Morgunblaðið - 17.12.1955, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 17.12.1955, Blaðsíða 16
¥eðurúf!ii s dag: piffgjjEÍblaliiíS) 289. tbl. — Laugardagur 17. desembcr 1955 Rúmlega 400 [hís. dilkar voru leiddir til slátrunar FRAMLEEÐSLURÁÐ landþúnaðarins birti í gær fréttatilkynningu um sauðfjárslátrunina á þessu ári. Segir þar að ekki hafi verið eicídir til slátrunar jafnmargir dilkar frá því á árinu 1943, Alls var slátrað 435.403 dilkum í öllum sláturhúsum landsins. Álls nam þungi dilkanna®- 6.174.726 kg. og tiú var slátrað .154.731 dilk fleira en haustið i954 og kjötþungi 2.210.043 kg. •Tieiri. Kjötmagnið hefur þvú vax- ð um 55.7%. Er þetta mesta slátrun í sláturhúsunum síðan haustið '1943. Meðalþyngd dilka á öllu land- inu var 14.18 kg. i haust, en í fyrra var hún 14.13 og virðist því svo sem hin rýra meðalvigt fjár á óþurrkasvæðinu í sumar hafl jafnazt fj-llilega upp með meiri dilkþunga í öðrum héruð- um landsins. Á árinu nam sauðfjárslátrunin ails 466.207 og er þá meðtalið geldfé, ær og hrútar. Hús skemmisf í eldi i Búðardal BÚBARDAL, 16. des. — Um fimm leytið í dag kviknaði í skrifstofu Kaupfélags Hvamms- fjarðar, sem er til húsa í litlu timburhúsi. Bréiddist eldurinn allört út, en fjöldi manns kom fjjótt á vettvang og gat ráðið niðurlögum hans. Logn var og tilla, og kom það sér mjög vel. Flestum skjölum og verðmæt- um var bjargað, en skemmdir urðu miklar á húsinu. Eldsupp- tök eru ókunn. — E. Þ. Akureyringar sefja upp AKUREYRI, 15. desember. — fíins og undanfarin jól verða sett Rifvéi slolið frá manni á göfu S. L. miðvikudag var stolið rit- vél af manni, er staddur var'í Bankastræti og ræddi við mann þar. Maðurinn var kominn á móts við Verzl. Hans Petersen, er hann hitti þar kunningja sinn. Þeir tóku tal saman. Maðurinn lagði vélina, sem var ferðaritvél, frá sér, alveg við fætur sínar. Nokkra stund ræðir hann við kunningja sinn, en þegar hann hefur kvatt hann og ætlar að taka í haldið á töskunni sem vél- in vrar í, þá er taskan horfin! — Hreinlega stolið út úr höndun- um á honum. Þetta var Royal ferðaritvél í gráum kassa. Þetta gerðist klukkan rúmlega 4 á-mið- vikudaginn. Eru þeir sem kynnu að geta gefið uppl. um þessa vél, beðnir að hafa samband við rannsóknarlögregluna, en eig- andi vélarinnar hefur leitað að- stoðar lögreglunnar. -------------- Kona lireppti Heklnliapp- drættisísskapinn í GÆRKVELDI lauk heimilis- tækjasýningu þeirri, sem heild- verzlunin Hekla efndi til í Lista- mannaskálanum. Var aðsókn að henni mjög góð og munu þangað hafa komið um 10 þús. manns. Faileg skreyfing — Ijóf bflasfæði Minnumst jóiasöfn- unar Mæðrastyrks- nefndar DAG HVERN eru Mæðrastyrks* nefndarkonur önnum kafnar vi$ jólasöfrmn nefndarinnar, Bera hófst fyrir nokkrum vikum og bæjarbúar hafa styrkt með ýmis konar gjöfum til bágstaddra heimila. Er það ekki svo lítið' sem fólk hefur þegar látið af héndi rakna. og eins hafa fyrir- tæki og stofnanir styrkt söfnun- ina mjög veL Mæðrastyrks- nefndin úthlutar nærri því jafn- óðum hverri krónu og böggli es? henni berst. í kvöld er annað mesta anna- kvöldið við jólainnkaupin. Það er reynsla undanfarinna ára, að þetta kvöld liggur straumurinn til skrifstofu nefndarinnar, sem í verzlanirnar og fólk leggur fé að mörkum til jólasöfnunar nefndarinnar, og þess er a<S vænta að svo verði einnig