Morgunblaðið - 17.12.1955, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 17.12.1955, Blaðsíða 9
Laugardagur 17. des. 1955 MORGU'NBLAÐIÐ StjórnarandstaBan birtist enn iélegri og ráblausari\ en nokkurn gat grunað, í löngum umræðum á þingi Eysteinm dregnr dór að vlastristiórnarbetli hennor, en Einar Olgeirssen „gætir hagsmnna olmennings“ með því að hiðja cm togaragjoldeyri EITIR aS íorsaetisráðherra Ólafur Thors og fjármálaráðherra SÖKUDÓLGURINN Eysteinn Jónsson höfðu í stuttu máli gert grein fyrir að SAT HJA ágreiningur væri miili stjómarflokkanna um frestun á af- Nú var svo komið > þessum greiðslu fjárlaga, hófust strax miklar umræður í Neðri deild umræðum, að kommúnistar voru Alþingis. Hugðnst stjómarandstæðingar nota þetta tækifæri komnjr a llo,1a- Varnarstaðaii .., , ..._... . , , revndist. onyt og horruou þeir .. til að sverta nkisst.jormna og gera a allan hatt sem mmnst , , ,. & ,... “ . þa i nvja varnarstoðu. ur eniu. i Hún var sú, að Lúðvík .Tósefs-1 En stro virðist sem stjórnarandstöðuflokkamir hati aigerlega SQn saf,ðl að ríkisstjórnin hefði ‘ misreiknað sig i þessu máli. Ólafur Thors forsætisráðherra Stóð vanj-ækt ag levsa vandamál fyrir svöram og þegar hann endursendi jafnóðum skeyti stjóm- sjévarútvegsins. Kominn -væri 16. arandstæðinga ®g þeir sáu, að hvergi var bilbug að finna, desember og rikisstjórnin hefði misstu kommúnistaþingmennirnir fullkomlega vald á málefna- ' engar tillögur lagt fram um aðstöðu og fór þá svo illa fyrir þeim, að ein staðhæfing þeirra I Ólafur Thors svaraði þessum var ósamrýmanleg annarri, svo að áheyrendum varð nú Ijósara ásökunum i stuttu máli. Hann en oft áður, hve ábyrgðarlaus og stefnulaus stjómarandstaðan sagði að ásakanir Lúðvíks um er í raun og vern. j Þetta væru algeriega staðlausar. Þingfundurinn í Neðri deild Alþingis í gær varð þannig bezta 'Það hefðl ald/'ef konuð f>’rfr að kennslustond vetrarins það sem af er og varð til þess að lss Jolu?.n e 1 gt a agt ul" afhjupa það, að senmlega hefur aldrei venð stjornarandstaða eða 16 deg f fvrra komu tiUöguí illviljaðri, eða rekaldslegri en sú sem nú situr. Hámarki náði ríkisstjórnarinnai' fram i miðj- rekaidshátturinn, þegar Einar Olgeirsson stakk upp á því, að um januar Árið þar áður á togaramir fengjn yfirráð yfir gjaldeyrinum sem þeir afla. Lét gamlársdag. Oft í janúar-mánuði, hann þá ósvarað hvort slík ráðstöfun væri hagstæð fyrir laun- en aidrei um miðjan desember. þegana og allan ahnenning. Hér verður nú skýrt nánar frá Sáma saga var, þegar kommún- helztu atriðum í nmræðunni. j islar sátu í stjórn og létu þeir ekki í Ijós neina óánægju með frvstihúsin, sem selja fiskinn Þessu svaraði Ólafur Thoi'- úr landi telja sig ekki geta aftur með fáeinum vel völdum keypt fiskinn á meira en kring orðum. Ef þessi undariega kenn- um 50 aura kg., en sjómenn ing Gylfa væri rétt, þá vær< orðuðu það nú, að þeir vildu hollast að reyna aldrei myndun fá kr. 1.47 fyrir kg. Vandinn samsteypustjórnar. Þess væri er hvorki meiri né minni en aldrei að vænta að algert sam-, þessi eina króna, sem þarna komulag rikti milli tveggja skilur á miili. Það er ekki að- llokka, þótt þeir stæðu að sömu eins hvort ríkisstjómin eigi stjórn. En furðanlegast væri þó að greiða eina krónu með að þessi þingmaður, Gylfi Þ hverjum þorsk, heldur hvort Gíslason kæmi fram með slíká hún eigi að greiða eina krónu firru. Því að enginn þingmaðui á hvert kg. og leggja síðan reyndi eins mikið til að koma á allar þessar greiðslur sem