Morgunblaðið - 21.12.1955, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 21.12.1955, Blaðsíða 16
Æfluðu að heimsæk;a kunningjaféik á Skeiðum Þjófsiaððrmél EINSTAKLEGA sviplegt slys varö austur við Hvítá, milli Skál- j j iífftf Iglffílf holtsstaðar og Iðu, á laugardagskvöldið, er tveir bræður úr * vhH*UI Íteykjavík og Kópavogi, báðir fjölskyldumenn, drukknuðu í Hvítá. KEFLAVÍK, 20. etes.:_AHmikið ?*eir létu eftir sig konur og 5 böm alls. Ekki spurðust þessi hörmu- hefir verið um þjófnaftarmái hjá fegu tíðindi fyrr en á mánudaginn. — — Hinir látnu hétu Jón lögreglunni að undanförmi og Kristinn Sæmundssynir. Báðir ættaðir úr Tungum og Hrepp- 28. nóv. var altosaxafóni stolið «m og uppaldir þar. Höfðu þeir veriö vinnumenn og kaupamenn í úr ungmennafélagshústnu á með- Skálholti á yngri árum og þekktu staðhætti þar. j an á dansleik stóð. Ura s.L helgi I var stolið úr Kaupfélagí Suður- sig konu, Sesselju Sigfúsdóttur nesja 14—15 kven- og karlmanns og tvær dætur, 18 ára og 14. úrum.. Þá var útvarpstæki stoliö Kristinn Sæmundsson trésmíða aðfararnótt 19. þ.m. úr verzlun- áttu þeir kunningjafólk, en lík-! meistari, var nú nýfluttur í nýtt inni Breiðablik við Vatnsenda- ega hafa þeir ætlað suður þaðan. j hús, sem hann hafði smíðað við torg. Mál þessi eru nú í rannsókn Þeir létu þess getið, að ekki Borgarholtsbraut í Kópavogi. — hjá lögreglunni. Biður hún alla Hann var 46 ára. Lætur hann þá, sem einhverjar upplýsingar eftir sig konu, frú Kristínu Ög- gætu gefið að koma til viðtals hið Þeir bræður ætluðu að fara niður að Ósabakka á Skeiðum á iaugardagskvöldið kl. 7,30, en þar nyndu þeir koma aftur heim fyrr en á sunnudagskvöldið. VIEÐ VASALJOS YFIR ANA mundsdóttur, og dreng 10 ára. Bræðurnir voru báðir starfs- Þeir tóku með sér vasaljós menn hjá Almenna byggingafélag bræðurnir, en vinnufélagar j inu og var Jón verkstjóri peirra kv*áðu rétt að gera viðvart-------------------------- á Iðu, úr því þeir ætluðu yfir ísi- agða Hvítá. — Þeir töldu slíkt óþarfa með öllu að vera að ónáða fólkið þar og lögðu svo af stað gangandi eins og leið liggur niður að ánni, að ferjustaðnum, milli Iðu og Skálholts, þar sem ný brú er í smíðum. Ensk mes,*a í Hallgríi BREZK messa fer fram í Hall- fyrsta. Ingvar. LJOS SAST Veður var bjart þetta kvöld, ■n þó ekki tunglsljós og jörð narauð. Um klukkan 8 þetta kvöld, er heimamenn að Iðu voru við gegningar, sáu þeir ljós niður við ferjustaðinn, en þar eð slíkt er ekki óvanalegt að sjá jafnvel bótt dimmt sé orðið var ekki "y lgzt. frekar með þessum Ijósum. En talið er sennilegt að þar hafi beir verið bræðurnir Jón og Kristinn. 'MANNANNA SAKNAÐ Bræðurnir komu ekki heim á >unnudagskvöldið. En þar eð ekki var von á mjólkurbílnum SÖGÐUST EKKI HAFA ryrr en um klukkan 9 á mánudags FENGIÐ UPPGJÖR morguninn, var slíkt ekki talið Skipshöfnin bar fram þá óeðlilegt. — En þegar mjólkur- ástæðu að hún hefði ekki fengið billinn kom heim að Skálholts- gerða upp reikninga frá síðustu <tað, og mennirnir voru ekki með, veiðiför. Áhöfn togarans tilkynnti 44 söluferðir é árínu HAFNARFIRÐI: — Bjarni ridd- j ari seldi í Þýzkaiandi síðastliðinn j mánudag 212 lestir fyrir 105 þús- und ríkismörk. Ekki selja fleiri grímskirkju á morgun, 22. des. kl. íslenzkir togarar þar að þessu i 8 síðd. Séra Jakob Jónsson i sinni, en alls hafa þeir farið 44 prédikar. söluferðir á árinu — eða 4 fleiri Messur þessar eru orðinn fast- en í fyrra — og selt fyrir ur liður í kirkjustarfinu fyrir há- 4.319,000 mörk, og er það 400 tíðarnar. þús. mörkum meira en þá. . Myndin er tekin skömmu eftir að eldurinn brauzt út um glugg- ana á efri hæð hnssins á Békhlöðustígnum. Mikið brmiafión í Bókhlöðustígsl j Togparasjómenn leggja niður vinnu á hafii úti Efri hæðin og rishæðin skemmáust mest 'IKEÐ TJÓN varð af brunanum að Bókhlöðustíg 10 í fyrrinótt. Fjölskyldan, sem bjó á efri hæð hússins, míssti allt innbú sitt og fatnað Á neðri hæðinni urðu miklar vatnsskemmdir. Leigjandi varð eldsins var. Húsið stórskemmdist. M' ar sprungu rúður í gluggum efri hæðarinnar og stóðu þá eld- tungurnar út um þá. — Voru LEIGJANDI VARÐ ELDSINS VAR Leigjandinn, sem heitir Haf steinn Guðmundsson, og er frá sannarlega horfur á því að þetta Svefneyjum á Breiðafirði, hafði stóra