Morgunblaðið - 23.12.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.12.1955, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 23. des. 1955 1 1 dag er 357, dagur ársius, Þorlákemessa, HanstvertiSarlok. Árdegi«flo-3i kl. 11,40. Slj«a varðstoía Hejk javíkur í Beilsuvémdarstöðinni er opin all- an sólarhringinn. Læknavörðúr L, JR. (fyrir vitjanii;) er á sama stað, kl. 18—8. — Sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs apóteki, sími 1616. — Ennfremur «ru Holts-apótek og Apótek Ausfc- wrbæjar opin daglega til kL 8, ticma laugardaga til kl. 4. Holts- apótek er opið á sunnudögum milii kl. 1 og 4. Hafnarf jarðar- og Keflavíkur- opótek eru opin alla virka daga írá kl. 9—19, laugardaga frá kL 9—16 og helga daga írá kl. 13,00 tii 16,00. — • Messur • Jfólamessur nærsveitanna: iReynivalIaprestakall: — Jóla- «lagur: Messað að Reynivöllum ki. 2 e.h. — 2. jóladag: Messað í Saur kl. 2 e.h. — Sóknarpresturinn. ÍJtskálaprestakail: — Aðfanga- •dagur: Aftansöngur að Útskálum kl. 6. — Aftansöngur að Hvals- ttesi kl. 8. — Jóladagur: Messað »ð Hválsnesi kl. 2 e.h., að Útskál- vm kl. 5 e.h. — 2. jóladagur: ISarnaguðsþjónusta í Sandgerði kl. 11 f.h. — Rarnaguðsþjónusta að Útskálum kL 2 e.h. — Sóknar- prestur. Mosfellsprestakall: — Aðfanga- dagur: Aftansöngur að 'Reykja- lundi kl. 5 síðdegis. — Jóladagur: Messa að Lágafelli kl. 2 e.h., að Selási kl. 4 e.'h. — 2. jóladagur: Messað að Arnarholti kl. 11 í.h., að Pingvölluin kl. 2 e.h. — Séra Bj. Sigurðsson. Keflavíkurprestakall: Aðfanga- tdagur. Keflavíkurkirkja: Aftan- eöngur kl. 6 e.h. — Innri-Ajarðvík- u kirkja: Aftansöngur kl. 8,30 e.h. Jó.ladagur. Kef lavtkurkírkja: — Messa kl. 2 eih. — Iiinri-’NjtrrSvík- u kirkja Messað kl. 5 síðdegis og barnaguðsþjónusta, þegar að mess unni lokinni. Sjúkrahús Keflavíkur: Messa kl. 10 árdegis (ekki á 2. jóladag, eins og augiýst er í Faxa). 2. jóladag. Dagbók HiíllGAR JUGJAHR Vöfflujárn Gunda-hringofnaa* Hraðsuðukatlar Gufu-straujárn Strattjárn •Ryksugur Bónvélar Hitakönnur Atii, .... svo er fallegur lampS fögur gjöf Verzlið tímanlega, — MEKLA Austurstræti 14.. Keflavíkurkirkja: — Barnaguðs- þjónusta kl. 11 árdegis (ekki á jóladag, eins og áður augL í Faxa). —iSkíraarmessa kl.’S síðd. Er þess vænzt að sem flestir, er ætla að iáta skíra börn sín í kirkju um jólin, sjái sér fært að koma -með þau þá. Messan verður ein- göngu helguð skírainni og engin prédikun fiutt. — Ytri-tNjarðvtU: Messa í samkomuhúsinu kl. 2 síðd. .Bamaguðsþjónusta þegar að lok- ■inni messu. Grindavík: — Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 6 síðdegis. — Jóla dagur: Messa kl. 5 e.h. — 2. jóla- dagur: Barnaguðsþjónusta ki. 2 eftir hádegi. — Hafnir: Aðfanga dagur: Aftansöngur kl. 8,30. — Jóladagur: Messa kl. 1,30 e.h. — Sóknarprestur. • Afmæli • 50 ára er í dag (Þorláksmessu), Ingibjörg Waage, vistkona í elli- heimilinu Sólvangi í Hafnarfirði. Hún hefir verið sjúkiingur í 30 ár. • Hjónaefm • S.l. laugardag opinberuðu trúlctf