Morgunblaðið - 16.12.1955, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 16.12.1955, Blaðsíða 8
e MORGVNBLAÐIB Föstudagur 16. Bept. 1955 Otf.: HJ. Arvakur, Reykjavuc frmmkv.stj.: Sígíúa Jónsson. tir\ Ritstjón: Valtýr Stefánsson (ábyrgttanp.) Stjómmálaritstjóri: Sigurður Bjamason frá Vigm. Lesbók: Arni Óla, sími 3045. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinssoo. Ritstjórn, augiysmgar og aígreíðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Askriftargjald kr. 20.00 á mánuði inn«nlan«1a. 1 lausasölu 1 króna eintakið. -T9S>^_5< UR DAGLEGA LIFÍNU Attlee fer — Gaitskell kemur B R E Z KI Verkamannaflokkur- inn hefur skipt um forystu. — Clement Attlee hefur látið af for- mennsku í þingflokknum. En Hugh Gaitskell hefur verið kos- inn til þess að taka við henni. Clement Attlee er nú senn 73 ára gamall. Hann var fyrst kos- inn á þing árið 1922 og hefur átt þar sæti síðan. Hann átti sæti í tveimur fyrstu ráðuneytunum, sem Verkamannaflokkurinn myndaðí undir forystu McDon- alds, sem bæði voru minnihluta- stjómir. Lauk ferli hinnar síðari með því, að MacDonald klauf flokk sinn og myndaði sam- steypustjórn með íhaldsmönnum. Var þá svo komið, að við ríkis- gjaldþroti lá í Bretlandi. Þjóð- stjórn McDonalds rauf skömmu síðar þingið og ef ndi til kosninga. Beið Verkamannaflokkurinn þá mesta ósigur, sem um getur í sögu hans. Þingmönnum hans fækkaði úr 287, sem hann hafði fyrir kosningar, í 46, sem hann féfck kosna. Clement Attlee var þá einn af þeim fáu leiðtogum flokksins, sem lifði kosningarnar af. Varð hann þá varaformaður flokksins. En skömmu síðar sagði George Landsbury af sér formennsku og var Attlee þá kjörinn formaður flokksins. — f kjöri á móti honum voru þá þeir Arthur Greenwood og Herbert Morrison. Herbert Morrison hefur því tvisvar sinnum verið í kjöri til formennsku í Verkamannaflokkn um, en fallið í bæffi skiptin. Clement Attlee verðnr á- reiðanlega talinn í röð fremstu stjórnmálamanna Bretlands á þessari öld. Það kom i hlut þessa hógværa og yfiríætislansa manns að taka hinar örlagaríkustu ákvarðan- ir nm framtíð Bretaveldis. — í heimsstyrjöldinni var hann varaforsætisráðherra í stjórn Churchills og hægri hönd hans á þeim erfiðu timum. Þegar kosningar fórn svo fram að styrjöldinni lokinni vann Verkamannaflokkurinn mik- inn sigur undir forystu Attlees. Slakað * nýlendustefmmni Ein af merkustu ákvörðunum Attlee-stjórnarinnar, sem tók við völdum eftir stríðið var ákvörð- un hennar um að yfirgefa Ind- land. Clement Attlee gerði sér það ljóst, að nýlendustefnan var í þann mund að renna skeið sitt á enda. Það var fjarri öllu lagi, að hinar 300 milljónir Indverja gætu sætt sig við það lengur áð vera taldir nýlenduþjóð. Fléiri af nýlendum Breta fengu á þessu tímabilí frelsi sitt. Undir forystu verkamanna- flokksstjórnarinnar og Clements Attlee var einnig mótuð stefna Breta gagnvart varnarsamtökum lýðræðisþjóðanna. Má yfirleitt segja að góð samvinna ríkti um utanríkismálin milli íhaldsmanna og Verkamannaflokksins á þessu tímabili. Fór of geyst í ' þjóðnýtmgúna En fyrsta. ríkisstjórn Attlees fór og geyst í framkvæmd hinn- ar sósíalísku stefnu: — Brezka BANDARÍKJAMAÐtíRlNN, sem ætlar að