Morgunblaðið - 24.12.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.12.1955, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ Laugurdagur 24. des. 1955 I dag <»r 358. dagur árs«i».. | Aðfangadagur jóla. • Messur • Ðómkirkjan: — Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 6 síðd. Sr. Jón Auðuns. — Jóladagur: Messa kl. 11 árd, Sr. Óskar J. Þorláksson. Messa ki. 2 e. h. (dónsk messa). 6r. Bjarni Jónsson, vígslubiskup. Messa kl. 5 síðd. — Sr. Jön Auðuns. — II. jóladagur: Messa kl. 11 t h. — Sr. Jón Auðuns. Síðdegisguðsþjónusta kl. 5 e. h. ¦— Sr. Óskar J. Þorláksson. Hallgrímskirkja: — Aðfanga- «lagskvöld: Afíansöngur kl. 6 e. h. — Sr. Bjarni Jónsson vígshi- feiskup. — Jóladagur: Messað kl. 11 f. h. — Séra Jakob Jónsson. — Messað kL 2 e. h. — Sigurjön 1». Árnason. — Annar jóladagur: JÆessaÖ kl. 11 f. h. — Séra Sigur- Jón Þ. Árnason. — Messað kl. 2 ¦e. h. — Séra Jakob Jónsson, Elliheimlllð. — Aðfangadagur: fcl. 6.30 — Jóladagur: Messa kL 10 árdegis. — IL jólad.: Messa kl. 10 árd. — Ólafur Ólafsson, kristnitooði prédikar. — Sr. Sig- mrbjörn Á. Gíslason. Óháði frikirkjusöfnuðurinn: — Jóladagur: Messa kl. 3,30 í Að- Ventkirkjumii {ath. breyttan messutíma). — II. jóladagur: Barnaguðsþjónusta í sunnudaga- ekólanum í kvikmyndasal Aust- tirbæjarbarnaskólans kl. 10.30 érd. — Sr. Emil Björnsson. Laugarneskirkja: — Aðfanga- •dagskvöld: Aftansöngur kl. 6. —| Jóladagur. Messa kl. 2.30 e. h. Annar jóladagur: Messa kl. 2 e.h. Bamaguðsþjónusta kL 10.15 f.h. — Séra Garðar Svavarsson. Hafnarfjarðarkirkja: Aðfanga- dagskvöld: Aftansöngur kl. 6. — Jóladagur: Messa kl. 2. — Bessa- Staðir: Jóladagur: Messa kl. 11 f. h. — Kálfatjöm: Jóladagur: Messa kl. 4. íHiheimiIið Sólvang- w. Annar jóladagur: Messa kl. 1. — Sera GaTðar Þorsteinsson. Nesprestakall: — Aðfangadag- ur: Aftansöngur í Kapellu Há- skólans "kL 6 e. h. — Jóladagur: Messað í Kapellu Hásköians kl. 2 e. h. — II. jóladagur: Messað I Mýrarhúsaskóla kl. 2.30. e. h. — Sr. Jón Thorarensen. Fríkirkjan: — Aðfangadags- kvöld: Aftansöngur kl. 6. — Jóia- dagur: Messa kl. 2 e. h. — II. Jóladagur: Barnaguðsþjónusta kl. 2 e. h. —Sr. Þorsteinn Björns- son. Aðventkirkjan: —. Aftansöng- Wr aðfangadagskvöld kl. 6. Frikirkjan í Hafnarfirði: — Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 8.30. — Jóladagur Messa kl. 2 e. h. — II. jóladagur: Barnaguðs- fcjónusta kl. 2 e. h. — Sr. Krist- inn Stefánsson. Háteigsprestakall: — Aðfanga- dagur: Aftansöngur i hátíðasal Ejómannaskálans kl. 6 síðd. — Jóladagur: Hátíðamessa s. st. kl. 2.30. — II. jóiadagur: Barnaguðs- tjónusta kl. 11 f. h — Sr. Jón í»orvarðarson. Kapella Háskólans: — Messað é II. jóladag M. 11 árdegis. — Próf. Sigurbjörn Einarsson. KaþóLska kirkjan í Reykjavik: Dagbók o Aðfangadag jóla: kl. 12 á ntið-: mm messu nætti: Biskupsmessa. —¦ Jóladag ur: kl. 8,30 árd.: Lágmessa. kl. 10 árd.: Hámessa og prédikun. Kl. 6.30 síðd.: Blessun í kirkj- unni. — Annar jóladagur: KL 8,30 árd.: Lágmessa. Kl. 10 árd.: Hámessa og prédikun. Aðfangadag jóla: KL 12 á mffi- nættr. Messa með prédikun. — Jóladagur: Kl. 10 árd.: Hámessa. Kl. 6.15 síðd. Blessun. — Annar jóladagur: Kl. 10 árd. Hámessa. Kl. 6.15 síðd.: Blessun, ,BústaðaprestakaIl: — Aðfanga dagur: Aftansöngur í Kópavogs- skóla kL 6 e. h. — Jóladagur: Messa í Háagerðisskóla kl. 2 e. h. Á annan dag jóla hefjast ferð- irnar kl. 9 f.h. og ekið til kl. 1,00 ef tir miðnætti. j • Brúðkaup • í dag verða gefin saman í hjónaband af sr. Óskari J. Þor- | lákssym Erna Jóhannsdóttir og !Lœkjarbolnav ^j, G"®T? *UT Z ^u™ Fa:' I dag fer síðasta ferð í Lækjar- 1 er ^botnakl. 16,15. Á morgun, jóladag, fer fyrsta ferðin kl. 10,15 f.h. og síðasta ferð Í.R.-húsinu við Túngötu. Annan jóladag verða gefin saman í hjónaband af séra Erail Björnssyni, ungfrú Aðalheiður Annar jóladagur: Messa í Nýja j Sveinsdóttir og Sigurjón Jónsson hælinu í Kópavogi kl. 2 e. h. Jvélvirki. Heimili ungu hjónanna Langholtsprestakall: — Messað verður að Eikjuvogi 22. í Laugarneskirkju kl. 4.30 jóla- dag. — Annan jóladag kl. 5. — Séra Arelíus Níelsson. Akranesprestakall: Akraneskirkja: Aðfangadags- kvðld kl. 6 e. h.: Aftansöngur. — Jóladag kl. 2 e. h. Messa. — Gamlárskvöld kl. 6 e. h: Aftan- söngur. — Nýársdag kl. 11 f. h.: Messa. íFyribæn fyrir sjómönn- um). — Gamalmennaheimilið: Guðsþjónusta á jóladag kl. 11 f.h. — Innra-Hólmskirkja: — 2. jóla- dag kl. 2 e. h.: Messa. — Nýárs- dag kl. t e. h.: Messa. — Jón M. Guðjónsson, sóknarprestur. Jóiamessur nærsveitanna: KejnivalLaprestakall: — Jóla- iagur: Messað að Reynivöllum kl. 2 e.h. — % jöladag: Messað í Saur ee kl. 2 e.h. — Sóknarpresturinn. Útskálaprestakall: — Aðfangu- iagur: Aftansöngur að Útskálum kl. 6. — Aftansöngur að Hvals- nesi kl. 8. — Jóladagur: Messað ið Hvalsnesi kl. 2 e.h., að Útskál- im kL S eii. — 2. jóladagur: Barnaguðsþjónusta í Sandgerði kl. 11 f.h. — Barnaguðsþjónusta að 2 e.h. Sóknar- Aðfanga- $ Reykja- Jóladagnr: Útskáltrm kl. prestur. Mosfelhtprestalutll: dagur: Aftansöngur lundi kl. 5 síðdegis. - Messa að Lágafelli kl. 2 e.h., að Selási ki. 4 e.h. — 2. jóladagnr: Messað að Arnarholti kl. 11 f.h., að Þingvöllum kl. 2 e.h. — Séra Bj. Sigurðsson. Keflavíkurprestakall: Aðfanga- dagnr. Keflavatarkirkja: Aftan-1 söngur kl. € e.h. — Innri-IVjarðvík- urkirkja: AftansSngur kl. 8^0 e.h Jóladagur. Kef lavíkurkirkja: — Messa kl. 2 e.h. — Innri-lNjarðvík- urkirkja: Messað kl. 5 síðdegis og bantaguðsþjónusta, þegar að mess unni lokinni. Sjúkrahús Keflavíkur: Messa kl. 10 árdegis (ekki á 2. jóladag, eins ^ anglýst er i Faxa). 