Morgunblaðið - 16.12.1955, Síða 9

Morgunblaðið - 16.12.1955, Síða 9
Föstudagur 16. sept 1955 MORGUNBLABIÐ 9 FRA SAMBANDI UNGRA SJALFSTÆÐISMANNA RITSTJÓRI: ÞÖR VILHJÁLMSSON Nýr þáttur í sögu Vesturlanda ísland og varnarsamtök lýðrœðisþjóðanna FÁ M Á L hafa veriff rædd af meiri móðursýki og áróðursöfg- um en landvamarmál íslands og þátttaka íslendinga í vam- arsamtökum Vesturlanda. Væri gagnlegt að bregða enn einu sinni upp fyrir ýmsum mönnuin svolitlu ljósi þekkingar og skiinings á þessum mikiivægu málum. Greinarkom þetta hefnr að geyma r.okkrar staðreyndir þeim mönnum til minnis, sem enn þora að liugsa í samhengi um öriög menningarheims þess, er ohkur hefur alið. Það er mál margra, að nýr þáttur hafi hafizt > sögu Vestur- landa með víðtæku samstarfi og samstöðu. Hversu hófust sam- tök þessi, hverjar voru ástæður til þess og til hvers eru þau? Þetta verður lítiliega rætt hér á eftir. STEFNT AÐ HEIMS- VFIRRÁÐUM Þarflaust er að benda á þá stað reynd, að kommúnisminn stefnir að heimsyfirráðum. Svo kenna fræðiritin, en ferill þeirra og starfshættir allir sýna það þó ljós legar. Til þess að ná þessu marki hefur bæði verið beitt grimulaus- um utanaðkomandi ofbeldisárás- um óg skemmdarstarfsemi, sem kommúmstaflokkar stunda til niðurrifs þjóðfélagsins innan frá. Kom hvort tveggja í ljós bæði í síðustu heimsstyrjöld og einnig eftir hana. Með beinum árásum voru eftir- talin lönd og landsvæði lögð und- ir Sovétríkin á þessu tímabili: Eistland, Lettland, Litháen, land- svæði í Finnlandi, Póllandi, Kúmeníu, norð-austur Þýzka- landi og austur Tékkúslóvakíu, en hér var um að ræða lands- svæði 519.396 ferkílómetra að stærð með um 25 milljónum íbúa. Með byltingu kommúnista- flokka, sem voru í algerum, mínnihluta, en nutu stuðnings Rauðá hersins hafa þessi ríki orðið kommúnistum að bráð og um lgið faliið undir yfiiráð Sovét Rússlands: Albanía, Búlgaria, Rúmenía, Austur-Þýzkaland, Pól- Jand, Ungverjaland og Tékkó- slóvakía. Hér er um að ræða land svæði 1.015.946 ferkílónietra að stærð með 87 milljónum íbúa. i Hér var að sönnu hægt um vik. Lýðræðisríkin hölðu afvopnazt. Nefna má til dæmis, að daginn, sem Þjóðverjar gáfust upp, höfðu Banderrkjamenn 3.100.000 her- menn? í Evrópu, Englendingar 1.321.000 hermenn og Kanada- mertr* 299.000. -Ári siðar var her- s'týrkúr þeirra á meginlandinu orðinn sem hér segir: Bandaríkja- menní höfðu 391.000 hermenn, Engldndingar 488.000 og Kanada- rriúnn: 'éngan. Sovétrikm skertu á hinn bóg-! - ínn herstyrk sinn litt, og sat Káuði herinn sem fastast, enda var a.*rið að starfa við innlimun 'eins rikisins á fætur öðru. Hélzt svo langa hríð, og enn árið 1950, er Atlantshafsbandá- lagið hafði verið stofnað, var her- Styrkur þess á meginlandi Evrópu aðeins um 1000 flugvélar og 14 herfylki rnisvel búin og þjálfuð og án sameiginlegrar stjórnar. Sovétríkin höfðu á hinn bóginn í leppríkjunum einum 25 herfvlki vel búin og pjálfuð og um 6000 flugvélar. > Hér stóðu þjóðir Vestur-Evrópu vamarlitlar. sundraðar og stríðs- þreyttar andspænis mesta her- • yeldi heims, sem að auki naut þeirra fprréttinda að geta haft flug-.umenn sína óáreitta og lög- verndaða í þessum sömu löndum. Slík var