Morgunblaðið - 18.12.1955, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 18.12.1955, Blaðsíða 2
'ORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 18. des. 1955 Framhald af ræðu borgarstjóra Gunnars Thoroddsen í bæiarstjórn HÆKKUN á rekstursútgjöldum f:á giMandi fjárhagsáætlun er hér um bil 24%. Ef við hins veg- er miðum við íjárhagsáætlunina eins og hún var afgreidd í des- ember í fyrra, en ekki hina end- urskoðuðu fjárhagsáætlun frá þvi £ júli, þá er hækkun á reksturs- útgjöldum ca. 34%. Fulltrúar minni hl. flokkanna ráðast á bæjarsíjórnarmeirihlut- anti íyrir hækkun á rekstursút- gjöldum, sern leiðir af þeim kaup (14 vísitöluhækkunum, sem ég gat uti, og staðhæfa um leið, að framlag til verklegra fram- kvæmda sé skorið. niður. Hver er sannleikurinn? Hann er sá, að tramiög ti3 verkle.ífra fram- kvæmda á eignabreytingareikn- ir.gi —¦ og með þeim tel ég áhaldakaup — hækka frá frv. f desember í fyrra um hvorki imeira né minna en 55%. • Þegar talað es um 40% hækkun á heildarupphæð útsvara frá þvi- f desember í fyrra, þá er sú tala röng, að því leyti, að sú útsvars-: upphæð, sem var á fjárhagsáætl-I uninni frá því í desember, kom ekki til framk\æmda, það var >;.í;t á efíir endanlegu áætluninni. j Af hálfu andstæðinga bæjar-: stjórnarmeiríhlutans er hvað eftir annað reynt að blanda sam-j an heildarupphæð útsvaranna og upphæð útsvarsins á hvern ein .itakling. Fuiltrúar og málgögn ) 1 1 nihluta-f lokkanna bera ábyrgð á því, að sumir bæjarbú ar trúa því nú, að það sé ákveð- ið að hækka útsvarið á hvern einstakling um 40%. En fulltrú arnir vita sjálfir að þetta er jblekking. Hvað eftir annað hefur það komið fyrir nokkur siðustu árín, að þótt heildarupphæð út- ovaranna hafi hækkað, hefur út- evarsstiginn og þar með útsvarið S hverjum einstakling lækkað. Knda þarf þetta tvennt alls ekki að fara saman. Það getur gengið sitt á hvað, eins og mörg eru dæmi. Á þessu stigi er ekki hægt að segja, hvort eða hvað mikið útsvarsstiginn á næsta ári þarf aff hækka. Það veit maður ekki fyrr en framtöl liggja fyrir á næsta ári. En óhætt er að full- yrða, að útsvarsstiginn þarf ekki ftfl hækka í neinu hlutfalli við )ij. ;em verður á heildarupphæð úíóvararma. • Ég minntist á það, að því hefur Verið stöðugt haldið fram af yninni hluta flokkunum, að kaup verkamanna hafi hækkað aðeins um 11%. Þessir góðu herrar Kleppa alveg þeim kjarabótum, Cíem fengust í sambandi við orlof og framlag vegna atvinnuleysis- trygginga, ennfremur greiðslum vegna veikinda og hækkun verð- Jíigsuppbóta. En allt þetta kem- ur með. fullum þunga á bæjar- «jóðinn. Það hefur verið gerður «iamanburður á því, hvert sé vikukaup Dagsbrúnarmanns nú Og fyrir ári, og þá miðað við þá meðalvísitölu hvors árs, 1955 og 1956. sem fjárhagsáætlunín byggir á. Útreikningurinn varð- ar kaup verkamanns í desember kÍ, miðað við vísitöluna 159, sem fjáu-hagsáætlunin 1955 byggði á Og kaup verkamanns nú, miðað við vísitóluna 176 eins og fjár- hagsáætlunin 1956 byggir á. Það «r miðað við 48 stunda vinnuviku Og er þá kaup verkamanns ásamt Orlofsfé 740.38 kr. Nú greiðir feærinn 1% í atvinnuleysistrygg- ingasjóð sem vinnuveitandi, og verður þá kaupið kr. 928.41. Sú kauphækkun verkamanna, sem verður því að gera ráð fyrir í f)árhagsáætluninni, er 25%%, en ekki 11% eins og haldið er fram. En auk þessa þarf bærinn a'ð greiða 100 þús. kr. á hverri viku É atvinnuleysistryggingasjóð, I Þá er rétt að taka fram, að kaupgreiðslur