Morgunblaðið - 15.12.1955, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 15.12.1955, Blaðsíða 3
Fimmtudaður 15. des. 1955 MORGUNBLAOtB ÍBÍÚÐIR Höfum m. a. til sölu: 5 herb. hæS með sér inn- gangi og sér miðstöð, í Hlíðarhverfi. Laus strax. 2ja herb. hæð í steinlhúsi í Vesturbænum. Hitaveita. 4ra herb. hæS í steinhúsi í Vesturbænum. Hitaveita og sér lögn. Laus strax. 3ja herb. íbúS í kjallara í Vogahverfi. Ibúðin er ó- venjulega vönduð og rúm- góð, að öllu leyti sér. 2ja herb. hæS í steinhúsi í Austurbænum. Hitaveita. 3ja lierb., rúmgóS íbúS á I. hæð, í steinhúsi í Austur- bænum. Hitaveita. 2ja herb. kjallaraíbúS, lítið niðurgrafin, í Skjólunum. Laus til íbúðar strax. 5 lierb., fokheldar hæSir, með fullkominni miðstöðv- arlögn, hlutdeild í full- gerðri húsvarðaríbúð, á- gætum geymslum, frysti- klefa o. fl. 4ra herb., fokheld hæS við Langholtsveg. 3ja herb. hæS í Laugames- hverfi. 3ja lierb. rúmgóS hæS við íSnorrabraut. 5 herb. íbúS í steinhúsi við Laugaveg. Sér inngangur og sér hitalögn. Stór hæS við Úthlið, neðri hæð, með sér inngangi. — Bílskúr fylgir. — Einnig kjallari í sama húsi. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstr. 9. Sími 4400. Í PERLR fyrir jólatrésseríur. Verð kr. 7,50. Ennfremur ódýrari gerðir. PERUR í ýmsum stærðum. Ennfremur mislitar. HEKLA H.f. Austurstræti 14. I 1 Innisloppar á börn. Verð kr. 45,00. — Á fullorðna, verð kr. 295,00. rniEDO Fischersundi. Atvinnurekendur Ungur reglusamur maður óskar eftir atvinnu. Tilboð sendist Mbl., merkt: „800“. Sparið tímann Notið símann sendum heim: Nýlenduvörur, kjöt. Verzlunin STRAUMNES Nesvegi 33. — Sími 82832 Vil kaupa nú þegar, 2ja til 4ra herb. íbúð. Útborgun kr. 180 þús. Þarf ekki að vera laus. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali, Hafn. 15 Símar 5415 og 5414, heima. TIL SÖLL Einbýlishús í Kópavogi, 3 herb. m. m. Einbýlishús í Kópavogi, 5 herb. m. m. 130 ferm. bíl- skúr. — Fokhelt einbýlishús á Sel- tjarnarnesi, 117 ferm. Fokhelt einbýlishús í Smá- íbúðarhverfinu, 2 hæðir. Aiíalfasteignasalan Símar 82722, 1043 og 80950. Aðalstræti 8. Kaupum — Seljum NotuS húsgögn Herraf atnað Gólf teppi Útvarpstæki o. fl. Húsgagnaskálinn Njálsg. 112. Sími 81570. Iðnaðarhúsnœði Ca. 60 ferm., til leigu nú þegar, fyrir þriflegan og léttan iðnað Tilb. sendist Mbl. fyrir mánudagskvöld, merkt: „Við Miðbæinn — 874“. — TIE LEIGU fyrir hjón eða 2 stúlkur, 1 herbergi og eldhús. Tilboð sendist blaðinu fyrir 17. þ. m., merkt: „Hlíðar — 867“. Vinna Ungur maður óskar eftir einhvers konar vinnu, strax. Hefi bilpróf. Tilb. merkt: „Reglusamur — 866“, send- ist afgr. Mbl. fyrir sunnud. IVátfkjóBar Verð frá kr. 41,40. TII. SÖLU: Hús og íbúðir Forskalað timburhús á eign arlóð, við Grettisgötu. í húsinu er 3ja herb. íbúð m. m. Steiiihús, 60 ferm. við Bald ursgötu. í húsinu eru 3 herb., eldhús, bað o. fl. Lítið timburhús á eignarlóð við Rauðarárstíg. 