Morgunblaðið - 23.12.1955, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 23.12.1955, Blaðsíða 13
Föstudagur 23. des. 195§ MORGVNBLAÐIÐ 20 i UppþvottagHndwr Uppþvottamottur Sggjagrlndur Diskagrindur MlífSormottwr SaSkersmottwr SoSherbergis- mottur Wjf. mottwr Oólfmottur Hillumottur Oolgmottwr * Sppskúffur Sópuskólor o. m. | fyrtrliggjancfi' Bifreiðastjórar Stórt iðnaðarverzlunarfyrirtæki vill ráða til sía bifreiðastjóra vanan vönibifreiðaakstri og meðferð bifreiða. Tilboð merkt: „Framtíð — 909“ sendist MbL fyrir 28. þ. m. MRÆRIVELIIM er einföld og handhæg í notkun. Henni fylgja tvær eldtraustar glerskálar, plast- yfirbreiðsla og matar- og drykkjarupp- skriftir, hakkavél er einnig fáanleg. Verið hagkvæm! — og gefið glæsilega og ódýra jólagjöf, — sem kostar aðeins: kr. 1.149d». ORK/U LALGAVEGI 166 SJALFVIRKI ÞURRKARIIMN er snotur í útliti og sómir sér vel í húsinu. Þurrkar þvottinn á nokkrum mínát- um við upphitaðan ferskan blástur og gerir þannig alla daga að þurrkdögum. Verðið er mjög hagkvæmt, aðeins kr. 4.453.00. ‘ENGLISH ELECTRUT — Því yjöíin gat ekki verið betur valin Pabbi, sem alltaf hefur vsrið vandlátur í skyrtuvali, félek ESTRELLA SKYRTU. Hún fæst I mismunandi litum, með einföld- um og tvöföldum manchettum og með margskonar ílibbaiagi. Skyrta við allra hæfi. Mamma, (sem reyndar valdi sina gjöf sjálf) óttast ekki lengur vetr- arkuldann, því íslandsúlpan er eklti aðeins smekkleg heldur einnig hlýjasta og skjólbezta flík- in. Og dóttirin fékk loksins hina langþráðu ósk sína uppfyllta þegar hún fékk úlpu „eins og allir hinir krakkarnir eru í“ Falleg úlpa. sem kemur að fyllstu notum hvort heldur er við leik úti 1 snjónum eða „þegar farið er í bæ- inn með mömmu“. Fallegar fl'ikur — Nauðsynlegar fl'ikur — ESTRELLA og VÍR framleiðsla

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.