samsteypustjórn margra smá- flokka. Það væri bezt fyrir han» áð haétta siíkum tilfaunum, þv> VILJA KOMMÚNISTAR I að ef stjórnarfarskerming han- TOGARAGJALDEVRI? væri rétt yrði slík vinstri stjóm Einar Olgeirsson virtist nú orð- tæplega gerð nema til einnar inn rökþrota með öllu. Að nætur. minnsta kosti benda ummælij hans til að hann hafi bókstaf- A . lega ekki vitað, hvað hann var sxjóKNARANDSTÁÐA lS segja. Hann tók nú að gráta hlJOKNAKANDSlADA fögrum (krókódíla) tárum vfir Þannig lauk þessum miklu og þvi, hvað farið væri illa með merkilegu umræðum. Var mynd togarana. Þeir öfluðu gjaldeyris- sú sem fram kom af ráðleysi og ins fyrir þjóðina. En svö væri stefnuieysi stjórnarandstöðunnai skatta á almenning. SKINNID SELT ÁOUK EN BJÖRNINN ER SKOTINN gjaldeyrinn tekinn frá þeim. Forsætisráðherra vísaði þessu skeyti frá sér. Spurði hann einfaldlega: — Vill Ein- ar Olgeirsson koma á togara- gjaldeyriskerfi. Að togararnir fái gjaldeyrinn til umráða og selji hann á réttu verði líkt1 og bátagjaldeyrinn. Heldur hann að slíkt væri til hags fyrir launþegana, sem hann þykist alltaf vera að berjast fyrir. yrði ekki frestað fyrir jól. Kváð- þag ,ust Þeir vera svo mikiir þegn- ^ Þetta er ósköp eðiilegt, sagði Einar Olgeirsson kvaddi sér 1 skaparmenn og bera svo ákaf- forsætisráðherra. Rikisstiórnin hljóðs eftir yfirlýsingar ráðherr- lega mikla ábyrgðartilfinningu, getur ekki lagt fram tillögur, anna. Hann sló því föstu, að nú að þeir gætu ekki hugsað til fyrr en hún sér reikninga út- væri komin stjórnarkreppa. þess að fara í frí meðan Alþingi vegsins fyrir árið sem er að líða. Hlakkaði hann mjög yfir því og hefði ekki lokið störfum. Vikn- jvjú stjórnar Lúðvík Jósefsson hlóð sér upp skýjahorgir um að uðu þeir nú sjálfir mjög við af hraðfrVstihúsi austur á Norð- ti1 4 Cftir siíka ímyndaða stjórnar- þjóðemislund sinni og stáðfestu. firði. Ég spyr, sagði Ólafúr, — mpð m/vi FmTi’ rón^mf ---- -------—---------- En aítur reið ólag yfir, svo hefur Lúðvík Jósefsson laet , ,■ Jonsson, ekki stóð borð né biti eftir af c , Jf lsson iagt kvaðst skilja það, að sterk rok eKRi stoö boro ne Diti etur ai fram reiknmga um hag frysti- væru fyrir þvi að fresta af. greiðslu fjárlaganna meðan Nei, það hef eg ekki gert, rekstur sjávarútvegsins hefði Tveir Alþýðuflokksmenn tóku kreppu gætu kommúnistar íarið að láta að sér kveða í stjórn málunum. Ólafur Thors svaraðí þessu fáum orðum. Spurði fagurgalaskútu kommúnista. i hússiris árið sem er að liða? — Þessi ábyrgðartilfinning hann kommúnista kemur mér mjög á svaraði Lúðvík úr sæti. Einar, hvort ekki væri viss- óvart>, sa8ði óiafur Thors for" ara að skjóta bjöminn áður sætisráðherra. I dag þykjast þeir en skinnið væri selt. Það væri eichi viiTa fresta þinginu. Fyrir einnig til lítíls fyrir komm- tveimur döSum laSði Lúðvík únista að hlakka, því að sann- Jósefsson þingmaður þeirra á leikurinn væri sá, að frímerki Það rika óherzlu og setti að þeirra væri fallið úr gildi og skilyrði við mig og í viðurvist enginn annar stjómmála- fjármálaráðherra og Gylfa Þ. flokkur fengist ttl að stimpla Gíslasonar í samningum miUi þá í gíldi“ flokka um útvarpsumræðúr, að .. . , , það yrði að fresta Alþingi. Við þessi svor æstist kommun- istinn upp um aUan helming. Sagði hann að stjómin væri LÚDVÍK HÉR OG samt fallin, vegna þess, að henni LÚÐVÍK ÞAR! hefði ekki tekizt að afgreiða) Þá stóð upp Lúðvík Jósefsson fjárlög fyrir áramóL Allt stafaði og reyndi enn að vitna til ábyrgð þetta af því að það væru