kaupa sér nýj- an fólksbíl á þessu ári, mun eiga i meiri erfiðleikum með valið en nokkru sinni fyrr. Samkeppnin milli bílaframleiðendanna hefur ná náð því marki — að vart virð- ist vera hægt að kornast miklu lengra. Sjaldan háfa sézt svo margar glæsilegar bílategundir og nú í bílaborg'inni Detroit. Það sem nú yirðist keppifcefli framléiðendanna er að hafa bila sína sem kraftmesta — og hest- þjóðin aðhylltist ekki hinar aflafjöldinn er nú veigamikið miklu þjóðnýtingarframkvæmdir atriði á bílamarkaðinum. Ef tek- stjórnarinhar. Þess vegna. fór ið er meðaltal af öllum bffreiða- svo, að Verkamannaflokkurinn tegundum, sem framleiddar erii tapaði meirihluta sínum á þingi i Bandaríkjunum, þá er hestafla- og hefur við tvennar síðustu aukningin frá því í fyrra að kosningar beðið verulegan osig- meðaltali 18% á hverja bifreiða- ur. .— tegund. Það kemur nú í hlut hins nýja foringja Verkamannaflokksins að vinna hann upp. Er ekki ólíklegt. Ot--^öO - að honum takist það. GaitskelL sem er tæplega fimmtugur mað- ur, er í senn góðum gáfum gædd- ur og dugandi baráttumaður. — Hann tilheyrir hægri armi flokks- ins og er einhver eindregnasti andstæðingur „Bevanismáns". Hann hefur ekki hikað við að húðskamma Bevan fyrir fastheldni hans við rykfallnar fræðikenningar sósíalismans og dekur hans við kommún- ista, sem að vísu eru gersam lega fylgislausir í Bretlandi. Brezki Verkamannaflokkur wtt Trrr/r h í?ma p. aflT em .¦'¦.... ' ' ' ¦ ..:.. ' ¦.: ¦ . ::: x hraói oaj auhio öruaai Packard hefur tilkynnt mestu aukninguna '*& eða frá. 275 hö. upp í 310 hö. —Chevrolet, Ford og Plymouth eru allir með um það bil 200 hö. VeluaRandi ákritar: Jólakötturinn og jólarefurinn ÞEIR veroa tæpiega margir, sem „fara í jólaköttinn" eða „klæða jóiaköttinn", eins og það var kalláð hér áður fyrr, svo mikið er verzlað þessa dagana, og er það vissulega ágætt, að sem undif forystu Atttees flfftir ff nfja. flík f fara ! á aðfangadagskvöld. Sagan um jólaköttínn mun sérstaklega hafa inn var öflugur málsvari lýðræðis og mannréttinda. Og hann mun . ._ , __ "^* »,„* ifMm verið notuð sem keyri á born, areiðanlega verða þao afram J ^.J sem voru lot að læra eða rjuka vinnu sinni fyrir jólin. Þó segir þjóðsagan, að hægt hafi verið að hafa jólaköttinn góðan með því að gefa honum jólarefinn sínn, en það var mat- arskammtur hvers og eirts til jól- anna — og nærri má geta, að enginn kærði sig um að sjá af hangikjötinu, bjúgunum og öðru slíku góðgæti. Hátíð minninganna undir forystu hins nýja for manns. Framlenging loft- ferðasamningsins við Svía RÍKISSTJÓRNIR íslands og Sví- þjóðar tilkynntu fyrir skömmu að ákvæði loftferðasamningsins frá 1952 milli landanna verði l^NGIN hátíð vekur. jafn marg- framlengd til loka septembermán Ej ar minningar hjá mönnum aðar næsta árs, að því er varðar og þessi mesta hátíð ársins, og flugsamgöngur milli Svíþjóðar margir taka undir með Guð- og fslands. . mundi Böðvarssyni: . Eins og kunnugt er sögðu Sví- . . ar samningnum upp um síðustu Við munum og geymum með áramót og átti hann því að falla miklum yl úr gildi 31. des. n.k., ef samkomu- þær menjar., án nokkurs skugga, lag hefði ekki tekizt um fram- um lítinn torfbæ með lágreist