Morgunblaðið - 21.12.1955, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 21.12.1955, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 21- des. 1955 MORGUNBLABIÐ 9 MEÐ LORD ISMAY I 17 MINUTUR: Rætt víið framkvæmdastjcxa L ATO í Pakíis de Ct’ lilloi A f> VAR með nokkurri eftirvæníingu, að ég gekk inn í skrifstofu hins fræga bre/.ka s.jórnmálamanns, núverandi l'ramk væmtlasíjóra híorður-Atlantshafsbandalagsins, Ismays lávarð- ar. Það er ekki á hverjum degi, sem íslenzkir blaðamenn fá að eyða sautján mínútum af hin- um dýrmæta tíma þessa fræga stjórnmála- manns og hermanns 1 PALAIS DE CHAILLOT Það er mánudagurinn 12. des. síðastl. Yfir Parisarborg grúfir þoka og það rignir eins og hellt sé úr fötu. Við göngum yfir Iena-brúna frá Eiffel-turninum og þegar við erum komnir inn í Chillot-höllina, þar sem höf- uðstöðvar NATO eru, verður okkur litið út um gluggann og þá sjáum við hinn risavaxna Eiflel-turn aðeins í móðu. Palais de Challot er ein af fegurstu lipurð, þar sem mikill persónu- leiki hefir ávallt sigrað. MA9URINN 'IKI) OLfUKÖNNUNA Það er heldur ekki að ástæðu- lausu, að hann var á stríðsárun- um síðustu nefndur „maðurinn með olíukönnuna“. Þegar hin mikla herstjórnarvél Vesturveld anna tók að stirðna, eða snurða hljóp á þráðinn, þá kom Lord Ismay með oliukönnu samninga- lipurðarinnar og kom öllu af stað á nýjan leik. Einmitt þess- ir eiginleikar hans munu hafa ráðið hvað mestu um að hann var valínn framkvæmdastjóri MATO. Hann er eins konar sam- — EG GAF FYRIRSKIPUNINA UM HERNÁM ÍSI.ANDS" Talið berst nú að síðasta stríði. Ismay getur þess að þá íafi Bandamenn verið neyddir til þess að kasta sprengjum á Frakka. „Það var hroðalegt að þurfa að vinna slíkt verk gegn vinaþjóð, en nazistar höfðu þá hernumið Frakkland. — Ég skal geta þess hér, að ég var einn þeirra manna, sem gaf fyrir- skipun um að ísland skyldi her- numlð.“ SKILNINGURINN MILLI HERLIÐS OG HEIMAMANNA „Mér er það fyllilega ljóst, að engri þjóð er ljúft að þurfa að hafa erlent herlið í landi sínu, ekki hvað sízt I'tiIIi og fámennri þjóð, sem ykkur íslendingum, sem vissulega viljið um fram allt vernda menningu ykkar og þjóðerni. En á viðsjártímum verður slikt ekki umflúið. Við Breíar fengum að kenna á þessu í síðasta stríði.“ „Mér er enn í fersku minni, þegar Eisenhower hershöfðingi kom til Bretlands í siðasta stríði. Utanríkisráðherra kominn af NATO-fundi NÝLEGA er lokið ráðherrafundi Atlantshafsráðsins í París. — fj Fund þenna sat dr. Kristinn Guðmundsson utanríkisráðherra. fyrir íslands hönd. Ennfremur sátu fundinn með honum þeir Hansi G. Andersen, þjóðréttarfræðingur, fastafulltrúi íslands hjá NATO, Pétur Benediktsson, sendiherra og Haraldur Kröyer, senöi fulltrúi í París. Að þessu sinni stjórnaði fundinum utanríkisráð- herra íslands. Skilar hann nú af sér formennsku i ráðinu ti1 ítala, en formannsskipti fara þar eftir stafrófsröð þátttökuríkjanna. Dr. Kristinn ræddi nokkuð um störf þessa íundar í stuttu er-- indi, er hann talaði inn á segul- band í París s, 1. laugardag. Hóf hann mál sitt