óvinirj artilfinningar. Nú sagði hann að nýsköpunarinnar, sem nú réðu í alls ekki mætti fresta þinginu ríkisstjórninni. þeir Sjálfstæðis-1 fram yfir nýár, vegna þess að KG MYNDI STJÓRNA VEL" menn, sem hefðu verið á móti togararnir mættu ekki stöðvast. | yaj. brostinn áRafur fl”ti nyskopunarstjornmm og svo Hann kvaðst bera hag togaranna j málefnafylkingar kommúnistá Framscdtnarflokkurinn, sem all- svo hiartnæmt fynr brjósti að kemur Lúðvík ekki meir við ur heíði vertð a moti nyskop- þingið yrði að sitja ut oll jólin. En Einar Olgeirsson mjög skýr. Sagði Ólafur Thors að lok um: — Fyrir nokkrum dög um var sagt um einn þing manninn í þessari deild, að hann væri svo fáfróður, aö hann væri alls ekki hæfur tiR að sitja á þingi. Þessar inn ræður hafa sýnt, að hann ei ekki einn á bát.i. Óska ég Bergi Sigurbjörnssyni til ham- ingju með skipshöfnina, setr hann hefur fengið við um ræíumar í dag. Sýrlond kærir ísroel SAM. ÞJÚÆ)., 16. des. — í dag tók Öryggisráðið fyrir kæru Sýrlands vegna „árásar ísraels- ekki verið tn-ggður. Lagði hann “ Jæía> sagði forsætisráð- áherzlu á að úrræði ríkisstjórn- herra og benti á Lúðvík. — arinnar kæmu sem fyrst. Þarna sjáið þið sökudólginn, sem ekki er búinn að skila VINSTRJ. STJÓRN reikningum sem ríkisstjórnin Tlf- EINNAR NÆTUR verður að fá til að byggja til- G>"lfi Þ- Gíslason kom með lögur sínar á. —— Og ekki nóg eitthvert furðulegt ævintyri um J manna s. 1. sunnudag'* eins og með það, Lúðvík Jósefsson Það’ að eftir þingræðisreglum ’ segir í kæruskjaiinu. Hefur skilaði ekki reikningum árs- mætti aldl'ei vera neinn ágrein- Örvggisráðið 'engið skýrslu ins 1954 fyrr en 14. desember inSur inxian ríkisstjomar. Hún Burns sáttasemjara um atburð- fyrir tveímur dögum Þess yrðl þá að fara frá voldum- i Lnn. —Reuter. vegna segi ég, það er hann_______________________________________________________________________ sem er sökudólgurinn í þessu máli. Ríkisstjómin getur ekki RÁL/yfrfsrtn ‘ samið úrlausnartillógur sinar U / 1cy/1. fyrr en hún fær reksturs- reikninga sjávarútvegsins. HOndvegissúlurnars‘ unarstjommm. Þessi ábyrgðartilfinning h°gu reyndi máttlaust að skapa enn Ólafur Thors bað þess getið, kom monnum hka á ovart, þvi ,, , , . . að það væri rangt með lartð, að að fregntr hafa bonzt- af þvi ur „ ’ f. , b , . nokkrir Sjálfstæðismenn hefðu samtökum togaraeigenda, sem furðuwustu8 Íæðu þessa” þings* ,__ „ .......... Verið.i ‘ .TkÖPUn- “?**?“* “V 2nSSiShv£Tþé"eS!*óðrí kennararfeyrislu og ást á mm. Nokkrir þeirra hefðu a sín- heldur Luðvik fram þver ofugn &ð enga reikninga og viðfangsefninu. Landnámssag, um tima venð á moti stjornar- skoðun. Þar hefur þessi tvisaga - - - ° — .. • - Lauíey Vilhjálmsdóttir: ÖNDVEGISSÚLURNAR Reykjavik 1955, 19 bls., 28 in.vndir og kort. ÞESSI bók er ekki mikil um sig, en höfundurinn hefur ekki unnið verk sitt án ljósra sjónarmiða, og eru þau m. a. ákvörðuð af hald samstarfi við kommúnista. Þáð þingmaður hæst um, að það verði væri hið rétta í málinu. 1 að Eysteinn Jónsson svaraði skilyrðisiaust. einnig fyrir sig á skemmtileg- an hátt, svö að sjaldan hafa enga hagfræðinga til að koma Hailveigar og Ingólfs er þannig ófarir kommúnista verið meiri. Hann spurði kommún- istann, ef hann áliti alla Framsóknarmenn nýsköpun- arfjandmenn og verstu and- stæðinga þjóðarinnar, hvers vegna kommúnistar væru þá alltaí að biðja um að fá að komast í stjóm með Fram- sókn. Við þetta settí Einar dreyrrauðan, en svarið var tómleg og eymdarleg þögn. ÁBVRGDARTILFINNING KOMMÚNTSTA Nú sáu kommúnister að fyrsti þáttur þessa leiks var tapaður. En í örvæntingu héldu þeir áfram á hálli braut. Báru þeir nú fram tillögu um það, að þingi . , i með tillögur. Það væri bara eng- ! rakin. að eftirminnilegt má verða stoðva togarana 1. 