2. jóladag. Keflavíkurkirkja: — Barnaguðs- þjónusta kl. 11 árdegis (ekki á jóladag, eins og áðnr angl. í Faxa). — Skírnarmessa kl. 5 síðd. Er þess vænzt að sem flestir, er ætla að láta skíra höm sín í kirkju um jolin, sjái sér fært að koma með þan þá. Messan verður ein- gönEru helguð skíminni og ensrin prédikua flutt. — YtrWVjarðvík: Messa í samkomuhúsinu kl. 2 síðd. Barnaguðsþjónusta þegar að luk- Á annan dag j'óla verða gefin saman í hjónahand af séra Garð- ari Þorsteinssyni prófasti, ungfrú Hanna Elíasdóttir, Jófríðarstaða- vegi 9, Hafnarfirði og Magnús Elíasson, Skúlaskeiði 14. Gefin verða saman í hjónaband í dag af séra Jóni Auðuns ungfrú Inger Sigfúsdóttir og Sigurður Jónas Jónsson, stýrimaður. Heim ili þeirra verður að Eiríksgötu 29. Á jóladag verða gefin saman f hjónaband af eéra J6ni Auðuns, ungfrú Jónína Steinunn Þorsteins dóttir og Júlíus Júlíusson. Heim- ili þeirra verður að Njálsgötu 108. 1 gær voru gefín saman í hjóna band af séra Garðari Svavarssyni ungfrú Erfa Bergmann Danelíus- dóttir og Vilhjálmur Sigurjónsson prentari. Heimili þeirra verður á Karlagötu 21. Sunnudairinn 18. þ. m. voru sef- in saman í hjónaband un^frú Val- gerður Biarnadóttír, skrifstofu- mær og Páll Gröndal. verzlunar- maður. Heknili brúðhjónanna er í Drápuhlíð 40. Kveðja Ég sendi kveðiu ollum kærum vinum mínum á Sólvanei. Hafn- arfirði, elli- og hiúkrunarheim- ilinu Grund og blindu vinunum á Grundarstíg og Incólfsstræti, öllum á Kópavogshfpli, á Bláa kl. 23,15, á klst. fresti, Ferðir Hafnarf jarðargtrsetis- vagnanna Síðasta ferð Landleíða til Hafn- arfjarðar í kvöki kl. 5, en síðasti bíll úr Hafnarfirði til Reykjavík- urkl. 5,10. Á morgun, jóladag, hef jast ferð lr kl. 2 og síðasta ferð er kl. 9. Á annan dag jóla hefjast ferð- ir kl. 10 f.h. og er ekið til kl. 12,30 ef tir miðnætti. Mjólkwbúðir í dag verða mjólkurbúðir opnar til kl. 4. Á morgun, jóladag verða allar . mjólkurbúðir lokaðar, en á annan dag jóla eru þær opnar frá kL 9—12 á hádegL Lœkníshjálp Ef yður vantar að ná í læknis- hj'álp, þá skulið þér hringja í heilsuverndarstöðina, síma 5030. Vakt er í Reykjavíkur Apóteki, Orð líísim: Op Enffillrrm sagðí við þd: — Verið óhræddir, því sjú, ég boða yður mikinn fögnuð, sem veitast m/wn ölhtm týðwnum, því að sjá, •yður er í úag Frelsari fæddur, sem er Krv*hur Drottíwn, { borg Davíðs. Og hafið þetta til marks: Þér inunuð