með því að geta þess að ráðherraíundur sé hald- inn í Atlantshafsráðinu í desem- FYRRAKVÖLD komu heim aftur þrír blaðamenn úr boði NATO til Frakklands. Voru það Haukur Snorra- son rítstjóri frá Akureyri, Jón Magnússon, fréttastjóri Ríkis- útvarpsins og Vignir Guðmundsson frá Mbl. — Fóru þeir utan hinn 7. þ. m. Dvöldust þeir á vegum NATO í París, heimsóttu kanadiska flugstöð í NA-Frakklandi, skammt frá Luxemburg. Voru þeir í París á meðan á ráðherrafundi A-bandalagsins stóð, en hann sat fyrir íslands hönd dr. Kristinn Guðmundsson utanríkisráðherra. Lord Ismay höllum Parísarborgar, ef hægt er að kalla nokkurn hlut fegurstan í París, einkum fyrir ferðalang, sem dvelst þar aðeins skamma hríð og ekki á þess kost að sjá nema lítið brot af allri þeirri gífurlegu list og fegurð, sem þar er saman komin. Framan við höllina er stór og fagur list.i- garður og í honum miðjum mik- ill gosbrunnaklasí alsettur lík- neskjum. Á þrjá vegu umhverfis gosbrunnana hefir verið reist bráðabirgðabygging, þar • sem höfuðstöðvar NATO eru nú, mik- il og stór og fremur ljót, enda átti hún að vera horfin, en þar sem dregizt hefir að byggja yfir höfuðstoðvarnar, stendur hún þarna enn í miðjum þessum fall- ega skemmtigarði Parisarbúa, þeim til leiðinda. Von er þó til að fljótt rætist úr þessu, því hafizt er handa um nýja bygg- ingu yfir stofnunina. LORC ISMAY í vinstri væng þessarar stóru byggingar er skrifstofa fram- kvæmdastjórans, stór en blátt áfram. Á mínútunni kl. 10 fyrir hádegi göngum við þangað inn. Á móti okkur kemur hár, glæsilegur maður. Hann er fas- mikill í framgöngu, svipmíkill að yfirbragði, en mildur og bros- andi. Handtakið er þétt. Allt er látbragð þessa manns höfðing- legt. Eftir að hafa boðið okkur velkomna, tekur hann að ræða um veðrið og lætur þess getið, að ekki alls fyrir löngu hafi hann heimsótt ísland og þá í rigningu. ,,í~ svona veðri íi inst mér ég vera kominn heim til Bretlands. Annars er ekki rétt að tala um að ég sé Breti, að mínnsta kosti ekki sem stendur; ég er alþjóð- legur (internationai)", segir Lord Ismay brosandi. Rödd hans er lítið eitt hás, eins og hefði þessi roskni maður iengst af æv- innar þrumai fyrirskipanir stjórnandans. Kn svo mun þó ekki vera. Öllu, sem hann hefir haft yfir að ráða um ævina, c/ það er orðið ærið margt, hefir hann stjórnað með hógværð og nefnari 15 þjóða, eða þjóðafull- trúa, sem að sjálfsögðu hafa fjölda ólíkra skoðana. Það þarf vissulega mann með stóra olíu- könnu til þess að halda gang- andi sameignarvélmni NATO. ALLA HERI VANTAR FJÁRMAGN í upphafi berst talið að fjár- hagsafkomu bandalagsins. Um það segir Ismay, að þegar hafi verið gengið eins langt og hægt sé í kröíunum á hendur banda- lagsþjóðunum um fjárframlög. Spurningunni um það hvort her bandalagsins sé ánægður með fjárveitingarnar til sín, svarar hann með gagnspumingu. „Hve- nær hefir nokkur her í verald- arsögunni fengið það fé, sem hann hefir talið sig þurfa?