Morgunblaðið - 24.12.1955, Side 2

Morgunblaðið - 24.12.1955, Side 2
2 MORGVNBLAÐIÐ Laugardagur 24. des. 1955 1 'fmlin )A ANNAN dag jóla n.k. verður /Vigfús Gunnarsson, fyrrv. bóhdi 6 Flögu í Skaftártungu, hálfní- iræður. JEíann hefur allan sinn ald ur átt heima á Flögu; svo og fað- ir hans, en hans faðir, Vigfús Bótólfsson, mun hafa fluít að h’lögu frá Ljótarstöðum í sömu uveit. Nú býr ynsta barn Vigfús- j-ir, Gísti, á Flögu, og eru þau, 4?ömiu hjónin, til heimilis hjá honum. Vigfús mun hafa verið unglings wnaður, er faðir hans dó, vel mið- álrira, úr lungnabólgu. Átti hann þá nokkrar systur, þrekmiklar, og focóður, yngri, er dó nokkrum ár- um seinr.a. Sjálfur var hann af- foragð arnarra ungra manna um vöxt og vænleik, gáfur og glæsi- ♦nennsku. Gerðist hann nú bú- fstjóri ekkjunnar, móður sinnar, Og varð þegar Ijóst, að hann var foúhj gginn í bezta lagi. Um þritugsaldur gekk Vigfús hö eiga Sigríði, dóttur séra Sveins Kirikssonar frá Hlíð í Skaftár- íungu (dóttursonar Sveins Páls- uouar læknis og náttúrufræð- /ngs> og maddömu Guðríðar Páls dóttur (prófasts í Hörgsdal á Síðu), einhverja glæsilegustu honu sýslunnar um mína daga, al!t til þessa. Varð þeim hjónum fjjö barna auðið, sem öll Jifa — hinir nýtustu menn — nema son- ur.' *er fórst við silungsveiði í Fiögulóni, átján ára að aldri, ein- hver ninn gervilegasti og gæfu- Kamlegasti unglingur. Með hon- um fórst og fóstursonur þeirra íflögu-hjóna,* jafnaldri sonarins, * Þau ólu upp systur hans. f/rýðis-marmsefni. Má nærri geta, hvilikt áfall það muni hafa verið, okki aðeins hjarta þeirra hjóna, heldur einnig afkomuskilyrðum, or þau voru bæði nokkuð tekin oð reskjast — bóndinn orðið um f.extugt —. en jörðin rýrnuð um !*00 hesta engi rúmum áratug áð- ur. við Kötlugosið 1918. Hugðu liestir, að nú myndu þau hjón bregða búi og flytja til dóttur, ' er þá hafði tekið við forráðum einhvers stærsta og mest virta heimilis sýslunnar. En Vigfús íærðist í aukana og vann á við tvo og þau hjón sýndu engan lit k því að bregða búi. Missiri fieinna fór elding í bæ þeirra á uáttarþeli í hamslausum útsynn- ingsofsa og fuðraði húsið upp á örskammri stund og varð þaðan engu bjargað, nema hvað fólk fojargaðist allt, á náttklæðum ílest, um glugga út á skúrþak og homst þaðan í hesthús, en þaðan nokkru seinna til fjóshlöðu, og hélt allt lífi og heilsu eftir marg- íalda lífshættu. Vigfús og hið hraustasta af liði hans — sem ekki mun hafa verið annað en kvenfólk og börn — reyndu ár- angurslaust að bjarga einhverju; ýmist fauk það aftur í eldinn eða eitthvað út í buskann. Vátrygg- ing húss var lág, innanstokks- muna og peninga, að ég held, engin. Næsta ár hafðist heimilisfólkið við í steinsteypuskúrnum, sem bjargaði því út. Bjarni í Hólmi kom þegar á vettvang, óbeðinn, og kom raímagninu í lag. „Nú hljóta þau að bregða búi“, sögðu allir um Flögu-hjónin. Síðan er liðinn aldarfjórðungur, en — ekki nema rúmlega tvö ár síðan þau brugðu búi! Mér hefur stunduð orðíð hugs- að stil þess, að skrítnar hljóti stariWeglur Fálkaorðu-nefndar að vera, úr því að slík afburða fcúfesta, er stappa hlýtur stálinu í aila tvíátta búandmenn, er tíi þekkja: að yfírgefa ekki sitt bú, fiina jörð, sína