Morgunblaðið - 16.12.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.12.1955, Blaðsíða 4
4 IIÍORGU N BLAÐli* Föstudagur 16. sept. 1955 UngUnga vantar til að bera blaðið til kaupenda við SELTJARNARNES I SELTJARNARNES II og víðsvegar um bæinn JfEtorgmtHaSið Þú hefur atað allan kjólirm neðan. — Æílarðu ekki að bíða, telpa, á meðan að ég bursta á þér nýja kjólinn? Ætlarðu að mölva sundur stólinn. Þetta er úr hinni skemmtilegu barnabók En hvað það var skrýtið. TIL ÞÆGINDA FYRIR AUSTURBÆINGA OPNUM YIÐ I DAG Skermabtíðin Laugavegi 15. Sími 82635. Þýzku „KAISER“ lamparnir í fjölbreyttara úrvali en nokkru sínni fyrr. Nýjasta framieiðsla verksmiðjunnar Komið á meðan úr nógu er að velja. Fallegur lampi er ávallt kærkomin jólagjöf. HELENA RUBINSTEIN snyrtivörudeild Þar eru á boðstólum allar fúanlegar tegundir af Helena Rubinstein snyrtivörum og sérfræðingur okkar frú Anna Baldvinsdóttir, sem undanfari'5 hefur dvalist í London og kynnt sér þar allar rvungar í snyrtivörum hjá Helena Rubinstein veitir við.rkiptavinum okkar alla aðstoð og Ieiðbeiningar um vöruval. MARKAÐURINN Laugavegi 100 Morgrunblaðið með morgunkafíinu — í dag rr 350. dagur ársinn. Föstudagíirinn 16. desember. Árdegisflæði kl. 6,32. Siðdegisflæði kl. 18,48. Slysavarðstofa Reykjavíkur í deilsuverndarstöðinni er opin all- tn sólarhringinn. Læknavörður L. 3. (fyrir vitjanir) er á sama stað, d. 18—8. — Síani 5030. Helgidagsvörður er í Ingólfs- Vpótek, sími 1330. —■ Ennfremur sru Holts-apótek og Apótek Aust- trbæjar opin daglega til kl. 8, tema laugardaga til kl. 4. Holts- ipótek er opið á sunnudögum milli d. 1 og 4. Haf narfjarðar- og Keflavíkur- ipótek eru opin alla virka daga 'rá kl. 9—19, laugardaga frá kl. >—16 og helga daga frá kl. 13,00 il 16,00. — 13 Helgafell 59551216 — Fund- ur fellur niður. RMR — Föstud. 16. 12. 20. — VS — Hf. — 1,10 ár. — Atkv. — Jól. — Htb. I. O. O. F. 1 e= 13712168% =s Jólav. • Brúðkaup • Gefin verða saman í hjónabatid í dag af séra Jóni Auðuns ungf rú Marianna Mortensen ög Þorsteinn Ingólfsson, verkfræðingur. • Hjónaefni • Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Guðrún Sveinsdóttir, Bræðraborgarstíg 5 og Kristinn Kristinsson, Hringbraut 39. • Afmæli • 75 ára verður á morgun (laug- ard. 17. des.) Einar Eyjólfsson, frá Isafitði, nú til heimilis að Köldukinn 1, Hafnarfirðí. • Skipofréttir • Eimskipafélag íiland* h.f.i Brúarfosa fór frá Reyðarfirði í gærdag tíl Norðfjarðar, Seyðis- fjarðar, Húsavíkur, Akureyrar, iSiglufjarðar, ísafjarðar og Rvík- ur. Dettifoss fer væntanlega frá Kotka í dag til Helsingfors, — Gautaborgar og Reykjavíkur. — Fjallfoes er i Reykjavík. Goðafoss fór frá Akranesi í gærdag til R\úk ur. Gullfose er væntanlegur til Reykjavíkur kl. 08,00 f.h. í dag. Lagarfoss fer væntanlega frá Gdynia í dag til Antwerpen, Hull og Reýkjavíkur. Reykjafoss