Morgunblaðið - 15.12.1955, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 15.12.1955, Blaðsíða 9
Fimmtudaður 15. des. 1955 MORGUNBLABIÐ 9 SóSur hésetahlufur Uraferðarmál ræd Núverandi stjórn slysavarnakvennadeildarinnar Hraunprýði í Hafn- arfirði: Talið frá vinstri: Freinri röð: Elín Jósefsdóttir, Hannveig Vigfúsdóttir, Sigriður Magnúsdóttir. Aftari röð: Ingibjörg steinsdóttir, Hulda Helgadóttir og Sólveig Eyjólfsdóttir. Slysavamokvennsdeiidm Hrann- prýði í Hainarfirði 25 óra Deiidm hefnr safnað 500 þús. kr. á 25 árum NÆSTKOMANDI laugardag 17. des. á slysa\’arnakvennadeildin Hraunprýði í Hafnarfirði 25 ára afmæli. Munu félagskonur minnast afmælisins með hófi í Flensborgarskólanum á laugardags- kvöldið, er hefst ki. 9. Áttu fréttamenn í gær viðtal við stjórnar- konur Hraunprýði í þessu tilefni, en formaður deildarinnar er frú Rannveig Vigfúsdóttir. VKRANESf, 9. desember. Hing- ið komu í dag 9 reknetjabátar, neð 100® umnur alls. Veiðin var 'ikaflega miðjöfn ailt frá 13— ’,84 tunmir. Sigurfari var afla- læstur. Böftvar var með 184 tn., Iveinn Guðimsiaidsson með 162 ig Reynir með 12®. Síldin var öll ’ryst. Vétbátuiinr, Ásbjörn hætti ’eiðum 6. des. s.l. eftir að hafa ’.tundað vtiðjniar i 3 mánuði. — ’ikipstóri á honum ei Ineimund- ir Ingimundarson. Er báturinn tú kominn i viðgerð. Var Ásbjörn tflahæsti báturinn, er hann hætti tg hafði afiað alls 4385 tunnur. Áhöfnin var 8 menn og eftir gildandi samningi án orlofs kem- ur i hlut hvers manns frá rúm- lega 24 þúsund kr. til rúmlega 48 þús kr. Þrír oétar: Böðvar Bjarni Jó- hannesson og Sigurfari, höfðu svipað aflamagn og Ásbjörn. f dag haétta þessir þrír bátar veið- um: Ásmundur, Fram og Sveinn Guðmundsson. ■—Oddui. - Gaitskell STOFNUÐ 1930 Deildin er stofnuð 1930, og áttu frumkvæði að þvi frú Guð- rún Jónasson, Bergsveinn heit. Ólafsson og fleiri aðilar. Fýrri stofnfundur deildarinnar var haldinn 7. des. það ár og gengu þá 16 konur í félagið. Siðari stofnfundur var haldinn 17. sama mánaðar og bættust þá við 29 félagskonur. Voru meðlimir þar með 45 talsins. FYRSTA STJÓRNIN Fyrstu stjórn Hraunprýði skipuðu þessar konur: Frú Sig- riður Sæland formaður, frú Sól- veig Eyjólfsdóttir ritari, frú Ólafía Þorláksdóttír gjaldkeri, frú Guðrún Jónsdóttir varafor- maður, frú Helga Ingvarsdóttir vararitari og frú Rannveig Vig- fúsdóttir varagjaldkeri. NÚVERANDI STJÓRN Núverandi stjóm skipa þessar konur: frú Rannveig Vigfúsdótt- ir formaður, frú Sigríður Magn- úsdóttir gjaldkeri, frú Elín Jós- efsdóttir ritari, frú Sólveig Eyj- ólfsdóttir varaformaður, frú Ingi- björg Þorsteinsdóttir vararitari og frú Hulda Helgadóttir vara- gjaldkeri. Fyrsti formaður félagsins frú Sigríður Sæland, var formaður fyrstu 7 árin, en núverandi for- maður frú Rannveig Vigfúsdóttir hefur verið formaður síðan eða í 18 ár. í deildinni eru nú hátt á áttunda hundrað félagskonur. ÁH VEÐID AÐ GEFA 25 ÞÚS. KR. TIL ODDSVITA í tilefni afmælisins hafa félags- konur ákveðið að gefa höfðing- lega peningagjöf til Oddsvita í Grindavik, sem er 25 þús. kr: Er fyrirhugað að peningar þessir renni til kaupa á radartæki, sem kofnið verði fyrir í vítanum. Tæki þetta sem er enskt og hef- ur reynzt vel hjá brezka flota- málaráðuneytinu, er með nokkuð sérstökum hætti. Sendir það