Morgunblaðið - 18.12.1955, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 18.12.1955, Blaðsíða 6
MORGVNBLAÐIB Sunnudagur 18. des. 1955 Athuglft fyrst úrvalið hjá okkur. Vandað- ur fatnaður. Lágt verð. Notað og Nýtt. Bókhlödustíg 9. Mýjir Btjólar Amerískir kjólar, — rnjög fallegir og vandaðir. Stórar stæríiir. — Notað og Nýtt. Bókhlcðustíg 9. Lífslykkjaja:rðin SMART Tjarnurgötu 5. — 'Nýkomin iífstykki, korse- lett, magabelti og slank- belti. — Lífstykkjagerðin SMABT Tjarnargötu 5. Jólabók barnanna Drengjabækur Vinir frelsisins Þórir Þrastarson Kaili skipsdrengur Aslákur ¦ Bakkavík Þrír vinir Hetjan frá Afríku Drengurinn frá Galíleu Flemming í heimavistar- skóla Flemming og Kvikk Flemming & Co. Flemming í menntaskóla Þeir, sem vilja gefa drengj- unum góðar bækur, velja Lilju-bækur. Þær fást hjá öllum bóksölum eða beint f rá útgefanda, Laugavegi 1B., opið kl. 4—7. LILJA LFISK RYK er til óþrifa, en verstu óvinir gólfteppanna eru sandur, smásteinar, glerbrot og fleira, sem sezt djúpt í teppin, rennur til, þegar gengið er á þeim, sker þræðina og slitur undirvefnaðinum. NILFISK ryksuga sogar öll þessi óhreinindi, jafnvel úr þykkustu gólfteppum, þ. e. djúphreinsar gólfteppin án þess að slíta þeim, þar sem hún hvorki hurstar né hankar NILFISK ryksuga er sem sé búin nægilegu sogafli sem vegna hvirfilvirkunar í rykgeyminum nýtist til fulls (rvkið hleðst ekki fyrir sogflötinn og sogaflið minnkar því ekki með auknu rykmagni í geyminum;. íö sogstykki fylgja, tvöfalt fleiri og betur gerð pi nokkurri annarri ryksugu. Að auki fást bónkústut, hárþurrka, málningarsprauta, fatabursti og 15 sér- hæfðari sogstykki. •ff Enginn rykpoki, heldur málm-rykgeymir, sem jafn auðvelt og hreinlegt er að tæma og pappírs- körfu. ¦^- Áhaldataska. Hjólagrind, sem losa má, er betur hentar. NILFISK hefur aflmesta, en hljóðlátasta hreyfilinn. if Örugg VARAHLUTA-þjónusta: Til eru allir vara hlutir, jafnvel í 30 ára gamlar NILFISK-ryksugur, sem margar eru í notkun ennþá. if AFBORGUNARSKILMÁLAR. Skoðið Niliisk! Sjáíð yfirburðina! VECLEG JÓLAGJÖF Sími 2606 Æfiár Æfiminningar dr. theol. séra Eiríks Albertssonar fæst í bókabúðum. Prófessor Ólafur Lárusson segir í ritdómi um bókina í Morgunblaðinu 10. des. s. 1.: „Þessi minningabók dr. Eiríks er ágætlega skrifuð, á þróttmiklu og hreinu máli. Þar er víða vel að orði komizt og margar snjallar athuga- semdir er þar að finna. Víða eru og skáldleg tilþrif..... okaverzUAvi ^siafoldar Jólatré og greinar Krossar Kransar og Jólaskeifur Laugavegi gegnt Stjörnubíói. Búib sjálf til ybar KERAMIK Kassar með efni til að búa til KERAMIK ásamt áhöldum og litum til skreytinga eru fyrirliggjandi. Ágæt jólagjöf fyrir handlagið fólk og til a3 gefa börnum yðar þroskandi og skemmtileg viðfangsefni. Regnhogiíin Laugavegi 62 — Sími 3858 Á þessum mesta annatíma ársins er, af sérstökum ástæðum, stór og vel innréttuð Hárgrciðslustofa til sölu nú þegar. — Upplagt fyrir 2—3 stúlkur, sem hefðu áhuga á að eiga sitt eigið fyrirtæki. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld 23. des. merkt: „Sann- gjarnt verð — 889". Morgunblaóiö með morgunkaííinu — Kynnið ykkur kvæðabókina MOLD eftir Árna G. Eylands þegar þið veljið Jólabækurnar. ÚTGEFANDI Nýkomið Gráfíkjur í lausu og ?50 gr. pökkum Sig. Þ. Skjalsfberg u

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.