Morgunblaðið - 21.12.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 21.12.1955, Blaðsíða 12
MORGU /V UL 401» Miðvikudagur 21. des. 1955 u Fr. von Schiller: María Stúart Sorgarleikur í fimm þáttum í þýðingu Alexanders Jóhannessonar Drófessors Viðhafnarutgáfa með myndum Ákjósanleg jólagjöf handa bókamönnum ATVINNA Okk.ur vantar stúlku til afgreiðslustarfa frá n. k. áramót- um. Skriflegar umsóknir um starfið, ásamt uppl. um aldur menntun og íyrri störf, sendist til okkar fyrir 28. des. n. k. Kaupféíag Kjalarnessþings Mosíellssveit Ný kvartett plata Fíladelfíu kvartettinn syngur Aðalfsindur Bygg- ingafélags verkamamta BYGGINGARFÉLAG verka- manna í Reykjavík hélt aðalfund sinn föstudaginn 16. september. Stjórn félagsins var öll endur- kosin einróma, en hana skipa, auk formannsins, Tómasar Vigfússon- ar byggingarmeistar, þeir Alfreð Guðmundsson, Bjarni Stefánsson, Grímur Bjarnason og Magnús Þorsteinsson. Formaður gat þess í skýrslu sinni, að nú væri verið að ljúka við byggingu sjöunda byggingar- flokks, og byrjað væri á byggingu fjögurra hæða stórhýsis við Stiga hlíð og væri það áttundi bygging- arflokkurinn. í flokki þeim, sem verið er að ljúka við eru sjö hús með sam- tals 42 íbúðum, þar af eru 14 þriggja herbergja en 28 fjögurra herbergja. Byrjað var á byggingu þessa flokks árið 1953 og ílutt var í fyrstu íbúðimar haustið 1954, og í nokkrar til viðbótar í janúar 1955. f þrjú síðustu húsin, sem nú er verið að ljúka við mun verða flutt í janúar í vetur. Hús- in í þessum flokki standa við Skipholt og Nóatún. Eru þar með fullbyggðar lóðir félagsins í Rauð arárholti. í september í haust fékk fé- lagið lóð við Stigahlíð fyrir fjög- urra hæða blokkhús, og verða í því 32 íbúðir, en inngangur í hús- ið verða fjórir. Af þessum íbúðum verða 4 tveggja herbergja en 28 fjögurra herbergja. / jólakokurnar Notið Premí u-"erihif t ið. Pearce-Du/f. Fœst allstaðar. Málflutningsskrifstofa Einar B. Guðmundsson Guðlaugur Þorláksson Guðmundur Pétursson Austurstr. 7. Símar 3202, °002. Skrifstofutími kl. 10-12 og 1-5. Kristall FINNSKUR — tekinn upp í dag Borðsilfur fallegt og fjölbreytt úrval Gull og dýrir steinar - skartgripir í mjög miklu úrvali — tízkuform im Spunílssoii Shortpripoverzlun Italskir borðlampar * í miklu úrvali. fástí BANKASTRÆTI 7 Karlmannaskór svartir og brúnir með leður- og svampsólum Gott úrval Finnskar karlmanna gaberdinebomsur SKÓSALAN LAUGAVEGI 1 „Hvar er mitt á barn á braut í kvöld“ og „Hve Ijúft það nafnið“. — þetta er jólaplatan í ár Fæst í hljómplötudeild Fálkans, Laugaveg 24 oe hjá Fíladelfíu, Hveríisgötu 44. MARKAÐURINN Hafnarstræti 11. ÖGN og ANTON Bókin um snjalla krakka er óskabók barnanna Öll börn muna eftir kvikmynd- Inni SNJALLIR KRAKKAR, sem sýnd var í Tjarnarbíói. — ÖGN OG ANTON er bókin um snjöllu krakkana. — Aliir sem sáu kvik- myndina, þurfa að lesa bókina. ÖGN og ANTON er jólabók barnanna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.