Morgunblaðið - 18.12.1955, Page 4

Morgunblaðið - 18.12.1955, Page 4
4 MOKGL n BLAtítÍ* Sunnudagur 18. des. 19.35 1 dag er 352. dagur ársins. Sunnudagur 18. deseiuber, Árdegisflæði kl. 7,38, Síðdegisflæði kl. 20,00. SlysavarSstofa Reykjavíkur í Heilsuvemdarstöðinni er opin all- iin sólarhringinn. Læknavörður L. B. (fyrir vitjanir) er á sama stað, kL 18—8. — Sftni 5030, Næturvörður er í I.augavegs wpóteki, sími 1616. — Ennfremur «ru Holts-apótek og Apótek Ausfc- ttrbæjar opin daglega til kl. 8, neraa laugardaga til kl. 4. Holts- apótek er opið á sunnudögum milli kl. 1 og 4. Hafnarfjarðar- og Keflavíkur- •pótek eru opin alla virka daga /rá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13,00 tU 16,00. — □ Mímir/Edda 595512186 Jólaf. I. O. O: Jólav. F. 3 13712198 I. O. O. O. Oíb. 1. p. — 18712208% — E. K. • Messur • MosfellsprestakaH: Barnaguðs- þjónusta að Brúarlandi kl. — Sr. Bjarni .Sigurðsson. 1.30. Silfurbrúðkaup Þann 20. þ. m. eiga siifurbrúð- kaup hjónin Elna og Bjarni Guð- jónsson, er undánfarin ár hafa •dvalið í Ameríku. — Um þessar mundir eru þau stödd hjá vina- íólki sínu, Gúnnari Pálssyni söngv-ara og fjölskyldu, 224 East 28 jStreet, Révifera Beach, Flórida, U. S. A. Kristniboðsh i'isið Beíanía laufásvegi 13 iSunnudagaskóiinn verður kl. 2 í dag. Öll börn velkomin. • Skipafrétíir • Skipaútgerð ríkisin.o: Hekla er á Austfjörðum á norð urleið. Esja fer frá Reykjavík kl. 18 í dag vestur um land til Akur eyrar. Herðubreið er á Austfjörð um á norðurleið. Skjaidbreið verð •ur væntanlega á Akureyri 1 dag. Þyrill er á leið frá Noregi til Rvík ur. Skaftfellingur fer frá Rvík á tnorgun til Véstmannaeyja. Bald- er í Reykjavík. Orð lífsins: Það 'aér fjarri mér að hrósa, mér, ■nema af' J&rossi Vrottins vars ■Jesúm Krists, fyrir hvern heini- urinn ,er mér Krossféétur og ég heiminum, því að hvorki er tiw- sleurn neitt, né yfirhúð, heldur ný skepna (ný ski'gmn). (Gal, 14,—15.). Þér isjáið nser daglega hryggi- legar afleiðingar áfengisdrykkj- unnar. —• ISmdtnmixstúkan. Peningagjafir til V e trarh jálparinnar - Onundur kr. 200; Friðrik Þor- -eteinsson 500; Hugull 50; ónefnd 50; Sr. Jón N. Jóhannesson 100; Ingibjörg og Ingimar 100; Reykja vikur Auótek 1.000; Anna og Kalli 100; Guðmundur Sigurðsson 50; H og E 50: N N 35; L L N 500; G « 50; N N 50: Skalli 100; N N 25; Anna G. Evíólfsdóttir 100; Gömul kona 20; Skátasöfnun í Vesturbæ 20.620,00; Skátasöfnun FERDINAND Dagbók í Austurb: 31.817,20; Skátasöfnun í Úthverfum 12.928,70; Steinar og Sigurður 9,00. — Kærar þakkir. f.h. Vetrarhjálparinnar. Magnús Þorsteinsson. Jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar Védís Jónsdóttir kr. 50,00; Mál- arinn 500,00; B.jörg 600,00; Fél. ísl. iðnrekenda 500,00; 3 lítil syst- kin 40,00; tvær systur 75,00; ó- nefnd kona 50,00; M G 50,00; R Þ 100,00; N N 100,00; Svava 50,00 Brunahótafélag íslandg- 675,00; — Jólagjöfin hans afa 50,00; Krist- ján Siggeirsson, starfsf. 