Morgunblaðið - 18.12.1955, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 18.12.1955, Blaðsíða 14
30 MORGVNBLAÐIB Sunnudagur 18. des. 1355 1 leiði til þess að alþjóð sé látin vita um gjaldeyrissparnaðinn, sem skapast við starfsemi iðnaðar ins. • Niðurstöður slíkra upplýsinga hljóta einnig að vera mikils virði fyrir ríkisstjórn og Alþingi, vegna hinna nánu afskipta í sam- bandi við afkomu gjaldeyrisafl- enda". Fé komíð á gjöf í Borgerfirði AKRANESI, 16. des. — Fé i Borg- arfirði var tekið almennt í húa upp úr síðustu mánaðamótum. —. Smöluðu flestir bændur sunnu- daginn 4. desember og var fénu ekki sleppt aftur. — Oddur. SJÁLFVIRKAR VATNSAFLSSTÖÐVAR GANZ-MIGNON Stærð: 15 kw. Spenna: 400/231 v. Snúningsliraði: 15C9 r.p.m. Fallhæð: 7—12 m. Afgreitt frá framleiðanda af KOMPLEX fcmvimuisparisjéð- Jrina skiptir om húsnæði SAMVINNUSPARISJÓÐURINN )iefur nú flutt í ný húsakynm í Hafnarstræti 23 við Lækjartorg, og mun hafa þar afgreiðslu og skrifstofu framvegis. Hefur sjóð- urinn nú starfað í rúmt ár og er í hröðum vexti. Fyrsta nýjung Samvinnuspari- sjóðsins var sú að annast ávís- anareikning fyrir starfsfólk nokkurra- stórfyrirtækja og eru laun starfsfólksins greidd inn í reikningana. Hefur þetta kerfi gefizt vel og’ fer það ört vaxandi, að heimilisfeður og einstaklingar skipuleggi fjármál sín í ávísana- reikningi og noti ávísanir meira en hingað til. Þá er sjóðurinn að undirbúa það að skila aftur út- gefnum ávísunum í hlaupareikn- ingi, og skapast þá margvíslegu’ nýir möguleikar á notkun þeirra. í stjóm Samvinnusparisjóðsins eiga sæti Erlendur Einarsson, formaður, Gunnar Thoroddsen, Vilhjálmur Jónsson, Hallgrímur Sigtryggsson og Hjörtur Hjartar. Forstöðumaður sjóðsins er Ásgeir Magnússon og skrifstofustjóri Sveinn Elíasson. N eyzlaiðnaðminm og gfaldeyris- sparnaður Hinn nýi SNORKEL Blaðinu hefur borizt eftir- farandi frá F.Í.I.: HVE mikils erlends gjaldeyris aflar starfsmaður í íslenzkum neyzluvöruiðnaði með gjaldeyris- sparnaði framleiðslunnar? Stjórn Félags ísL iðnrekenda hefur skrifað Ingólfi Jónssyni, iðnaðarmálaráðherra, eftirfar- andi erindi: „í ræðu formanns verðlagsráðs Landssambands ísl. útvegsmanna, hr. Finnboga Guðmundssonar, á aðalfundi sambandsins hinn 19. nóv. 1955, en ræða þessi birtist í Morgunblaðinu hinn 4. þ. m., kemst formaðurinn þannig að orði: „Það lítur því út fyrir, að neyzluvöruiðnaðurinn uppfylli ekki þær vonir, sem við hann eru tengdar um gjaldeyrissparnað, að minnsta kosti ekki í neinu hlut- falli við þann mikla fólksfjölda, sem við hann er bundinn“. Af þessu tilefni mælist stjórn Félags íslenzkra iðnrekenda til þess, að sannleiksgildi þessarar fullyrðingar verði rannsakað nið- ur í kjölinn að opinberri tilhlut- an, t.d. með því að fela það sér- stakri stjómskipaðri nefnd, með aðstoð opinberra stofnana, svo sem Hagstofunnar og Iðnaðar- málastofnunar íslands. *Treystir stjórn FÍI á forgöngu hæstvirts iðnaðarmálaráðherra í þessu efni, því að sannarlega er tími til þess kominn, að marg- endurteknar fullyrðingar um þjóðhagslegt þýðingarleysi neyzluvöruiðnaðarins í landinu lindarpesmi er glæsileg og kærkomin jólagjöf. Sheaffers lindarpennar, kúlupennar, skrúfblýantar, og skrifborðspennasett í miklu úrvali. Ókeypis áletrun. Gleraugnaverzlun Ingólfs S. Gíslasonar Skólavörðustíg 5, „TÖFRALAUFIÐ" „MAGIC-LEAF" .ireinsar alla silfur- og plettmuni á svipstundu — mun- xnir eru látnir liggja í baði stutta stund og síðan aðeins purrkaðir og þá skínandi gljáandi. „Töfraiaufið“ er ,eilífðar-blað“ og því mjög ódýrt í notkun. Leiðarvísir í íslenzku fylgir hverju „Töfralaufi". — Látið „Töfra- laufið“ létta störfin fyrir jólin sem endranær. „Töfra- laufið“ er viðurkennd gæðavara af „Good Houskeeping“. ÚTSÖLUSTAÐIK: Silla & Valda búðirnar Kiddabúðirnar Clausensbúð, Laugavegi Verzl. Hlöðufell, Langholtsv. 89 Heildsölubirgðir: ÖSafur Gíslason & Co. h.f. Hafnarstræti 10—12 — Sími 81370 KOMPLEX Hungarian Trading Company for Factory Equipments, Budapest, V., Dorcttya u. 6. P.O.B. 36. Budapest, 51. Cable-adress: Komplex — Budapest. IJndraverð nýung Langholt — Vogahverfi — Laugarás Ritföng og pappírsvörur — Jólavörur — Jólakort Jólaservíetíur — Jólaskraut — Bækur Nú er úr nógu að velja. Vel valin bók er vini yðar kærkomnasta jólagjöfin. Bókabúðin Saga Langholtsvegi 52 þíRAm«MJíiMSsonl lOGGILTUR SKIALAÞYÐAMDI • OG DOMTOlTUR I CNSK.U • mzmmi - m1 sisss

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.