Morgunblaðið - 18.12.1955, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 18.12.1955, Blaðsíða 11
Sunnudagur 18. des. 1955 UORGVNBLAÐIB 11 1 ar 1030x20 1000x20 825x20 750x20 700x20 1000x18 1050x16 900x16 1050x13 DARÐSNN H.F. Skúlag. 40. Sími 4131. (Við hliðina á Hörpu). 1 bréfi frá Canada segir: ) Þtetta er ein fegursta bók um Island sem ég hef séð að undanförnu. Myndabókaútgáfan Biheibaeigendur ATHUGIÐ Ný sending- af fjöðrum komin, og eigum því fyrir- liggjandi: Fjaðrir og augablöð í eftir- taldar bifreiðar: Ford fólksfcíla '42—'48 og F-600 Ford fólksbíla "42—'48 og '55 (augablöð) Ford prefect Chevrolel vörubihi '42-'ö5 Dodge 1 tonns og % tn. Dodge fólksbíla '42—'48 (afturfjaðrir) Kaiser '47—'oO (augabl.) Jeppa Reno fólks og 1 tonns Aiislin 10 Bradford Standard Morris Peugeot (augablöð) Dianiond T Eigum einnig- fyrirliggj- andi: Rafgeyma ódýra .Sbanipo bílkústa Handverkfæri, ódýr bjósusamlokur 6 og 12 v. Fúströr og barba Púströr, fremri á Ford Pakkningasett á m. teg. Pakkdósir Hurðarhúnar I^oftnetsstengur Hraðamœlasnúrur og barkar Stefnuljós með tilheyrarfdi Afturljós, parkfjós og inniljós Frostlögur, 3 teg. Snjókeðjur: 825x20, einf. 750x20 900x20 Keðjubitar með og án gadda Bílaviðgerðir. Bílavörubúðin FJÖDRIN Hverfisg. 108, sími 1909. Sígildar jólabækur Riísafn Guðrúnar Lárasdóttur I—IV Sölvi I—II Hermundur jarlsson Drengurinn frá Skern Litli lávarðurinn Quo vadis Fabíóla í grvtta jörð Með eigin augum Vfcljið bækur, sem ekki fyrnast, þegar þér veljið jóla- bækurnar. — — Þessar úrvals bækur fást hjá öllum bóksölum eða beint frá útgefanda, Laugaveg 1 B, opið klukkan 4—7 e. h. Akraneslngar! Það er okkur gleðiefni að tilkynna yður, að við höfum gerzt umboðsmenn á Akranesi. fyrir „NILFISK" rýksúgur og getum því boðið yður þessi fuílkomnustu tæki sinnar tegundar. VÖRllBtJÐIIM LILJA Matar- og kaffistell mikið úrval. Verð við allra hæfi. VERZliHT V STQ FNSETT 1880 SIMI 3152 AMERÍSKAR BACRON og DACRON BÓMIJLLAR SKYRTUR og ungverskar manchettskyrtur nýkomnar vefnaðarvörudIííð Úrsmíðavinnustofa Björns & Ingvars Vandað og gott úrvai af úrum og klukkum Úrsmíðavinnustofa Björns & Ingvars Vesturgötu 16 Sleðaíörin mikla Fáir menn hafa lagt meiri skerf til þekkingar á heimskautalönd- unum og íbúum þeirra en Knud Rasmussen. Hann var fæddur á Orænlandi, átti danskan föður og grænlenzka móður og talaði mál eskimóa reiprennandi. — Sleðaförin mikla segir frá lengstu s'íeðafcrð, sem nokkru sinni hefir verið farin — frá Grænlandi um nyrztu byggðir Kanada og Alaska, allt til Kyrrahafs. Knud Rasmussen sækir heim alla kynflokka eskimóa á þessu flæmi — og lýsir lifnaðarháttum og frumstæðri menningu þeirra, menn- ;ngu sem hvergi á sinn líka, en er nú óðum að hverfa fyr^r sið- menningu nútímans. Frásagnarstíll Knud Rasmussen er lifandi og látlaus — Sleðaförin mikla er í röð fremstu ferðabóka, sem ritaðar hafa verið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.