3anuar . vand* að stjórnSi _ Ef |g hverju barni, sem greind og ! stjórnaði, þá myndi ég stjórna þroski heimiiar kynni af íslands- Fyrir nokkrum dögum tíl- vel, sagði Einar. Þá m.vndi ég sögu. Höfundum barnabóka er kynnti stjórn félags íslenzkra sýna, að það er enginn vandi að harla mislagið að leggja efni svo botnvörpunga, ríkisstjóminni, leysa vandamálin. Þá myndi ég fyrir, að lesandinn tiTeinki sér það að togararnir myndu stöðvast stjórna vel!! ií bókstaflegum skilningi. Margt um áramótin, ef vandamái t Kvaðst Einar aðallega myndi af því, sem lesið er og numið, er togaranna yrðu ekki leyst. stjórna eftir orðrómi um það að lesið og numið til hálfs. Ég leyfi Ríkisstjórnin fór þess þá á stórgróði væri af fiskiðjuverinu, mér að skýra þetta með elnföldu leit við togaramenn, að þeir fiskvinnslustöð í Vestmannaeyj- dæmi. Ól&fur Friðriksson getur frestuðu stöðvuninni nokkuð, um og fiskimjölsverksmiðjunni þess í skemmtilegri ritgerð um með því að hún hefði í hyggju Kletti. j náttúruskoðun, að maður nokkur að gera í byrjun janúar, ráð- Ólafur Thors svaraði ræðu .skýrði honum frá því, rð hánn stafanir til að tryggja rekst- Einars xneð nokkrum orðum. hefði séð álsseiði skríða upp ur togaranna. Það er sannað Hann véfengdi umrnæli hans um stein. Mörgum áxum síðar sá mál, að enginn maður í tog- gróða fiskiðjuveranna. Menn Ólafur álsseiði skriða u; p biautan arasamtökunmn var hatramm hefðu verið vongóðir um bættan stein í læk, og varð honum þá ari gegn þvi aS fresta stöðv- hag frystihúsanna, en nú væri að l.ióst, að i raun haíði atourður unbini, en einmitt Lúðvík koma í ljós m. a. að það ætlaði þessi aldrei verið--staðreytid i i it- Jósepsson, þingmaðurinn, sem að verða tap af , Fjskiðjuveri und hans, fy.rr, enda þótt. hann var með hinn grátklökka fag- xíkisins.- I rengdi ekki s .raiann. Nei rnd- urgala á þingi tem að það i Og vandinn í þessu máli er um fer titt á lika Tund, þeir mætti alls ekki stöðv.x togar- j meiri en Einar gerir sér ljóst.. rengja hvorki bókina né ke.nnar- ana. ! Hann er í því fólgiim, að, arm, en. efnið verður ekki atað- reynd i vitund þeirra, bókin og búningur hennar er lif- og afl- vana. Laufey Vilhjálmsdóttii kappkostar að segja landnáms- söguna með þeim hætti, að ungir lesendur tileinki sér hana, lifi 'hana, séu virkir áð námi hennar, Hún gerir frásögnina Ijósa og lif- andi og prýðir hana mörgum myndum, er hún hefur sjálf gert Sumár myndirnar eru fullgerðar. skýringarmyndir, aðrar eru sem hálfkx-eðnar vísur, er lesandinn á að botna, lítt. skrifuð landabréf, er á má draga sögustaði og leiðir landnemanna. Má því auðveld- lega nota bókina sem vinnubók í eldri deild barnskóla. Flestar inyndimar eru gerðai eftir eldri myndúm eða hlutum, en fáein&r eru hugmyndir höf- undar. Laufey Vilhjálmsdóttir er listfeng kona, en við gerð mynda í slíkar bækur hygg ég, að væn- legast sé að fara að mestu eða öllu leýti eftir sögulegum heim- ild. m. Nú er mikíð skrafað og skrifað um. glæparit, en menh geta ,,ólm- ast eiris og Napúlon“, eítt helzta ráðið til að sigra slíkár bókmennt ir er að vand tii unglirigabók- arrna. Sjónármið og áðferð Lauf- eýjár s'egja þar til vegar. Broddi Jóhannesson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.