átthaga — yfir- gefa ekki íslenzkan landbúnað —■ fyltja ekki á kaupstaðarmölina fyrr en í fulla hnefana — klífa þrítugan hamarinn til að neyðast ekki til þess. Já, ég hef ekki getað losað. míg við áleitni þeirrar hugs unar, að skrítnar hljóti starfs- reglur Fálkaorðu-nefndar að vera, úr þvi að slík fyrirmynd að ÁrsmélifspaSur þjóðhollu viðhorfi í þýðingar- mesta þjóðmáli, hefur ekki þótt verðlaunagild. Því fremur hefur mig furðað á þessu, þar sem hjón þessi hafa haldið uppi meiri risnu um sína daga, utansveitar- fólki, en e.tv. nokktir önnur nú- lifandi hjón í sveit á öllu íslandi. Á meðan slátrað var í Vík fé úr sveitum .unilli Sanda“ og lesta- ferðír farnar þaðan í það kaup- tún, voru gistingar svo miklar á Flögu, að undrun sætir. Jafnt utan-héraðsmenn sem innan- vöktu heimilisfólkið upp um næt- ur — oftar Iíklega en á nokkru öðru íslenzku sveitarheimili. Það var auðvitað ekki „daglegt brauð“, að heimilisfólk þar gengi úr rúmi fyrir gesti •— en algeng- ara en víðast hvar annars staðar á landinu. Eftir þessu var við- mót húsráðenda við gesti sína, hverjir sem voru. Nafnkunntrr menntamaður og ferðagarpur sagði mér einhverju sinni, að han hugsaði til Flögu-hjóna sem foreldrar sínir væru. Meðan Hólmsá var óbrúuð, var Vigfús einhver dugmesti fylgdar- maður yfir það foraðsvatn og marga svaðilför hefur hann farið um dagana — einhverja hina furðulegustu á sjötugsaldri, einn, villtur og vettlingalaus, á Mýr- dalssandi í náttmyrkri, gadd- hörku, snjó- og sandbyl, og end- aði með því að fara einstigi upp að Höfðabrekku. Vigfús hefur alla tíð verið bæði alvörumaður og gleðimaður, en hlédrægur nokkuð. Þó var hann löngum hreppsnefndarmaður, og oddviti hreppsnefndarinnar eftir fráfall Jóns dannebrogsmanns í Hemru, nágranna síns, árið 1922, um þrjátíu ára bil. Einnig hafði hann lengi á hendi póstferðír í Meðallandið og upp í Tungu; svo og bréfhirðingu sveitarinnar og símagæzlu, allt til þessa. Ævin- lega var hann meðal allra efn- uðustu bænda þeirrar góðbænda- sveitar, Skaftártungu, í senn gæt- inn og framsækinn. Heyfimingar átti hann ævinlega meiri en aðr- ir; siætti lauk hann ævinlega fyrr en aðrir — um eða fyrir höfuðdag; ný og betri tæki til búskararins, laus og föst, var hann oftast með þeim fyrstu til að noía sér; alit fram yfir átt- rætt keypti hann oftast, eða lét byggja eða setja upp, eítthvað þess háttar árlega. Þegar Katla og Flögulón tóku höndum saman um að gleypa aðalengið hans, kom hann sér bara upp nýrri slægju með áveitum og síðan með aukinni ræktun. Sauði átti hann alla tíð. Á meðan Tungu- menn ráku sauði Fjaliabaksleið til Reykjavíkur, var Vigfús sjálf- kjörinn foringi þeirra leiðangra. „Prýði sveitarinnar", kallaði Valdimar heitinn hreppstjóri í Hemru, sonur Jóns dannebrogs- manns, hann einhverju sinni við mig (og ósjaldan eitthvað, er því jafngilti). Vigfús og Valdimar saman eru einhverjir garpsleg- ustu og fornaldarhetjulegustu tvímenningar, sem ég hef séð. — Vigfús og Sígríður saman — ein- hver hin fríðustu hjón. Vigfús og Lárus á Klaustri saman — há- tindar skaftfellskra bænda! Björn O. Björnsson. STUDENTAFELAG Reykjavíkur gengst fyrir áramótafagnaði að Hótel Borg 31. des. n. k. Mannfagnaður