fór frá Antwerpen 13. þ.m. til Reykja víkur. Selfoss er í Reykjavík. — Tröllafoss fór frá Norfolk 6. ,þ. m. til Reykjavíkur. Tungufoss fór frá New York 9. þan, fii Rvíkur. Skipaútgerð ríkisim: Hekla fór frá Reykjavik í gær- kveldi austur um land til Akureyr ar. Esja er væntanleg til Reykja- víkur í dag að austan úr hringferð Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið er á Húna flóa á leið til Akureyrar. Þyrill var í Brevik í Noregi í gær, Bald- ur fór frá Reykjavík í gær til Hvammsfj arðar. Skipadeild S. í. S.: Hvassafell er i Ventspils. Am- arfell fór í gær frá Mantyluoto til Kotka, þaðan til Riga. Jökulfell er á Akureyri. Dísarfell fór frá Ak- ureyri í gær til Húnaflóahafna. Litlafell er í oMuflutningum á Faxa'flóa. Helgafell fer í dag frá Reykjavík til Akraness, Keflavík- ur, Norðurlands- og Austurlands- hafna. — Vaka, fétag lýðræðis- sinnaðra stúdenta Aðalfundur félagsins verður Kaldinn í dag í annarri kennshi- Stofu Háskólans og hefst kl. 5,15. • Flugferðir • Flugfélag Jslands b.f.: MillHandaflUg: Gulífaxi fer til Olasgow og Kaunmannahafnar kl. 08,16 í fyrramálið. — Innanlands- flug: 1 dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar, Fagurhólsmýrar, — Hólmavikur, Hornafjarðar, ísa- fjarðai-, Kii-kjubæjarklausturs og Vestmannaeyja. — Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar, Bíldudals, Blönduóss, Egilsstaða, Isafjarðar, Patreksfjarðar, Vest- mannaeyja og Þórshafnar. • Áætlunarferðir • BifreiSastöð íslands á morgnn: Akureyri; Biskupstungur að Geysi; Fljótshlið; Grindavík; — Hveragerði—Þorlákshöfn; Kefla- vík; Kjalarnes—Kjós; Kirkjubæj- arklaustur; Landsveit; Laugar- vatn; Mosfellsdalur; Reykholt; Reykír; Skeggjastaðir um Selfoss; Vestur-Lan’deyj ar; — Vatnsleysu- strönd—Vogar; VÍk i Mýrdal; — Þykkvibær. Marf/an iðrar þezs váran að hafa byrjað áfenqisdrykkju. ■— Umdæmisstúkau. Húsmæöraféiag Rvíkur Eins og að undanförnu hefur fé- lagið jóiafurrd í Borgartúni kl. 8 í kvöld með jólakennslu fyrir húsmæður, þar sem allar kon ur eru velkomnar að sjá nýjungar til að létta og drýgja jólaundir- búninginn. Frk. Viilborg Bjöi'ns- dóttir húsmæðrakennari leiðbeinir, sýnir og svarar spurningum. Til sýnis verður matborð með köldum, fliótgerðum réttum, kaffiborð með hentugu jóiabrauði og að ó- gleymdu jólasælgæti. Uppskriftir Skýringart Lárétti — 1 safna saman — 6 fæða — 8 líkamshlutar — 10 lík- amshluti konu — 12 lygileg — 14 frumefni — 15 sögn — 16 herbergi — 18 undínn. Lóðrétt: — 2 brak — 3 verkfæri — 4 gangur — 6 miklar — 7 kven mannsnafn — 9 fæði — 11 þrír eins — 13 dreifir á — 16 tónn — 17 eamlrljóðar. Lausn síðustu krossgátu: Lárétt: — 1 ósana — 6 trú — oka — 10 mar — 12 kaflinn — 14 KR — 15' Ni — Í6 aki — 18 rausnin. IsífSrétt; — 2 ataf — 3 ar — 4 númi — 5 kokkur — 7 örnitm — 9 kar — 11 ann — 13 loks — 16 au — 17 in. að jólaundirbúningnum geta svo konur keypt. Orð lífsins: Kristur keypti oss undan bölvun lögmálsins, með því að verða bölv- un fyrir oss, því a.