“ MIKILVÆGJ ÍSLANDS OG HLUTVERK NATO Talið bersi að herstyrk At- lantshafsbandalagsins og lávarð- urinn segir að þar hafi flugflot- inn lang mesta þýðingu. „Nú- timastríð yrði ógurlegt, ef það skylli á. Hraði og tækni nútím- ans er orðin svo mikill, að flug- vélarnar myndu hafa úrslita- „Og einmitt þess vegna er ísland okkur svo þýðingar- mikið. Það er brúin, eða stökkpallurinn, til árása á meðlimaríki Atlantshafs- fcandalagsins. f þessu sam- fcandi notar Ismay lávarður tækiíærið til þess að leiðrétta þann mikla misskilning, að flugvöllurinn í Keflavík sé amerísk herstöð. „Hann er fyrst og fremst og eingöngu herstöð Atlantshafsþjóðanna, þóft svo hafi ráðizt að herlið- ið þar sé af bandarísku þjóð- erni “ Um þýðingu Atlantshafs- bandalagsins í heild og hlut- verk þess, segir Ismay: „NATO er eins konar trygg- ingarfélag gegn stríoL Það gegnir sama hlutverki ©g önnm tryggingarfélög. Eins og við tryggjum dýrmæt mál- verk og husin, sem við búum í fyrir eldsvoða, eins verðum við að trvggja þjóðir ckfc.ar i'yrir stríðseldinum.“ Fyrsta verk hans var ekki að ræða um skipulag herjanna í landinu, eða vopnabúnað þeirra.! Það tyrsta, sem hann lagði áherzlu á var að auka skilning- | inn milli hins aðkomna herliðs og heimamanna. Og enn í dag er þetta frumskilyrðið hvar sem erlendir hermenn dvelja meðal framandi þjóða“. Og Lord Ismay heldur áfram: „Ég veit og finn að þið hafið mikinn þið hafið mikinn áhuga á Ykkur mun gefast tækifæri til þess að sjá hvernig sambúðin er milli kanadisku flugsveitar- innar og íbúanna í sveitabænum Montmedy, sem þið munið heim- sækja á morgun“, segir lávarð- urinn að lokum. vig. fl. Umræður mótuðust mjög ai' því, að þetta var fyrsti NATO- ráðherrafundurinn, síðan Genf- ar-fundinum lauk, svo og af hin- um miklu vonbrigðum er sa fundur hafði valdið. Var almennt álitið að ef tillögur Vesturveld- anna á Geníar-fundinum hefðu náð fram að ganga hefði mikið áunnizt í friðar- og öryggismál um. Þýzkalandsmálin voru mjög til umræðu á þessum NATO fundi og var almennt litið svo á, að eina lausnin á þeim málum væru frjálsar kosningar í Aust ur- og Vestur-Þýzkalandi. SAMVINNA NATO- RÍKJANNA Á ÖÐRUM SVIÐUM í lok máls síns kvað utan- ríkisráðherra að farið hefði cram. ýtarleg rannsókn á því á hvern hátt væri hægt að efla sam vinnu NATO-ríkjanna á öðrum sviðum en hernaðarmála, t. d efnahagsmála. Var ákveðið að fela fastafulltrúum ráðsins að rannsaka gaumgæfilega öll þau verkefni, sem fyrir hendi eru á þessu sviði. Að lokum sagð; bermánuði ár hvert. Kvað hann ' ráðherrann: fuitdinn hafa rætt mjög ýtarlega' „Markmiðið er að sýna heim ástand og horfur í alþjóðamál- inum fram á það hverju þjóðir um, ársskýrslúr um framiög sem vilja vinna saman í sátt og hinna einstöku NATO-ríkja o. ’ samlyndi geta áorkað". Gyðin’gaofséknir Rússlandi FULLTRÚAR samtaka bandarískra Gyðinga hafa nýlega skýrt frá því, að útlit væri fyrir, að nú sé hafin ný herferð á hendui Gyðingum í Ráðstjórnarríkjunum. Upp á síðkastið hafa birzt grein- ar í ýmsum Ráðstjórnarblöðum, þar sem margir Gyðingar hafr verið sakaðir um afbrot gegn hagsmunum kommúnistaflokksinc og ríkisins. SLÆMUR FYRIRBOÐI I róðurs- og