Morgunblaðið - 23.12.1955, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 23.12.1955, Blaðsíða 16
Veðurútlit í dag; NA og N stormur. Úrkomulaust að mestu. dagur til jóla 294, tbl. — Föstudagur 23. desember 1955 Rotaði tófu með ísta&inu Állt lyrir heimiHS Tíðariur hefir verið gott í vetur og bílfært yfir Mývutnsöræfi GRFNDAHÓLI, Fjöllum 22. des. HÉR Á HÓLSFJÖLLUM heí'ir verið gott tíðarfar i vetur og fé fyrst nú um þessar mundir að koma á hús. Tófugangur hefir verið nokkur í vetur. Einum bónda hér tókst í gær að granda tófu með istaðinu frá hnakknum sínum. Fé gekk hér fremur rýrt af fjalli í haust. Nýræktin fer vaxandi. 8ÆNDUR AÐ TAKA FE Á HÚS. hvað lagzt á fé. Þegar Karl bóndi BÍLFÆRT YFIR MÝVATNS- i Kristjánsson á Grímsstöðum var ÖRÆFI I að smala fé sínu í gær, datt hon- Hér hefir verið norðaustan hvassviðri í dag. Snjókoma er ekki teljandi en renningskóf. Fé er víðast hvrar flest í húsi, en þó vantar sums staðar eitthvað af kindum. Sumir bændur hér á Fjöllum voru að taka fé sitt í gær, en aðrir voru búnir að því fyrir nokkru. Jörð er hér ágæt og snjólétt venju fremur og fóru bílar yfir Mývatnsöræfi í gær, en ekki hefir verið farið á bíl yfir Hólssand síðan snemma í desem- ber. TÓFUGANGUR TALSVERÐUR Tófugangur hefir verið hér nokkur í vetur og hefir hún eitt- um í húg að ríða upp svonefnd- an Grímsstaðadal, og athuga hvort tófa gengi að skrokk, sem hann vissi um þar, en hún hafði drepið þar lamb fyrr í vetur. Þeg ar hann kom í nánd við skrokk- inn var rebbi þar fyrir. HARÐUR AÐGANGUR Karl brá við skjótt, keyrði hest sinn sporum, sigaði hundi sínum og hugðist freista að vinna á rebba. Hundurinn og rebbi háðu brátt harða glímu, en þar sem seppi var bæði gamall og stirður og hefir aldrei stór verið, er óvíst hvernig farið hefði, ef honum hefði ekki borizt hjálp. Karl Verða hundruð manna hæfla við jólaleyfi sitf Engar flugierðir úi á land í 2 daga að i HER í bænum eru hundruð manna, sem hafa pantað far hjá Flugfélagi fsiands út á land, þar sem fólkið ætlar að eyða jóla- leyfi sínu með ættingjum og v'in- um. Mörg hundruð fyrirspurnir voru gerðar í gær í skrifstofu Flugfélagsins, um flugferðir út á land. — En í gær var svipað veð- ur úti á landi og hér í Reykjavík f fyrradag. Voru því allir flug- vellir lokaðir og á Vestfjörðum ■Og á Pollinum á ísafirði var ólend andi. Hilmar Sigurðsson forstjóri deild arinnar, sem annast innanlands- flugið, sagði Mbl., að flogið yrði strax og flugveður leyfði), og gæti Flugfélagið flutt mikinn fjölda farþega á einum degi. — Og nú er hægt að fljúga nótt og dag til AJmreyrar eftir að flug- brautarljósin voru sett þar og ef þörf krefur sendum við þangað aðra hvora millilandaflugvélina. — Aftur á móti höfum við áhyggj hóndi stökk nú af baki hesti sín- um, sleit istaðið frá hrsakknum, en barefli hafði hann ekkert annað við hendina, réðsst að rebba og rotaði hamt nmsvifa- laust með ísíaðina. Var aðgangnr þessi harður en fékk farsæt enda- lok. Mikils virði er að riSa nið- urlögnm dýrbíts, eti svo «ru þeir refir nefndir, sem leggjast á fé, en slíkt gera ekkt allar téfnr, sem betur fer. Tíðarfar hefir verið hér af- burða gott það sem af er vetri og hefír fé gengið sjálfala í högum fram undir þetta. Þó gerði hér stórhríð 11. nóv., sem grandaði nokkrum kindum, en ekkí þó svo teljandi sé. Síðastlíðið supiar var 1 hér mjög þurrt og stormasamt, j>essj mynd er tekin á sýningu Happdrætíis heimilanna í sandbyljir bæði tíðii og o dimm sjræt£ g_ — I.eggið miða frá happdrættinu i jólapakkann. ir stórhríK um vetur. Af þess | kQstar aðejns 25 kr()nur um sökum urðu hey her ohrem og i eru heldur leiðinleg til gjafar. j - - - Fé var með rýrara móti í haust og má um kenna þurrkasumrinu 1 og vigtuðust dilkar hér verr en venjulega á blóðvelli. Grímsstaðabændur gerðu sum- arið 1954 tilraun með að sá í sand fræi blönduðu sandfaxi. Fræið spíraði vel þá um sumarið, en s.l. sumar sást þar ekki sting- andi strá. Þeir Grímsstaðabænd- ur hættu þá við þessa tilraun, en tóku þann kost í staðinn að brjóta land til ræktunar og höfðu við það verk 2 dráttarvélar hálfan mánuð í sumar. Fleiri létu og brjóta hjá sér land og er nýræk- un hér um slóðir með mesta móti. — Víkingur. Aðal« Haiut I Ný bók, Dalaikald, ur af farþegunum til Vestfjarða,'ÚT er, komin bók’ _sem nefnlst því horfurnar eru ekki góðar og Dalaskáld. Hún er eftii Þoistein Magnússon fra Gilhaga og hefur að undirtitli Sagnír og minningar þar er eins og kunnugt er enginn flugvöllur og í ferðum þangað aðeins einn flugbátur, en senni- legt er að tala farþega þangað sé kringum 100. Um hádegið lögðu 3 stórir bíl- ar af stað héðan úr bænum með farþega til Akureyrar. Ferðin sóttist mjög seint og í gærkvöldi munu bílarnir hafa komizt að Fornahvammi. Ekki hafði tekizt að losa bíla- lestina miklu sem sat föst í sköfl- unum suður hjá Vatnsleysu í fyrrakvöld fyrr en komið var fram á nótt og voru bilamir sum ir hverjir á leiðinni hingað til bæjarins fram undir morgun. Ekki hafa borizt af því fregnir að fólkinu hafi orðið meint af þess- ari löngu bílasetu. Um nónbil í gær var Keflavík- urleiðin orðin fær. Eært var síð- degis í gær um Mosfellssveitina. um Símon Bjarnason og fleiri. I bókinni er einkum sagt frá Símoni, en fjölmargir sérkenni- legir persónuleikar koma þar við sögu. Bókaútgáfan blossinn Ak- ureyri, gefur bókina út. Góðri talstöð ú þakka hve hjörgun skiphrotsmanna tókst vel Vestmannaeyjabátur so 'ck út af Selvogi SÍÐDEGIS í gær sökk Vestmannaeyjabáturinn Már út af Sel« vogi, eftir að leki hafði komið að bátnum í vonzku veðrl og stórsjó. — Varðskipið María Júlía bjargaði áhöfn bátsins, eftir’ að dimmt var orðið og var báturinn þá að því kominn að sökkva, Á honum voru alls 7 manns. í hádegisútvarpi í gær voru skip stödd sunnan Reykjaness beðin að hafa samband við loft- skeytastöðina. — Og var hér um að ræða að biðja skip um að fara bátnum til hjálpar. VIÐ HANDDÆLUNA Um klukkan 5 var varðskipið María Júlía komin að bátnum Þá voru skipverjar við handdæluna. Þeir höfðu ekki haft við lekan- um og var báturinn að þvi kom- inn að sökkva. Flestir hílar Norðurleiðar veðurteppfir utanbœjar úz Reykjavíkur illfærir eða ófærir. Sama máli gegnir með leiðina norður til Akureyrar. Þar hefir bifreiðum gengið illa bæði í gær og fyrradag. Bifreiðar Norðurleiðar h.f. eru nú velflestar veðurtepptar utan Reykjavíkur. Velrarhjálpinni hafa borizl á 8. hundrað hjálparbeiðnir læpar 100 þúsund kr. hafa þegar safnasl. Slðasti söfnunardagur er i dag KOMUST EKKI NEMA TIL AKRANESS Héðan fóru bifreiðar Norður- leiðar ekki fyrr en kl. 11.00 í gærmorgun áleiðis norður. Voru þær 3 talsins og fluttu um 60 farþega. Gekk ferðin vel upp að vegamótunum við Akranes, en þá fór veður ört versnandi og jvar færðin orðin mjög slæm er ' kom upp að Skorholti. Þar var jarðýta fyrir og freistaði hún að hjálpa bílunum áfram, en þá var veðurofsinn orðinn svo mik- ill að hún varð að hætta störf- um. Sneru bifreiðarnar þá við j og héldu niður á Akranes og | gistu farþegarnir þar í nótt sem .leið. M ORGUNBLAÐIÐ átti í gær tal við Magnús Þorsteinsson' og tjáði hann blaðinu, að