Morgunblaðið - 15.12.1955, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 15.12.1955, Blaðsíða 1
 Fimmfudagur 15. des. 1955 Þeir, sem lesið hafa ferðabók Viibergs, segja: „BRÁFlSKEMMTILEG FERÐABÓK. - Margar góðar ferðasögur hafa verið skrifaðar hér hin síðari ár, enda gera Islendingar víðreist, en nú heíur bæzt í ]>ann hóp bráðskemmtileg bók, fjörmikil frásögn, sem ber höfundi sínum gott vitni sem athugulum og frásagnaiglöðum ferðalangi". (Th. S. í Vísi 7. des. '55). „STÓRMANNLEGA Aö VERKI GENGID. - Bókin er í senn efnis- mikil og sérslæð, en mestu máli skiptir þó, hvað hún er skemmtileg aflestrar . . . Vilbergur gengur stórmannlega að verki og vinnur fnekilegan sigur . . . Ferðasagan Austur til Ástralíu hefur bókmenntalegt gildi auk þess sem hún er stórfróðleg og skemmtileg". (H. S. í Alþýðubl. 7. des. '55). „AUSTUR TIL ÁSTRALÍU. — Frásögnin er óvenjulega lifandi, þar bregður fyrir einkennilegu fólki, sem höfundur kynnist á ferðinni, svo sem ungu stúlkunni frá Perth . . . Fjöldi ágætra mynda pi-ýðir bókina og allur ytri frágangur er hinn vandaðasti. Hún er höfundi og útgefanda til sóma". (J. B. í Morgunbl. II. des. '55). „ATHYGLISVERD FERDABÓK. - Það er mikið álitamál, hvort í aunan tíma hefur verið gefin út jafnvönduð ferðabók sem Jiessi. Fyi^st og fremst er frágangur frá hendi höfundar með ágætum. Af útgefandans hálfu hefwr lítt verið til sparað að gera bókina sem bezt úr garði, m. a. er hún prentuð á myndaj>appíi svo að hinar fjölmöigu myndir njóti sín sem bezt . . . Sézt be/t af þessari bók hve íslenzkri bókagerð hefur fleygt fiam hin síðari ár". (^. í Tímanum 10. des. '55). Vel valin bók er vel valin gjöf SETBERG

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.