Morgunblaðið - 18.12.1955, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 18.12.1955, Blaðsíða 8
6 IUORGUNBLAÐ1B Sumiudagur 18. des. 1955 Útg.: H.í. Árvakur, Reykjavlk. Framkv.stj.: Siglús Jónsson. Ritstjórl: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.) Stjórnmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason írá Vigaf. Lesbók: Árni Ola, sími 3045. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinason. Ritstjóm, auglýsingar og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði innsnlands. 1 iausasölu 1 króna eintakiO. Rabbað við Kristmann é götu um Kvæðakver hans og Bókmenntasögu Samóð og góðvild í stað tortryggni og haturs — ÞÚ varst að gei'a út Ijóða- bók? sagði ég við Kristmann Guðmundsson rithöfund, er ég hitti hann á götunni. Hann hafði brugðið sér í bæinn skamma stund, því að færðin yfir heiðina var hin bezta. KVÆDAKVER KRISTMANNS | — Já, við Ragnar Jónsson gáf- ÞAÐ hefur verið sagt að íslenzku þjóðinni mætti líkja við eina stóra fjölskyldu. Svo fámenn sé hún og tengd innbyrðis. E.t.v. sprettur það einmitt af fámenni þjóðarinnar hve mikillar tortryggni verður vart meðal ein- staklinga hennar í garð hvers annars. Hér þekkja allir alla. Þess vegna mótast dægurbarátt- an í félagsmálum og stjórnmálum oft meira af persónulegum við- sjám og deilum en tíðkast meðal hinna stærri þjóða. íslendingar eru einnig í eðli sínu miklir ein- staklingshyggjumenn. Stafar það m.a. af því að þeir hafa lengstum búið í strjálbýli. Að sjálfsögðu er ekkert eðli- legra í lýðræðisþjóðfélagi, en að einstaklingar þess greini á um fjölmarga hluti. Það væri vissulega ekki þroskavottur ef heil þjóð, þótt fámenn sé, væri ævinlega sammála um allt. Ágreiningur og deilur geta þess vegna verið vottur um þróttmikið og gróandi þjóðlíf. Verðum að kunna að setja deilum okkar takmörk En þessi litla þjóð verður þó umfram allt að kunna að setja deilum sínum takmörk. Þjóðfélag okkar þolir ekki deilur og átök, þar sem enginn vill vægja fyrir öðrum. Einstaklingamir verða þess vegna að rækta með sér samúð og góðvild í garð samborg ara sinna. Skefjalaus tortryggni og rakalaus gagnrýni getur aldrei leitt til farsældar. Til þess er hún of neikvæð. Hún byggir ekki upp heldur rífur niður. Heilbrigð gagnrýni er hverju þjóðfélagi nauðsynleg, ekki að- eins á verk þeirra og störf, sem falin hefur verið opinber for- ysta í málefnum þjóðarinnar, heldur einnig gagnrýni einstak!- inganna á sjálfum sér. Sjálfstæðisbaráttan og afleiðingar hennar Nauðsyn stéttarbaráttunnar er ein meginkenning sósíalískra stjórnmálaflokka. Þeir halda því fram að hinar ýmsu stéttir þjóð- félagsins geti ekki átt sameigin- lega hagsmuni. Þess vegna hljóti þær að eiga í stöðugum deilum. — Hápunktur stéttarbaráttunnar eigi síðan að v«-ða sigur og valda taka einnar stéttar. Þetta er ein af grundvallar- kennisetningum kommúnismans. .Til þess að örfa átökin milli stéttanna, reyna kommúnistar síðan að kynda elda óvildar og haturs í þjóðfélögunum. — Þeir telja samúð og góðvild versta ó- vin byltingarinnar. Sjálfstæðisflokkurinn heltí- ur því hms vegar fram, að a!l- ar stéttir þjóðfúagsins eigi sameiginlegra irgsmuna að gæta. Velferð þeirra byggist á því að samvinna þeirra sé sem nánust e; skilningur þeir. ' sem víðtækastur á kjör um og hörfum hverrá annarra. Milli skoðana Sjálfstæðis- manna og kommúnista er þess vegna mikið djúp staðfest. Blindur hatursáróður Um það ættu a.m.k. allir lýð- ræðissinnaðir menn að geta ver- ið sammála að sú viðleitni, sem miðar að því að byggja upp sam- úð og góðvild milli þjóðfélags- stéttanna er þroskavænlegri heldur en hinn blindi hatursáróð- ur. Af honum getur aldrei leitt frjálslyndi eða víðsýni. Þvert á móti leiðir hann til þröngsýni og skilningsskorts. Við íslendingar verðum að gera okkur þetta ljóst, ef við vilj- um geta haldið áfram að byggja þjóðfélag okkar upp. — Mikill meirihluti þjóðarinnar telur stjórnmálabaráttu hennar