byltingarstarfsemi Ráðstjórnarblöðin hafa hafið Er bent á, að þetta séu samskon árásir á ýmsa nafngreinda menn ar aðgerðir og notaðar voru :< af Gyðingaættum og hafa þeir Gyðingaofsóknunum í Rússland verið sakaðir um margs konar afglöp, svo sem fjárdrátt, undir- i'car LiBÍkðélagið í leikför til Færeyfa;? ★ FÆREYSKA blaðið „Dag-®' blaðið“ skýrir frá því að í at- hugun sé að leikflokkur frá Leikíélagi Reykjavíkur efni I til leikferðar til Þórshafnar. j Segir blaðið að líklegt sé að ! fluttir verði Galdra Loftur eft- ir Jóhann Sigurjónsson og Pi- pa-ki. ■k Er þess getið að leikstjóri beggja leikritanna, Gunnar Róbertsson Hansen og formað- ur Leikfélagsins, Lárus Sigur- björnsson, hafi mikinn áhuga | á Færeyjum. Hafi þeir orðið j vinir Færeyingsins Jörgens- Frantz Jacoksen, er hann var við nám í Kaupmannahöfn. k Dagblaðið segir, að ferðin verði mjög kostnaðarsöm, svo að halli hljóti að verða á henni. Segja þeir, að hugsan- legt sé að ríkissjóður á íslandi og Reykjavíkurbær veiti nokk urn styrk til fararinnar og segja að ef úr því verði, þá eigi hið færeyska lögþing ekki að láta sitt eítir liggja heldur einnig veita styrk íil þess að efía menningarsambandið milli þessara tveggja landa. Drepr að verðlaun myndagéfu „Reykjalundar" í TÍMARITI S.Í.B.S. „Reykja- .undur“, sem út kom á berkla- varnadaginn 2. október, voru verðlaunaþrautir — myndagáta og felumyndaþraut. — Bárust fjölda margar ráðningar og var dregið um verðlaunin, sem heitið var. Fyrir rétta ráðningu á mynda- gátu hlutu verðlaun: Lilja Kristj- ánsdóttir, Brautarholti. Dalvík, Sigríður Zoega, Strandgötu 9, Nes kaupstað, Björn Karlss. n, K<' c- skeri, N.-Þing. Fyrir rétta ráðningu á feiu- myndaþraút: Ósk Jónsdóttir, Starigarholti 20, Rc .kiavík, Jón Stefánsson, Vogum, ]• iývntns'syc' . Sigurður Gislason, G ; a, Bíldu dal. ' Vferðl'aunín verða r* r>d í pósti. árin 1949, 1952 og 1953. Einnig er bent á, að þetta séu óheillavænlegir fyrirboð ar — ef tekið er tillit til að stoðar þeirrar, sem kommún- istar hafa veitt Egyptum — og þeirrar afstöðu, sem Rúss* ar virðast nú hafa tekið ti' Ísraelsríkis og mikið hefui verið rætt opinberlega. Dulles seridir Rússum téninrrj WASHINGTON, 20. des.: — Dulles utanríkisráðherra átti í dag tal við blaðamenn — og ræddi hann um óheillavænlegai horfur í Berlín Lagði hann á það áherzlu, að Vesturveldin mundu framvegis sem hingað til líta á Sovétríkin sem ábyrgan aðila í A-Þýzkalandi. S«gði hann að Vesturveldin h. /:ði< látið skýrt i ljós afstöðu sína í Þýzkalandsmál- unum, og samkwjmt samningum þeim, er hernamsveldin gevðu með sér um skiptingu Þýzkalands í nytu þau öll jafns réttar í Berlín. Sagði hann, að tilgangslaust væri fyrir Rússa að reyna að skjóta i-.ér undan þeirri ábyrgð er á þeim • hvddi se.'i hernámsaðila. ,,Á ráð- j síefnu Bandamanna hefði það ver i'ið samþykkt, að Berlín skýjdi •am verða höfuðborg Þýzka '.ds, því að það var aldrei ráð- rt að Þýzkaiarid yrði úm aldtn og bilífð skipt í. tvo andstSeð'h I hlufa'Vsagði Dulíes. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.