Morgunblaðið - 23.12.1955, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 23.12.1955, Blaðsíða 2
18 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 23. des. 1955 ] fvær bækiar handa * cg ttMgliisgiHM IíOFTUR Guðmundsson, blaða- snaður og rithöfundur, hefur skrifað bók, sem heitir Stein- aldarmenn í Garpagerði. Þar er Bagt frá tveimur fjórtán ára Reykvíkingum, sem fara á reið-; Jhjólum upp í byggðan fjalldal, tjalda við veiðivatn hjá bænum Giljum og dvelja þar um hríð, veiða í vatninu og matreiða tianda sér sjálfir. Er mjög skemmtilega lýst veiðum þeirra, meðal annars sagt ýtarlega frá ibaráttu við stóran lax. Einnig er spennandi frásögn af viðskiptum þtúrra við fólkið í dalnum og við franska vísindamenn, sem hafast við uppi á heiðunum — inn af <3rögum dalsins. Frásögnin er full af lífi og til- brigðum, málið hreint og hressi- Jegt, alltaf öðru hverju gætir gamans og gletfni og yfir sög-: unni allri er ferskur andi útilofts Og ilmandi gróðrar. . En svo er eitt, sem þassi bók hefur til síns ágætis. í barna- og: unglingabókum er oftast lögð áherzla á skemmtilega og spenn- andi atburðarás, en persónulýs- ingarnar þokukenndar og lítt minnisstæðar. Þessu er ekki þarna til að dreifa. Þó að dreng- irnir séu góðir félagar, eru þeir >iæsta ólíkir, og lesandinn sér þá greiniiega fyrir sér að lestri lokn-; um. En þó er aukapersónunum ef til vill lýst af ennþá meiri glögg- Bkyggni. Þórdís gamla á Giljtnn, Brandur í Neðri-Heiði, Símon á Árbakka og Brynjólfur á Vaðbáli verða okkur sannarlega minnis- >ttæð, eru öll sérkennileg og um )eið mjög mannleg. Meira að r.egja Fransmennina og bílstjór- ann tekst höfundinum að gera efti r minni! ega. Þessi saga Lofts er skemmtileg og hressandi og mannlýsingar hans benda til þess, að hann geti akrifað allveigamiklar skáldsög- ur, sem einkum væru ætlaðar fullþroska fólki. Útgefandi Steinaldarmanna í Garpagerði er Bókaverzlun Sig- £úsar Eymundssonar. í bókinni ■oru margar skemmtilegar mynd- ir, sem Halldór Pétursson hefur teíknað. ★ ★ ★ BÓKAÚTGÁFA barnablaðsins Æskunnar hefur í ár verið sér- )ega heppin um bókaval. — Hún hefur gefið út fjórar mjög vel gerðar og skemmtilegar sögur eftir íslenzka höfunda, en auk þess merka barna- og unglinga- Bögu, sem þýdd er úr norsku. Hún er eftir Bernhard Stokke, fikólastjóra. Hún heitir Bjarnar- kló og gerist í Noregi fyrir þús- undum ára. í henni er einkum )ýst lífi steinaldarmanna, sem )ifa eingöngu á veiðum og hafa yfir að ráða afar frumstæðum tækjum — og samfundum þeirra við kynþátt, sem er tiitölulega uýfiuttur til Noregs frá Svíþjóð. hessi kynþáttur kann aðeins skii 6 tækjum úr tinnu, tré og beini, en tæki hans eru þó fullkomnari en hins, og hann er tekinn að fitunda bæði kvikfjárrækt og ak- uryrkju. í bókinni er mjög spennandi atburðarás, en þar er og Týst mjög náið tækjum og lifn- aðarháttum hinna tveggja stein- aldarkynþátta, og hefur höfund- ur þar haft að leiðarljósi ná- kvæmar rannsóknir norskra forn- minjafræðinga á hinum fjöl- mörgu leifum, sem fundizt hafa í Noregi. Þessi bók er skemmtileg, en hún er líka sériega fróðleg, og mun margur fullorðinn geta sótt í hana þekkingu á lífi og háttum þeirra steinaldarmanna, sem all- margir af íslendingum munu vera komnir út af, þótt ættlið- irnir séu orðnir ærið margir milli nútíðarmannsins og þeirra. í bókinni eru margar myndir af dýrum og steinaldarleifum. Þýðandi sögUnnar er Sigurður Gunnarsson, skójastjóri