aðstaðan, er ráðamenn vestttrlanda rúmskúð.u,;Sö<vétriik-; in voru vei á veg koinin með að leggja Evrópu' Un<fír.k.onwriíinistriH':. ann, er -saintök V&'turfisrida bóf- ust, og þeim var það að þakka; að því verki varð eigi lokið. s r.o VISIR AÐ SAMTOKl’M Framsýnir menn höfðu lengi haft illan bifur á því, sem í vænd- um var, og bent á nauðsyn þess, að stofnað yrði til varnarbanda- lags Vesturlanda. Einna fyrstur mun Winston Churchiil hafa hreyft þessú, en það gerði hann í ræðu, sem haldin var í Fulton í Bandaríkjunum í marzmánuði árið 1946. Ýmsir héldu málinu vakandi, og árið 1948 vakti Ernest Bevin utanríkisráðherra Engiend inga, máls á þessu í enska þing- inu. — Marshall utanríkisráð- herra Bandaríkjanna var málinu og hlynntur. Atburðir þeir, er urðu með valdaráni kommúnista í Tékkó- slóvakíu 22. febrúar 1948, urðu mjög til að flýta framkvæmdum. Lauk þeim svo, að stofnað var bandalag Nor.ður-Atlantshafs- þjóða 4. apríl 1949. FREKARA OFBELDI Margir höfðu vonað, að sam- tökin ein mundú nægja til að hafa hemil á útþenslustefnu kommúnista og óhætt mundi. að fara hægt við eflingu landvarna. Ekki varð sú raunin á. Kommún- istar fundu snöggan blett i Asíu og hófu þar árás. Var málum svo fyrir komið, að Norður-Kóreu- menn voru látnir ráðast á lýð- veldið Suður-Kóreu. Munaði vart hársbreidd, að Suður-Kóreumenn yrðu gersigraðir. Árás þessi breytti öllu viðhorfi. Var nú sýnt, að kommúnistar mundu láta til skarar skríða, hvar sem einhver von væri um sigur. Þótti eigi annað verjandi en- varnir Vestur-Evrópu yrðu stór- efldar, enda þótt það kostaði þjóðir þar miklar fórnir. Einn þáttur þessa varnarundir- búnings var sá, að landvörnum var komið upp á íslandi áríð 1951, svo sem alkunna er. AFSTAÐA KOMMÚNISTA Hvarvetna um lönd hömuðust kommúnistar svo sem þeir máttu gegn öllum samtökum og allri samvinnu Vesturlanda. Sáu þeir sem var, að hér mundi kollvarp- að fyrirætJunum forvígismanna þeirra. Lenin hafði árið 1920 bent á nauðsyn þess, að kommúnistar reyndu að etja einu ríkinu gegn öðru og mælt af mikilli hrein- skilni. Stefnan var hin sama, svo sem enn er, enda þótt nú sé slegið á strengi þióðerniskennda eða öllu heldur þjóðernisöfga og þannig hefur baráttan verið allt til þessa dags. HVAÐ ER í HÚFI? Samtök þessi hófust á einum örlagaríkustu tímum,- sem yfir Vesturlönd hafa gengið. Hér voru í húfi grundvallarverðmæti eins o| frelsi og mánnréttindi. Þessar • ^i’undvallarhi^i^jjr vestrænn- *rit> menningar eigg^yo ájúþiíök 1' hverjum þeiijj>^.§gyíi þf tm ícárin skil, að eigi æ^j..,^ðij verapíj&f'’á áð ræða gildi þeirra frekar. í þeim efnum eru þó gamalkunn sannindi, að fáir vita, hvað átt hafa, fyrr en misst hafa. Víst er um það, að ávaxta þessara verð- mæta njóta menn í öium fram- förum, blómlegu menningarstarfi á ölJum sviðum og umfram alit í öryggi og réttarvérnd. Misbrestalaus er menning þessi ekki. Er óspart á því hamrað af þeim, sem hana vilja feiga og miður væri, ef sá áróður yrði til að slæva árvekni manna og um- byggju fyrir þeim verðmætum, er hún gevmir svó sem tilgangur- inn er. Það er því nauðsynlegt, að menn geri sér ljóst, að vandamál og ávirðingar vestrænnar menn- ingar eru einkum og fremur