320,00; Skrifst. borgardómara, starfsf. 160,00; Skjólfata- og belgjagerðin 860,00; Verksm. Vífilfeil 300,00; Þórður 'Sveinsson, beildverzlun 300,00; N N 50,00; Grænmetis- verzl. ríkisinns og starfsf. 500,00; Völundur h.f. 1.000,00; J J 50,00; J G 50,00; N N 100,00; Trygging- arstofnun ríkisins, staifsf. 1.580; Bióm og Ávextir 250,00; G og G 1.000,00; Egill Gnttormsson 100; Helgi Magnússon & Co. 1.000.00; þrjár systur 100.00; Friðrik Magn ússon 100.00; Últíma 445,00: Val- gerður, prjónles og kr. 200,00; Isl. erl. verzlunarfél. 1.000.00; — Hildur Kalman 250 00; ónefnd 25.00; Marvrét, Ámadóttir 2ÓO.00; Felga IS. 200.00: Falldóra Ólafs- [50.00: S Þ 60 00; H. Ólafsson & Bernhöft 500.00: Pæiarskrifst. Ansturotr, 10, 50 00 : Járiisteyóan h.f. 500.00; Járnstevnan h.f., st.arfsf., 955.00: S+Al«mið'an b f. 1 ono 00 og starsf. Stá1«m. 1/546100 iGuðrún Sæmundsd., 100,00; D G Fimm mímítna krossnáta s 100,00; Bæjarútg., skri-fst.fólk 540,00; Shell h.f. á Islandi 500,00; og starfsf. Shell 1.140,00; Fjögur systkin 400,00; Prentsmiðjan Hói- ar, starfsf. 825,00; Timburverzl. Árna Jónssonar, starfsf. 1.000,00; N N 100,00; frú Emilía Briem 200,00; Guðrún Pétursd. 100,00; Mæðgur 60,00; G. Helgason & Melsted 500,00 og starfsf. 500,00; Útvegshankinn h.f., starfsf. kr. 1.090,00; V K 100,00; Sigurlaug Guðjónsdóttir 50.00; Áslaug Jóns- dóttir 50,00; Útibú Búnaðarb., starfsf. 60,00; Mæðgur, prjónles og kr. 50,00. —- Fatpaður: Dóia og Guðrún, Úlfcíma, Hjörtur Helga- son Sandg. — Kærar þakkir. Mæðrastyrksnefndin. Munið jólasoftiun Mœðrastyrkfi- nefndar. — • Áætlimarferðiil • BifreiSaMöð íslandi n morpun: Akureyri; Grindavík; Hvera- frerði—Auðshoít; Keflavík: Kialar nes—Kjós; Laugarvatn; Mosfells- dalur; Reykir; Vatnsleysuströnd —Vogar. Aðalfundur LansrholtssafnaSar verður í UiioTnennafélftgshúsinu við Holtaveg kl. 2 í dag. — Líkan að safnaðarkirkin, samkvæmt teikningu húsameistara rikisins, verður til sýnís á fundinnm. Skýringar: Lárétt: — 1 hesthús — 6 skyld menni — 8 verkfæri — 10 ótta — 12 ástundunin — 14 fangamark — 15 frumefni — 16 óhreinka 18 rikri. — Lóðré.tt: — 2 mæli — 3 burt — 4 skrökvaði — 5 styrkja — 7 hræddi — 9 undu — 11 kjaftur — 13 höfðu gagn af — 16 til — 17 fangamark. Lauwn á síðustu krossgátu: Lárétt: — 1 æsing —■ 6 ala — 8 lón — 10 far — 12 eldanna — 14 'SA — 15 .N. k. — 16 agn — 18 skrifta. Lóðrétt: — 2 sand — 3 il — 4 nafn — 6 flesks — 7 krakka — 9 óla — 11 ann — 13 angi — 16 ar — 17 NN. Muuið jólasöfnun nefndar. — Mæðrastyrks- 1000 lírur............