f kvöld, en Mæðrastyrksnefnd hef ur opið til kl 10 í skrifstofu sinni, Ingólfsstræti 9. Ljósm. Mbl., Ól. K. M. tók þessa mynd úr glugga ritstjórnarskrif- stofunnar i gær, er kveikt var á götuljósum Austurstrætis og þar með á ljósaskreytingunni sem götuna prýðir nú um jólin. Þessi skreyting setur sinn skemmtilega svip á götuna og bæinn — kemur mönnum í jólaskap. — En myndin sýnir einnig, hve kæru- leysislega bilstjórar leggja bílum sínum; setja þá næstum þversum á götuna án tillits til hinna, sem um götuna þurfa að aka, Samt er þetta margoft langtum verra en á því augnabliki, sem myndin er tekin. U??_á A^UrS_StÓLÍÍ1.a.trt,y.í®S. Að lokinni sýningu fór fram dráttur í happdrætti, sem öllum sýningargestum var gefinn kost- eyrarbæ þegar borizt stórt jóla- tré og fagurt, sem vinargjöf frá - , . . . .. - „ ■ ,6 & ’ , , i ur a að taka þatt i okeypis. Var Randers. — Mun fegrunarfelag itaðarins sjá um uppsetningu Kaupfélag Eyfirðinga mun gang- þriggja jólatrjáa í bænum og 4st fyrir uppsetningu tveggja. '— Jónas. Yiðleiini !i! að bæia skemmtanalíf æskuiólks GUNNAR Thoroddsen borgar- stjóri hefur nýlega skipað nefnd manna, sem hefur það verkefni að beita sér fyrir um- bótum í féiags- og skemmtanalifi meðal æskufólks í bænum, m. a. >neð því að stofna til hollra og dregið um þrjá glæsilega vinn- inga. Kelvínator-ísskáp, rúmlega 7.200 kr. virði, og hreppti hann Ásta Jónsdóttir, Hverfisgötu 27 í Hafnarfirði, annan vinninginn, Kenwood-hrærivél, með öllu til- heyrandi hlaut Þorlákur Helga- son, verkfræðingur, Seljavegi 10 og stóran gólflampa, sem var þriðji vinningurinn, hlaut Rann- veig Kristinsdóttir, Víðimel 55. Þegar að lokum drætti í happ- drættinu, var hinum heppnu sýn- ingargestum tilkynnt um vinn- inga þeirra. Hafa afiað vel HAÍ’NARFIRÐI — Bátarnir Ár- sæll Sigurðsson og Jóhannes Björnsson hafa stundað reknetja- veiðar héðán undanfarið og afl- inenntandi skemmtana og athuga að al!sæmilega. Þeir hafa fengið -eiðir til að koma á tómstunda- upp j 20 skipd j lögn> en það eru 1 {V', _ ! ágæt aflabrögð. Síðustu daga Nefndma skipa: Formaður, hefir verið stórstraumur, en nú fræðsluraðs Reykjavikur, Helgi Hermann Eiríksson bankastjóri, Jón Auðuns dómprófastur, frú Valborg Sigurðardóttir forstöðu- kona, Ingimar Jóhannesson kenn- ari, Símon Jóh. Ágústsson pró- fessor, Ragnar Jónsson forstjóri og Bendt Bentsen forstjóri. Fraéðslufulltrúi Jónas B. Jóns- :;on og námsstjóri gagnfræða- stigs, Magnús Gíslason, eiga að vera ráðunautar nefndarinnar. Er hér um að ræða viðleitni STYKKISHÓLMI, 15. des,- Sólfaxi á upplýstum Akur- exrarfhiffvelli í gærkvöldi é Fjöldi Akureyringa fagnaði fiugvéfinni IGÆRKVÖLDI lenti í fyrsta skipti á Akurevrarflugvelli fjög- urra hreyfla flugvél. Var það Sólfaxi, flugvél Flugfélags ís- lands. Af þessu tilefni bauð framkvæmdastjóri Flugfélagsins, Örn Johnson, nokkrum gestum með í förina, þar á meðal flugmálaráð- herra, Ingólfi Jónssyni, flugvallastjóra ríkisins Agnari Koefod Hansen, þingmanni Akureyringa Jónasi Rafnar og 2. þingmanni Ey- firðinga Magnúsi Jónssyni frá Mel. Þá vx>ru einnig blaðamenn með í förinni. er farið að kippa, og fara bát- arnir þá væntanlega út aftur. —1 Reykjanesið hefir verið á línu undanfarið og aflað. allsæmílega. —G. E. Góður afli í Sfykkis- íil að bæta skemmtanalif æsku- fólks í bænum og munu foreldr- ar