á vegum félags- ins hefur ekki verið haldinn þetta kvöld mörg undanfarin ár og mun þar mestu hafa valdið að nógu stórt samkomuhús hefir ekki verið fáaniegt. Um nokkurt árabil héldu stúdentar áramótafagnað í and- dyri Háskóla íslands og voru það mjög vinsælar og eftirsóttar sam- komur, en siðan 1947 hefír ekki fengist Ieyfi til að halda þær þar. Stjórn stúdentafélagsins ákvað þegar i haust að beita sér fyrir því að fá stóran samkomustað leigðan, þar sem eldri og yngri stúdentar, ásamt gestum þeirra gætu skemmt sér á gamlárskvöld og fagnað komu nýs árs. Tókust samnmgar milli stjórn- ar félagsins og forráðamanna Hótel Borgar um leigu á öllum sölum hótelsins þetta kvöld. Mun félagið vanda til samkomunnar eftir föngum og flytur sr. Sveinn Víkingur áramótaræðuna. Er ekki að efa að skemmtun þessi verður mjög fjölsótt, jafnt og aðrar famkomur félagsins. Norska blaðakonan Celine Nass undraðist það mjög að sjá sjóð- andi heita gufumekki og goshveri rjúka upp úr jörðinni í Hvera* gerSi í lð gráða gaddi. Hrifin af IJósadfr - Erl. fréllir Frh. af bls. 1 dollara, en heildarjfirlit yf- ir tjónið mun ekki fást fyrr en flóðin hafa sjatnað að einhverjum mun. Fyrrum öryggismálaráðhcrra V-þýzku stjórnarinnar dr, Otto John, sem flúði á fyrra ári til A-Þýzkalands — og sneri til baka nú á dögunum, var í dag handtckinn form- lega af V-þýzku yfirvöldun- um og sakaður um landráð. Það var tilkynnt í Nýju Dehli í dag, að Indland hefði tekið upp stjórnmálasam- band við Ytri Mongólru. — Amhasadör Indverja í Kína mun einnig gegna þeim störfum í Ytri-Mongólíu. Norsk yaðakosia kemur hinga^ — ft|AÐ ERU viðbrigði-fyrir mig, að koma hingað í alla * Ijósadýrðina um jólin, sagði norska blaðakonan Celina Nass við Dagbladet í Osló, sem kom hingað í skyndiheimsókn. Viðbrigðin em vegna þess að heima hjá okkur í Osló er rafmagnið skammtað og eru nú bannaðar allar ljósaauglýsingar og skraut- ljós. Rafmagnsskorturinn stafar af þurrkunum miklu, sem gengia yfír landið s. 1. sumar. Vegna þess er hálfrökkvað í Osló og eiginlega ekki jólalegt. KOM I DITUARGEEVI FLUGÞERNC Þá er m.unur að sjá alla Ijósa- dýrðina hjá ykkur, jólaskreyting- una i Austurstræti og víðar. En ösin og erillinn er að sjálfsögðu sízt minni í Ósló. Þannig mælti hin norska blaöakona. — Og hvert var nú erindið til íslands? — Ég fór í þessa flugferð með flugvél Loftleiða frá Noregi til íslands til þess að kynna mér starf flugfreyjunnar. Ég dulbjó Bílalest í 13 klst. á leið frá Keflavíkurflngvelli Sameinaðir verklakar sendu slóra ýtu gerð til þess að hjálpa þessum starfsmönnum fyrirtækisins. KAFFI í HRÍÐINNI i Um miðnætti í fyrrinótt, náði ýtan bílalestinni. í hennar kjöl- far komu um 50 bílar. í einum bílanna var heitt kaffi og brauð úr eidhúsi Verktaka til þess að hressa upp á menn. Var það vel þegið í kuldanum og hríðinni. ÝTAN HÉLT ÁFRAM I Um miðnættið kom vegargerð- arýtan að Grænhóli. Vegurinn var þó hvergi nærri fær bílum, því svo mikill var skafrenningurinn. ■ Fór svo ýtan frá Sam. verktök- ! um því fyrir bííalestinni. allt niður x Hvassahraun og hreins- aði allan snjó af veginum, svo að hann var sem um sumardag! , „ _ Hér var um að ræða 18 tonna 20 bílar. komst