Taldi hann að það gæti 'ekki talizt sjálfstætt ríki. Þá beittu Rússar neitunarvaldi til að hindra upptöku hinna 17 ríkjanna. Samkomulag náðist þó í gær. Á myndinni sést Tschiang. Oflugt og samrœmt radarkerti V-Evrópu er nú mest aÖkallandi París 14. dea. Einkaskeyti frá Reuter. ^- KÁÐSTEFNA Atlantshafsbandalagsins, sem halin er í París, hefst á morgun. Mefur Isniay lávarður, framkvæmdastjóri bandalagsins gefið út tilkynningu fyrir ráðstefn- una, þar sem hann leggur höfuðáherzluna á það að komið verði upp fullkoimra og samrœmdu Radar-kerfi um alla Vestur-Evrópu. Kerfi þetta á að verða til að veita aðvörun, hvenær sem hernaðarárás yrði gerð og má hvergi vera glompa né gat á því. ¦^ Ismay lávarður sagði, að enn hefði ekki verið komið upp neinu fullkomnu né sam- ræmdu Radarkerfi um svæði Atlantsbandalagsins. Radarkerfi er í einstökum lönd um, en lítið samstarf þar á milli. -fr/ Eitt þýðingarmesta hlutverk ráðherrafundarins, sem hefst á morgun er að meta friðarhorfur í heiminum, eftir að utanríkisráðherrafundurinn í Genf fór út nm þuí- ur. Er það venja ráðherrafundar Atlantshafsbandalagsins að íhuga vandlega útlitið í alþjóðamálum, enda verður hún siðan rökstuðningur fyrir varnaraðgerðum banda- lagsins. Skottið byrjað að fordæma bukinn Þjóðvarnarmenn lýsa vantrausti á verk- fallsaðserðir kommúnista s. L vetur c a- -a Loks sér fyrir enda á deilum um inngönp IS. Þ. 16 ríki fást samþykkt — Japan og Ytri Mongólía heltast úr lestinni IKVÖLD var Öryggisráðið skyndilega kvatt saman á aukafund. Ástæðan var sú, að Rússar höfðu fram að færa sáttatillögu varðandi upptöku nýrra rikja í S. Þ. Kom mönnum petta á óvart, því aff áður höfðu Rússar lýst því yfir aff öll 18 ríkin sem hér koma til greina yrðu að fá inngöngu en ella ekkert þeirra. En sem kunnugt er beitti kínverska þjóðernissinnastjórnin neitunar- valdi gegn því að svonefnd „Ytri Mongólía" fengi inngöngu í S. Þ. VERÖA RÍKIN 16? ! ar hafa nú beðið alvarlegan álits- Á fundi Öryggisraðsins las hnekki fyrir það, að þeir skyldu að ^SJast með þvi sem genst. rússneski fulltrúinn Zarubin upp beita neitunarvaldinu til að Haf* hann hlns veSar . misnotað sáttatillögu Rússa. Hún var á þá hindra uppgöngu Ytri-Mongólíu fréttamannsstoðu sína til að taka leið, að innganga Ytri-Mongólíu í S. Þ. Er talið að þet'ta muni sJálí skyldi ekki knúin fram. En þá leiða til þess að nú verði undinn Bonde víttur VESTUR-BERLÍN, 14. des. — Samband erlendra blaðamanna í Vestur-Berlín vitti danska frétta- mahninn Bonde Hendiksen fyrir þa,ð að hann hefði átt virkan þátt í að bjarga dr. Otto John. Það er afstaða blaðamanna- sambandsins, að það sé að vísu ágætt að bjarga manni úr klóm kommúnista. En þe«ar frétta- menn gera slíkt, geti það haft alvarlegar afleiðingar fyrir aðra fréttamenn. Ómögulegt sé að vita til hverra aðgerða austur- þýzk yfirvöld grípi nú gegn öðr- um fréttamönnum. Þessvegna verði að víta Bonde Henriksen. Starf hans sem fréttamanns, sé ins, þá beri að víta hann. Vilja þannig varpa af sér ailri ábyrgð á ólénsslefnu kommúnista, sem leift hefur tilverðbólgu ÞAB vakti nokkra athygli á fundi Neffri deildar Alþingis í gær, að fulltrúi Þjóffvarnarflokksins lýsti yfír algera vantrausti á verkalýðsmálastefnu kommúnista. Hann greiddi leiðtogum kommúnista þung högg fyrir þaff, aff þeir hefffu valdið launþegunum stórfelldu tjóni með hinuin þýffingar- lausu verkfallskröfum, sem hafa aðeins leitt til verðbólgu. Þingmaffur Þjóðvarnarflokksins kallaði stefnu kommúnista „ólánsstefnu" fyrir launþegana. Þetta vekur sérlega mikla athygli vegna þess, aff fram til þessa hefur Þjóffvarnarflokk- urinn, ef svo mætti segja, veriff