til ýmissa annarra .stafsmanna hafa haekkað meira hlutfalislega. Við skulum taka' dæmi af 10, launaílokki, en þar eru margir fölmennir starfs- mannahópar. Sú upphæð, sem reiknað-var með á fjárhagsáætl- uninni i desember í fyrra, var fyrir 10. launaflokk kr. 3.632.00 á mánuði. Kaup sama starfs- manns er«nú miðað við vísitöluna 176 kr. 4.576.00. Hækkunin er því 26%. Auk þessa eru ýmsir, sem fá nú 33% næturvinnuálag, sem ekki var greitt í fyrra og verður hækkunin þá 47%. Sumir fá bæði flokkshækkun, — ef þeir hafa unnið meira en 10 ár, — og auk þess 25% næturvinnuálag. Kaup þeirra reiknast því nú kr. 5.547.00. Og er það 53% hækkun frá í fyrra. • Hér eru þrjú dæmi sem sýna, að kaupgreiðslur til vissra starfs- mannahópa hækka í þessu frv. frá áætluninni í desember um 26%, 47% og 53%. Svo koma fulltrúar minnihl., sem sjálfír hafa greitt atkvæði með öllum þessum launahækkunum, og oft- ast hafa talið að hækkanirnar ^^^^Lt^^l væru of litlar, — og tala um óhæfilegar hækkanir á útgjöld- um bæjarins. n! ffil; Þórarinn Bjömss»n, sk«tainefartari ÍIMMTUQU&: Þórarinn skóiameistari Akureyri *ibrnsson ÞÓRARINN BJÖRNSSON, skóla- meistari Menntaskólans á Akur- Fimmtugur maður er ungur maður og hæfir því ekki að rita neins konar eftirmæli um mann, Sumir bæjarfuJltrúar hafa Þótt ,hai}n nál Þfssum aldri. Sízt minnzt á, að» vísa þyrfti frv. til gagngerðrar endurskoðunar bæj- af öllu á það við, þegar Þórarinn skólameistari á hlut að máli, því arráðs. Þ, Bj. sagði, að bæjarráðs að hann er enn sami "*&*&"- menn minni hlutans kvörtuðu yf- inn l hoD1 slnna nfmenda og ir, hve lítinn tíma þeir fengju til hann var fvrlr ^^ arum að vinna ,að, undirbúningi fjár- hagsáætlunarinnar. Óskar Hall- grímsson sagði, að meirx hlutinn hefði synjað um alla athugun á frv. Hver er,þá sannleikurinn? Meðferð frumvarpsins hefur ver- er ég kynntist honum fyrst, þá nýsveinn í hinni veglegu og ágætu menntastofnun. Það er því síður en svo, að ég hyggist rita nein kveðjuorð til míns ágæta vinar og læriföður, ið sú, eins og undanfarin ár, að Þórarins Björnssonar, heldur fjórir af færustu starfsmönnum ' lanSar miS aðems tl1 að blð;,a bæjarins hafa undirbúið það Morgunblaðið að flytja honum rækilega, borgarritari, hagfræð- ingur, aðaleödurskoðandi, skrif- stofustjóri bæjarverkfræðings. — Ég ætla, að það sé leitun á öðr- um, sem hafa meiri þekkingu á fjárhag bæjarins og bæjarfyrir- i hugheilar árnaðaróskir á þessum tímamótum ævi hans og þakka honum dýrmætar leiðbeiningar og vináttu fyrr og síðar. Þórarinn Björnsson er fæddur að Víkingavatni í Kelduhverfi tækja, en þesir fjórir menn. í 19- des- 1905> sonur hJ°nanna Guð undirbúningnum hafa þeir að rúnar Hallgnmsdottur og Bjorns sjálfsögðu leitað sér upplýsinga Þórarinssonar, bonda þar. Þórar- inn varð stúdent ánð 1927 og lauk prófi í frönsku, latínu og uppeldisfræði frá Sorbonne-há- og gagna hjá óílum oðrum starfs- mónnum bæjarins, svo sem for- stjórum í öðrum starfsgreinum. Þeir hafa lagt áherzlu á að leita skola í París árið 1932. að leiðum til niðurfærslu og sparnaðar og aukinnar hagsýni. Þrír þessara manna hafa í nokk- ur ár skipað sparnaðarnefnd bæj- arins og undirbúið hverja fjár- hagsáætlun efttr aðra. Þeir hafa starfað að staðaldri, til að benda á það, sem betur kann að fara í bæjarrekstrinum, og gera tillög- ur um umbætur. Þeir eiga frum- kvæði að ýmsum sparnaðarráið Þórarinn og bekkjarbræður hans, sem stúdentsprófi luku, hafa nokkra sérstöðu í annálum