þangað sem Græn bákn yiða voru um raannhæðar. hóll heitir í Vogunum. Þar sat allt háir snjóskafLar á vegum. — fasú Nokkru eftir miðnætti dró úr veðurofsanum og skafhríð- inni og létti til. UM KLUKKAN 5 í gærmorgun óku hér inn í bæinn um 100 bíl- ar, sem verið höfðu alla rxóttina á leiðinni sunnan af Keflavíkur- flugvelli og verstöðvunum á Suð- urnesjum. — Höfðu Sameinaðir verktakar látið stóra jarðýtu opna veginn. Eftir hádegi á fimmtudag var vinnu hætt á Keflavíkurflugvelli vegna veðurs og fóru menn þá þegar að búast til brottferðar til Reykjavíkur. Þá var færðin til Reykjavíkur orðin svo slæm, að ekki var hægt að fá stóra bíla til þess að flytja mikinn fjölda starfsfólks Sameinaðra verktaka til bæjarins. En allmargir starfsmenn, sem bíla eiga, lögðu af stað til Reykja víkur um kl. 4, þótt tvísýnt væri. Þessi bílalest, sem í voru 15— HJALPARBEIÐNI UM TALSTÖÐ Um talstöð í bíl, sem var í lést- inni, var haft samband við Guð- mund Einarsson framkv.stj. Sam einaðra verktaka á Keflavíkur- flugvelli. Gekk hann í það. að fá leyfi vegamálastjóra til þess að senda á vettvang ýtu af stærstu i 100 BÍLAR I Allan tímann fjölgaði bílum í lestinni, er það spurðist að þessi stóra ýta væri að opna leiðina. Um klukkan 5 í gærmorgun, er snjóýtan hafði rutt bílalestinni braut, voru um 100 bílar í henni. I gær var greiðfært um Suð- urnesjaveg, * mig i gervi flugfreyju og reyndi síðan að vinna störf hennar eftir beztu getu. Ég komst að því að starf hennar er erfiðara en flesta grunar. Það er mikið verk að þjóna svo mörgum farþegum, ei» nauðsynlegt er að flugfreyjan vinni sitt starf með ánægju. í GUFU OG REYK Svo þegar ég kom hingað, þá sá ég fleira, sem hægt cr að skrifa um. Býst ég við að rita grein urn Reykjavik í Dagbladet. Mér finnst mjög athyglisverð hin mikla umferð hér I bænum, en borgin finnst mér ekki sérlega falleg. Það er ekki búíð að byggja Miðbæinn nóg upp með nýjum og glæsilegum húsum. Einnig fór ég austur að Hveragerði og var mér mikið nýnæmi að sjá hverina kraumandi og gjósandi þar. HEIMA Á JÓLUNUM — Er ekki mikið að gera (á Dagblaðinu í Ósló svona rétt fyr- ir jólin? — Jú, það eru miklar annir og ég má ekki vera að því að dvelja hér lengi, heldur sný ég rakleitt heim. Það verður mikið að gera síðustu dagann. Um jó)in verð ég heima hjá mér í Ósló og fer ekk- ert út úr borginni. Allir vilja helzt af öllu vera heim hjá sér um jólin. Norskur sklfssljóri þakkar lálafepaS NORSKT skip er hér í höfninni Og hefur verið að losa salt. Heit-. ir það Divina frá Porsgrunni í Noregi. í fyrradag bauð .Sjómanna stofan þeim til jólafagnaðar. Hef- ur skipstjórinn á Divina 'beðið Mbl., fyrir eftirfarandi þakkir: Hér með færi ég forstöðumannl íSjómannastofunnar í Eeykjavík, þakkir fyrir hina ánægjulegu jóla- hátíð sem var haldin í sjómanna- stofunni fyrir yfirmenn og hásetá á Divina. Þakka ég fallegar jóla- gjafir, sem voru öllum gefnar og þann hlýhug, sem frændur okkar, íslendingar, auðsýndu okkur á þennan hátt. — Hjartans þakkir. A. Gundcrsen, skipstjóri. A Eisenhower Banriarikjafor- seti mim í tilefni jólanna, náða 42 fanga og þar af einn, sem hiotið hefir danðadóm.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.