ð ritað er: Bölv- aður er hver sá, sem á tré hangir, til þess að heiðingjunum hlotnaðist blessun Abrahams fyrir samfélag- ið við Krist Jesúm, og vér öðluð- umst fyrirheitið um Andann. (Ga!. 3, 13,—14.). ■ Byggjum Barnaepítalann ojj niiinum litlu, hvítu rúmin. ) Ólafur Jónsson loftskeytamaður var kosinn í fijúkrasamlags. stiórn Kópavogskaupstaðar, en ekki Ólafur Jónsson, bæjarfulltrúi, eins og sagt var í blaðinu í gæiv Pennavinur Bandarískur drengur, tæpra 16 ára gamall, óskar eftir að skrifast á við íslenzka jafnaldra sína. —• Aðaláhugamál hans eru frímerkja söfnun, bókalestur, myntsöfnun og bréfaskriftir. Na’fn hans og heimilisfang er: Waliy Loesel, 2601, Drake Street, Bakersfield, ( California, UJS.A. I ■ ' Sóibeimodrengumm Afh. Mbl.: N N kr. 25.00; Ey- rúh 200,00; áheit í bréfi 60,00. Hellgrím«kirkia í Saurbæ Afh. Mbl.: Hulda kr. 50,00; N N kr. 25,00. íþróttamaðurinn , Afh. Mhl : S D kr. 100,00; Þ j M krónur 100,00. Ekkian í Sldðaóal \ Afh. Mbl.: J N kr. 50.00; J E ÍOOftO: áheit 50.00: Þ Þ 50.00:-Þ , M 100 00; M E 100,00: G B 50.00; fi'ármaður 100.00; Hulda 50,00; K J K Þ 150,00. Blindravinafólae fslands 'BHndravinafélagi íslands hafa borizt giafir frá bessum: Frá G J kr. 200.00: A B 50.00; mömmu og dót.tur 200 00; ónefnd urn 200,00; S J 30.00: Jóni J 100.00; Á G 80.00: G E 50.00; tveirn m«’ðo-um 100.00: ónefndum 300 00: í R 50 00: A 30.00: A J 50 00; G oo- D 100 00: G H 40.00; Þ .Td., 500.00: S Á 50 00. — Færar , hakkir. —- F.h. BlindravinafélagS | íslands. — Þ. Bj. Leiðrétting í grein um Slysavarnadeildina Hraunprýði i Hafnarfirði, í blað- inu í gær, var getið um hverjir höfðu átt þátt í stofnun deildar- innar. Stendur að það hafa m. a. verið Bergsveinn Ólafsson, en átti að vera Jón heit. Bergsveinsson. Sömuleiðis stendur, að afmælishóf deildarinnar á morgun hef jist kl. 9, en átti að vcra kl. 6,80. • Utvarp * Fastir liðir eins og venjulega. 19,10 Þingfréttir. — Tónleikai'. •— '20,30 Daglegt mál (Eiríkur Hreinn Finnbogason cand. mag.). 20,35 Kvöldvaka: a) Jón Sigurðs- son alþingismaður frá Reynistað flytur þátt úr sögu Skagafjarðar. to) iSöngfélag verklýðssamtakanna í Reykjavík syngur; Sigursveinn D. Kristinsson stjórnar. Einsöngv- ari: Guðmundur Jónsson. Píanó- leikari: Skúli [Halldórsson. c) : Thorolf SmitJh blaðamaður les úr [ æviminningum Geirs Sigurðssonar skipstjóra: „Til fiskiveiða fóru“. d) Þoi'geir Sveinbjarnarson flytur frumort Ijóð: Vísur Bergþóru. eý Ævar Kvaran leikari les þjóðsög- ur og sagnir: „Að vestan". 22,10 Þjóðtrú og þjóðsiðir (Baidur Jóns- son cand. mag.). 22,25 Dans- og' dægurlög (plötur). 23,10 Dagskrár lok. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.