M.A. Þeir yoru fyrsti árgangur- inn, sem lauk ölium undirbún- ingi til stúdentsprófs við skól- ann, en urðu að taka prófið sjálft við Menntaskólann í Reykjavík, því að skólrnn nyrðra var þá að- eins gagnfræðaskóli-. Skólinn, var um þetta leyti að berjast fyrir stöfunum og mörgum málum er bví að fá réttindi til að braut vísað til þeirra til umsagnar. Frá skrá stúdenta, og var því mikils þessum mönnum hafa. á undan- j virði fyrir skólann, hversu þeim förnum árum komið margar á- félögum tækist þessi, raun. SÖnn- gætar bendingai- og tillögur, sem «ðu þeir rækilega, að víðar væri framkvæmdar hafa verið til mik-- hægt að kenna undir stúdents- ils sparnaðar á mörgum sviðum próf en i Reykjavík og hæsta bæjarkerfisins. Meðal annars má vor gátu sjöttubekkingar skól- geta þess, að vegna aðgerða ans lokið sínu stúdentsprófi við sparnaðarnefndar hefiur á undan- 1, Mehntaskólann á Akux:eyri. förnum árum verið sparað stór- |í Þórarinn Björnsson var þyí að fé í bifreiðakostnaði, með því að þessu leyti í hópi brautryðjenda fara inn á þá leið að hafa fasta í baráttunni fyrir menntagkóla á bifreiðastyrki. Starfsmenn, sem Norðurlandi. ríann tengdist- líka þurfa bifreið vegna starfa sínp skólanum traustum. böndum og eiga þá bifreiðina, en fá fastan rekstrarstyrk á hana. Hér hefur bærinn átt frurnkvæði að sparn- hvarf að M-A. sem kennari árið 1933. Varð hann náinn samstarfs- maður hins ágæta skólaleiðtoga, aðarleið, sem ríkisstjórnin er nú Sigurðar Guðmundssonar, og farin inn á, til þess að draga úr bifreiðakostnaði ríkisins. • Undirbúningur þessa frum- gegndi oft störfum skólameistara í forföllum hans. Þann 1. jan. 1948 varð Þórar- inn Björnssoa skólameistari varps hefur verið ítarlegur og Menntaskólans á Akureyri. Var vel vandaður. Það eru ómerk orð, sannai-lega ekki auðvelt að feta þegar bæjarfulltrúi Framsóknar- í fótspor Sigurðar skólameistara, Framh. á bls. 12 ' en Þórarinn hefur reynzt þeim vanda vaxinn og staðfest ræki- lega, að haniv verðskuldaði það mikla traust, sem fyrirrennari hans og- lærimeistari bar til hans. Þórarinn Björnsson tók við mik- illi arfleifð og hann hefur ávaxt- að vel sitt punct Það væri margs að minnast í sambandi við. kynni okkar Þór- arins Björnssonar, en þess er enginn kostur í þetta sinn. Þórarinn Björnsson á þann góða eiginleika aS geta í senn verið kennari og félagi nemenda sinna. Olckur nemendunum fannst hann; vera einn úr okkar hópi, en það: rýrði í engu virð- ingu okkar fyrir honum. Þórarinn skólámeistari er gáf- aður maður og sannmenntaður. Hann er artMBr1 unnandi bók- mehnta og fagurra l'ista, tilfinn- inganæmur og skilur vel ungt fólk. Hann er manna hreinlynd- astur og' á auðvelt með að finna leiðina að hjarta nemenda sinna. Þess vegna er hann vel hæf ur til að vera forstöðumaður þeirrar menntastofnunar, sem hann nú stjórnar með prýði, og nýtur þeirrar miklu gæfu að vera elsk- aður og virtur af öllum þeim mörgu hundruðurn æskumanna, sem notið: hafa kennslu hans og leiðsagnar. Þórarinn Björnsson er kvænt- ,ur Márgréti Eiríksdóttur, hinni ágíetustu konu,- sem styður hann af ráðum og dáð í vandasömu starfic. Þórarinn. Björnsson er nú á bezta aldriog á vonandi eftir um l'angt árabit" að stjórna þeirri menntastofnun, sem er stolt Norðlendinga, Ég veifr, að,ég'mœli fyrir munn állra hinna fjölmörgu unnenda Þórarins Bjórnssonar, fyrr og síð- ar, ér ég á þessum tímamótum ævi hans bið honum og fjöl- ¦skyltíu hans blessunar, og ég á