skottiff á kommúnistum. Nú virffist hann hins vegar sjá aff hentugra er fyrir vinsældir flokksins aff losa hann viff ábyrgff af allri samstöffu í þeim affgerffum, sem veltu af staff verðbólguhjólinu. Oaitskell tekur viÖ íií Attlee skyldu Japanir ekki heldur fá bráður bugur að því að reka inngöngu í S. Þ. Er nú allt útlit þjóðernissinna úr S. Þ., en fá fyrir að samkomulag náist á þess Peking-stjórninni sæti Kína. um grundvelli, um upptöku 16 ríkja. PEKING STJÓRNIN TEKUR VH) Hmir kínversku þjóðernissinn- —Reuter. -n Innganga 16 ríkja samþykkt New York, 14. des. síðla kvölds. SEINUSTU FRÉTTIR Hraðskeyti. frá New York. Öryggisráðið samþykkti í kvöld upptöku 16 ríkja í S. Þ. Kínverskir þjóðernissinnar beittu neitunarvaldi gegn upp töku „Ytri Mongólíu" og llússar beittu neitunarvaldi gegn upptöku Japana. lír. John vissi að hann yrði sakaður um landráð en kaus samt að snúa af tur Bonn og Kaupmannahöfn 14. des. Einkaskeyti frá Reuter. FULLTRÚI vestur-þýzka dómsmálaráðuneytisins skýrffi fréttamönnum frá því í dag, aff dr. Otto John yrffi stefnt fyrir landráff. Hann sagði og, að dr. John hefði veriff þaff ljóst, er hann flýffi frá Austur-Berlín, aff hann myndi verffa sakaður um landráð, er hann sneri á ný til Vestur- Þýzkalands, eftir 17 mánaða dvöl í Austur-Þýzkalandi. Að öðru leyti hafa talsmenn vestur-þýzku stjórnarinnar neitað að gefa nokkrar upplýsingar um hið undarlega mál dr. Johns. Nema þeir segja að hann gangi undir miklar yfirheyrslur. SEGIST SAKLAUS Talið er, að dr. John haldi fram sakleysi sínu. Hann hafi ekki farið til Austur-Þýzkalands af fúsum vilja, heldur hafi einn kunningi hans, Wolfgang Wohlgemut reynzt launaður flugumaður kommúnista. Hann hafi svæft hann með deyfilyfi og flutt meðvitundar- og mállausan yfir markalinuna. Kveðst dr. John ekki hafa ljóstrað upp neinu ríkisleyndarmáli. Á móti þessu mælir það þó, að dr. John hefur margoft komið fram sem áróðurspeð kommúnista og ekki hægt að sjá að hann hafi gert það við neina nauðung. Einn af helztu blaðamönn- Frh. á bls. 9 LONDON, 14. des. — í dag var Hugh Gaitskell kjörinn foringi brezka verkamanna- flokksins í staff Attlee, sem lét af forustu í siðustu viku. Gaitskell hlaut 156 atkvæði. Næstur kom Bevan meff 70 atkvæði og þriðji Morrison með 40 atkvæði. Þegar úrslitin urffu kunn lét Morrison þess getið að hann segði af sér sem varaformað- ¦^SKYNS AMLEGRA AB FÁ LÆKKANIR Yfirlýsing Bergs Sigurbjörns- sonar um vantraustið á verka- lýðsstefnu kommúnista kom fram í umræðum um framlengingu á söluskattsákvæðunum. Fór hann hinum hörðustu orðum um kommúnista fyrir að þeir hefðu att launþegunum út í verkfall s.l. vetur til að heimta stórfelld- ar hækkanir í stað þess að skyn- samlegast hefði verið að fá fram lækkanir á vöruverði og skött- um. „ÓLÁNSSTEFNA" Kommúnistar völdu þá óláns- stefnu, sagði Bergur að bera fram stórum hækkaðar kröfur, sem verkalýðurinn hefur nú haft hið mesta tjón af, vegna þess að kauphækkanirnar hafa nú aftur verið teknar af þeim í verðbólg- unni. „— Það er nú viðurkennt," bætti Bergur við, „að þessi þenslustefna hefur nú beðið al- gert skipbrot." ÞAO, SEM ÞEIR VILJA „í DAG" Gagnstætt kröfupólitik komm- únista, kvaðst Þjóðvarnar- maðurinn vilja láta hefja alls- herjar lækkun, visitölulækkun, kauplækkun, lækkun á kostnaði ríkissjóðs og lækkun framleiðslu- kostnaðar. En það versta í þessu ur flokksins. Hann hafffi öllu er þó það, að þótt Þjóð- sjalfur vonazt eftir aff verffa varnarþingmaðurinn haldi þessu kjörinn forustumaður og er fram í dag> þa heldur hann bara Framh. á bls, 9 ' allt öðru fram á morgun.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.