Morgunblaðið - 16.12.1955, Síða 14

Morgunblaðið - 16.12.1955, Síða 14
14 MORGVNBLAOIB Föstudagur 16. sept. 1955 1 ANNA KRISTÍN EFTIR LALLI KNUTSEN Góðar jólagjafir Silkilifir í kössum Keramik leir, Olíulitakassar Laugavegi 62 — sími 3858 rrc Framh'aldssagan 27 hræddist sig og svo komst ég að því að ást hans var aðeins losti og hamslaus girnd. Þess vegna er ég hingað komin, þú verður að hjálpa mér. — Geymið þennan orðaflaum, frú, þar til þér hafið meiri þörf fyrir hann en nú. — Ætlarðu þá ekki að hjálpa mér? ..purði Anna Kristín. — Það hefi ég ekki sagt, en sú hjálp sem ég læt yður í té verður ekki vcitt að viðstöddum vitnum. — Viltu vera svo góð að bíða mín útifyrir, sagði systir min við mig. Fyrst datt mér í hug að neita, en ég sá að það var þýð- ingarlaust. Ég greip í dyrahand- fangið og smeygði mér út. Það var koldimmt, en mér þótti þægi legt að fá kalda rigninguna fram- an í heitt andlitið. Ég heyrði ein- hver ólæti utan úr myrkrinu. Jokum og fylgdarmaður minn voru horfnir. Ég var óstyrk og kvíðafull, og þegar stór svört vera birtist allt í einu við hlið mína æpti ég upp yfir mig. Vot hönd var lögð á Bíddu, meðan beltið að þér kræki! Bíddu, eða vöndinn strax ég sæki! Þarna sleiztu sundur bæði böndin! Bíddu nú, á meðan ég sæki vöndinn! Allir munu hafa yndi af þessari fallegu bamabók, En hvað það var skrýtið. KEILAVIK KEFLAVIK NAUSUNGABUPPBOÐ Nauðungaruppboð það, sem auglýst var í dagblöðunum 9. des., um sölu á 48 rúllum af vindingavír, 1 hönk af rafmagnskapli, rafmagnsborvél og Regnapemngakassa, fei fram á morgun, laugardaginn 17. desember, í Bryggju- húsinu í Keflavík og hefst kl. 2 e. h. Uppboðshaldarinn í Keflavík 16. des. 1955. Alfreð Gíslason. öxl mína. — Uss, jómfrú, þér meg ið ekki vekja alla í nágrenninu. Þetta er bara ég, Lárus. Ég held ég hefði ekki orðið meira undrandi þó að hann hefði trúað mér fyrir því að hann væri sjálfur engillinn Gabríel. — Lárus, hvíslaði ég. Drottinn minn dýri, ert það þú, sem hefir fylgt . okkur hingað í kvöld? — Já. — Ég gat aldrei talað við þig heima á Mæri. Hvar hefirðu verið öll þessi ár? Og hvernig komstu undan forðum? Hann hló, og ég þekkti íága, glaðværa hláturinn hans. — Þeg- ar hesturinn yðar datt gleymdi faðir yðar mér. Fyrst leyndist ég I nokkra daga í skóginum, svo lagði ég af stað til Þrándheims og komst þangað á tveim vikum, en það voru langar vikur. — Og svo? — Svo þegar hingað kom gekk ég á fund hanns hér í bænum og sagði honum alla söguna. Hann í kom mér um borð í skip, sem I sigldi til Spánar. Þar gekk ég í ; herinn. — Og nú ertu hjá j Carstensson? — Já. Rödd hans ! var orðin svo dimm og fullorð- insleg, ólík þeirri sem ég mundi eftir. Við heyrðum fótatak, sem færð ■ ist nær og nær og dökkur, þögull I skuggi kom í áttina til okkar. Ég þrýsti mér upp að Lárusi — Það I er bara pabbi, sagði hann sefandi. | — Hamingjan góða, hvað er jóm- frúin að gera hér úti í rigning- ; unni? sagði Jokum. — Það er I allt Kötju að kenna, svaraði ég, hún vildi tala við systur mína eina. — Bannsett galdrakindin, tautaði Jokum. Hann gekk að hurðinni og sló á hana með stafnum sínum. — Katja, ljúktu strax upp! Dyrnar opnuðust og Anna Kristín stóð þar há, hnarreist og drembileg á svip. — Er nauðsynlegt að til- kynna öllum bænum að Katja hafi gesti? Hún sneri sér að Kötju. — Þökk fyrir. Borgunina fékkstu og ef þú ekki þegir fær böðullinn atvinnu, það skal ég sjá um. Hvít- ur höfuðbúnaður Kötju lýsti eins og líkklæði í myrkrinu. — Það held é að þér getið ekki, frú. Þér þurfið á mér aðh alda síðar. Héðan af verður ekki snúið við. — Ég vildi óska að ég sæi þig aldrei framar, sagði systir mín lágt, tók í hönd mér og við flýtt- um okkur af stað. Katja stóð ein3 og stór, ógnandi skuggi í dyrun- um og starði á eftir okkur. 16. kafli Sjórinn var spegilsléttur þegar við héldum frá Þrándheimi, áleið- is að Hlöðum. Það var mistur í lofti og næstum óbærilega heitt. ívar var geðvondur eftir drykkj una undanfarna daga. Hann og Ebbe sótu með sitt staupið hvor og töluðu saman. Aftur á voru Anna Kristín og Lárus í djúpum samræðum, en ég heyrði ekkí orðaskil. Ég gekk í áttina til Ebbe og heyrði þá að ívar sagði gremju- lega: — Ekkert skil ég hvers vegna þú varst að ýta mér þang- að. Hann er ekkert gáfaðri né dug legri maður en þú. — Jú, hann er mjög vitur, og ég sæki oft ráð til hans. — Þú ert ekki í hernum, en ! það veiztu, að hann er óvinur þeirrar stéttar. — Ég hefi aldrei í heyrt að hann væri óvinveittur I borgaralegum liðsforingjum. Og j þú ætlar vonandi ekki að telja mér trú um að í æðum þér renni aðalsblóð. ívar stóð upp böívandi 'og gekk. til Önnu Kristínar. Ég greip í handlegg Ebbe. — Hvern erúð þið að t'álá um? Mér skríkáði fótur og var nærri dottin. Ebbe greiþ í mig og sagði: — Ég gæti trúað Aukin þægindi — Aukin híbýlaprýði Siðasti daguv í kvöld lýkur HEIAIILISTÆKJA- og LAIHPASÝIMINGIJ HEKLU H. F. í Listamannaskálanum ★ Fylgist með allra síðustu nýjungum heimilistækja, ★ Sjáið hve auðveldlega þau vinna heimilisstörfin. Ókeypis aðgangur ! Ókeypis happdrœtti t kvöld r lýkur sýningunni HEKLA H.F. STÚLKA óskast um næstu áramót á skrifstofu Náttúrugripasafns- ins. Þarf að hafa góða málakunnáttu og vera vön vél- ritun. Uppl. kl. 2—4 í dag og næstu daga í skrifstofu safns- ins í Þjóðminjasafnsbyggingunni (gengið inn frá Mela- vegi). Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Leciton er dásaml. sap- an, sem til er. Froðan fíngerð, mjúk og ilmar yndislega. — Hreinsar prýðilega, er óvenju drjúg. Eg nota aðeins I>eciton sápuna, sem heldur hörundinu ungu, " mjúku oe hraustlegu. I , t ÍhL' % "' v LECITON HEILDSÖLUBIRGÐIR: I. Orynjóifsson & Kvaran

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.