Morgunblaðið - 16.12.1955, Síða 16

Morgunblaðið - 16.12.1955, Síða 16
feðurótíif í dag: A-kaldi eða stinningskaldi. Víð- ast léttskýjað. 288. tbl. — Föstudagnr 16. desember 1955 dagar til jóla Tíminn ctur ofon i sig þvættinginn um hituveituufno! Morgunbluðshússins ‘Er nú almennt hafður að háði og spotti fyrir hræðslu sína við húsið TÍ.MIís'N neyðist til þess í gær að éta ofan í sig þvætting sinn um hitaveituat'not Morffunblaðshússins. Minnist hann nú ekki ‘■engur á „dæiur t kjallara >Iorgunblaðshallarinnar“, er „starfi nótt íiieð degi“ og „sogi til sín vatnið miskunnarlaust“ frá íbúðahverf* um Vesturbæjarins. En þessar staðhæfingar Tímans voru rækilega eknar ofan í hann með yfirlýsingu hitaveitustjóra hér í blaðinu. Hitaveitustjóri lýsti því yfir að engar dæiur væru i húsi Morgun- blaðsins, „hvorki á hitaveituheimæðinni né á hitakerfum“. Og Morgunblaðshúsinu væri skammtað heitt vatn „eftir sömu reglum Og öðrum húsum í bænum. ‘ l»ar með var ekkert eftir af rógi Timans. Hann hafði gersamlega allur verið hrakinn. NVJAR BLEKKINGAR REYNDAR í gær viðurkennir Framsóknarmálgagnið þetta líka. En það kann þó ekki við annað en að reyna nýjar blekkingar. Þær kynnu að geta dugað í einn dag, þar til sannleikurinn um staðreyndimar yrði leiddur í Ijós. Tíminn birtir mynd, sem á að sýna „sérstaka aukaleiðslu vegna Morgunblaðshallarinnar". I.ætur hlaðið að því l.iggja að þessi hitaveituæð eigi að sjá Morgunblaðshúsinu einu fyrir heitu vatni. Sannleikurinn í málinu er hins vegar sá, samkvæmt upp- lýsingum, sem Mbl. heíur fengið hjá hitaveitustjóra, að þessi æð á að sjá tveimur götum, Mjóstræti og Fishersundi, fyrir heitu vatni. En í þessum götum eru 13—14 hús, auk Morgunblaðshússins. Þannig er allt á sömu bókina lært hjá Tímanum. Hann fer með eintóm ósannindi og þvætting um hitaveituafnot Morgunblaðshússins. Svona getur hræðslan, jafnvel við dauða hluti eins og hús, hlaupið með Tímamenn í gönur. í sumar vildi Tíminn láta „rífa Morgunblaðshöllina til grunna.“ Þegar það fékkst ekki má hann ekki heyra nefnt að húsið fái heitt vatn eins og aðrar byggingar á hitaveitu- svæðinu !! Er nokkuð að furða þótt þetta síhrædda blað sé nú al- mennt haft að háði og spotti meðal Reykvíkinga? r áætlanir vafnsveifunefndar um aukningu Vafnsveifunnar Aðkallandi að baeta úr vatnsskortinum í bænum SKÝRT var frá því í blaðinu í gær, að vatnsveitunefnd bæjar- íns, hefði borizt skýrsla irjá, tveirn verkfræðingum, er falið var að gera athuganir á möguleíkum úm aukningu Vatnsveitu Reykja- víkur. Nefndin hefur fjallað um til- fögur verkfræðinganna og haft við þá náið samband og tekið saman ský'rslu sem hún hefur r.ent bæjaryfirvöldunum. Fyrst er fjallað um leiðir.til þess að bæfa úr vátnsskortinum í bæn- um,, og telur nefndin að auka verði eftirlit með yatnsnotkuninni almennt og -;emja verði reglugerð fyrir Vatnsveitu Reykjavíkur, gerð verði heildaráætlun um dreifi- æðar um þau hverfi, sem þegar eru byggð eða verið er að byggja þar, sem tekið sé tiliit til þeirra svæða sem óbyggð eru. lögð verði aðaldreifiæð fyrir Vesturbæinn á meðan undirbúningur að aukinni aðfærzlu á vatni til bæjarins fer fram, og að hafinn verði undir- búningur að byggingu vatns- geyma. Nefndin teiur, að á næstu ár- um þurfi að verja allt að 10 millj. króna til endurbóta á aðalvatns- æðum bæjarkerfisins, og er þá inniíalin fyrrnefnd ný æð fyrir Vesfurbæinn. Aiitsgerð vatnsveitunefndar er mjög ýtarleg, og segir þar að okum orði'étt: Nefndin telur, . að fieiri og sterkari rök mæli með því