söfnun Vetrarhjálparinnar hefði KOMU MEÐ ELDBORGINNI gengið vel að þessu sinni. Hafa nú safnazt tæpar 100 þús. kr. í peningum og auk þess all mikið af fatnaði ýmiss konar. Á áttunda hundrað aðstoðar- beiðnir hafa nú borizt til Vetrar- Iijálparinnar og hefur engum ver ið neitað. Eru það bæði fjölskyld- ur og einstaklingar sem leitað hafa til nefndarinnar. f dag verður skrifstofa Vetrar- hjálparinnar opin tii kl, 12 á Bifreið sú er lagði af stað frá Akureyri í fyrradag, komst ekki nema til Borgarness í gærkvöldi miðnætti og er það síðasti dagur- og komu farþegar þeir, sem með inn. Má búast við að mikið safp- henni voru, hingað til Reykja- ist í dag, en undanfarin ár hafa víkur með Eldborginni i gær- Reykvíkingar sýnt Vetrarhjálp-; kvöldi. Bifreið sú er hélt af stað inni mest örlæti á Þorláksmessu, frá Akureyri í gærmorgun komst og vonandi að þeir bregði ekki í Fornahvamm í gærkvöldi og þeim vana að þessu sinni. gistu farþegarnir þar í nótt. Um ferðina norður í dag, sagði I forstjóri Norðurleiða h.f., Ingi- mundur Gestsson, í gærkvöldi, að gert væri ráð fyrir að halda norður, en ekki væri það að fullu ákveðið. Flestir bílar Norður- leiða eru nú staddir utan Rvík- ur, en sem kunnugt er rekur fyrirtækið Strætisvagna Akur- eyrar auk áætlunarferðaiinnar norður. Norðamdormur á Þlngeyri ÞINGEYRI, 22. des.: — Mikill norðanstormur hefur verið hér í gær og í dag, og hefur Veðurstof- an spáð áframhaldandi óveðri. Fannkoma hefur verið tiltölulega lítil. Togarinn Ingólfur Arnarson, kom hingað x morgun og var byrjaður að landa fiskinum er hvessti svo, að togarinn varð að fara frá bryggjunni. Liggur Ing- ólfur hér á firðinum og bíður þess að veðri sloti til þess að geta landað því sem eftir var af afl- anum. — Magnús. í GÚMMÍBÁT — OLÍA I SJÓINN Eftir nokkrar bollaleggingar um hvernig öruggast væri að haga björguninni, var ákveðið að skipsmenn á hinum sökkvandl báti, skyldu fara í gúmmíbjötg, unarbát, en varðskipið dæla olíu í sjóinn. Gekk skipbrotsmönnum allgreiðlega að komast yfir í varð skipið, en á bátnum voru sjo menn sem fyrr segir þar af þrír farþegar. Varðskipið flutti menn ina til Vestmannaeyja. Skipstjórl var í þessari ferð Lárus Þori steinsson. PT TALSTÖBIN BJARGAÐI Forstjóri Strandgæzlunnar, Pé* ur Sigurðsson, sagði í símtali við Mbl. í gærkvöldi, að hina giftu- samlegu björgun mannanna á Má, mætti þakka það fyrst og fremst, hve talstöðin í bátnum var í géðu lagi og rafgeymar hennar, þvl fljótlega stöðvaðist aðalvélin, þegar lekinn jókst. Þrátt fyrir bað var stöðugt hægt að hafa sam- band við bátinn. Skipstjórinn á honum, Júlíus Sigurðsson, lrið- beindi leitarflugvélinni frá KeCla víkurflugvelli gegnum talstöðiaa í báti sínum og varðskipsmetin gátu náð reglulegum miðunum á bátinn. Þetta er enn ein sönnun þrss, hve nauðsynlegt það er fyrir skip stjóra að gæta þess vandlega að hafa talstöðvar í skipum símim í fullkomnu lagi. — Veðri og skyggnl var þannig háttað, að erfitt er að segja um, hve langur t'mi hefði getað farið í það að finna bátinn, sagði forstjórl Strandgæzhmnar að lokum. f Á LEIÐ TII. KYJA Vélbáturinn Már var á leið til Vestmannaeyja, frá Reykjavík. Auk skipstjórans voru á bátnum Haukur Gíslason vélstjóri, Biörn Bergmundsson stýrimaður og Ólafur Jónsson háseti. Þessir menn eru allir úr Eyjum og far- þegarnir einnig en þeir voru Gísli Guðjónsson, Högni Jónsson og Marinó Guðmundsson. Eigandi bátsins var hlutafáL Fiskiðjan. — Hann mun hafa sokkið skömmu eftir að hann var yfirgefinn. ^

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.