1 hús- inu er 3ja herb. íbúð. Steinhús með viðbyggingu, við Reykjanesbraut. — 1 stein’húsinu er lítil 5 herb. íbúð, en í viðbyggingunni ein stofa ,eldhús, salerni o. fl. Til greina kæmu skipti á góðri 4ra til 5 herb. íbúðarhæð, sem væri sem mest sér. Lítið einbýlisliús við Suður- landsbraut. Lítið, vandað einbýlishús við Breiðholtsveg. Einbýlishús, 50 ferm. með 1.600 ferm. eignarlóð, við ISelás. Laust strax. Útb. kr. 55 þúsund. Timburhús á steyptum k.jallara, við Árbæjarblett Einn ha. lands fylgir. — Laust strax. Útb. kr. 60 þúsund. Einbýlishús, 60 ferm. og stærri, í Kópavogskaup- stað. Foklielt Smáíbúðarhús, tvær hæðir. Söluverð kr. 155 þúsund. 2ja lierb. íbúðarhæð og 3ja herb. íbúðarliæð við Blóm vallagötu. Báðar lausar um næstu áramót. 4ra lierb. íbúðarhæð, 112 ferm., við Brávallagötu. 3ja herb. kjallaraíbúðir, í iHlíðarhverfi, Skjólunum, Laugarneshverfi og við Langholtsveg. Útborganir frá kr. 125 þúsund. 6 herb. íbúðarhæð með sér inngangi. Nýleg 5 herb. íbúðarhæð með sér inngangi, sér hita og bílskúr. Hæð og risliæð, 128 ferm. 5 'herb, íbúð og 3ja herb. í- húð. Allt laust næsta vor. Útborgun strax kr. 100 þús., en kr. 250 þús í vor. Foklield hæð, 112 ferm. með sér inngangi og verður sér hitalögn. Söluverð hag kvæmt. Útborgun kr. 65 þúsund. Hæðir, 85 ferm. með rúm- góðum svölum og tvöföldu gleri í gluggum, í Hlíðar- hverfi, seljast tilbúnar undir tréverk og málningu eða fullgerðar. Nýja fasteignasalan Bankastr. 7. — Sími 1518. og kl. 7,30—8,30 e.h. 81546. Maniture áhöld í leðurhylkjum, margar gei’ð ir. Tilvalið til jólagjafa. — OUjmpia Laugavegi 26. MÁLMAR Kaapnm gamli milraa «g broíajáct. Borgartúnl. Flúnelsnáttföt Vesturveri. Úrval af BURST ASETTUM tilvalin jólagjöf. Ij*nt JfcJmínm Lækjargötu 4. Hvítar og rauðar Barnakrephosur FRAKKINN SKÖIAVÖRÐUSTÍG 2? SlMI 82971 FRAKKBNN Lítið, nýtt EINBÝLISHÚS til sölu á Seltjarnarnesi. Þarf að flytjast. Útborg- un um kr. 60 þús. *rÉinbýlÍ8hús á hitaveitusvæð inu. —■ Einbýlisliús í Kópavogi. 5 herb. íbúð með sér hita- veitu. Sér inngangi og bíl- skúr. 4ra herb. risibúð við Reykja- víkurveg, norðan flugvall- ar. — 3ja herb., góð íbúð á fyrstu hæð, á hitaveitusvæðinu í Austurbænum. 3ja herb. íbúð með svölum, við Skúlagötu. 2ja herb. íbúðir á hitaveitu- svæðinu. — Einar Sigurðsson lögfræðiskrifstofa — fasfc- eignasala. Ingólfstræti 4. Sími 2332. Athugið 2 bræður óska eftir tveim samliggjandi herbergjum eða stökum. Tilboð sendist afgr. Mbl., sem fyrst merkt: „Góðir leigjendur — 868“. Siglufjarðarbjúgu Kindaslög. Verð frá kr. 18,95. Sjálfsafgreiðsla, Bílastæði Keflavík — Suðurnes Leikföng Ljósakrónur Lampar Skermar Jólatrésseríur Mislitar ljósaperur Rafmagnsofnar Straujárn Vöfflujárn Hraðsuðukatlar Stapafell, Hafnarg. 68. Aðalstræti 4 Rakvélar Slípivélar Rakvélablöð Rakkrem eftir rakstur Ingólfs Apótek (Gengið inn frá Fischersundi). Fuglar Bezta jólagjöfin er búr með fuglum. Pöntunum veitt mót taka til afgr. á aðfangadag á Hraunteigi 5. Sími 4358. Hjálpið blindum Kaupið bréfakörfur til jólagjafa Blindra iðn Ingólfsstræti 16. Handmálað POSTULÍN af Svövu Þórhallsdóttur, er hentug jólagjöf. Fæst hjá Blóm og Ávöxtum, Flóru og Jóni Dalmannssyni, Skóla- vörðustíg 21. ftfýkomið frönsk, vírofin svuntuefni, silkiklæði, blúnduslifsi. Dí- vanteppi. Verzlun Guðbjargar Bergþórsdóttur öldug. 29. — Sími 4199. HANSA H.F. Laugavegi 105. Sími 81525.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.