timburhús myndi alelda AKUREYRI í gærkvoldi. knmlfj heim liðiega hálftíma áður a skammri stundu og slökkviliðið TGGAKINN Norðlendingur kom til hafnar hér á Akureyri í en eldurinn kom upp. Sat hann ekki fá við neitt ráðið En hið í gær. Var koma hans óvænt vegna þess að áhöfnin hafði lagt við lestur, snöggklæddur, er ágætlega þjálfaða lið og þess: niður vinnu um borð úti á rúmsjó og neyddist því skipstjórinn til hann varð var við sviðalykt. &óði útbunaður sneri taflinu þes.s að sigla skipi sínu til hafnar. Opnaði hann þá hurðina, sem skjótt við. veit að forstofunni og sá hann j O + O irnir skipstjóranum frest til kl. þá að hún virtist alelda. Beið1 ?eg®r e,durinn kom UPP. vorU fi,00 á sunnudagskvöld. hann ekki boðanna, hljóp í tvo ,->örn sofandi í rishæð húss- gegnum eldhafið og niður stig- ms og taðn Þe’rra, en kona hans SIGLT í HÖFN OG SJÓPRÓF ann, en þá kom fólkið sem þar var á neðstu hæðinni hjá hús- HAFIN var niðri fram í forstofuna, og eigendum, Sesselju og Guðrúnu Skipstjórinn sigldi skipi sínu hafði það þá orðið vart við K-ar,sdætrum, en þær ráku mat- þegar til Akureyrar og standa nú brunalykt. sotu f neðstu haeðinni. Sonui* Guðrunar, Ragnar, bjó uppi. — I Kona hans komst upp um bak- dyrastiga upp í svefnherbergið var tafarlaust hringt yfir á Iðu skipstjóra sinum þetta munn- og niður að Ósbakka og spurst lega, en hann fór þess á leit að sjópróf yfir í máli þessu. Prófun fyrir um bræðurna, en þeir höfðu þeir staðfestu þetta með bréfi og j um verður það langt komið á MIKILL ELDUR ekki þangað komið. Síðan var, skrifuðu þá undir það 25 skips- morgun að hægt verður þá að Eldurinn í húsinu var orðinn ... hri ' íialdið uppi um þá spurnum á menn. Atvik þetta bar við síðast- gera nánari grein fyrir öllum allmikill, þegar slökkviliðið kom þaijVa. 1 aSna’ °6 orn sm, öllum bæjum, sem liugazt gat að liðinn laugardag og gáfu sjómenn málsatvikum. — Jónas. * u«ui; aL1 ga u enSu Jar8a me seí þeir hefðu komið eða sést til á vettvang og lítilli stundu síð- ferða þeirra frá, en sú eftir- grenslan bar ekki árangur. Á SPÖNG 6—8 M BREIÐ Þótti kunnugum nú sýnt hver orðið hefðu örlög þeirra bræðra. Við athugun á ísnum við ferju- staðinn, þar sem þeir munu hafa farið út á ísinn, er 6—8 m. breið spöng í boga yfir ána, en beggja vegna við hana opnar vakir all stórar. Þeir munu hafa gengið út ' á spöngina, en mjög óglögg eru ' mörkin þar sem ísskörinni slepp- ir og auð áin tekur við. ísinn er mjög glær og renna vatns- og ís- mótin út í eitt. Veður var og kyrrt svo að engir gárar munu hafa sézt á vaíninú. Er sennilegt að þeir hafi ekki séð skilin milli íss og vatns og fallið í Hvítá. í gær var flugvél send, flug- maður Björn Pálsson, til þess að athuga möguleika fyrir leitar- flokka að fara meðfram ánni í íeit að líkum. — En svo er Hvítá nú ísilögð, að leit getur ekki farið fram. ★ ★ ★ Jón Sæmundsson múrarameist íi-i, bjó að Fjallhaga 35 hér í bæ. Hann var 47 ára og lætur eftir' U. 10—10. — Sýningin í IVIorgunblaðshúsinu og brann allt þeirra innbú, sem var lágt vátryggt. í húsinu bjuggu einnig þrír menntaskólanemar utan af landi, en þeir voru farnir heim í jóla- leyfi. Piltarnir munu hafa misst námsbækur sínar og aðrar eignir; í eldinum. Eldurinn komst ekki inn á neðri hæðina, þó forstofan og stiginn milli hæðanna brynni. —> Efri hæðin brann öll mjög mik- ið, sömuleiðis urðu miklar skemmdir á rishæðinni. ★ Allar líkur eru á því, að kviknað hafi í út frá raímagni í forstofunni, en þar var raf- magnstafla fyrir húsið. Ný innsiglinprljés í Sfykfeishólmi VITAMÁLASKRIFSTOFAN skýr ir frá því að nýjum leiðarljósum hafi verið komið fyrir við inn- siglinguna til Stykkishólms, Eru þetta tvö rauð ljós á Mylluhöfða, rétt við gistihúsið. Ljósum þess- ., ,, , . . , ; um ber saman í siglingaleiðinni á rhold i eldlius, stalvaskur, uppþvottavel, eldavel, ísskapur og hrænvel. Syningin er opin dagiega j milli stakkseyjar og Súgandis- Mikil aðsókn var í gær að sýningunni í Morgunijlaðshúsinu á happdrættisvinningum í Happdrætti heimilanna. Myndin sýnir einn hinna ágætu vinninga í happdrættinu. Þar eru öll hin fullkomnustu * eyjar inn á höfnina. Bræðut drukknu í Hvítd við Iðu — Hufu fullið frum uf isspöng

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.