Morgunblaðið - 20.12.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 20.12.1955, Blaðsíða 5
f Þriðjudagur 20. des. 1955 VðRGD/v * T9L SÖLIi öskubakkar. Selst ódýrt. öskuibakkar, séljist ódýrt. Dönsk vinna. Sólvallagötu 74 III. Stulka óskast til afgreiðslustarfa strax. Jón Símonarson h.f. Bræðraborgarstíg 16. Uoskln kona utan af landi óskar eftir HERBERGI frá áramótum. Æskilegt er að aðgangur að eldunar- plássi, aðstaða til eldunar, sé fyrir bendi. Einhvers kon ar húshjálp eða gæzla bama kemur til greina. Tilboð send ist afgr. Mbl., fyrir föstu- dagskvöld merkt: „895“. Plymouth e@a Dodge Grlnd gerð 1940 eða 1946, óskast * til kaups. Til greina kemur ógangfær bíil. Tilb. sendist Mibl., fyrir 23. þ.m., merkt: „Grind — 900“. PERUR 3 gerðir fyrir jólutréftíieríur PERUR frá 16—200 vött. • • * Mislitar * Ltipernr • • • Jólafresseriur í úrvali. HEKLA h.f. Allt fyrir heimilið HAPPDBÆTTI HEIMILANNA í dag hefst á vegum Lands- málafélagsins VARÐAJR eitt hið glæsilegasta happ- drætti, sem hér hefur þekkst. Gefst þar tækifæri til að eignast mjög verð- mæta og eftirsótta miini, sem prýða hvert hehnili Verðinæti vinninganna 200.000,00 kr. Sýning á vinningum í happdrættinu er í Morgunblabshúsinu, Aboistræti 6 Opin daglega frá kl. 10—22 — Gjórið svo vel að líta inn — VINNBNGAR ERIi 10 1. Svefnstofuhúsgögn .2 rúm með fjaðr&dínum 2 náttborð 1 klæðaskápur, þrísettur 1 snyrtiborð 1 gólfteppi 4. Baðherbergi 1 ba’ðker 1 handlaug á fæti 1 salerni, sambyggt 1 spegill 1 hilla 7. Þvottavélar og áhöld 1 þvottavél, Hoover, stærri gerð 1 gufu-straujárn, Hoover 1 rafmagnaþvottapottur, Rafha 1 strawborð 1 þurkari 2. Borðstofuhúsgögn 2 skápar 1 borð fyrir 12 manns 8 stólar 1 gólfteppi 5. Eldhúsvélar 1 eldavál með 4 eldhólfum Rafha 1 kæliskápur, Kelvinator 1 uppþvottavél, Crosley 1 hrærivél, Sunbeam 1 stálvaskur 8. Ýms heimilistæki 1 ryksuga, Hoover, stærri gerð 1 bónvél. Hoover 1 handryksuga 1 brauðrist 1 vöflujárn 3. Dagstofuhúsgögn 1 sófi 2 stólar 1 borð 1 lampi 1 gólíteppi 6. Þvottavélar 1 þvottavél, Kelvinator 1 þurrkaxi, Kelvinator 1 strauvél, Ironrite 9. Borðbúnaður 1 matarstell fyrir 12 manns 1 kaffistell, fyrir 12 manns hnífapör. og skeiðar fyrir 12 36 vínglös 1 borðdúkur 10. Radiogrammofónn Tonband-Phone. Kombination (upptökutæki). So/o happdrættismibanna er hafin — Verð hvers mida kr. 25. — Landsmálafélagið „Vörður"

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.