Morgunblaðið - 23.12.1955, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 23.12.1955, Blaðsíða 7
Föstudagur 23. des. 1955 MORGVNBLAÐIÐ JÚLMSWEINM A JEPPJt TeningaspiliÓ vinsæla — fæst ennþá hjá okkur Verðið er aðeins kr. 19,50 Bókabúð NORDBA Hafnarstræti 4. I. jósniy ml apappí r Filmur, venjul. LitfHmur Blnupunkt {tafunnagnsflash Peruflash Bewi Automat Ljósmælar Sveinn Björnsson & Ásgeirsson Hafnarstræti 22. Skólapiltar smyglaraskútu a Drengjabók okxar í ár er þýdd af Hall- grími Jónassyni yfirkennara Skólapilt- ar á smyglaraskútu er skemmtileg, fróðleg og spennandi.. Sleðaförin mikla Jólabœkur ísafolda Fásr menn hafa lagt meiri skerf til þekkingar á heimskautalönd- unum og íbúum þeirra en Knud Rasmussen. Hann var fæddur á Grænlandi, átti danskan föður og grænlenzka móður og talaði mál eskimóa reiprennandi. — Sleðaförin mikla segir frá lengstu s'leðaferð, sem nokkru sinni hefir verið farin — frá Grænlandi um nyrztu byggðir Kanada og Alaska, allt til Kyrrahafs. Knud Rasmussen sækir heim alla kynflokka eskimóa á þessu flæmi — og lýsir lifnaðarháttum og frumstæðri menningu þeirra, menn- ingu sem hvergi á sinn líka, en er nú óðum að hverfa fyrir sið- menningu nútímans. Frásagnarstíll Knud Rasmussen er lifandi cg látlaus — Sleðaförin mikla er í röð fremstu ferðabóka, sem ritaðar hafa verið. Rafmagns- Jb vottapoftar Hagstætt verð. Helgi Magnússon S Co. Hafnarstræti 19. — Sími 3184. Ungverskt handmálað postulín matarstell, kaffistell, moccastell, testeM. Skartgripaverzlun Jón Dalmannsson Skólavörðustíg 21. TESLA rafljósaperur 15W—200W. Heildsölubirgðir: TERRA TRAOING H.F. Sími 1864. Jólabœkur ísafoldan

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.