— 26,12 100 tékkneskar kr. .. — 226,67 Læknar fjarverandi ófeigur J. Ófeigsson verðui fjarverandi óákveðið. Staðgengill. Gunnar Benjaminsson. Kristjana Hélgadóttir 16. sept óákveðinn tíma. — Staðgengill: HUlda Sveinsson. Arinbjöm Koibeinsson frá 9. des. ttH 23. des. — Staðgengill: iBergþór Smári. Munið júiaHÖfuun nefndar. — Mæðrastyrks- Gangið í Almenna Bóka- félagið. Tjarnargötu 16, sími 8-27-07. Munið jólasöfnun nefndar. — Mæðrastyrks- K. F. U. M. og K. í Hafnarfirði Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. — Gunnar Sigurjónsson, cand. theol., talar. Skrautlepir hitahelfisfiurlar Það m« búast við bví að fiöidi fólks verði á ferli í dag og virði fyrir sér fagurlftfa skreyttá svn- ingaririugtra verriananna. Það er skammdegisfrost. úti o» bess vemia veita menn ef t.ii vill enn meiri athvirli litauðuorrm fkratrifuglnm æt.tuðum úr frnmskógum hitahelt- isins. sem svndir eru i ..Blóp^um ot luisp'ögpnm44, Lenvaveri 100. Svning þessi er á vw’iira TT',-i<-b Bii'liters, verkstjóra, P’áiii'iiliíí 9. en hann hefur fengið nv. hvzk húr, sem fuglarnir ern sýndir í. • Gengisskráning • (Sölugengi) Gullverð fsl. krónu: 100 gullkr. = 738,95 pappírskr 1 Sterlingspund .. kr. 45,70 1 Bandaríkjadollar — 16,32 1 Kanadadollar .... — 16,40 100 danskar kr.....— 236,30 100 norskar kr.....— 228,50 100 sænskar kr.....— 315,50 100 finnsk mörk .... — 7,08 1000 franskir frankar . — 46.63 100 belgiskir frankar — 32,90 100 svissneskir ír. .. — 376,00 100 Gyllini ..........— 431,10 100 vestur-þýzk mörk — 391,30 Minningarspjöld Krabbameinsfél. íslands fást hjá öllum póstafgreiðslum landsins, lyfjabúðum í Reykjavík og Hafnarfirði (nema I-augavegS- og Reykjavíkur-apótekum), — Re- media, Elliheimilinu Grund og i krifstofu krabbameinsfélaganna. Bióðbankannm, Barónsstíg, sími 6947. — Minningakortin eru af- greidd gegnum síma 6947. • tJtvarp • Sunnodagur 18. desember: 9,10 Veðurfregnir. 9,20 Morgun tóníeikar (plötur). 9,30 Fréttir. — 11,00 Bamaguðsþjónusta í Dóm- kirkjunni (Píestur: Séra Óskar J. Þorláksson. Organleikari: Páll ís- ólfsson). 13,15 Uppiestur úr þýdd um bókum: 18,16 Fréttaútvarp til Islendinga eriéndis. 15,30 Miðdeg istónleikar (plötur). 10,30 Veður- fregnir. — Hraðskákkeppni í út-i varpssal: Friðrik Ólafsson og Her mann Pilnik tefla tvær skákir. — Guðmundur Arnlaugsson lýsir leikjum. 17,30 Barnafcími (Helga og Hulda Valtýsdætur). 18,25 Veð urfregnir. — Tónleikar. 19,30 Ein leikur á píanó: Jórunn Viðar leik ur lög eftir Pál Isólfsson, Jón Leifs og Jórunni Viðar. 20,00 Rík- isútvarpið 25 ára: Ávörp og ræður flytja Vilhjálmur Þ. Gíslason út- varpsstjóri, Bjarni Benediktsson, menntamálaháðherra og Magnús Jónsson formaður útvarpsráðs. — 20.25 1 árdaga: Dagskrá úr Eddu kvæðum, búin til flutnings af Ein- ari Ólafi Sveinssyni prófessor. — Lesarar: Herdís Þorvaldsdóttir, Lárus Pálsson, Einar Ólafur iSveinsson og Andrés Björnsson. 21,00 Islenzk tónlist (piötur) — 21,45 „1 aldarf jórðnng fullan“» partur úr ósaminni óperettu um útvarpið eftir rjóh. Leikendur: Brynjólfur Jóhannesson, Emilía Jóhasdóttir, Árni Tryggvason og iSteindór Hjörleifsson. 