Morgunblaðið - 16.12.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 16.12.1955, Blaðsíða 12
12 MOKGU n H i. A*n • Föstudagur 16. sept. 1955 Frh. af bls. 9 Enn er ekki séð, að forsendur séu brostnar fyrir því aö hafa herbúnað á fslandi og verða ís- lendingar að gera sér það fylli- lega ljóst. Hitt er athugandi, hvort þeir gætu ekki tekið nokk- urn þátt í landvörnum sjálfir, því að ávallt er óviturlegt að fela er- lendum þjóðum til lengdar alla forsjá í slíkum efnum, enda þótt vinveittar séu. Hér ber þó að var- ast of mikla bjartsýni. Langt verð ur þangað til slíkf, getur orðið, svo að um muni, en rétt er að eiga kost innlendra m.anna, er á slíku kunna einhver skil, enda þótt ekki séu þeir mai'gir. BREYTTAR AÐSTÆÐUR Það sem gerzt hefur á íslandi síðastliðin ár verður að skoða í ljósi þeirrar þróunar, sem að framan er rakin. Menn skulu minnast þess, að örlög íslands eru nátengd örlögum Vesturlanda, grundvallarhagsmunirnir eru ná- ið samtengdir — frjáls Vestur- lönd eru sama og frjálst ísland, ófrjáls Vesturlönd er sama og ófrjálst ísland. íslendingar eru aldir upp í ein- angrun. Hugsun þeirra öll er enn mótuð af þeim aðstæðum. En þeir tímar eru liðnir og koma sennilega aldrei aftur. Miklu varðar um heill okkar, að menn kunni að snúast við hinum nýju aðstæðum á réttan hátt og laga sig að þeim í stað þess að múra sig inn í hugarheim fyrri alda og afneita þróuninni. S. L. GABARDSNE SKYRTUR Nýkomrar • « • ÚTLEND og INNLEND NÁTTFÖT • • • HVÍTAR og MISUTAK SKYRWR • e • „OLD SPKE" Gjafakassar og raks itt • • • TREFLAR BINDI SLAlfFUR SOHKAR Marteinn 4ÍÍP Einm$son&Co EGGERT Q AESSEiS og GÚSTAV A. SVEINSSOÍS hæstaréttarlögmenn. JMœhamri við Temrlarastmd. Sími 1171. Tirtstgn* SIRHUVÍUI er slltaf ódýrust og kostar aðeins kr. 1645 00 • Þær straua ekki aðeins, heldur pressa líka og stífa flibba og líningar. • Þeim er stjórnað með olboganum, þannig að hægt er hafa báðar hendur á þvottinum. • Þær eru með hitastilli. • Þær eru léttar og fyrirferðalitlar, og því auð- veldar í notkun. • Þær eru mjög traustar og endingagóðar, eins og 17 ára reynzla hérlendis hefur sannað. Veljið trausta, glæsilega og ódýra jólagjöf. sem kemur allri fjölskyldunni að gagni. LAUGAVEG 166 ANANAS niðursoðinn, nýkominn ^JJriótjánáóow &> (Jo. lij. Dansleikur að Þórscafé í kvöld kl 9. K. K. -sextettinn leikur. — Söngvari Sigrún Jónsdóttir Aðgöngumiðasala frá kl. 5—7 HHflnD BRLSflm Fitar ekki — en mýkir eins og krem Heildsölubirgðir: STERLING H.F. Höfðatúni 10. Reykjavík. Sími: 1077. £aÁjbd&/u>áe, Hendur yðar þarfnast umönnunar þritt fyrir dasflegt amstur og uppbvott meft nýtizku uppþvotta efnum, haldið t>ér höndum yðar mjúkum og sléttum með nokkrum dropum af BREINING HANDBALSAM — bezta vörn fyrir vinnandi hendur — ilmandi handáburður eftir hússtörfín. VINNAN GÖFGAR MAININN og ÁSTIN SIGRAR Bæði heftin í einni bók. Þessi góða og spennandi ástarsaga er vinsælasta skáld- sagan, sem þýdd hefur verið á íslenzku. Bókin kom út í fyrra og seldist þá upp hjá forlaginu, en eitthvað mun vera eftir hjá bóksölum víðsvegar um land. — VINNAN GÖFGAR MANNINN, er 432 bls. í stóru broti og bundin í gott band, en kostar þó aðeins kr. 90.00. UTGEFANDI Ástarsagan góða er enn fáanleg. MARKtJS Eftlz EA Dodd 1) Snemma næsta morgun. — Birna, klukkan er orðin háif þrjú. Ertu ekki tilbúin. — Ég kem eftir augnablik. 2) — Jæja, þá er allt til reiðu. 3) — Við mætum Kobba við htiðið. ' Voríandi verður haam trl. 4) — Jú, er hann ekki þarna?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.