Morgunblaðið - 20.12.1955, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 20.12.1955, Qupperneq 1
16 síður og Lesbók it árgacgKr 291. tbl. — Þriðjudagur 20. desember 1955 PrentamUSt> ðfcrgunbiaðslni Fylpmenn Poujades Séfafil sín taka í kosningunum Sfjérnmáiamenn éflast að flokkur Poujades vinni nokkur sæii á hinu nýja þingi París: — SVO virðist sem Poujade og íylg ismenn hans í Frakklandi hafi all mikla möguleika á að vinna nokkur sa*ti í þingkosningunum. 140 maniis farast í fióiiun ★ BEIRIJT, Lebanon, 19. des.: — Mikil flóð voru í gær í Norður- Lebanon — einhver þau verstu i sögu landsins. Hjálparsveitir er íoru á vettvang fundu 140 lík á götum borgarinnar Tripolis og talið er, að margt manna kunni að hafa grafizt undir rústum hús- anna, er hrundu í vatnsflaumn- um. Nokkurra hundraða er sakn- að i N-Lebanon. Talið er, að tjón- ið, scm flóðin hafa valdið, nemi allt að einni milljón sterlings- punda. ★ Þrjú gömlu borgarhverfin í Tripolis eyðilögðust með öllu, er fljótið Abou Ali flæddi yfir bakka sína — eftir mikla úrhellisrign- íngu. Hermenn og sjálfboðaliðar hafa unnið að því í allan dag að grafa í rústimar og koma mönn- um til hjálpar. Enn er ekki vitað með vissu, hversu margir hafa farizt. Stjórn Lebanon mælti svo fyrir, að þjóðarsorg skyldi ríkja í landinu í sólarhring. — Reuter-NTB. sem fara fram í Frakklandi 2. jan. n.k. Proujade hinn franski er helzti forvígismaður all mikils hóps manna, er neitar að greiða skatta. Kann þetta að leiða til þess, að höfuðandstæðingarnir í kosningabaráttunni — Edgar Faure og Mendes-France — neyð- ist til að semja frið eftir kosning- arnar til að afstýra þeirri hættu, er þeim í sameiningu stafar af flokkunum lngst til hægri og vinstri. e Faure og Mendes-France eru báðir leiðtogar miðflokkanna — Faure leiðtogi hægri armsins og Mendes-France leiðtogi vinstri armsins. ★ ★ ★ Fylgismenn Poujade hafa vald- ið miklum óspektum á mörgum þeim kosningafundum, sem haidn ir hafa verið síðan kosningabar- áttan hófst s.l. þriðjudag. Og virð- ist fylgi Joujades fara stöðugt vaxandi. Nokkrir menn hafa meiðzt í óspektum þessum þ. á m. fyrrverandi ráðherrar Lionel de Tagny du Pouet og Francois Mitterand. ★ ★ ★ Glöggir menn þykjast geta séð merki þess, að Faure og Mendes- France búi sig undir að sættast. AMMAN, 19. des.: — Konungur- inn í Jórdaníu hefir rofið þing, og fara kosningar til fulltrúadeild arinnar fram innan skámms. ! Mynd þessi er úr einni deild sýningarinnar í Morgunblaðshúsinu í Aðalstræti sem opnuð er í dag, * Sýnir hún einn vinninginn í happdrætti heimilanna, sem dagstofuhúsgögn. HAPPDRÆTTI HEIMILANNA Þarflegir heimilismunir í glæsi- legu Huppdrætti Vurður-iélagsins Sýning á þeim epnuð í IVforgunblaðshúsinu blandskynnÍRg Vænta wá mikilla breytinga á brezku stjórninni innan skamms Eden hyggsf „stokka upp stjórn sína LUNDÚNUM, 19. des. — Reuter-NTB ÞAÐ HEFIR nú verið staðfest af opinberum aðilum, að mikl- ar breytingar á brezku stjórninni standi fyrir dyrum innan skamms. Um nokkurt skeið hefir sá orðrómur gengið, að Sir Anthony Eden hyggðist „stokka upp“ stjórn sína. Tilkynningin um breytingamar á stjórninni er væntanleg næstu daga. ■ Þessar breytingar verða senni- j lega þær mestu, sem gerðar hafa ( verið á nokkurri brezkri stjórn síðan seinni heimsstyrjöldinni lauk. Butler fjármálaráðherra verður að öllum líkindum „lækkaður í tign“ og gerður að innsiglisverði. Hann er 52 ára að aldri. Hinn 61 árs gamli utanríkisráðherra Mac Mil'.an er sagður munu taka við stöðu Butlers og gæta brezka rík- iskassans. Það er ætlun manna, að hinn 51 árs gamli varnarmálaráð- herra Selwyn