Morgunblaðið - 17.12.1955, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 17.12.1955, Blaðsíða 11
1 Laugardagur 17. des. 1955 HdORGllNBLABlB 11 \ „Hattabar" Fjölbreytt úrval af kokteilhöttum og vetrarhöttum Kaupið jólahattinn hjá okkur MARKAÐURINN Hafnarstræti 5 Kefiovik — nógrenni Aðalfundur ísfélags Keflavíkur h. f. verður - haldinn í Sjálfstæðishúsinu í Keflavík laugardaginn 17. desernber. Dagsfcrá samkvæmt lögum félagsins. STJÓRNIN NY BOK: MARÍA STtJART Sorgarleikur í 5 þáttum eftir Fr. von Schiller i íslenzkri þýðingu Alexanders Jóhannessonar prófessors. Leikrit þetta er eitt af öndvegisritum heimsbókmennt- anna og er leikið enn í dag í fremstu leikhúsum heims- ins, var t. d. sýnt nýlega í Konunglega leikhúsinu í Kaup- mannahöfn með frú Önnu Borg í hlutverki Elísabetar Englandsdrottningar. Leikritið er gefið út í mjög litlu upplagi en útgáfan hefur verið vönduð eftir fremsta megni og prýdd mynd- um. Auk mynda af drottningunum Elísabetu og Maríu Stúart eru myndir af báðum eiginmönnum Mariu, þeim Darnley lávarði og Bothwell, ennfremur Rizzio elskhuga Maríu drottningar. Þetta er bók, sem bókamenn láta ekki vanta í skápinn sinn. Útgefandi. í íjölbreyttu úrvali Gefið konunni kápu fyrir jólin Til jólagjafa: Hanzkar, hálsklútar, leðurvörur Helena Rubinstein snyrtivörur MARKAÐURINN Laugavegi 100 Lítill og hvítur Samkvœmis- pátagaukur tapaðist, frá Bergstaða- stræti 67. — Sími 2269. 0t>9Z8 — ZI8Z !“•!§ oo r sossNiaisaod shnnvh :goqumB^uig I JBpA91[lUl4.'l| xmuik'ii TIL 80LIJ Kjólföt á háan mann. Kven- kápa, meðalstærð. Millur og borðar á peysuföt, ásamt skotthúfu. Upi)l. á Flóka- götu 3, uppi. Til jólanna nýkomið Ný sending frönsk kjólaefni í samkvæmis og dagkjóla Blússur (einnig stórar stærðir) Húfur og hanzkar. margar gerðir Ennfremur okkar alkunni a.i.k. nærfatnaður í öllum stærðum, o. m. fl. Vesturgötu 2. 4 BEZT AÐ 4VGLÝSA I !UORGV»rtt 4fít\V Gullhringur með rauðum rúbínsteini tap aðist, í Silfurtunglinu s. 1. fimmtudag. Finnnandi hringi vinsamlegast í síma 6164. — Fundarlaun. Jólatré og greinar Krossar Kransar og Jólaskeifur Laugavegi gegnt Stjörnubíói. Hvort heldur það er verkamaðurinn við höfnina, bóndinn við gegning- arnar, sjómaðurinn á hafinu, lang- ferðabílstjórinn eða línuverðir raf- magns og síma. — öllum er íslands- úlpan nauðsynleg. — í einni mestu bilun, ei varð á Sogslínunni að vetri til sagði einn línumannanna, að hefði hann og félagar hans ekki verið klæddir íslandsúipunni, þá hefði þeim reynst ógjörlegt að vera við bil- anirnar í þeim aftaka veðurham, er þá var. — Svipaða sögu segja allir aðrir, er kynnst hafa kostum íslandsúlpunnar. Hákon Bjarnason skógræktarstjór» „Eg hefi notuð Islandsúlpuna siðan 1946 á öllum mínum ferðum og tet hana tvimælalaust beztu skjólflíkin^ sem ég hefi eignast". Guðmundur Jónasson langferðabíl- stjóri: „Hvað gagnar góður snjóbíll a erfiðum fjallvegi í aftakaverði ef bíl- stjórinn er ekki klæddur íslandsúlp unni“. suruw G 33

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.