að gera beri steyptan stokk fremur en dælustöð, en hún komi þá og því aðeins til greina, að ekki reynist mögulegt að útvega nægi- Tegt fé til að gera stokkinn. Og j telur nefndin, að stokkurinn eigi | að geta flutt 2000 sekúndulítra. ' Því ályktar nefndin að leggja til ! við bæjarráð, að gerður verði j steinsteyptur vatnsstokkur frá I Helluvatni að Árbæjarstíflu, og j þaðan til Reykjavíkur verði lögð pípa, sem flutt geti 400 sekl. Með þessum framkvæmdum væri að’fullu leyst vatnsrennslið til bæjarins næstu 25 ár. í vatnsveitunefnd bæjarins eiga sæti þeir Guðmundur H. Guð- mundsson bæjarfulltrúi, Jón Sig- urðsson vatnsveitustjóri og Rögn- valdur Þorkelsson verkfræðing- Bókmenntakynning á verkum Kiljans Samþykkl að undir- búa smíði nys bæj- artogara Vall 60—70 metra niður í fjöru Á FUNDl útgerðarráðs Bæj- arútgerðar Reykjavíkur hinn 7. þ. m. var samþykkt að fela framkvæmdastjórunum að hefja undirbúning að smíði nýs togara, er sé ekki minni en 190 feta langur. Skulu þeir leita tilboða um smíði skips- ins, athuga lánsmöguleika og leggja síðan niðurstöður fyrir útgerðarráð. Jafnframt var framkvæmda stjórunum falið að athuga möguleika á endurnýjun eiztu togara Bæjarútgerðarinnar í samræmi við tillögu borgar- stjóra um það efni, sem sam- Mynd þessi sýnir, hvernig húsið brotnaði alveg af jeppanum R-3997, þykkt var í bæjarstjórn 5. sem Valt út af Bolungarvíkurveginum 60—70 m niður í fjöru. Það m' verður að teljast kraftaverk að enginn hinna fimm, sem í bílnunt j var, skyldi slasast hið minnsta. 25—26 þús. söfnuð---------------------------------------------------------------- usf í Austurbænum | SKÁTAR fóru í gærkveldi um Austurbæinn á vegum Vetrar- j hjálparinnar. Höfðu borizt kr. 25.500,00, er blaðið hafði sam- I band við Vetrarhjálpina um hálf \ tólf leytið, en þá voru nokkrir skátar enn ókomnir. í kvöld heimsækja skátarnir úthverfin. Lýsiiigin við Austurvöll til stórbóta í GÆRKVÖLDI var kvéikt í fyrsta skipti á hinum nýju götu- ljósum við Austurvöll og er mun urinn ótrúlegur frá því sem var. Er allt svæðið umhverfis Aust- urvöll nú svo vel lýst að í skammdegismyrkrinu myndi 25 eyringur sem vegfarahdi hefði misst sjást langt að! Hin mikla Ijósadýrð við Austur- völl minnir á þá knýjandi þörf sem er á því að bætt verði götu- lýsingin í Miðbænum, t. d. er lýsingin í Austurstræti, aðalgötu bæjarins, afar ófullkomin og ef ekki væru verzlanirnar með upp lýsta sýningarglugga sína, þá sæist hve léleg lýsingin er þar. Götulýsingin við Austurvöll er stórt stig fram á við og hlýtur bætt götulýsing víðar í bænum að fylgja í kjölfarið. Prestkosningar á Vilakerfið við Isafjai o| Súgandafjörð verði bætf Tillaga Sigurðar Bjarnasonar og Kjartans Jóhannssonar TVEIR Vestfjarðaþingmenxi, þeir Sigurður Bjamason og Kjartan J. Jóhannsson lögðu í gær fram á Alþiagi tillögu til þings- ályktunar um að bæta vitakerfið við Ísafjarðardjúp og Súganda- fjörð. Er hún svohljóðandi: .Áiþingi ályktar að skora á ríkisstjörnina að láta í sam- ráði við vitamálastjórnina bæta vilakerfið við ísafjarðar- djúp og Súgandafjörð. Sérstaklega skal að því unnið að auka ljósmagn vitanna á Amarnesi, Óshölum við Bolungarvík og að GeltL“ Patreksfirði KVARTANIR SJÓMANNA í greinargerð, sem fylgir til- lögunni segir á þessa leið: Vestfirzkir sjómenn hafa oft undanfarið kvartað undan því, að ýmsir vitar landshluta síns væru ekki nægilega sterkir. Hefði það í för með sér öryggis- leysi og erfiðleika við landtöku í vondum veðx-um. Sérstaklega hefur þetta þótt við brenna að