Morgunblaðið - 15.12.1955, Page 1

Morgunblaðið - 15.12.1955, Page 1
Fimmfudagiir 15. des. 1955 Þeir, sem lesið hafa ferðabók Vilbergs, segja: „BRÁÐSKEMMTILEG FERÐABÓK. - Margar góðar ferðasögiir hafa verið skrifaðar hér hin síðari ár, enda gera Islendingar víðreist, en nú lieíur fiæzt í þann hé»p bráðskemmtileg bók, fjörmikil frásögn, sem ber höfundi sínum gott vitni sem athugulum og frásagnarglöðum ferðalangi“. (Th. S. í Vísi 7. des. ’55). „STÓRMANNLEGA AÐ VERKI GENGIÐ. - Bókin er í senn efnis- mikil og sérstæð, en mestu máli skiptir þó, hvað hún er skemmtileg aflestrar . . . Vilbergur gengur stórmannlega að verki og vinnur frækilegan sigur . . . Ferðasagan Austur til Ástralíu hefur bókmenntalegt gilcli auk þess sein hún er stórfróðleg og skemmtileg". (H. S. í Alþýðubl. 7. des. ’55). „AUSTUR TIL ÁSTRALÍU. — Frásögnin er óvenjulega lifandi, þar bregður fyrir einkennilegu fólki, sem höfundur kynnist á ferðinni, svo sem ungu stúlkunni frá Perth . . . Fjöldi ágætra mynda prýðir bókina og allur ytri frágangur er hinn vandaðasti. Hún er höfundi og i. tgcfanda til sóma“. (J. B. í Morgunbl. 11. des. ’55). „ATHYGLISVERÐ FERÐABÓK. - I>að er inikið álitamál, hvort í annan tíma hefur verið gefin út jafnvönduð ferðabók sem þessi. Fvrst og freinst er frágangur frá hendi höfundar með ágætum. Af útgefandans hálfu hefur lítt verið til sparað að gera bókina sem bez.t úr garði, m. a. er hún prentuð á myndapappír svo að hinar fjölmörgu myndir njóti sín sem bezt . . . Sézt bezt af j»essaii bók hve íslenzkri bókagerð hefur fleygt fram hin síðari ár“. (S. í Tímanum 10. des. ’55). Vel valin bók er vel valm gjöf SETBERG

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.