ekki aðra ósk betrr mínum gamla og géða skólia til handa, en að hann megií sem; lengst njóta starfs krafta Þórarins skólameistara. Magnús Jónsson. BÆJARBÍTAE voru^heppnir með véður í, gær; við jólainnkaup sín, enda var gíifurleg umferð um allan bæ og búðir opnar til kl. IQ, Þrátt fyrir hina miklu og þungu umíerðj gangandi og ak- andi, var hún. furðu greið, enda fjölmennt Ifegreglulið á götum bæjarins. Lögreglan skýrðl blaðinu svo frá í gBerkvöidi, að ekki hefðu orðið nein meiri háttar óhöpp eða slsæ, á iéiki, im iiifegsins í LEIÐARA Morgunblaðsins. i gær er því meðal annars haldið fram, að -óþarfi sé fyrir útvegs- menn að stöðva fiskiskip sín um áramót, meðan verið sé að undir- búa ráðstafanir, sem ætla megi að geti tryggt rekstur þeirra. Út af þessum ummfælum og öðrum í sama leiðara, vil ég leyfa mér að gera eftirfarandi athuga- semd: Fulltrúaráðsfundur LÍÚ, sem haldinn var í febrúar sl, lýsti því yfir, að yrði samið-um kaup- hækkanir án þess að bæta út- gerðinni jafnhliða útgjaldaaukn- inguna, sem af þeim stafaði, verði henni íþyngt svo, að ekki væri kleyft að halda starfseminni á- fram. Þetta var tilkynnt deilu- aðilmn í kaupdeilunni, og enn- fremur Alþingi og ríkisstjórn. Þrátt fyrir þessa og fleiri að- varanir frá útflutningsframleiðsl- unni, var grunnkaup stórhækk- að, og í kjölfar þess landbúnað- arafurðir og- öll þjónusta í einu eða öðru formi. — Af þessuro. ástæðum hefur vísitalan síðan hækkað og er nú svo komið að framleiðslukostnaður útflutnings framleiðslunnar hefur hækkað um 20—25% frá því um síðustu áramót. Alþingi og ríkisstjórn, svo og þjóðinni allri ætti því að hafa verið ljóst um margra mánaða skeið, að óhugsanlegt er að út- flutningsfrarnleiðslan geti starf- að áfram nema stórfelldar ráð- stafanir verði gerðar henni til hagsbóta. íbúðahúsabyggingar hafa verið meiri hér í Reykjavík en nokkru sinni fyrr. Byggingarkostnaður- inn er orðinn mjög hár vegna þess hve kaupgjaldíð er orðið hátt í byggingariðnaðinum. — Samt sem áður eru íbúðir hér yfirleitt seljanlegar, mun hærra verði en byggingarkostnaðurinn. Kaupsýslumenn og SÍS kepp- ast um að koma sér upp verzlun- um hér í Reykjavík, og spretta þær hér upp hver af annari. —. Neyzluvöruiðnaðurinn eykst stöð ugt í skjóli hárra verndartolla og hafta. SÍS, Eimskip og fleirl sækjast eftir gjaldeyrisleyfum til kaupa á flutningaskipum og hafa nú fengið nokkra úrlausn, Ég get ekki séð að hægt sé að lifa viðunandi lífi hér í Reykja- vík án þess að erlendur gjald- eyrir f áist. Þessi dýru og f ínu hús eru því verðlaus ef gjaldeyris- öflunin stöðyast. — Verzlanir, neyzluvöruiðnaður og flutningar verða ekki eftirsóknarvert, eí gjaldeyrisöflunin stöðvazt, Framh. á bls. 12 Kertasníkir skemmtir Akur- evrarböiTAem I DAG ætlar jóla^ lags íslands, Kerta- sníkir, að heimsækja- Akureyri, og verður þar mikið um dýrð- ir, meðal barnanna, að sjálfsö'gðu. Kertasníkir mua ak* í skrautsleða frá flugvell- inum og inn á Ráðhústorg, en þar verður sungið og jólasveinn- inn segir börnunum einhver sev- intýri, gefur börnunum jól'a- glaðning og fleira. Kveikt verðuí á stóru jólatré, sem er jóla- -^jj* kveðja frá Odense í Dan- JH- mörku, vinabæ Akureyrar. ——< — Úf¥arpi$ 25 ára Frh. af bls. 1 fréttir frá fyrsta starfsdegi úU varpsins. Þá verður flutt syrpa úr göml- um skemmtiþáttum og danslög verða leikin. Ennfremur verður, útvarpað frá síðasta fundi út* varpsráðs. ^

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.