fagna því að þetta mál verður nú tekið til gagngerðrar athug- Gæftir hafa verið góðar síðast- liðna viku og hafa bátarnir róið daglega. Aflí hefur verið mjög sæmilegur og jafn um 6 lestir í unar af þeim hæfustu mönnum, j róðri en hefur þó komizt upp í ttm völ er á, |9 lestir. —Árni. * UPPLYSTUR VOLLUR Lagt var af stað frá Reykja- vík kl. 6.30 og flogíð í heiðskíru veðri og góðu leiði til Akureyrar þar sem Sólfaxi lenti kl. 7,30. Var þar margt fólk saman komið til þess að fagna fJugvélinni. Á Akureyri var veður stiilt og fag- urt, en 14—15 stiga frost. — Hin nýju fJugbrautarljós Akureyrar- vallar lýstu völlinn í fyrsta skipti við komu Sólfaxa og voru form- lega vígð við þetta tækifæri. — Með þessu flugi er Akureyrar- völlur orðinn varavöllur fyrir millilandaflugvélar þegar svo ber undir að Keflavíkurflugvöllur eða Reykjavíkurvöllur eru lok- aðir. VEGLEGT BOÐ BÆJARSTJÓRNAR AKUREYRAR Bæjarstjórn Akureyrar bauð gestunum og áhöfn flugvélarinn- ar til kvöldverðar á Hótel KEA um kvöldið. Voru þar margar ræður fluttar undir borðum. — Meðal ræðumanna voru: Steinn Steinsen bæjarstjóri Akureyrar, Jakob Frtmannsson frkvstj. KEA Ingólfur Jónsson flugmálaráð- herra, Jónas Rafnar alþingismað- ur, Magnús Jónsson alþingismað- ur og Agnar Koefod Hansen flug- vallastjóri ríkisins. Sólfaxi lagði af stað frá Akur- eyri kl. 11 í gærkvöldi og lenti á Reykjavíkurflugvelli kl. 12 á mið nætti. Lík Friðjóns Jó- hannessonar á Akureyri (undið AKUREYRI, 16. des. — Um kl. 3 í gærdag, fannst lík Friðjóns Jó- hannessonar, iðnverkamanns, er hvarf frá heimili sínu Byggða- vegi 107 á Akureyri, 17. nóv. s.l., á sjávarbotni við hina nýju bryggju úgerðarfélagsins hér, — Voru það menn er voru við vinnu á bryggjunni sem sáu líkið. Kom strax í ljós að hér var um lík Friðjóns að ræða. Er Friðjón heitinn hvarf fyrir* mánuði síðan, var hafin umfangs- mikil leit að honum í marga daga af lögreglumönnum, skát- um og sjálfboðaliðum. Var leitar- hundur lögreglunnar í Reykjavík fenginn norður og rakti harm slóð Friðjóns heitins niður að bryggjunni, en fremst á henm hurfu sporin. — Jónas. 5óð færð í Kerling- arskarði STYKKISHÖLMI, 15. des. — Tíð hefur verið góð síðustu daga, Færð er ágæt eins og er. Kerl- ingarskarð er vel greiðfært í dag og sömuleiðis innansveitarvegir« —Árni. Siglufjarðarbæ bersfjólafré aS gjöf frá vinabæ sínum Herning Trénu hefur verið komið fyrir á Ráðhústorginu Siglufjörður, 15. des. JÓLIN hafa nú þegar sett svip sinn á bæinn. Fyrir skömma barst Sigíufjarðarbæ að gjöf frá vinabæ sínum Heming f Danmörku stórt og fagurt jólatré, 11 metra hátt. Hefur þvi veriö komið fyrir á Ráðhústorginu. AFHENT MEÐ HATIÐLEGRI ATHÖFN Sigurður Gunnlaugsson, form. Norræna félagsins hér, afhenti bænum tréð, en Baldur Eiríks- son, forseti bæjarstjórnar, þakk- aði -fyrir hönd bæjarins og bæj- arbýa með ræðu. — Kirkjukór Siglufjarðar söng undir stjórn Fáls Erlendssonar við þetta tæki- færi. Mikið fjölmenni var saman- komið á Ráðhústorgi við þossa athöfn, sem var hin hátíðlegasta. Jólatréð var ljósum skrevtt og mjög fagurt á að líta. ( r JÓLALEGT f BÆNUM Ljósbogum hefur verið komið fyrir á nokkrum stöðum yfir Að- algötunni með marglitum Ijósum, Þá hafa verzlanir einnig prýtt glugga sína með jólaskrauti og jólavarningi. — Guðjón, jðJ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.