Morgunblaðið - 18.12.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 18.12.1955, Blaðsíða 15
Sunnudagur 18. des. 1955 MOH< 15 Lakkskor 'M * '£ Þær bezt klæddu ganga í skóm írá okkur m * m Aðalstræti 8 — Laugavegi 20, Laugavegi 38 Snorrabraut 38 — Garðastræti 6 FORNIR SKUGGAR kom út í gær I bók þessari eru eftirtaldar sannar frásagnir: 1. LEYNDARMÁL ÖRÆFANNA (Reynistaðarbræður) Sialdan hafa íslenzk öræfi sett á svið nokkurn þann narmleik, er látið hefur eftir sig dýpri spor í meðvitund almennings eða haft á sér blæ voveiflegri örlaga. 2. SÉR GREFUR GRÖF — Atburðir þessir gerðust í Reykjavík á 19. öld og voru því æsilegri sem í svo litlum bæ þekkti hver annan. 3. DAUÐS MANNS BEIN VH) BLÖNDUÓS Hafaldan suðaði við Hjaitabakkasand, en var hljóð um þann harmleik, sem gerzt hafði þessa íslenzku óveðurs- nótt. *¦ HERMDARVERK Á VESTFJÖRÐUM Oft, heyrist, svo til orða tekið, að hernaður og ofbeldi sé íslendingum f jarri skapi. Hinu hefur síður verið haldið á loft, að þeir hafa átt það til að fara að erlendum mönn- um, er hér bar að garði, með fádæma harðýðgi og misk- unnarleysi. 5. SLYS Á HELLISHEIÐI Þess er dæmi, að voveiflegur dauði hafi setið fyrir áhyggjulausum ferðamanni í áfangastað, — þó að hvorM. hafi verið náttmyrkri né hríðarveðri til að dreifa. 6. MAKT MYRKEANNA Af þessari sögu gustar hroilkenndum anda galdara- brennualdarinnar, en í annan stað er hún einhver samv- orðasta sjúkdómslýsing á þeirri tegund geðbilunar, sem kallast- sefasýki-hysteria, 7. SJÖUNDÁRMÁLIN Ekkert er eins opinbert á litlum sveitabæ og ást í leyti- um. 8. FEDGININ Á HVASSAFELLI og HEILÖG KIEKJA Kaþólska kirkjan var um þessar mundir orðin jatfð- bundinn Mammonsdýrkandi, sem einskis sveifst, ef auði hennar og valdi yrði betur borgið. 9. EINKENNILEGUR ÖRLAGADÓMUR Kostar kr.: 75/— í fallegu bandi. Út.: Sig. Arnalds. Nú er ekki vandi að velia JÓLAGJOFINA Skóbúð Reykjavíkur leysir þann vanda Inniskór 16 tegundir ai' kven-inniskóm úr mjúku skinni. — Einnig flókaskór með leðursólum, koma í búðirnar í fyrramáiið. Aðalstræti 8 Laugavegi 20 Laugavegi 38 Snorrabraut 38 Garðastr<wti 6 nmwnm Samkom&r Bræðraborgarstígur 34. Sunnudagaskóli kl. 1. Almenn sarakoma kl. 8,30. — Allir vel- komnir. Zion Sunnudagaskóli kl. 2 e.h. Al- menn samkoma kl. 8,30 e. h. — Hafnarfjörður: Sunnudagaskóli kl. 10 f. h. Samkoma kl. 4 e. h. Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna. Fíladelfía Sunnudagaskóli kl. 10,30. Safn- aðarsamkoma kl. 4. Almenn sam- koma kL 8,30. Hjálpræðisherinn Kl. 8,30: Sérstök samkoma. — Luciu-sýning. — Velkomin. - » ¦ ¦ S» •» w • " I. 0. G. T. Barnastúkan Jólagjöf nr. 107 Félagar! Munið afmælisfund- inn í dag kl. 16 á venjulegum stað, — Gæzlumenn. Barnastúkan Æskan nr. 1 Fundur í dag kl. 2 í GT-húsinu. lesnar jólasögur og leikin jólalög, framhaldssagan. o. fl. Mætið vel og stundvíslega. Gæzlumenn. Stúkan Svava nr. 23 Fundur í dag kli. 1,30. Inntaka, jieikrit, skuggamyndir o. fl. Mætið | öll á síðasta fund ársins. Gaezlumenn. Félagslíf HandknattteiktMlcild Þróttar Munið eftir æfingunum í dag í K.R.-hÚ8Ínu, sem hér segir: — Uíl kvenna kl. 3,30—4,20; mfl. karia kl'. 4,26—5,10; — Stjórnin. Skíðaferð á vegum skíðafélaganna í Rvík kl. 10 i fyrramálið, frá B.S.R. 5 hcimilisvélar EinkaumboS: HANNES pORSTEINSSON & CO. Simi 2812 — 82640________ 'Mm:++*L*a?8 mwmmmmm (Beint á móti Austurbœjarbíói) Aldrei meira úrval af góðum og fellegum jólajöfum en í ár Nýkomi ð: Amerískir morgunkjólar Snyrtivörutöskur og sokkamöpput Telpu- og drengjahúfur Flauelis telpuhattar og töskur Barna-innisloppar Nælon útigallar á börn. Faðir okkar, SVEINN ÁRNASON, Silfurtúni 6, andaðist 16, þ. idi Börn, tengdabörn og b«: sbörn. Maðurinn minn, O. RYDELSBORG, klæðskerameistari, verður jarðsunginn frá kapell- unni í Fossvogi mánudaginn 19. þ. m. kl 2 e. h.. — Blóm og kransar afbeðið, en þeir sem vildu minnast hans er bent á góðgerðarstofnanir. Guorún Rydelsborg. Bálför föður okkar og tengdaföður BJÖRNS MAGNÚSSONAR sem andaðist í Elliheimilinu Grund, fer fram frá Foss- vogskirkju þriðjudaginn 20. des. kL 1,30. — Athöfn- inni verður útvarpað. — Þeir, sem vilja rrinnast hins látna, er vinsamlega bent á líknarstofnanlr. Börn og tengdabörn. Hjartans þakkir færi ég öllum, sem veitíu samúð og hlýhug í veikindum og við andlát föður míns ÞÓRARINS EINARSSONAR frá Djúpalæk. F. h. móður minnar og systkina Kristín Þórarii isdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.