Morgunblaðið - 18.12.1955, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 18.12.1955, Blaðsíða 1
32 síður (2 blöð} 4* ÍXgMMgWS 290. tbl. — Sunnudagur 18. desember 1955 Fr<enUmi€4 *«rgiinblaðslmt etar c§ BiRdaríkfameiin veita Egyptum styrk til byggingar voldugasta mannvirkis í veröldinni Ashwan stíflan mun kosta 20.800 millj. kr. og hata stórfelld áhrit á líts- kjör fátœkrar þjáöar Washington og Kairo 17. des. Einkaskeyti frá Keuter. I> ANDARÍKJAMENN og Bretar hafa nú boðizt til að veita ** Egyptum lán og efnahagsaðstoð til að byggja Ashwan- stífluna í Níl. En hún verður stærsta stífla, sem nokkru sinni hefur verið byggð í heiminum. Aætlaður kostnaður við stífluna er 1300 milljónir dollara eða um 20.800 milljónir íslenzkra króna, en það jafngildir ríkistekjum íslands í 40 ár eins og fjárlög eru nú. Bygging stíflunnar mun þýða stórkostlega bætt lífskjör Egypta. í sambandi við hana verða miklar rafvirkjanir, e» ,þó er það öllu þýðingarmeira, að út frá henni verða lagðar stórkostlegar áveitur, sem munu veita milljónum maniia bæði í Egyptalandi og Súdan lífsviðurværi. Nú bera menn ósjálfrátt saman afstöðu Bandaríkjamanna Fyrrverandi formenn útvarpsráðs, ásamt núverandi formanni þess. — Talið frá vinstri: Helgi °S Sovétríkjanna til efnahagsmála Egypta. Fyrir nokkru ajorvar, Jón Eyþórsson, Jakob Benediktsson, Ólafur Jóhannesson og Magmis Jónsson, núverandi ákváðu Rússar að selja Egyptum hergögn, svo að Egyptar útvarpsráðsformaður. (Ljósm. Mbl. Ol. K. M.) 25 áii afmælis Ríkisútvarpsms miniizi með þriggja daga útvarpshátíð hafa þegar sóað stórum fjárupphæðum í morðtól, sem bettir hefðu verið komið í viðreisn landsins. Vesturveldin hafa álitið það ósæmilegt að hagnast á vopnasölum til fátækrar þjóðar, en leggja í þess stað fram fjármagn til að grund- valla bætta framtíð hinnar egypzku þjóðar. FjÖlbreyft dagskrá meb þjóolegum fróðleik, góbri hljómlist og öðru skemmtiefni NÆSTKOMANDI þriðjudag, hinn 20. desember eru rétt 25 ar liðin siðan íslenzka Ríkisútvarpið hóf starfsemi sina. Minnist það þessa merka atburðar með þriggja daga útvarpshátíð í dagskrá sinni. Hefst sú hátíð í kvöld og heldur áfram á mánudags- og þriðjudagskvöld. Er mjög til þessarar hátíðadagskrár vandað og jafnframt reynt að bregða upp mynd af starfsemi stofnunarinnar og einstakra deilda hennar. í kvöld hefst þessi dagskrá kl.' Þá kemur dagskrárliður er ber 20 Flytja Bjarni Benediktsson heitið I árdaga, þættir úr Eddu- menntamálaráðherra, • Magnús kvæðurr:. Eru þeir búnir til flutn- Jónsson prófessor, formaður út- ings af dr. Einari Ólafi Sveins- varpsráðs og Vilhjálmur Þ. syni prófessor. Císlason útvarpsstjón þá ávörp M verðuf fmtt íslenzk ^^ -og ræður. Þifigi fresfaS ALÞINGI var frestað í gær og kemur það aftur saman að 4or- falalausu 5. janúar n.k. Síðast' fundur Sameinaðs þings hófst kl. 1,30 í gær. Fyrst var til umræðu tillagan um frestun þings yfir jóiin. Urðu nokkrar umræður um það en tillagan samþykkt. Þá reis úr sæti sínu Ólafur Thors, forsætisráðherra, og til- kynnti að forseti hefði fallizt á frestun þingsins, og lýsti hanr þvínæst yfir þingfrestun. Jörundur Brynjólfsson, forseti Sameinaðs þings, þakkaði þing- mönnum samtarfið, óskaði