þil lengingu hans eða um nýjan og Ijós úti í hverjum glugga, samning. um baðstofuhlýjunnar blíðuseið, Samningaumleitanir hafa stað- sem bræddi af rúðunni klakann, ið yfir milli ríkisstjórnanna meg- um dýrðlega kvöldið, sem kem — inhluta þessa árs. Hafa fundir og leið, verið haldnir um málið bæði hér um kerti, sem brann o'n í í Reykjavík og í Stokkhólmi. En stjakann. endanlegt samkomulag hefur ekki náðst. En kertistýran lýsti skammt Það er mjög vel farið, að út í skammdegismyrkrið þar, sem ákvæði samningsins hafa nú ver- hjátrúin bjó og þaðan, sem allar ið framlengd fyrir meginhluta þær verur komu, er menn þurftu næsta árs. Uppsögn Svía á samn- að gæta sín fyrir á jólanótt. — í ingnum hefur vakið mikið um- þjóðsögunni segir, að húsfreyjan tal og deilur, ekki aðeins hér á haíi sett Ijós í hvern krók og íslandi heldur einnig á hinum kima, er hún hafði sópað bæimi Norðurlöndunurn. >— Sérstaklega —• og alla nóttina va«ð að halda hefur það vakið tortryggni hér, ljósunum lifandi. Víðast hvarer að SAS hefyr verið talið standa þessum sið enn haldið, og er þetta á bak við uppsögnina, sem miðaði falleg venja, sem ekki má týnast. sérstaklega að því að þröngva í. huga raargra hverfa gallax kosti annars íslenzka flugfélags- gamla tímans í skuggann. fyrir ins. — töfrum blaktandi kertaljósa. — Óhætt er að fullyrða, að góður „fjarlægðin gerir fjöllin blá og vilji sé fyrir hendi hjá sænsku mennina mikla. stjórninni til þess að leysa þetta Birta rafmagnsperanna er svo deilumál. Væri það og mjög illa sterk, að enginn sér lengur.álfa farið, ef ágreiningur milli stjóma. eða aðrar slíkar yfirnátturlegar landanna ylli því, að flugsam- verur, sem voeu: hvað-niest á«fierli göngur torvelduðust milli þessara um jól og nýár, og má með sanni tveggja norrænu landa. segja: íslendingar fagna því, að Fyrir nokkrum dögum tók ég I litla vinkonu mína á hné mér, og spurði hana, hvort hún hefði nokkuð orðið vör við harin Gilja- gaur á dogunum. Hún leit á riiig stórum augum og spurði: „Hver er það?" Ég sá, að hér mátti ekki við sitja, og tók að fræða hana um Giljagaur og bræður hans tólf, syni Grýlu og Leppalúða, um leið og ég hugsaði til þess með skelfingu, að það ætti fyrir þess- um sérstæðu persónum íslenzkr- ar þjóðtrúar að liggja að hverfa úr sögunni, og ef til vill ættu ís- lenzk börn einhvern tíma í fram- tíðinni eftir að tala um Sankti Kláus hinn enska en þekkjaekki Kertasniki. í dag er.: von á Pottasleiki til byggða, og má því búast við, að skófirnar hverfi úr pottum hús- mæðranna með dularí'ullum hætti. Er hann sá fimmti í röð þéirra bræðrá. Á undan honum erúkomnir: Stekkjarstaur, Gilja- gaur, Stúfur, Þvörusleikir, pg á eftir honum koma Askasleikir, Faldafeykir, Skyrgámur, Bjúgna- krækir, Gluggagægir, Gáttaþefur, Ketkrókur og Kertasníkir. — Sá fyrsti kemur 13 dögiim fyrirjól, og sá síðasti á aðfangadag jólai; síðan hverfa þeir é brott einn af dðrum, og fer aá siðasti á þrett- j ándanum. Það ér margt, sém véldur hin- um aukna héstaflafjölda. Þrýstis- lagið í strokknum héfúr veriS aukið, „karbtíratorinn" hefur verið útbúinn með sjárfvirku innsogskerfi og vélin verið minnkuð niður i fjóra „syl- indra". OC^^ÖO En hvers vegna vilja