Morgunblaðið - 17.12.1955, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 17.12.1955, Blaðsíða 7
[ Laugardagur 17. des. 1955 HORGD /V BLAÐIB T FÁGÆTAR BÆKUR Opið frá kl. 10—4. — UppboíVið hefst kiukkan 5. Listmunauppboð Sigurðar Benediktssonar í Sjálfstæðishúsinu kl. 5 í dag. Gbinul ísiandskort og koparstungumj ndir S—6 manna Bíll í góðu ásigkomulagi óskast til kaups. Upplýsingar í síma 6050. VERZLIÐ í TOLEDO FISCHERSUNDI ] ' i ' '• ' í ' % Jdlatrésseríur Ver5 kr. 110. oy 20S. - Varaperur Vestnrgíitu 2 og Laugavegi 63 - Sími 80946. Sleðaförin mikla Fáir menn hafa lagt meiri skerf til þekkingar á heimskautalönd- unum og íbúum þeirra en Knud Rasinussen. Hann var íædciur á Grænlandi, átti danskah fööur og grænlenzka mó.ður og talaði mál eskimóa reiprennandi. — Sleðaförin mikla segir frá lengstu síeðaferð, sem nokkru sinni hefir verið farin — fr.á Grænlandi >.im nyrztu byggðir Kanada og Alaska, ,alit til Kyrrahafs. Knud Rasmussen sækir heim alla kynflokka eskimóa á þessu flæmi — og lýsir lifnaðarháttum og frumstæðri menningu þetrra, menn- íngu sem hvergi á sinn líka, en er nú óðum að hverfa fyrlr sið- •menningu nútímans. Frásagnarstí'll Knud Rasmussen ex Jifandi og látlaus — Sleðaförin nrikla er í röð fremstu ferðabóka. sem ritaðar hafa verið. d/nsopg /\/lunjð jólabazar Edinborgar _ | * . m&mm f Tapasf hefur gyllt kvenarmbandsúr, á Laugayeginum. Finnandi er vinsamlega beðinn að hringja í síma 5105. fíKZT AÐ AUGI.ÝSi I MORGUmLAÐim Ferðast hann mikið? Ef svo er, eigum við léttu jólagjöfina handa honum. — KOLIBRI smáferða- ritvéíinirá Þýzkaiandi, vegur aðeins 5 kg., og er í mjög smekklegri leðurtösku Véián er það Ötil fyrirferðar að hægt er að koma henni í stóra skjalatösku. Fæst í inöxgum liti'm. BORGARFELL H,F. Klapparstíg 26 — Sími 1372. /erð aoeins kr. 1156.00 Blómabúðin Lauyavegi 03 selur jólatré, jólagreni, skreyttar hríslwr á leiði, ails konar þurrkuð blóm. —Mikið af skreyttum körfum til jólagjafa, þurrkuð skreytt jólatré á 23,00 og 33,00 kr. stk. Mikið af alls konar punti í jólakörfur og á greinar, — Ennfremur verður selt á horninu á Eiríksgötu og Baréns- stíg. — Komið og reynið viðskiptin. — Athugið, a.ð við sendum heim á aðfangadag, jólakörfur sem keyptar em hjá okkur. Kjólar Samkvæniiskjólar lIHartauskjólar Tækif ærisk jólar Morgunkjólar Sokkar AUt með tsekifærjsvejði. — Góðar stærðir. Nönnugötu 8, (uppi). Aðalbjörg Kaaber Jólatrésskraut ódýrt. .Pensillinn L»augav. 4. Sími 5781. 6 tonna Afréttari til sölu. — Upplýsingar í síma 81065, RE7.T AÐ AUGLÝSA t MORGUISBLAÐIIW Jólabœkur ísafoldar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.