Lloyd muni taka við yfirstjórn utanríkismálanna af MacMillan. Gert er ráð fyrir, að talsverðar breytingar verði einnig á stjórn- ardeildunum. Er það orðað svo i fréttaskeytum, að Eden vilji gera Eden — vill „straumlínulaga^ stjórn sína „straumlínulaga'\ stjóm. STOKKHOLMI: — S.l. laugar- dagskvöld fjallaði einn dagskrár- iiður Stokkhólmsútvarpsins um ísiand. Var hér um að ræða ís- landskynningu. Folke Olhagen var kynnir. Lýsti hann Reykja- vík og komst m.a. svo að orði, að bandarískir bllar væru orðnir meira áberandi á götum borgar- innar en fallegu íslenzku stúlk- urnar. Var síðan fiutt m. a. við- tal við frú Maj-Britt Brien, próf. Gylfa Þ. Gíslason, Gísla Kristjáns son og Sigurð Þórarinsson. Ber- sýnilegt er, að áhugi manna hér í Svíþjóð á íslandi og íslend- ingum fer vaxandi. — Jón. ID A G er Landsmáiafélagið Vörður að hefja sölu á miðuna í einhverju glæsilegasta happdrætti, sem haldið hefur verið hér á landi. Hefur happdrættið verið vandlega undirbúið og eru í því tíu vinningar, sem eru valdið þannig, að þeir verði sérstaklega eftirsóttir af ungu fólki, sem er aó stofna heimili. Hver vinningur er samstæður hluti af húsgögnum eða heimllis- tækjum, allt af hinni beztu og fullkomnustu gerð. Tilgangurinn með happdrætti þessu er að afla fjár til húd- byggingasjóðs Sjálfstæðisflokksins, en núvemndi húsakynni hans eru orðin alltof þröng fyrir hina þróttmiklu félagsstarf- semi hans. í dag verður sérkennileg og fögur sýning á vinningumua opnuð í Morgunblaðshúsinu í Aðalstræti. Þir verða miðar einnig til sölu. Þingkosningar í Soor; Þýzku flokkarnir hiutu 60 pr. afkvœðamagnsins SAARBRÚCKEN, 19. des. SAARSTJÓRNIN kom saman til fundar í dag til að ræða úrslit kosninganna, sem haldnar voru í Saarhéraðinu s. 1. sunnu- dag. Saarbúar — 600 þús. að tölu — gáfu þýzku flokkunum þrem mikirrn meirihluta atkvæðamagns síns — 60% — og hafa þar með í raun og veru lagt blessun sína yfir sameiningu héraðsins við Þýzkaland — en hins vegar hlutu þýzku flokkarnir ekki svo mikið atkvæðamagn, að einsýnt sé að slíta efnahagssambandi Saarhéraðs- ins og Frakklands. Þýzku flokkarnir hlutu 33 af 60 sætum í nýja þinginu. Nýja þingið í Saar kemur saman á fyi’sta fundinn 28. des. j n. k. Það tekur þó ekki til starfa fyrir alvöru fyrr en 6. jan. n. k., og standa vonir til, að leiðtogar stjórnmálaflokkanna hafi komið sér sanxan um stjórnarmyndun. I Fröiisk yfirvöld í Saar hafa j lýst yfir því, að Frakkar muni j fallast á sameiningu Saar-1 héraðsins við Þýzkaland, er Frakkar hafa fengið efnahags- kröfur sínar uppfylltar. Tals- maður Bonnstjórnarinnar skýrði svo frá, að Frakkar og Vestur-Þjóðverjar myndu fjalla um Saarmáiið að af- stöðnum þingkosningum í Frakklandi í næsta mánuði. Happdrættið er nefnt „Happ- drætti heimilann x“. Skal nú nokk uð getið hverjir vinningarnir eru, en of laixgt mál er að telja þá alla upp. HÚSGAGNA-SAMSTÆÐUR Einn vinningurinn er fullkomið svefnherbergissett af vönduðustu gerð t. d. með þrísettum klæða- skáp og snyrtiborði. Annar er fullkomið sett af borðstofuhús- gögnum með borð fyrir 12 manns og 8 stólum. Þriðji er dagstofu- húsgögn. BAÐHERBF.RGl OG ELDHÚS Einn vinningurinYi er allt sem til þarf í baðherbergi svo sem baðker, handlaug á fæti. salenii, spegill og hilla, cg er allt af dýr- ustu og beztu gerð. Þá kemur næsti vinningur sem er allt inn í eldhús, svo sem fullkomin Rafha eldavél með fjórum eldhólfum, kæliskáp, glæsilegri Crosley- uppþvottavél, Sunbeam hrærivél og stálvaski. SJÁLFVIRKT ÞVOTTAHÚS Tveir vinningar eru þvottaáhöld. Annar er sjálf- Frh. á bls. 2

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.