eiga að miða að því að skapa hér rúm- gott, frjálslynt og umburðarlynt þjóðfélag, á grundvelli lýðræðis- skipulagsins. Aðeins kommúnist- arnir og bandamenn þeirra vilja koma hér á einræði. í þágu þeirrar hugsjónar sinnar beita þeir hatursáróðrinum, sem þeir vilja að skapi óbrúanlegt hyl- dýpi milli stéttanna í landinu. Við skulum ekki láta hin- um fjarstýrða flokki takast þetta. Allir lýðræðissinnaðir menn verða að byggja þjóð- málabaráttu sína og afstöðuna til einstaklinganna á samúð og góðvild, sem sameinar fólk ið en sundrar því ekki. Við skulum gera okkur það ljóst að um aðalatriði þjóf\Mags- starfseminnar og tilganginn með henni eru allir lýðræðis- sinnaðir menn sammála. Það, sem okkur greinir á um eru aukaatriðin. Við skulum ekki láta ósamkomulagið um þau fjarlægja okkur um of hvert öðru, enda þótt hinir lýð- ræðissinnuðu stjórnmálaflokk ar heyi oft harða baráttu sín i milli. um þetta kvæðakver út að gamni ’ okkar. Það er í örlitlu upplagi, ’ svo að það var eiginlega ekki hægt fyrir okkur að dreifa því um bókamarkaðinn, heldur er það aðeins selt hjá Lárusi Blöndal. — Ég yrki alltaf ljóð að gamni mínu, mikið af ferskeytlum og ýmis tækifæriskvæði bæði rím- uð og órímuð og eins hef ég stundum gaman að þvi að fást við að þýða vandþýdd kvæði, eins og Úber allen Gipfeln, eftir Goethe. En það er svona í minni þýðingu: Allt til efstu hnjúka, er kyrrð; nemur nótt mjúka nátt og firð; vart brá er bærð; öll söngvabörn sofa í náðum, bíð í ró, bráðum veitist þér værð. Kristmann Guðmundsson FYRIR FOLKID SEM VILL VITA — En svo við víkjurn þá að Fyrstu vísuna setti ég saman fimm ára. Hún er svona: Ég held einnig mikið upp á Hölderlin og Lenau, og hef mikla Þeir komu heim með kindafans, öðru efni. Ertu ekki byrjaður ánægju af ljóðlist íslenzkri sem kölluðu á frænkur mínar. 1 u erlendri. Af bókmenntagagnrýn- Léttan stigu lombin dans, inni hef ég mest yndi af að skrifa listir kunnu fínar. um ljóðabækur. Annars eru í bókinni eitt eða tvö kvæði, eða vísa frá hverju ári. Ég hef valið þær úr mikl- um fjölda vísna, sem safnazt hef er þá j ur saman hjá mér, eftir því sem árin hafa liðið. Þetta verður það FYRSTA VÍSAN ORKT FIMM ÝRA — Kristmannskverið heildarsafn Ijóða þinna? — Ég hef sett í bókina vísur sem ég birti af Ijóðum og víst og kvæði frá ýmsum tímum. ekki meira uu andi ihrifíar: Staurvika eða augnvika lega meðvitandi, enda reyndu NÚ er aðeins vika til stefnu til þeir að bæta nokkuð úr þessu að gera allt það, sem gera með því að hygla fólkinu í mat þarf, fyrir jólin. í þessari viku í vökulokin. Var sá aukabiti hefur löngum verið vakað lengst kallaður staurbiti, og var þar1 jg mikið af hinum sígildu er og unnið mest á íslandi. Fyrrum venjulega um að ræða einhvem iendu bókmenntum. En auk þess var vakan miðuð við sjöstjörn- sjaldfenginn mat. að vihna að seinna bindi Heims- bókmenntasögunnar? — Er að leggja drögin að því og verð að byrja af full- um krafti upp úr áramótun- um. Það var aldrei ætlunin að gefa heimsbókmenntasöguna út nema i einu bindi, en svo var afráðið er fyrri hluti henn ar fór að mótast að hafa bind- in tvö. Þetta verða allt um 600 síður og það er jafnvel of lítið. Bókmenntasagan er skrifuð fyrir almenning. Ætlun min hef- ur verið að gefa venjulegu al- þýðufólki skýringar á þróun bókmenntanna. Fólki sem vill vita, „hvað ég á að lesa, hvert ég á að snúa mér, hvað af bók- menntunum er lifandi“. Og þá hvernig bókin er til orð- I in. í fyrsta lagi hef ég ætíð les- una — og sátu menn þá við vinnu sína, „þangað til stjai-nan var komin í nónstað eða miðaftan". Þessi síðasta vika fyrir jól var E Grjótagatan er illfær “ SKRIFAR: ,Á hverjum degi fara kölluð augnvika eða staurvika. hundruð fótgangandi manna og ÞÆR fregnir bárust í gær, að ríkisstjórnir Bretlands og Banda- ríkjanna hefðu í samráði við Alþjóðabankann í Bandaríkjun- um, boðizt til að veita Egyptum efnahagsaðstoð til byggingar stærsta mannvirkis