Morgunblaðið - 21.12.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.12.1955, Blaðsíða 4
4 MORGL » BLAtntt Miðvjkudagur 21. des. 1955. ] 5 SlRA ÍARTON HJÚKRUNARKONA BEZTA BÓKIN HANÓA UNGL' STULKUNNI FYRIR ÞESSI JÓL. • Akr af jall \ íllllllUIIIIIIIMIHIIIIMIIUIIIMIIIIMIIIIIIIIMMHIIIIHIHMIIIIIIIIIIIUHHIUIIIIIMnMIIUIUIIIIIIIIIIIimilMIIIIIIIIIIIIIIIUI Hin margeftirspurðu ódýru dömunáttföt nýkomin í miklu úrvalí Gœssr — Gœsir IMýslátraðar' til jólanna Upplýsingar í síma 6195 Sogmýringar Höfutn opnað jóJasöíu á Grensásvegi 26. Seljum þar greni, jólatré, blóm, jólatrésskraut. Stjörnuljós, ódýr barnabollasett og járnbi’autir. Jólasalan, Grensásvegi 26. GBæsilegar bifreiðar höfum við til sölu. Ford Station ’55 model, 4ra dyra með útvarpi og miðstöð. Keyrð 10000 km. (eingöngu utan- lands). — Volkswagen ’50 model í fyrsta flokks lagi. Dodge vörubifreið ’55 model, Chevrolet vörubifreið 54 model BÍLASALAN Klapparstíg 37 — Sími 82032 GULLFOSS Aðalstræti. Slysavarðstofa Reykjavíkur i aeilsuvemdarstöðinni er opin all- in sólarhringinn. Læknavörður L. K. (fyrir vitjanir) er á sama stað, d. 18—8. — Sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs apóteki, simi 1616. — Ennfremur iru Holts-apótek og Apótek Aust- xrbæjar opin daglega til kl. 8, iema laugardaga til kl. 4. Holts- ipótek er opið á sunnudögum milli d. 1 og 4. Hafnarfjarðar- og Keflavíkur- ■pótek eru opin alla virka daga frá kL 9—19, laugardaga frá kl. >—16 og helga daga frá kl. 13,00 41 16,00. — I. O. Oí F. 7 13712217 == Rorðh. • Bmðkaup • Nýíega voru gefin saman f hjóna band af Þorsteini Bjömssyni ung- frú Asdls G. Konráðsdóttir, Berg- þórugötu 41 og Kristinn Jónsson, Leifsgötu 5. Heimili þeirra er að Barónsstíg 41. • Hjónaefni • Opinherað hafa trúlofun sína Kolbrún Sigurðardóttir, Langholts vegi 182 og Ari Auðunn Jónsson, Njálsgötu 25. Skyndihappdrætti Dregið hefur verið í Skyndihapp drætti því, er Þjónusturegla Guð- spekifélagsins stofnaði til, sunnu- daginn 18. desember s.L — Þessi númer komu upp: Nr. 93 málverk eftir Finn Jónsson,, nr. 35 bangsi og nr. 52 sem er sófapúði. Vinn- inganná má v-itja í IngóTfs- stræti 22' Stúdentafélag Kvíkur heldur áramótafagnað á Hótel Borg, laugardaginn 31. deseimber. Ekkjan í Blesugróf Afh. Mibl.: Ó J kí. 200,00; F iS 50,00; G og H 20,00; Sigga 15,00; H T 100,00. Ekkjan í Skíðadal Afh. Mbl.: E S I K kr. 100,00; Ó B 100,00; Áslaug 100,00; GEK 100,00; Eimskipafélag Reykjávík- ur 1.000,00; Inga 50,00 ; 3' systur 75,00; N- N 200,00; eldri hjón 100,00; í bréfi 100,00. — f síðustu skilagrein misritaðist Steinunn kr. 10,00 í stað 100,00. Solheimadrengurinn Afh. Mhl.: H, T. kr, 50,00. — íþ ró t tamaðuri rm Afh. Mbi.: Ágúst kr. 150,00. — Bágstadda f jölskyldan Afh. M<bl.: 3 aystur kr. 75,00. — Bezta jéUigjafm idl vina og Vtmdamawfía er afneitvn áfevgra drykkfn. — tTirvdermi'itKtákan. Orð lífsinn: Hann mvn verða mikiXl og verða kaMaðvr ronvr hin* h&xta, og fírottinn (fuð •mwn ffefa honum há- næti Davíðs foður hans, og hann m'un ríkja pfir iett Jakahs að eil ífnr, og á rthi hm'ift nvm enginn endir verðo. (Mfe. 1.);. Skrifstofa Óðins Skrifstofa félagsins f Sjálfstæð iáhúsinu er opin á föstudagskvöld um frá 8 til 10. Simi 7104. Féhirð- ir tekur á móti ársgjöldum félags manna og stjórnin er þar til við- tals fyrir félagsmenn. Muníð jólasöfnun Mæðrastyrks- nefndar. — • Gengisskráning • (Sölugengi) Gullverð fsl. krónu: 100 gullkr. = 738,95 pappírskr 1 Sterlingspund .. kr. 45,70 1 Bandaríkjadollar — 16,32 1 Kanadadollar .... — 16.40 100 danskar kr....... — 236,30 100 norskar kr. ..... — 228,50 100 sænskar kt.......