þein gleðilegra jóla og góðrar ferðar til heimila sinna, hvert sem væri út um land. Einar Olgeirsson tók til máls fyrir hönd þingheims. enciurgalt honum jóla- og nýárs- óskir. og síðan „hluti úr ósaminni óperettu um útvarpið". Ber hann heitið ,í aldarfjórðung fullan". Er þetta gamanþáttur eftir Ragn- ar Jóhannesson. Á eftir síðari fréttum kemur danslagaþáttur- inn ,,Á grammófón minning- anna". Verða þar leikin dans- og dægurlög síðasta ársfjórð- ungsins. Að lokum leikur hljómsveit Björns R Einarssonar danslög til kl. 1 eftir miðnætti. Á mánudags- og briðjudags- kyöld heldur útvarpshátíðin áfiam. Verða þá flutt leikrit og revya Vilhjálmur Þ. Gíslason útvarpsstjóri flytur á þriðjudags- kvöldið ræðu og Jónas Þorbergs- son fyrrverandi útvarpsstjóri flytur ávarp Fluttur verður þátturinn „Hvað er í pokanum", gestir heimsækja útvarpið, út- varpsraddir í aldarfjórðung heyr ast og fyrsti útvalrpsþulurinn, frú Sigrún Ögmundsdóttir les Frh. á bls. 2 ukisi elnahagsaðsloð Washington, 17. des. Einkaskeyti frá Reuter. BANDARÍKJASTJÓRN er nú að leggja síðustu hönd á tillögur, sem lagðar verða fyrir þingið innan skamms um að auka stórkostlega efnahagsaðstoð Bandaríkjanna við önnur lönd. Stjórnin gerir það að tillögu sinni, að efnahags- aðstoðin verði aukin úr 2,7 milljörðum dollara í 5,1 milljarð dollara. Ætlast hún til að aðstoðin skiptist þannig niður, að 3,1 milljarð fari til hernaðaraðstoðar, en 2 mill- jarðar dollara fari til beinnar efnahagsaðstoðar. Magnus Jónsson, form. útvarpsráðs, og Vilhj. Þ. Gíslason útvarpsstj. ' Tilboðið var legt fram á fundi í Washington þar sem saman voru komnir Herbert Hoover yngri, varautanríkisráðherra Bandaríkjanna, Sir Roger Makin, sendiherra Breta í Washington, Eugene Black, forseti alþjóða- bankans í Bandaríkjunum, og El Kaissouni, fjármálaráðherra Eg- ypta. Var tilkynnt að El Kais- souni hefði þegar í kvöld flogið af stað til Kairó þar sem hann mun greina egypzku stjórninni ýtarlega frá tilboðinu. GJALDEYRISHLÍ9IN Framlag Breta og Bandaríkja- manna er í því fólgið, að ríkis- stjórnir þessara landa munu fyrst í stað veita gjaldeyri til kaupa á öllu efni og vélum til byggingar stiflur.nar. Þe,ir munu einnig veita aðra aðstoð. Þegar Ashwan stíflan er kom- in upp mun myndast fyrir ofan hana uppistöðulón í Egyptalandi og Súdan, sem verður stærsta stöðuvatn í heimi, sem gert er af mannahöndum. — Verður það þrisvar sinnum stærra en Mead- vatnið í Arizóna í Bandaríkjun- um, sem nú er stærsta uppistöðu- lón í heimi. STÓRFELLD ÁHRIF TIL BÆTTRA LÍFSKJARA Þegar áveitur út frá stífl- unni hafa verið gerðar mun ræktarland Egypta stækka um 25% og raforkuframleiðsla við stífluna mun nema 750 þús- undum kílóvatta, sem er nærri eins mikið og öll núver- andi raforkuneyzla Egypta. — Það er ekki hægt að meta í fljótu bragði þá þýðingu, sem þe^sar framkvæmdir myndu hafa fyrir allt efnahagslíf Eg- ypta, og lífskiör fólksins, e» víst er að þau eru stórfelld. Ashwan-stíflan verður 110 m há eða nær fjórum sinnum hæð Landakotskirkju og fimm km á lengd eða álíka og vegalengdin frá Lækjartorgi og inn að Elliða- ám. Áætlað er að smíði hennar taki 15 ár.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.