un sína ungfrú Hildur Káradótt- ir, Bogalilíð 11 og Gísli Eyjólfs- son, Be»sastöðum, Vestmannaeyj- um. — Til sjúklinganna í Kópavogshæli Afhent af Jóni Þoriákssym, frá ónefndum kr. 250,00; frá S S kr. 60,00. — Með þakklæti móttekið. Sjúklingamir. Sólheimadrengurinn Afh. MbL: R H kr. 50,00. — finmt mímítRa krosssáta a Mæðrastyrksnefnd t Munið jólasöfnun nefndarinnar í Ingólfsstræti 9B, Opið til kl. 12 í kvöld. ! Ekkjan í Skíðadal j Afh. MbL: N N kr. 10,00; M | 100,00; Þ J 100,00; Kétill 100,00. Maðurinn, sem missti , bátinn Afh. MbL: Elísabet Þórðard,, ■kr. 100,00; Örlygur Þórðarson 50,00; Ása og Ölöf 100,00; A H ,kr. 20,00. Peningagjafir til V etrarh jálparinnar H. Ólafsson & Berahöft kr. 500; K Þ 25; Verzl. Brynja 250; Ham- ar h.f. 500; ThnburverzL Árna Jónssonar 1.000; S. Árnason og Co. 500; N N 25; Slippfélagið í Reykjavík 500; Sötasamiband íal. Fiskframleiðenda 500; Sanitas h.f. 500; Hítlldór Björnsscm 100; Sam- einaðir verktakar 5.000; Jóhannes Guðmundsson 200; Ólafur Gísla- son & Co. 500; Olíufélagið h.f. 500; Helgi Magnússon & Co. 500; E B 50; N N 500; Völundur 1.000; Margrét Auðunsdóttir 100; L G L 500; Oika h.f. 500; Egill Vil- hjáhnsson h.f. 500; D Þ 200. — Kærar þakkir. F.h. Vetrarhjálpar- innar. — Magnús Þorsteinsson. Strætisvagnar Kvíkur aka til kl.-01,00 eftir miðnætti í nótt. — Orð lífsins: Og Mwría ra gði: önd -mln m ikl~ ar Drottm og iandi minn hefur glaðzt í Gu&i, frelswra mínum, þvi að hann héfur litið á litilmótleik ambáttar sinnar. (Lúk. 1.). Margir, sem ivcyta áfengra drykkja, gjöra það tddrei á jóla- hátíðimni. — Umdœmisðúkan. Krisímaimskver Kvæðakver Kristmanns Guð- mundssonar hefir aðeins verið gefið út í 200 tölusettum eintök- um, og eru nú aðeins fá eftir. — Kverið er aðeins selt í Bókaverzlun Lárusar Blöndals. Skýringar: Lárétt: — koma á samkomulagi — 6 tala — 8 slá — 10 húð — 12 fitandi — 14 ending — 16 sam- hljóðar — 16 ósoðinn — 18 mjög heitt. Lóðrétt: — 2 borðandi — 3 fangamark — 4 spýra — 5 þjóð- höfðingja — 7 rásinn — 9 elskað- ur — 11 brodd — 13 peninga — 6 upphrópun — 17 auk, Lausn sífyistu krossgátu: Lárétt: — 1 smátt — 6 eða — 8 ker — 10 ung — 12 eskimói — 14 PS — 15 GL — 16 ala — 18 autrúa. Lóðrétt: — 2 meric — 3 áð — 4 taum — 5 skepna — 7 ágilda — 9 ess — 11 nóg — 13 illt — 16 að — 17 ar. Oonar til miðnættis Verzlanir verða onnar til kl. 12 á miðnætti í kvöld ocr á morgun, aðfangadag til kl. 13,00. Ekkjan í Biesugróf Afh. MbL; G og S kr. 200,00; S G 50,00; N N 10,00; F .0 50,00. Leikrit i Leikarar, .leikfélög og aðrir sem safna leikritum, geta fengið leik- ritið „Læknírinn“ eftir föður -mirm, Éyjðif 'heit. Jónsson, fyrir iítinn penmg.Látið mig vita fljótt. Jón Eyjótfœon, Þjóðleikhúsinu. Gteðileg jól — Farmlt ár. Stefnir, Hafnarfirði Árðhátfð félagsins verður haldin 2. jóladag kl, 9 e*h;.,:í Sjálfstæðis- ihúsimu T.