Morgunblaðið - 18.12.1955, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 18.12.1955, Blaðsíða 11
Surmudagur 18. des. 1955 MORGUNBLABIB 11 1 1050x20 1000x20 825x20 750x20 700x20 1000x18 1050x16 900x16 1050x15 BARÐINN H.F. Skúlag. 40. Sínii 4131. (A’ið hliðina á Hörpu). 1 bréfi frá Canada segir: j Þetta er ein fegursta bók um ísland sem ég hef séð að undanförnu. Myndabókaútgáfan Bifreibaeigendur ATHUGIÐ Ný sending af fjöðrum komin, og eigum því fyrir- liggjandi: Fjaðrir og augablöð í eftir- taldar bifreiðar: Ford fólksbíla ’42—’48 og F-600 Ford lólksbíla ’42—’48 og ’55 (augablöð) Ford prefect Chevrolet vörubíla ’42-’55 líodge 1 tonns og % tn. Hodge fóíksbila ’42—’48 (afturfjaðrir) Kaiser '47—150 (augabl.) Jeppa Reno fólks og 1 tonns Austin 10 Bradford Standard Morris Peugeot (augablöð) Diamond T Eigum einnig fyrirliggj- andi: Rafgeyma ódýra Shampo bílkústa Handverkfæri, ódýr I.jósasamlokur 6 og 12 V. Púströr og barka Púströr, fremri á Ford Pakkningasett á m. teg. Pakkdósir Hurðarhúnar l.oftnetsstengur Hraðamælasnúrur og barkar Stefnuljós með tilheyrarfdi Afturljós, parkljós og inniljós Frostlögur, 3 teg. Snjókeðjur: 825x20, einf. 750x20 900x20 Keðjubitar með og án gadda Bílaviðgcrðir. Rílavörubúðin FJÖÐRIN Hver-fisg. 108, sími 1009. Sígildar jólabækur ★ Ritsaí'n Guðrúnar Lárusdóttur I—IV Sölvi I—II Hermundur jarlsson Akranesingar! Það er okkur gleðiefni að tilkynna yður. að við höfum gerzt umboðsmenn á Akranest, fyrir „MILFSSK66 -ryksiigur og getum því bcðið yður þessi fuilkomnustu tæki sinnar tegundar. VÖRtBIJÐIM Drengurinn frá Skern Litli lávarðurinn Quo vadis Fabíóla í grvtta jörð Með eigin augum ★ Vfcljið bækur, sem ekki fyrnast, þegar þér veljið jóla- bækurnar. — — Þessar úrvals bækur fást hjá öllum bóksölum eða beint frá útgefanda, Laugaveg 1 B, opið klukkan 4—7 e. h. Matar- og kaffistell mikið úrval. Verð við allra hæfi. VERZLU-r V C/Z<?éyœ j STGFNSETT 1690 SIMI 5152 AMERISKAR BACROM og DACROM BÓMULLAR SKYRTUR og ungverskar manchettskyrtur nýkomnar \$OK &[/íCUl(A&Í% VEFNAÐARVÖRUDÉltD.{ Úrsmíðavinnustofa Björns & Ingvars Vandað og goft úrval aí úrum og klukkum Ursmíðavinnustofa Björns & Ingvars Vesturgötu 16 Sleðaförin mikla Fáir menn hafa lagt meiri skerf til þekkingar á heimskautaiönd- unum og íbúum þeirra en Knud Rasmussen. Hann var fæddur á Grænlandi, átti danskan föður og grænlenzka móður og talaði mál eskimóa reiprennandi. — Sleðaförin mikla segir frá lengstu síeðaferð, sem nokkru sinni hefir verið farin — frá Grænlandi um nyrztu byggðir Kanada og Alaska, allt til Kyrrahafs. Knud Easmussen sækir heim alla kynflokka eskimóa á þessu flæmi — og lýsir lifnaðarháttum og frumstæðri menningu þeirra, menn- ;ngu sem hvergi á sinn líka, en er nú óðum að hverfa fyrir sið- menningu nútímans. Frásagnarstíll Knud Rasmussen er lifandi og látlaus — Sleðaförin mikla er í röð fremstu ferðabóka, sem ntaðar hafa verið. Jólabœkur , ísafoldgr

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.