Morgunblaðið - 17.12.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 17.12.1955, Blaðsíða 5
MORGU t> HL 49ff [ Laugardagur 17. des. 1955 FYRIR DRENCI AMERÍSKAR ROY SKYRTUR • • • ÞÝZK NÆRPÖT með síðum buxum • • • BELTI Margar gerðir • • • GRILLON BUXUR • • • Hvitar og köflóttar SKYRTUR • • • ULLAR PEYSUR • • • BINDI og SLAUFUR • • • HETTUÚLPUR Margar gerðir Márteinn um”e3> Einarssorí&Co Hvítu fötin komin. Storkurinn Grettisg. 3. Sími 80989. Nýjasta Öryggistækib fyrir mótorlijóla- og skelli- nöðru-eigendur ,eru fóðraðir LeSurlian/.kur með stefnuljósi. Ljós & Orka h.f. Ingólfsstr. 4, sími 7775. Amerísku, tvílitu Skólablússurnar komnar aftur. Tilvalin jólagjöf VERÐANDI h.t. Tryggvag'ötu. Estrella Manchett(sicyrtur hvitar og mislitar Amerískar Sportskyrtnr i miklu ■ úrvali. VerfS frá kr. Mf8,00. Herra- Treflar Slifsi Slaufur Hanzkar Relti ■Sokkar Náttföt Allt í miklu úrvati. — VERÐANDI h.t. Tryggvagötu. Tvilit, geguumstungin SatSn-teppi VERÐANDI h.t. Tryggvagötu. SABO Bíuldaulpnr Allar stærðir og gerðir. „6666“-jakkar, margir íitir. Herra-frakkar. VERÐANDI h.t. Tryggvagöta Drengjapeysur mjög skrautlegar. — Poplin-regnföt á börn Amerískar skinnhúfur, fyrir di-engi, frá kr. 78,00. VERÐANDI h.t. Tryggvagötu. IXIýtt Plast herra-hattar i miklu úrvaii. — VERÐANDI h.t. Tryggvagötu, .Snyrtivömr Gjat'ftkaHMir VERÐANDI h.f. Tryggvagötu. Ifattadama óskar eftir atvinnu. Tilboð merkt: „881“, sendist Mbl., fyrir mánudagskvöld. Mibstöbvarofnar 150 stýfcki, element 30”, 4ra leggja, óskast keypt. LTpplýs ingar í síma 3792. Islenzkir og amert-kir ICjólar ný sending. Garðastr. 2. Sími 4578. Itluscrafpels Sem nýr til sölu. Garðastr. 2. Sími 4578. BARMAVAGM og barnahjól, til sölu. Vagn inn er ljósgrár og mjög vel farinn, skýli getur fylgt, — sanngjamt verð. Til sýnis í Barmahlíð 37, rishæð. N>-tt Vilfouteppi til sölu á Eiríksgötu 27, kjallara. Stærð 3x4 m. Verð 2.800,00. — Til sölu er B S A IUótorhjól model 1946, Hjólið er ný- yfirfarið og í sérstaklega góðu lagi. Til sýnis við Bíla söluna við Klapparstíg, frá 1—7 í dag. Sími 82032. Dodge Veapon bifreið, með drifi á öllum hjólum og 1. fl. apili, til sölu. Uppl. gefur Fiimbogi Guðiaugsson, Borgamesi. Ntflon-sokkar Crepenælon-sokkar dömu- og herra Na-Ion-undirkjóiar Naíon-náttkiólar Barnatöskm- Barnasokkar SlæSur Herra-treflar Herra- sky rtur Herra-nátt föt og margt fleira iil jólagjafa. Allt mjög ódýrt. Glasgowbúðin Freyjugötu 1. Storesefni hæð 90 cm. Biinm- og herrabúSin Laugav. 55. Sími 81890. > ibuð óskast 2 herb. Fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi. — Sími 80158, — ' Pelsar Pelsar úr nælon og rayon, til sölu, með tækifærisverði. GuSmundur GuSmuitdsson Kirkjuhvoli, annarri hæð. 1 herb. og eldhús til leigu, í útjaðri bæjarins. Aðeins fyriv eldri hjón eða einhleypa. Tilb. sendist Mbl. merkt: „Húsnæði — 882“. Ódyr Siaffistell og alls konar vörúr til jóla- gjafa. Verð ótrúlega lágt. Jólabazarinn. Langholtsvegi 19. Svefnherbergis- húsgögn Iítið notuð, til sÖIu. Upplýs- ingar í síma 2041. Minkafóðurs- kvörn óskast keypt. — Upplýsing ar í sima 9180. íbúð fil leigu 3.ja herb. íbúð, með húsgögn um, á hitaveitusvæðinu, til leigu frá 1. jan. Uppl. í síma 5891 kl. 5—7 á laugar- dag. — Eiginmenn Allt sem frúin óskar sér, fæst í Sápuhúsinu. Mikið úr val af ilmvötnum, danskir perlon náttkjólar, stívuð skjört, taft-skjört. Undir- fatasett í kössum, nælon og crepesokkar í miklu úrvaii. Crepenælonhosur, stakar búxur og alls konar snyrti- vörur. — Sápuhú.viS, Austurstr. 1. Herj-ahindi Herraslaufur Vasaklútar Drengjaslan f ur Cowhoy-belti Drengjaaxlabönd Hei idsölubirgðir: Davíð S. Jónsson & Co. Þingholtsstræti 18. 1 ! “j Verb fjarverandi næstu 3—4 vikur. Óla fnp Geirsjion, læknir. Stálvaskur 'Stálvaskur, 183 c.mx53 cm., til sölu. — Upplýsingar í - síma 7558. — Vil kaupa fokhelda -t—5 herbergja 1. Hæð Útborgun 70—100 þús. Tilb. merkt: „Viðskipti — 883ft, sendist Mbl., fyrir 20. þessa mánaðar. Atvinnurekendur Maður, vanur þunga-vélum, óskar eftir starfi frá áramót um. Tilb. sé skilað fyrir kl. 12 á sunnudag, merkt: — „Vélavinna 884“. Svefnstófar 1 Nokkrir svefnstólar fyrir- ! liggjandi. — Húsgagnavinnustofan [ Einholti 2, við hliðina á Drífanda. Lóð eða húsgvunnur óskast til kaups. Til greina kemur hús í smíðum, sem skammt er á veg komið. Tilb. merkt: — „Lóð — 885“, sendist afgr, Mbl. fyrir þriðjudag. Allar beztu tegundir Sfálíblekunga í mjög fallegum umbúðum, fáið þér í Ritfangaverzbm Isafoldar Spilafélk M.jög falleg, þýzk spil erum við að taka upp í dag og næstu daga. Ritfangaverzlun ísafoldar Mjög ódýr llanntófl fyrir drengi fáið þér í- Ritfangavcrzbm ísafoldar íbúð til ieigu Til leigu er 4ra hei-b. íbúð á hæð, í nýju húsi í Miðbæn um. Sér hitaveita. Uppl. í síma 5045 eftir hád. laugar- j dag og sunnudag. ! I Grenigreinar Cypressgreinar Kransar, krossar Skreyttar skálar og köri’ur Tulipanar næstu viku. — Eskibbð D. Æðardúnssœng

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.