öðru vandamál frelsisins. Þau verða ekki leyst með því að ráðast á grundvöllinn sjálfan og rífá hann brott. Slíkt væri uppgjöf, sem leiddi af sér stöðnun og öfugþró- un. Kommúnisminn er umfram allt uppgjöf. Þar vaða uppi verstu draugar fortíðarinnar í mynd átthagafjötra, mannréttindarána, rettarglæpa og hverskyns örygg- isleysis. Gegn þessum ófagnaði beinast samtök Vesturlanda öðru fremur. Jafnframt lýsa þau þeirri trú, að vestræn menning hafi þann þrótt og þann yngingarmátt, sem endast muni til fullkomnun- ar. í trausti þessarar trúar hefur vestræn menning áður verið vopn um varin. Hún hefur því náð að blómgast og fullkomnast og svo mun enn verða meðan þeir, sem hennar skulu gæta, þekkja skyldu sína. AFSTAÐA ÍSLENDINGA Þátttaka íslendinga í þessu samstarfi er rökrétt afleiðing af stöðu þeirra og menningartengsl- um. Hér sem annai's staðar hafa kommúnistar hamazt gegn slíkri þátttöku á nákvæmlega sama hátt og kommúnistar í öðrum löndum. Til eru og fleiri en komm únistar, sem hafna vilja þátttöku i varnarsamtökum þessum. Sjón- armið þessara manna er grund- vallað á þeim misskilningi, að menning íslendinga og sjálfstæði sé eitthvert einangrað fyrirbæri. Þeim er ekki ljóst, að íslenzk menning er einn þáttur vestrænn ar menningar og mun hrynja um leið og hún. Dagar íslenzks full- veldis yrðu taldir um leið og Vest urlönd yrðu hneppt í fjötra. Það, sem gert er til varnar frelsi Vesturlanda og menningu þeirra, er einnig gert til varnar frelsis íslahds og menningu þjóð- arinnar. Stjóm Stefnis, félags ungra Sjálfstæðismanna i Hafnarfirði. — Fremri röð (talið frá vinstri): Valur Ásmundsson (ritari), Katrir; Káradóttir, Bjami Beinteinsson (formaður), Sigurdór Hermunds- son. — Aftari röð: Ragnar Jónsson, Magnús Sigurðsson (gjaldkeri) Ólafur Pálsson (varaformaffur). Á myndina vantar Magnús Guð jónsson. Frá Stefni í Haf narf irðí STEFNIR, félag ungra Sjálf- stæðismanna í Hafnarfirði, hef- ur á undanförnum árum starfað af þrótti. Er það mál manna, að íélagið hafi átt sinn drjúga þátt í sigrum Sjálfstæðismanna þar í kaupstaðnum í síðustu kosning- um. Var það fyrst, að Hafnfirð- ingar endurnýjuðu ekki þing- mannsumboð Emils Jónssonar, en vöJdu Ingólf Flygenring til þing- setu, og síðan það, að áratuga gamall meirihluti Alþýðuflokks- manna í bæjarstjórn var brot- inn á bak aftur. Aðalfundur féiagsins var hald- inn 10. okt. í haust. Síðan hefuí’ starf Stefnis fyrst og fremst mót- azt af undirbúningi þings Sam- bands ungra Sjálístæðismanna, en það stóð sem kunnugt er í Hafnarfirði snemma í nóvember. Þótti allur undirbúningur og við- urgerningur þar í Firðinum með ágætum. í vetur verður .starfsemi fé- lagsins með svipuðu sniði og áð- ur. Það ráðgérir m. a. fræðslu- fundi og skemmtanir. Hin fyrsta þeirra verður árshátíð félagsins á annan dag jóla. ÞJÚÐERNISLEGAR HÆTTI’R í slíku samstarfi geta menn misst úr höndum sér ýmis þjóð- leg menningarverðmæti. Er þetta vandamál, sem mikið er undir, að rétt sé á tekið, Sumir telja það lausn á öllum slíkum vanda, að Jandvarnir verði afteknar og er- lendir hermenn, þeir er hér hafa dvöl, verði sendir heim. Slíkt er misskilningur. Hið raunveiulega vandamál er jafn óleyst