22,05 „Á grammófón minninganna": Árni úr Eyjum grípur niður í dans- og dægurlögum síðasta aldaifjórð- ungs. 23,30 Danslög, þ. á. m. leik- ur danshljómsveit Björns R. Ein- arssonar. 01,00 Dagskrárlok. Mánudagur 19. desember: Fastir liðir eins og venjulega- 17.30 Barnatími (Héiga og Hulda Valtýsdætur). 19,20 Innanstokks í útvarpinu: Gestir heimsækja stofu unina. 20,00 Úr fórum útvarpsins: Útvarpsraddir í aldarfjórðung, 20.25 „Hvað er í pokanum?“ — Fátttakendur: Bryndís Pétursdótt ir, Kristján Eldjárn, Páll Kr. Pálsson, Róbert Arnfinnsson og iSigurður Þórarinsson. Stiómandi: 'Gestur Þorgrimsson. 21.15 Takið undir: Útvarpsdeild þióðkórsins syngur undir stiórn Páls Isólfs- sonar. 21.36 Heilabrot : Þáttur und ir stjórn Zópbóníasar Péturssonar, 22,10 „Fyrsta kvöidvakan", drög að útvarpsrevýu eftir Gelli Bylgj- an. — Karl Guðmundsson leikaii o. fl. fiytia. 22,30 Tónleikar frá Casals-íhátíðmni í Prádes. — Tón- verk eftir Johann Sehastian Bach, 23.30 Dagskrárlok. rrwqunkaffimjL) Oft hefur verið um það rætt, hve læknar hafi ólæsilega rit- hönd og hve læknanemar eigi í miklUni erfiðleikum með að kom- ast fram ur því sem eldri lækn- ar hafa skrifað. Þá hefur það líka heyrzt að lyfjafræðingarnir séu ekki alltaf í sem beztu skapi þegar þeir séu að lesa lyfseðl- ana frá læknunum. En það eru fleiri en læknar sem ætlast til þess að allir skilji hvað skamm- stafanir þeirra þýða og þess vegna er þessi saga sögð. TSffigf' Vandamál Ijósmyndarans .o'y-'ö, Blaðamaður nokkur sem var gamall í hettunni, afhenti ný- byrjuðum kollega sínum einu sinni aðalatriði sem hann hafði skrifað niður úr hæstaréttardómi og bað hann að ganga frá hand- ritinu. Unglingurinn sat sveittur og þreyttur við verkið og miðaði lítið áfram vegna sífelldra skammstafana. En þar sem hann var ungur í starfinu þótti hon- um leiðinlegt að vera síspyrj- andi. Að lokum strandaði hann alveg og neyddist til þess að spyrja kollega sinn. — Hér stendur eitt v í þvi sem þú hefur skrifað niður, hvað merkir það? Hinn gamli og reyndi blaða- maður leit óþolinmóður upp úr verki sínu og svaraði: — Það ætti nú hver grasasni að skilja, auðvitað veiðimannatreyja. ★ Nokkrir fangar í Baltimore f Bandaríkjunum, skrifuðu úr fang elsinu til fógetans og spurðust fyrir um gamlan vin sinn, sem oft sat í fangelsinu. Þeim léttí mjög, þegar þeir fengu að vita að hinn gamli vinur þeirra hefði rétt um sama leyti vérið dæmd- ur í tugthúsið í 106. sinn fyrir drykkjuskap, en fjarvera hans þetta lengi, stafaði af sjúkra- hussvist hans vegna handleggs- Sidney [ Ástralíu var kona nlloa 1 PhyUÍS Newt0n dæwri nylega mærri tvö þúsund króna sekt fyrir að hafa ráðizt á mann- mn smn, er hann kom heim úv simdferð. Hún grýtti marminn með avoxtum, máimöskubökk- dyrajárni, strokjámi, sítrónu piessu, ferða-V1ðtæki og lausa- ofm. Að siðustu skar hún nýju fotm nans í sundur með rakblai og breimdi sundtöskuna hans • eldavélinni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.