Banda- ríkjamenn sífellt auka afl bíla sinna? Jú, þeir halda því fram, að með auknum hraða verði um- ferðaslysum fækkað. Þettá hljómar ef til vill nokkuð und- arlega í eyrum — en þannig er. það nú þegar öllu er á botninn hvolft. Með aflaukningu vélar- innar koma mörg örýggistæki og betri öryggisútbúnaður — og það er ef til vill það, sem vex þeim í augum. Þrátt fyrir að bílastæðin séu vandamál bílaeigenda í Banda- ríkjunum í dag, eru nýju bíl- amir yfirleitt lengri og breið- ari en þeir eldri. Nýju bílarnir eru einnig allir lægri en fyrra árs framleiðsla. Nú. þegar ekki verður hægt að fullkomna byggingu bíjanna miklu meira, eru framleiðendur farnir að berjast með alls konar vopnum, sem hingað til hafa skift frekar litlu máli. Litirnir eru L d. órðið veigamikið atriði og það er einnig talirin míkili kostur að bílarnir séu með öryggisbelti. Margar fleiri nýj- ungarhafa komið fram með '56 gerðunum, enda hafa verksmiðj- umar aldréi sent frá sér svo margar tegundir. >\ Dægnrlapböfundar fagrsa kynningu á verkum ssnum ; .. - n' -'.. " ..'.¦• v.. - . '. -¦•" ákvæði samningsins hafa ver- ið framlengd. Það er von okk- ar að samkomulag hafi tekizt um nýjan samning fyrlr lok septem ber hæsfá -árs; og aff sú deila; sem risiff hefur ittiilí ís- lendinga og Svía verðí þá leyst á þann veg, að báðir aðifar megi vel við una. Nú er hún gamla Grýla dauð; gafst hún upp á rólunum. ' Eru íslenzku ' jöla:sVémarnir kff KV«*ríír •¦•¦¦¦¦-• ,;tó sögnnni? /: ; - '!-"'•• iÓ'Mkiíi-<okkur 1 aíðr-a ^Öndina* miður, að þjóðs"ágnapérsí6ri« umar hverfa óðfluga; ¦¦¦¦¦¦ »¦- • Jólasveinaririr •¦ ¦ og-veðrið ¦ .--.'•« :• SUMS staðar nyrðra var það- trú manna, að >ólasveinamir kæmu að landi af sjó með norðan- átt á}óIafÖstur.enfærttaftur með sunnanátt urh þrettándann. Er þetta bersýnilega eins konar forspá umveðurfar, aS það geri norðanátt með jófeföstu, ensunn- ajiátt eða hláku: meðVþrettáTtdattr um: ¦. •- íslenzkar þjóðsagnir mega ekki aðeins geymast i þjóðsagnasöfn- um, þær eiga að lifa með þjóð- inni. — : MÉrtdt, avm Mhtm ' ' «. .. ..'¦¦¦ EINS ,og skýrt hefur verið frá;i frétturn, pá '. hefur , verið : stofnað hér. i Reykjavík Féfeg,. íslenzkra ". da^guriagahöfunda.. Voru., stofu7 endur þess miili 2 og 3X) — fíéstir húsettir i .R'ey.kjávöt , .]' Um léið' og "stjórn félagsitts hefur hafið uhdirbúning að s,tárfi semi þéss, hefur.hún serit frá sér eftirfararidi samþykktir: Stjórn hins nýstofnaða Félags iaiénzkra dægiirlagahöfurida læt- "ur í 'ljósi' gleði áíha' yfir því, a"ð Tferiskaldafélág" íslahds skúli á næstunni efna til 'al-íslenzkrar tónlistarhátíðáf hér i ReykjaMkj ö'g óskar þess, að hún megi tákast sem allra bezt. ' Stjóm hins nýstofnaða Félags íslemzkra dægurlágahöfunda vill hér með færa Rikisútvarpinu þakfcir fyrir að> taka upp;. kjmn* • ingtr íslenzkra: danslaga og MA- undá þeirra,: í danslagatímunum á laugardags- og. sunnudags- kvöldum. . Stjóm Félags'íslenakra dægur- ¦:¦- lagahofundanskipa ' þffiár.-' F*ey- ¦' móður. Jióhannssoji'ii Jónataní Óíg t >' áfssoii; ítórSur; f G;/ HálMórgs©n,'.ftí Sigfós'tHalMórsson.og. Karí: Jón^? iii atanssoa, i ígís ðsta* ;:'•.¦¦: -,¦ ¦..

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.