því er snertir aðalvitana við Isafjarðardjúp, á Óshólum í Bol- ungarvík, á Arnarnesi og á Gelti við Súgandafjörð. Hefur því ver- ið farið fram á það, að ljósmagn þessara- vita yrði aukið. ÖRYGGISMÁL Það er kunnara en frá þurfi að segja, hversu þýðingarmikið það er fyrir öryggi sjómanna, að góðir og ljóssterkir vitar séu á ströndinnL Hefur og verið mark- víst að því unnið undanfarin áf að bæta vitakerfi landsins. Eiu ýmsir gömlu vitanna eru þó ekki eins fullknmnir og skyldi. Virðist það vera staðreynd um þá vita, sem hér að framan greinir. Flutningsmenn þessarar tillögu leggja þvi til, að ljósmagn þeirra verði aukið. Er það í samræmi við óskir þeirra sjónianna, sem hér eiga helzt hlut að máli. Verð- ur því að vænta þess, að allt verði gert, sem unnt er, til um- bóta í þessum efnum. á Akureyri AKUREYRI, 15. desember. — A sunnudaginn s.l. efndi fulltrúa- ráð verkalýðsfélaganna á Akur- eyri til bókmenntakynningar á verkum Halldórs Kiljans Lajc- ness. Flutt var erindi um Halldór Kiijan og lásu ieikarar síðan upp úr verkum hans. Var bókmennta- kynning þessi fjölmenn og vel tekið, — Jónas. IPATREKSFIRÐI, 15. desember. — Prestkosningar fóru fram á Patreksfirði sunnudaginn 11. þ. m. Tveir umsækjendur voru um brauðið, þeir séra Lárus Hall- dórsson prestur i Flatey og cand. theol Tómas Guðmundsson í Reykjavík, en fyrir nokkru tók séra Lárus umsókn sína aftur. j Kjörsókn var fremur lítil. Af 1465 á kjörskrá kusu aðeins 166. ! Orsök þess hve kjörsóknin var , lítil er vafalaust sú, að mikil j veikindi hafa verið hér vegna ■ mænuveikifaraldursins og eru I margir kjósendur fjarverandi, — j Auk þessa var veður með versta móti það sem orðið hefur á vetr- 1 inum. — Karl. Stjórnmálanámskeið Heimdallar STJORNMALANAMSKEIÐ Heimdallar heldur áfram í kvöld kl. 8,30 í VR. — Umræðuefni: Áfengismál. Ennfremur leiðbein- ingar í mælskulist, Vísitöluverðbréf til sölu á ný Á UM það bil vikutíma seldust öll hin visitölutryggðu og skatt- frjálsu verðbréf, sem Lands- banki íslands hóf sölu á nú í vet- ur. í dag verður byrjað á sölu nýrra visitölubréfa að upphæð nærri því 2 miUjónir króna. Talsvert margir hafa pantað bréfin, og verða þau afgreidd I næstu daga. Viðbúið er að bréf þessi seljist skjótt upp. Sala þessara vísitölubréfa hef- ur vakið athygll víða um heim, einkum þö á Norðurlöndum, en I þaðan hafa borizt fyrirs-purnir til Landsbankans um sölu bréf-1 | anna. Enn eru tii sölu í bönkum landsins og sparisjóðum svonefnd A-skuldabréf, en þau eru skatt- frjáls og undanþegin framtals- skyldu. iólafeyfi þingmanna 17. des— 5. jan. ÞAR sem nú er ljóst orðið að Alþingi getur ekki lokið störf- um fyrir áramót, hefur for- sætisráðherra nú borið fram tillögu um að fundum þings- ins verði frestað frá 17. des., enda verði það kvatt saman aftur eigi síðar en 5. jan. 1956. Akureyrartogararnir hafa aflað vel AKUREYRI, 15. des. — Togarinn Kaldbakur landaði á Akureyri 5. des. s.l. um 165 lestum af salt- fiski og fór aftur á veiðar dag- inn eftir. Svalbakur landaði um 25. nóv. um 115 lestum af salt- fiski og 29 Iestum af nýjum fiski, Hann för á veiðar aftur 27. nóv. Harðbakur seldi í Bremerhav- en 251.674 kg. af fiski ísuðum fyrir tæp 100 þúsund mörk. Tog- arinn kom til Akureyrar 29. nóv. og fór ö veiðar 1. desember. Hinn 10. desember s.l. landaði Sléttbakur hér 116 lestum af salt- fiski og einni lest af nýjum fiski. Norðlendingur seldi í Bremer- haven 12. des. 191 lest af fxskl fyrir 95 þúsund ríkismörk. .

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.