— 315,50 100 finnsk mörk .... — 7,09 1000 franskir franfcar . — 46.63 100 belgiskir frankar — 32.90 100 svissneskir fr. .. — 376,00 100 Gyllini ...........— 431,10 100 vestur-þýzk mörk — 391,30 1000 lírur .............— 26.12 100 tékkneskar kr. .. — 226,67 Munið jólasöfnun Mæðrastyrks- nefndar. — Læknar fjarverandi ófeigur J. ófeigsson verður fjarverandi óákveðið. Staðgengill. Gunnar Benjamínsson. Kristjana Helgadóttir 16. sept óákveðinn tíma. — Staðgengill: Hulda Sveinsson. Arinbjörn Kolbeinsson frá 9. des. til 23. des. — Staðgengiil: Rergþór Smári. Fimm míndtna kressqáta Skýringar: Lárétt: — 1 vonar — 6 gloð------- 8 stilla — 10 keyra — 12 fjái’- plógsmenn —- 14 einkennisstafir — 15 sérhljóðar — 16 fæða —• 18 skrifar upp. Munið jólasöfnun Mæðrastyrks- ncfndar. — Gangið í Almenna Bóka- félagið. Tjarnargötu 16, sími 8-27-07 Munið jólasöfnun Mæðrastyrks- nefndar. — MinningarspjÖld Krabbameinsfél. íslands fást hjá öflöm póstafgreiðslum landsins, lyfjabúðum í Reykjavík og Hafnarfirði (nema l.augavegs- og Reykjavíkur-apótekum), — Re media, Elliheimilinu Grund og krifstofu krabbameinsfélaganna. Blóðbankanum, Barónsstíg, sími 6947. — Minningakortin eru af- greidd gegnum síma 6947. Munið jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar í Ingólfsstræti 9B, opið kl. 2— 7 daglega. Mðttaka og úthlutun fatnaðar er flutt í Gimli. Æski- legast að fatnaðargjafir berisfc sem fyrst. Styrktarsjóður munaðar- lausra bama- UppL í síma 7967. — ! Jólaglaðningur til blindra Eins og að undanfömu veitum við móttöku jólaglaðningi tii blindra manna hér í Reykjavík. — llindravmafélag lslands, Ingólfs* strseti 16. — Bamaspítalasjóður Berum öll jólagrein Barnaspít- alasjóðsins í barminum, þegar við gjörum jólainnkaupin. ! I • Utvarp • Miðvikudaeur 21. desemíier: Fastir liðir eins og veniulega. 12.50—-14,00 Við vinuuna: Tónleik ar af plötum. 19,00 Tónleikar: —• Óperulög (plötui'). 20,20 Daglegt mál (Eiríkur Hreinn Finnboga- son cand. mag.). 20.25 Erindi: — Undanfari heimsstyrjaldarinnar síðari; IV: Stríðið hefst (Skúli Þórðarson magister). 20,50 Tón- leikar (nlötur). 21.05 Lestur úr nýium bókum. 22,10 Upplestur: Ævar Kvaran les úr hókinni „Fomir skuggar". 22,25 Létt lög (plötur). 23,10 Dagskrárlok. Ein stór stofa eða tvær minni, óskast á fyrstu eða annarri hæð, fyr ir einhleypan reglumann. — Tilh. merkt: „1955 — 906“, afhendist afgr. Mbl. Lóðrétt: — 2 bútaði niður — 3 stafur — 4 óhreinkar — 5 dýr — 7 forðahúr — 9 keyrðu — 11 sár — 13 krafti — 16 kom — 17 slagur. j Lausn síðustu krossgátu: Lárétt: — 1 óbætt — 6 ari — 8 tól — 10 gól — 12 aflanga — 14 LU — 15 nk — 16 óla — Allilla. Lóðrétt: — 2 ball — 3 ær — 4 tign — 5 stalla — 7 flakka — 9' ófu — 11 ógn — 13 afli — 16 i Ó1 — 17 al. Almannatryggíngarnar í fieykjavík tilkynna: Bætur verða ekki greiddar milli jóla og nýárs og er því óskað eftir, að bótaþegar vitji bóta hið allra fyrsta og tigi síðar en 24. b. m. Eeykjavík, 20. dasember 1955. 1 tryggingastofnun ríkisins

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.