eftir sem áður, þótt herliðið verði látið hverfa brott. Erlend áhrif verða ekki umflúin. Þau berast með ýmsum Jeiðum og munu fara vax andi, eftir því sem samgöngu- tækni fleygir fram. Lausnar á þessum vanda verður hver ein- staklingur að leita með menntun sinni og menningaratgervi — annars staðar er hana ekki að finna. Flest það óheillavænlegt, sem fylgir hersetunni hvort heldur í Ályktanir 13. k>ings SUS um UTANRÍKISMáL UNGIR Sjálfstæðismenn telja, aff frelsi landsins og sjálfstæði verffi því affeins tryggt, aff þjóðin haldi áfram samstarfi sinu viff affrar lýffræffisþjóffir og taki þátt í samtökum þeirra til verndar friffi og frelsi. Ungir Sjálfstæffismenn telja nauffsynlegt aff hafa varnir í iand- inu, þegar öryggisástæður krefjast. Þinrgiff leggur áherzlu á aff Islendingar taki í sínar eigin hendur allan rekstur Keflavíkur- fJugvallar og allar framkvæmdir, sem þar eru unnar. Ungir Sjálfstæffismenn álíta, aff segja beri upp landvarnasamn- ingnum viff Bandaríkjamenn strax og fært þykir. Jafnframt verffi komiff á fót íslenzkri öryggisþjónustu, er geti á friffartímum ifiyst hinar erlendu yarnarsveitir aJ hólini. j Þingiffskoray.árjkisstjprnina affhluUsttilum þe^s, ysrðj stranglega gætt; :a& vpinv landsmanna í þágu varmriranjifvæmd- anna verfti á hvorjum tima háeaö>þ(uutjJS. aö hún raský ekki effli- legri þróun atvi«ö,t»vegann*. og rekist ekki á hagsB.uni framieiff- ' enda til slávar-ykfiWtan sá . «*»» IKv lav menningar- eða efnahagsmálum, er í rauninni sjálfskaparvíti. Eí' íslendingar standast ekki þessa raun, er þeim í raun og veru ekki ■ við bjargandi, ekki sízt þegar á það er litið, að þeir losna við flestar aðrar fórnir, sem þjóð- irnar færa í ríkum mæli til vernd ar frelsi sínu. Nú er svo komið, að, þessi samtök eru -eina vron Vestur- landa.æf þau eiga að halda frelsi sínu og menningu. Illt yrði tii þess að vita, ef gamiir hleypidóm- ar og öfgar yrðu til þess að sundra samstarfi þessu. STEFNA FRAMTÍÐARINNAR Enda þótt það sé í raun réttrí engin lausn á hinu raunverulega vandamáli, að herlið það, er héi: hefur dvöl, hvérfi brott, er sjálf- sagt, að það verði hér ekki lengui en þörf krefur. Hefur og stefnan verið sú frá öndvei'ðu. Sumir telja, að friðarhorfur hafi batnað svo mjög, að rétt sé nú, að afnema landvarnir hér. I þessu sambandi her þó að minna á, að deilumálin verða ekki leyst með víndrykkju og veizluhöld- um, svo sem sumir virðast telja og énn er ósamið um nær öll déilumál. Efcki vel'ður séð að stefna Sovétríkjanna hafi brevtzt til muna, enda þótt svo hafi virzt á tímabili s.l. sumar. Betr; friðarhorfur eru öllu fremur að þakka efldum vörnum <vðí æðisþjóða. og þeim vörnum verður að sjálfsögðu að halda þai til er ótvírætt kemur i ljós raun- veruleg stefnubreyting einræðis- ríkjanna í austri. Kommúnistar stimpluðu sam- tök lýðmSlsþj óðann a árásarsam- tök. Nú, er þau hafa uflzt og dafn- að, ræða þeir sem ákufa.-t um bétri frið;úhófisuí,.'Sýjiir''þVtta, að ratt var, ÁsdHírriéxn sugf ir’ við stofnun At iant'shafsbandélágsins, að þáð :rii. r-'di’íýefða btjöstvörtj- friðá’rih'i.': - ' >• • : : i.jí.i •'Vnrnh. • á’ bri-í2

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.