frá sér þrjá ljósgeisla, tvo til hliðar og einn í miðju. Ljósgeislinn í miðju nær 5—7 sjómílur út og er mjög grannur, og þar með heppi- legur til leiðbeiningar bátum í innsiglingu Grindavíkur, sem er mjög skerjótt og hætluleg. Tæki þetta mun kosta milli 30—40 þús. kr. í þessu sambandi ber þess að geta, að til þess að geta hotið leiðbeiningar þessa radartækis, þurfa bátamir að hafa nokkurs konar móttökutæki, er taka við géislasveiflunum og er verð þeirra milli 2—3 þús. kr. SAFNAÐ FIMM HUNDRLD ÞÚS. KR. Á 25 ÁRUM Engin slysavarnakvennadeild landsins mún hafa safnað jafn mikilli peningaupphæð á sama árafjölda og Hraunprýði, miðað við félagafjölda. Hefur deildin á þeim 25 árum er hún hefur starf- að safnað alls fimm hundruð þúa. kr. „nettó“. Gat formaður þess að fyrsta árið sem Hraunprýði hefði staríað, hefði hún sent inn til aðaldeildarinnar 250 kr. og hefði það þótt mjög miklir pen- ingar. í ár á að senda inn til aðaldeildarinnar 40 þús. kr. MIKT.AR FRAMKVÆMDIR Deildin hefur allt frá stofnun starfað mjög ötullega. Ein af fyrstu stórframkvæmdum var er deildin réðist í að byggja björg- unarskýlið við Hjörleifshöfða 1942, er kostaði 20 þús. kr. Hefur deildin hvert ár lagt mikið fé af mörkum til slysavarna og skulu hér nokkur dæmi nefnd: Deildin gaf 10 þús. kr. til björgunarskút- unnar Sæbjargar 1930, byggði áhaldaskýli fyrir björgunartæki í Hafnarfirði 1952, er metið hefur verið á 20 þús. kr., keypt björg- unarbát, sem komið er fyrir við höfnina í Hafnarfirði, séð um að settir hafa vei’ið upp björgunar- hringar og krókstjakar við höfn- ina þar, gefið björgunarbelti í öll skip er ganga frá Hafnarfirði, geíið 15 þús. kr. til sjúkraflug- vélarinnar, 10 þús. kr. til Maríu Júh'u, björgunarskútu Vestfjarða, 1500 kr. til teppakaupa í björg- unarskýli á Vestfjörðum og 5 þús. kr. til björgunarskýlisins Nýi-Ós, í Skaftafellssýslu. Eru hér aðeihs nokkur dæmi nefnd, en al!s mun deildin hafa gefið frá upphafi 450 þús. kr. til slysavarna. Frh. at bls. I þetta persónulegur ósigur fyrir hann. Þingmenn Verkamanna- flokks vildu Morrison að sjálfsögðu allt vel, en það hefur verið útbreidd skoðun innan flokksins, að hann vrði ekki hafinn upp úr nú- verandi niðurlægingu sinni nema með því að fela yngri mönnunum forustuna. Kosning Gaitskells er mikið áfall fyrir vinstri arminn og Bevan. Áróðursferð lokið KABUL, 14. des. — Nú er lokið heimsókn þeirra Bulganins og Kruschevs til Suður-Asíu. Fóru þeir í dag frá Kabul, höfuðborg Afghanistans, flugleiðis til Rúss- lands. í lokaræðunni sagði Krus- chev enn sem fyrr, að Rússar vildu ekkert frekar en eyðileggja allar kjarnorkusprengjur sínar. Það væru aðeins Vesturveldin, sem væru svo full af stríðsæsing- um, að þau vildu ekki afvcpnast — NTB. Stjórnlagaþing kesið DJAKARTA, 14. des. — Á morg- un fara fram kosningar í Indó- nesíu til stjórnlagaþings. — 30 milljón manns eiga atkvæðisrétt. Til stiórnlagaþings ska! kjósa 520 fulltrúa. Helzta stjórnlaga-deilumálið er hvort þjóðþing lýðveldis Indó- nesíu skuli vera í einni eða tveim- ur deildum. Þjóðernissinnar og kommúnistar vilja hafa aðeins eina málstofu. sem kosið sé til hlutfallskosningu, enda hafa þess ir flokkar mest fylgi á hinni þétt- býlu Jövu. En flokkur múhameðs trúarmanna vilja auk þess