veraldarsög- unnar. Þetta erú miklar fréttir. Ash- wan-stíflan hefur verið í áætlun í áratug, stórfelld áætlun, en sem virzt hefur nær óframkvæman- leg vegna þess, hve geysistór hún hefur verið. Munu það aðallega hafa verið brezkir verkfræðingar sem hafa gert uppdrætti að henni. Tiíboð Vesturveldanna til Eg- ypta er sannarlega höfðinglegt og blæs vindurinn öðru vísi, heldur en í afskiptum Rússa af egypzkum málefnum, sem hafa haft það eitt til málanna að leggja að selja þeim morðtól. Tilboð Vesturveldanna er ekki gert í fjárhagslegu eiginhags- munaskyni. — Bandaríkjamenn hafa nú um langt árabil veitt öðr- um þjóðum efnahagsaðstoð, sem hefur bætt kjör manna víða um veröld. Bandaríkjamenn hafa enn einu sinni sýnt það í verki, að þeir vilja nota auðlegð sína til að bæta hag hinna fatæku þjóða. Fyrra nafnið var dregið af því, að þá „vöktu menn öll augu úr höfði sér“, og menn þreyttust mjög af því að rýna í vinnu sína, er leið á kvöldið. Vökustaurar eða augnateprur STAURVIKA er hins vegar dregið af orðinu vökustaurar, af því að húsbændurnir létu vökustaura á augu fólksins, er það tók að draga ýsur á kvöldin. Vökustaurarnir gengu einnig undir nafninu augnateprur. Voru vökustaurarnir gerðiiO* úr smá- spýtum — lítið eitt gildari en eldspýtur — úr baulubeini eða gelgjubeini úr þorskhöfði. Spýtan eða beinið var brotið til hálfs, „svo að það gapti öðru megin, en var heilt hinum megin með dálítilli brotalöm á“. Staurbitinn AUGNALOKIÐ var látið upp í brestinn á spýtunni. Spýtan tolldi vel á augnalokinu, þar sem angarnir gengu á víxl inn í lokið, svo að ekki var hægt að láta augnalokin síga niður yfir augun. Áttu þeir, sem ekki gátu vakað öðruvísi, ekki annars úrkosta en „sitja bísperrtir með vökustaur- ana“. Vökustaurarnir hafa vafalaust verið mörgum vinnuhjúum mik- ill þyrnir í augum, og hafa hús- bændurnir verið sér þess fylli- sægur bíla um Grjótagötuna. — Þegar hálka er á og snjór, er ill- fært um holur og mishæðir göt- unnar, svo að menn eiga erfitt með að komast þar leiðar sinnar. Og ekki er það betra, þegar gerir hláku, þá rennur allt út í vatni og aur. Mikill aurpollur myndast við vestari gangstétt Aðalstrætis — þar sem Aðalstræti og Grjóta- gata mætast. Mönnum verður því oft á að taka krók út á akbraut- ina til að komast leiðar sinnar oe er ekki hægt að neita því, að með. þessu er hættunni boðið heim. við Þörf er útbóta ÞESS má einnig geta, að bessi sömu gatnamót — Aðalstrætis og Grjótagötu — hefur stór sendibílastöð bækistöð sína, og þar er einnig bilastæði, sem tugir bíla aka um á hverj- um degi og stórauka slysahætt- una á þessum litla bletti. Ráð- legra væri að kippa einhverju af bessum áaöllum í lag, áður en verra hlýzt af. Getur Slvsavarna- félagið ekki látið þetta mál til sín taka?“ Er þessari þörfu gagnrýni frá „E“ hér með komið á framfæri. MerfcW, Mæfflr fevséíK / hlýtur hver sá maður, serr> ætl- ar að semja bókmenntasögu. að kynna sér ýtarlega, hvað um heimsbókmenntirnar hefur verið skrifað á ýmsum tímum og ýms- um löndum. Það eru milli 30 og 40 heildarrit, sem ég hef stuðst við og verður að sjálfsögðu skrá yfir þau í síðara bindinu. eins og venja er að telja heimildar- rit. VIDAMIKIÐ VERK — Ég hef haft mikla ánægju af þessu verki, samnmgu heimsbókmenntasögunnar, eu verkið hefur verið miklu viða- meira, heldur en ég gat ímyndað mér í byrjun. En ég vil taka sérstaklega fram, því sumir menn eru að þykjast misskilja það, að þetta er ein- göngu bókmenntasaga fyrir almenning, sem vill lesa slíkt rit sér til fróðleiks og skemt- unar. Engum myndi detta í hug, að fara að rita neina fræðilega alheims-bókmennta- sögu á 600 bls. —Þ. Th Hý skáldsaga sfftr UNGUR höfundur, Vigfús Guð- mundsson að nafni, sendir frá sér, nú fyrir jólin, fyrstu skáldsögu oína. Nefnist hún „Ógnir aldarinn ar“. — iSagan gerist í mörgum Evrópu- löndum og Norður-Afríku, að mestu á. stríðsárunum síðustu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.