Morgunblaðið - 15.12.1955, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.12.1955, Blaðsíða 6
e MORGVNBLABIB Fimmtudaður 15. des. 1955 Jólaskór á telpur. — Barnainniskór í ýmsum gerðum Sendum í póstkröfu. Skóverzl. HECTOR Laugavegi 11. SkóbúSin Spítalastíg 10. JÓLAGJAFIR: SPORTSKYRTUR Á drengi og fullorðna MANCHETT- v SKYRTUR BINDI Nælon-Dacron o. fl. SOKKAR HANZKAR PRJÓNA- VETTLINGAR TREFLAR NÁTTFÖT NÆRFÖT Bómull, ull, nælon Allt nýjar vörur. Andersen & Laut h.f. Vesturgötu 17. Laugavegi 37. KYNNING Ekkjumaður, úti á landi, sem á nýtt hús með öllum þægindum, vill kynnast stúlku á aldrinum 30—40 ára, með hjónaband fyrir augum. Tilb. ásamt mynd, sendist M'bl., fyrir 18. þ.m. merkt: „Kynning — 870“. Fullri þagmælsku heitið. 2. stýrimann vantar á M.s. Straumey. — Uppl. um borð eða eftir há- degi í síma 81943. BCERTI Kerti, allar tegundir. Lík- lega ódýrust hjá okkur. Blóm og: ávextir Vil kaupa notaftan Ketil 2—3 ferm. Sími 80441. Vikursandur til sölu Uppl. í kolaverzlun — Sigurðar Ólafssonar TIL 8ÖLIJ Barnakojur og tvíbreiður dívan. Hurðir með körmum, járnaðar. Uppiýsingar Gunn arsbraut 42. — Körfugerðin Skólavörðustíg 17 selur kör'fustóla, teborð, smáborð, körfur og önnur húsgögn. Körfugerðin Skólavörðustíg 17. ISIýr pels stórt númer, óskast. — Full greiðsia út í hönd. Tilboð, er greini verð, lit og skinn- tegund, sendist afgr. Mbl., fyrir helgi, merkt: „Desem- ber — 878“. Rallk|éBI og kápa á 10—12 ára teipu, til sölu, Uppl. i síma 6798. KOMINN HEIM Viðtalstími mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 2,30—3,30. Uppsölum. Sími 82844, heima 82691. Þórður MöIIer læknir Sérgrein: Geð- og taugasjúkdómar TiL SÖLiJ Sem ný þvottavél til sölu, með tækifærisverði. — Uppl. á Grenimel 35, efri hæð. Herbergi til leigu gegn húshjálp. — Upplýs- ingar í síma 6250, eftir kl. 1 í dag. — Húsnœði til leigu Einbýlishús í Smáíb. til leigu með húsgögnum og síma. (5 min. gangur í strætisvagn), frá 15. jan. til 1. apríl n.k. Tilboð merkt: „Jan.—apríl — 875“, send- ist afgr. Mbl., fyrir laugar- dagskvöld. v(.av«avb«i io • almi méf Senn koma jólin Til jólagjafa höfum við meðal annars: Fyrir dömur: Greiöslusloppar Náttföt, amerísk Kuldajakkar, amerískir Skíðabuxur, kambgarn Golfpeysur, Bolpeysur Sokkar, ullar, crepé, bómull Saumlausir nælonsokkar Sokkabandabelti, breið og mjó — Brjósthöld með og án hlýra Nælonblússur, nælonundir- kjólar Nælonpils, nærfatnaður, — margs konar Höfuðklútar, höfuðsjöl Vasaklútar, hvítir og misl. Slæður, hanzkar, belti Ullarvettlingar Sokkamöppnr, snyrtipokar (einnig í settum) Dúkar, margs konar Hárkambar, snyrtivörur Innkaupatöskur Fyrir herra: Herrasloppar, silki Herranáttföt Herraskyrtur Herrapeysur Herrabuxur Skinnbanzkar, loðfóðr., ull- arfóðraðir Ruksett, rakvélar Nærfatnaður, alls konar Sokkar, slaufur, bindi, belti Hálsklútar, vasaklútar. Fyrir börn: Kuldaúlpur, kuldajakkar Kuldahúfur, eyrnaskjól Barnagallar, drengjasloppar Drengjaskyrtur, einl., misl. Nætfatnaður á telpur og drengi Drengjabuxur, telpubuxur Peysur á telpur og drengi Telpuundirkjólar, telpnnátt- kjólar Náttföt, jersey 1—14 ára Heilsokkar, sportsokkar st. 2—11 Háleistar, hvitir crepe, ísg. Barnavettlingar, ullarkjólar og margs konar ungbarna fatnaður F’ótboltar, dúkkur, bílar og önnur vinsæl leikföng. Jólakerti, jólatrésskraut Sparið hlaup, gerið kaup þar sem er MARGT.A SAMA $TAP * LAUGAVEC 10 . SiMI 336? (Geymið augiýsinguna). Jólatré og greínar Krossar Kransar og Jólaskeif ur Laugavegi gegnt StjörnuLíói Ný sending GLUGGATJALD AEFNI JÓLABORBDÚKiAR KJÓLAEFISil JÓLAGJAFIR B U D D U R T Ö S K U R HANSKAR HÁLSKLÚTAR B E L T I INNISKÓR ^deídur L.j?. Austurstræti 10 Ný sending BLÚSSUR — PEYSUK — PILS Austurstræti 6 feyr auglýstur allðlfundyr Samlags skreiðarframleið«nda föstudaginn 16. des., verður haldinn í Þjóðleikhúskjallaranum og hefst kl. 10 f. h. Stjórnin. NýkomiB vandaðir dacronuundirkjólar blúndulausir Einnig hvítir og svartir perlonundirkjólar Og millipils Me Yjaskemman Laugavegi 12

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.