öld- ungadeild, þar sem öll þjóðabrot hafi jafnræði, hvort sem þau eru íjölmenn eða fámenn. — Reuter. stræfisva»»as!iór‘i C * IFREIÐASTJÓRAR hjá Strætisvögnum Reykjavíkur ræddu urn ferðarmál á félagsfundi er haldinn var að Röðli miðvikud 23. f. m. — Á fundinum mættu m. a. Ólafur Jónsson, fulltrúi lög- reglustjóra, Erlingur Pálsson yfirlögregluþjónn, Eiríkur Ásgeirs- son framkv.stj. Strætisvagnanna, Runólfur Þorgeirsson fulltrúi hjá Sjó\’á og Haraldur Stefánsson eftirlitsmaður hjá Strætis- vögnunum. Formaður félagsins, Birgir H. skoðun bifreiðalagarma en þan Ólaísson, bauð félaga og gesti lög væru nú 14 ára gömul og velkomna og ræddi um tilgang þj-rftu endurskoðunar með. fundarins og lýsti tillögum, sem Erlingur Pálsson yfirlögreglu stjórn félagsins lagði fyrir fund- þjónn talaði næstur og ræddi um mn- umferðarmálin og þá erfiðleika, Þá tók - til máls Guðbjarfur sem skapazt hefðu vegna fjölg- Kristjánsson bifreiðastjóri og andi bifreiða. Þá talaði hann um akstúrhraða ' og hæfni bifreiða stjóra. Eiríkur Ásgeirsson, fram kvæmdasfjóri, lýsti ánægu sinni yfir því að þessi fundur skyldi ’ vera haldinn og talaði um ýmis legt í sambándi við rekstur strætisvagrianna og hæfnispróf bifreiðastjóra. Einnig minntist. hann á rekstur strætisvagna í öðrum löndum. Þá talaði Runólfur Þorgeirs son fulltrúi hjá Sjóvátrygginga félaginu. Ræddi hann trvgginga mál og örvggisútbúnað bifreiða og aðgæti við akstur. Einnig tók til máls Guðm. Höskuldsson bifreiðastjóri. For- maður þakkaði ræðumönnum vmsar góðar upplýsingar og taldi að fundurinn hefði orðið vagn stjórum til mikils gagns. j Að síðustu bar formaður upp ! eftirfarandi tillögur og voru þæ - talaði um umferðarmálin al- samþvkktar samhljóða. mennt frá sjónarmiði strætis- ‘ vagnastjóra. j Fundur haldinn í Strætisvagri Siðan tók til máls Ólafur Jóns- stjórafélagi Revkiavíkur 23 ^ son, fulltrúi lögreglustjóra. Tal- r,nv- 1955, að Röðli — * aði hann um starf lögreglunnar skorar á lögi’eglustjórann í í umferðarmálum. Benti hann Reýkjavík. að hann hlutist til um, m. a. á að hin mikla fjölgun að kvöldakstri þeim, sem nú bifreiða á árinu hefði valdið sér stað á tímabilinu frá kl. 20,30 ýmsum erfiðleikum í sambandi »1 miðnættis um miðbæinn verði við bifreiðastæði o. fl. Sagði stöðvaður. þar sem fundurixm fulltrúinn, að nú væri starfandi telur. að hann sé algjöi-lega Birgir H. Ólafsson. nefnd til að athuga um endur- Fljúgandi diskar þarflaus. Strætisvagna-r og aðrir, sem nauðsynlega þurfa að fara um miðbæinn á þessu tímabiii komast ekkert áfram vegna þesr hins svokallaða „rúntaksturs". Einnig skorar fundurinn a lögreelustjóra, að meira eftirli1; Á UNDANFÖRNUM árum hafa vei'ði haft með þeim götum, sem fréttablöð um gervalian heim bifi'eiðastæði eru bönnuð, þar birt margar kynlegar frásagnir semb ifreiðum er lagt þar ot' af dularfulium geimförum, sem látnar standa þar t'munum sam ýmsir hafa þótzt sjá. Flestum an. Enn fremur að banna vöru ber saman um, að loftför þessi bifreiðum umferð um Laugaveg séu sem diskar í lögun og fari og miðbEéinn á þeim tíma sem með miklum hraða, en aldrei hef- umferð er mest, þar sem það var ur tekizt að henda nánari reiður fiert fvrir jólin í fyrra og ga::' á þeim. Margir hafa óttast, að þá góða raun. hér væru komnir íbúar annarra: hnatta, er vildu hnýsast í dag- Fundur haldinn í Strætisvagn legt líf okkar jarðarbúa og, stjórafélagi Reykjavikur 23. nóv hyggðust jafnvel að herja á 1955. að Röðli — okkur. Nú virðist heldur tækka loft- sjónum þessum, en hitt er annað mál, að fljúgandi diskar af jarðneskum uppruna geta orðið tíðir gestir innan skamms. Franskur flugvélasmiður hef- ur hugað sem svo: Ef þeir geta smíðað fljúgandi diska á öðrum jarðstjörnum, þá hljótum við að skorar á umferðarnefnd, að hún hlutist til um, að á meðan Hreyf- ill hefur bifreiðaafgreiðslu við Kalkofnsveg, verði afmarkaðux’ inn- og út-akstur á þvi svæði þar sem núverandi fyrirkomulag er algjörlega óviðunandi vegna slysahættu og umferðartruflana. Fundur haldinn í Sti'ætisvagn- - Dr* John geta það líka. Og svo tók hann | stjórafeTasi Reykjavíkur 23. nóv 1 1955, að Roðli — Skorar á bæjarstjói'n og um SOFNUNARADFERDIR Formaður kvað félagskonur hafa ýmsar aðferðir við fjársafn- anir. Deildin hefur ár hvert baz- ar fyrsta Vetrardag. Söfnuðust rúml. 11 þús. kr. á siðasta baz- arnum. Þá eru haldnar kvöld- vökur til ágóða fyrir starfsem- ina og hafa komið inn fyrir und- anfarin 7 ár 41 þús. kr. — 11. maí er merkja- og kaffisöludag- ur deildarinnar og söfnuðust 33 þús. kr. s.l. vor, þann dág. Eirinig hafa verið haldnir dansleikir, hlutaveltu;’ í sama skyrii, pg gef- izt vel Nokkurt fé hefur deild- inni einnig borizt fró útgerðar- mönnum, skipshöfnum og ein- staklingum. Frh. af bls. 1 um Berlingske Tidende Bonde Henriksen skýrir í dag frá því i blaffi sínu, aff hann hafi hjálpað dr. Otto John að flýja frá Austur-Berlín til Vestur- Beriínar. Var hann staddur á háskólafyrirlestri í Austur- Berlín, þegar Otto John var einnig meðál áheyrenda. Tók Bonde Henriksen eftir því aff tveir rammefldir leynilög- reglumenn gættu dr. Johns, hvert sem hann fór. Hanri hjálpaffi honum þó að komast undan þeim. Síðan ók Bonde Henriksen í bifreiff sinni meff dr. John beina leiff í vestur- átt og yfir markaiínuna til Vestur-Berlí nar. sig til og smíðaði flugvél, serr fljótt á litið er eins og diskur á hvolfi í laginu. Undir diskinum er svo komið fyrir farþegarými, hreyflum og lendirgarhjólum. Diskurinn getur hafíð sig til flugs beint upp í loftið eins og þyrilvængja — Er búizt við, að fyrsti flugdiskurinn verði reynd- ur á næsta ári. Frá þessu er sagt í nýútkomnu hefti af hinu snotra og fjölbreytta tímariti Flugi, sem Flugmála- félag íslands gefur út Alls hafa nú komið út sex árgangar tíma- ritsins, en það var upphafiega stofnað af Ásbri iú Magnússyni, for: tj >ra Orlofs. Hér á landi hafa flugsam- göngur þróast með miklum hraða. ísletidingar hafa tekið flugvélinni fégirts hendi sem k.unnugt er. í i Framh. a bls. 12 ferðamefnd að afhenda Strætis- vögnum Revkjavíkur svæði það, era Samvinnufélagið Hreyfill hefur nú til afnota við Kalk- ofnsveg. þar sem athafnasvæði strætisvagnanna við Lækjar- torg er orðið algjörlega ófull- nægjandi. AB LJIÍKA NEW YORK, 12. des.: — í dag hóf Stjórnmálanefndin að nýju m ræðúr úm afvopnunarmálfe — og var tillaga Eisenhowersjúon lögð var fram á Gerifarfundtt-iim, enn til umræðu. — í lok þesýkrar viku mun allsherjaýþihgi' ^m- einuðu þjóðanria verða s)itiðí>! > ■ — Reutfer.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.