æknar fjarverandi Ófeigur J. Ófeigsson verðui fjarverandi óákveðið. Staðgengill; Gunnar Benjamínsson. Kristjana Helgadóttir 16. sept. óákveðinn tíma. — Staðgengill: Hulda Sveinsson. Arinbjöm Kolbeinsson frá 9. des. til 23. des. — Staðgengili: Bergþór Smári. j Minningarsp j öld Krabbameinsfél. Sslands fást hjá öllum póstafgreiðslum landsins, lyfjabúðum í Reykjavík og Hafnarfirði (nema Laugavegs- og Reykjavíkur-apótekum), — Re- media, Elliheimilinu Grund og krifstofu krabbameinsfélaganna. Blóðbankanum, Barónsstíg, sími 6947. — Minníngakortin eru af- greidd gegnum síma 6947. Munið jóiasöfnun Mæðrastyrks- nefndar. — Munið jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar í Ingólfsstræti 9B, opið ki. 2— 7 daglega. Móttaka og úthlutun fatnaðar er flutt í Gimli. Æski- legast að fatnaðargjafir berist sem fyrst. Styrktarsjóður munaðar- lausra barna- Uppl. í síma 7967.— Jólaglaðningur til blindra Eins og að undanförnu veitum við móttöku jólaglaðningi ti! blindra manna hér í Reykjavík. — tlindravinafélag íslands, Ingólfs strmti 16. — • tJ tvarp • Föstudagur 23. desembers (Þorláksmessa). Fastir liðir eins og venjulega. 19,00 Tónleikar: Harmonikuiög (plötur). 20,20 Útvarpshljómsve it- in; Þórarinn Guðmundsson stjóm ar: „Helg eru jól“, syrpa í útsetn ingu Árna Björnssonar. 20,36 Jólakveðjur. — Tónleikar (plötur), 22,05 Jólakveðjur. — Danslög plöt ur). 01,00 Dagskrárlok. Til minnis á Þorláksmessu: Sælgæti í jólapokana Hnetukjarnar Konfektrúsínur Fíkjur DöStar Súkkulaði Brjóstsykui' Töggur Kex Konfektkassar í hundi'aða tali, verð frá kr. 16,00 NiðursoSnir ávextir, góð vara, lágt verð: Coctail-ber Coctail-olívur Asíur í glösum Jólakerti, allar stærðir og stíl-tegundir. Appelsínur, sætar og safaríkar Epli: Delicious Red Delicious Stark Rom Beauty Sítrónur Allt sent heim á eldhúgborð. Opið til kl. 12 í lcvöld. — cuusi/mM, -Tólasöfnun Mæðrastvrksnefndar Mæðrastyrksnefnd hafa boriít viðbótar peninfratriafir núverið. áð unnbæð samtals kr. 33.759.30 frá ýmsum fyrirtækium, starfsfólki ýmissa fyrirtækía svo ocr öðrum einstaklincrum. EinmV bafa borizt viðbótarfatrtafiur. matvörur o. fl. Kæi'ar.þakkir. Mæðrastyrksnefnd Séra Óskar J. Þorláksson dómkirkjuprestur, er fluttur á Aragötu 15. — Vifitalsttmi sami og áður hefur verið. Barnaspítalasjóður Berum öil jólagrein Barnaspít alasjóðsins í barmimim, þegar vi? gjörum jólainnkaupin. Gangið í Almenna Bóka- félagið. Tjarnargötu 16, sími 8-27-07 Skrifstofa Óðins Skrifstofa félagsins í Sjálfstæð ishúsinu er opin á föstudagskvöld um frá 8 til 10. Sími 7104. Féhirð- ir tekur á móti ársgjöldum félags manna og stjórnin er þar til við- tals fyrir félagsmenn. STANLEY FERDIISIAINID Góð vinmistofa Skápalæaingar Skúffuhöldur Skúffutippi Skápalamir ‘dT’-r' g/ciÁ. tmocst? •(YBAAVlO Magnús Thorlacius hæstaréttarlögmaður. Málflutningsskrifstofa. Aðalstræti 9. — Sími 1875. Sigurður líeynir Pétursson Hæstaréttarlögmaður. Agnar Gústafsson og Gísli G. ísleifsson Héraðsdómslögmenn Málflutningsstofa, Fasteigna- og vcrðhréfasala. Austurstr. 14, Rvík. Sími 82478.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.