á Húsa- vik. Hann hefur leyst verk sKt af hendi af samvizkusemi og smekkvísi. Guðm. Gislason Hagalín. Horður á Grund ÓÐUM breytast tímarnir. Hve undarlega fá eru þau orðin böm- in í Reykjavík, sem kannast við lífsbaráttu jafnaldra sinna í sveitinni fyrir nokkrum árum. Þau þekkja ekki hræðsluna viS myrkrið, kuldann og hríðamar. Hugtakið myrkfælni í sinni ægi- legu merkingu er orðið minning sem betur fer. En samt er vert að gera sér grein fyrir öllu, sem hefur verið íslenzkt þjóðlíf jafnt stríðu sem blíðu. Hið nána samlíf bamanna og dýranna þar sem kindum, kúm og hestum var unnað með heit- um tilfinningum, þar sem sú ást gerði börn að hetjum, áður en þau höfðu hugmynd um hvað það orð þýddi, allt þetta er orðið svo fjarlægt. Og atvinnuhættir í sveitinni, allt breytist óðfluga í tæknilega orku véla og bíla, og fátt er eftir, sem minnir á gamla daga, Það er því full ástæða til að vekja athygli á öllu því, sem leiðir hugann að því, sem var í fullri athugun orðanna, „að for- tíð skal hyggja“, án tengsla við fortíðina verðum við rótslitin og rótlaus í flaumi aldanna og véltækninnar. Það gæti orðið okkar mesta böl. Þetta virðist höf. „Harðar á Grund“, Skúli Þorsteinsson, skólastjóri og ungmennaleiðtogi á Eskifirði skilja vel. Þess vegna verður þessi drengjasaga hans ágætt innlegg í þá sjálfstæðisbaráttu, sem við, íslenzk þjóð, verðum sífellt að heyja um leið og hún er bráð- skemmtileg fyrir bæði börn og fullorðna og skrifuð á hreinu og kjarnmiklu máli. Sá, sem kynnist Herði á Grund verður betri og hjartahreinni, en umfram allt sannari íslendingur eftir lesturinn. Það eru góðar gjafír hverju ungmenni. Árclíus Níelsson. A BEZT AÐ AUCLÝSA ▲ T / MORGUiSBLAÐINU T Sandviken^s Sagir Stingí»agir Bakkasagir Bútsagir Sikklingar Búsáhöld Pönnur með loki Pönnukökupönnur Kjötíiamrar Hringmót Búðingsnnit Kökukassar (box) Trcsleifar Tappatogarar Dósahntfar Uppþvottagrind'ux Amerísk piast- Búsáhöld Hní f aparakamnr Rykausur Mjöl, sjkur, kaffi og te-box * Tertubakkar Isskápasctt Skálar o. fl., fl. Byggingarvörut Fjölbreytt úrval nýkomið „ASSA“- Ú tiliurðarskrér m/smekklás Innihurðarskrár Kúluskrár Útihurðarlamir, króm. Innihurðarlamir allar teg- Stormjám Hurðarhandföng Smekklásar Sm ekkláslyklar Skrúfur Saumur og margt fieira. Búsáhöid Búrvogir Ncstiskassar Hakkavélar Hakkavélar-varahlutir IITUiTll á böm og fullorðna, ný gerð á drengi. VERÐANDl h.f. Beýkjavík Estrella- Manchettskyrtur hvítár og mislitar Herra- Treflair SUf>i Slaufur Hanzkar Selti ScUkar Náttföt AHt í mikhi úrvali. — VÍRÐANDI h.f. • Tryggvagötu. NÝTTI NÝTT! Nýjasta kuldaflíkin frá V I R cr: 99999 y<RÐANOf h.t. Tryggvagötu, Þéttílistar RyðfríU stál GöiwmíHstar /, rea&fimœení «i r h j a y i h YALE ÚtihurðarsSkrár, með smekklás Hurðarskrár m/llúnum margar tegundir Smekklásar Skúffu-skrár m/flme'kklás Skápaskrór m/stnekklás Smekkíásljidar v%|,# • fruifif STAIMLEV verkfæri nýkomin — Hamrar, margar tfig- Hallamál, 4 tegundir Langhefiar Strikmát Falstieflar Dúkknálar Vinkíar, stórir og smáir Sniðmát o. fl., fl. JUZt á Ódýru, þýzku 3ja arraa Gólflamparnir eru komnir aftur, með sama lága verðinu kr. 675,00, úr málmi og kr. 940,00 úr hnotutré. s s Margar gerðir af Gólflömpum með borði. Verð frá kr. 1.250,00. Ungar raffækið er jólagjöfin, sem ailir drengir óska sér. Jólatréssciíur úti og inni, bezta tegund. Einnig varGporur Laugav. 68. Sími 81068.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.