finna ungbam reifað ¦og Uggjandi í jötu. Og í sömu gvipan var með englinum fjöldi himneshra hersveita, sem lofuðu Guð og söaðu: Dýrð sé Guði í upp- og Reykjavfkur-apótekum), — Re< media, Elliheimilinu Gmnd og krifstofu krabbameinsfélaganna. Blóðbankanum, Barónsstíg, sími 6947. — Minningakortin eru af- greidd gegnum sima 6947. Barnaspítalasjóðttr Berum 811 jólagrein Barnaspít- alasjóðsins í barminum, þegar við gjörum jólainnkaupin. i Skrifstof a Óðins I Skrifstofa félagsins í Sjálfstæð ishúsinu er opin á föstudagskvöld um frá 8 til 10. Sími 7104. Féhirð- ir tekur á móti ársgjöldum félaga manna og stjórnin er þar tH við- tals fyrir félagsmenn. I • tJtvarp • Laugardagur 24. desembert (Aðfangadagur jóla). Fastir liðir eins og venjulega. 12,50 óskalög sjúklinga (Ingibjörg Þorbergs). 16,30 Fréttir og veður- fregnir. — Lesin dagskrá næstu viku. 18,00 Aftansöngur í Dóm- kirkjunni (Prestur: Séra Jón Auðuns dómnrófastur. Organleik- ari: Páll Isólfsson). 19,10 Jóla- kveð.iur til sjómanna á hafi útí. 20,10 Orgelleikur og einsöngur ! Dómkirkiunni. — Páll Isólfsson leikur; Guðrún Á. Símonar syng- ur. 20,40 Jólahugvekia (séra Jó- hann Hannesson). 21,00 Orgelleik ur og emsönerur í Dðmkirkjunni; framh. 21,30 Jólakvæði og klassísk tónlist. 22,00 Veðurfregnir. — Dagskiárlok. Bandinu, í AA-samtökunum og hmðnrn, friðnr & jörðn með þeim á hælinu í Gunnarshnlti oet 511 um þeim, sem hafa leitað til m-'n veena vitnisburðar Jesú. Ég bakka samstarf og elskuleea uon- örfun í trúarinnar góðu baráttu. ''•'nrstöðumönnum oe hiúkrunar- liði bakka ég góðvild, þeim sem onnað hafa mér dvr með faen- aðarerindið til þeÍTa möreu sem oft eiga bágast. Ég þakka gott samstarf á árinu sem er að kveðia og gleð mie við samveru- stundimar með ykkur á árinu sem er að koma ef Guð vill Já, ég bakka off óska ykkur öllum eleðileerra j6la í von um farsseit komandi ár. „Þvi að svo elskaSi Guð heiminn að hann gaf son sinn eingetinn til þess að hver sem á hann trúir glati«!t ekki, heldur hafi eilíft líf." Jóh. 3. !6. Stefán Runólfasbn, Litlaholti. Crindavík: — Aðfangadagur: Aftansöngur kl. -6 síðdegis. — Jéla dagur: Messa kl. 5 e.h. — 2. jóla- lagur: Barnaguðsþjónusta kl. 2 eftir hádegi. — Hafnir: Aðfanga dagur: Aftansöngur kl. 8^0. — Jóladagur: Messa kl. 1,30 e.h. — Kaþólska kirkjan í HafnarfirðiiSóknarprestar. Minnisblað almennines Ferðir strtetisvaflrna Revk.iavík- ur verða seim hér segir yfir jóla- hátíðina: 1 dag, aðfangadag, f ara sHkwstu vaemamir frá Lækjartorgi kl. 17,30. Ath. að þeir vagnar eem fara 2 og 3 mín. yflr hálf, fara ekki. Á morgnn, .i61adaít, hef iast fcrð . ir vagnanna kl. 14,00 og ekið til I kl. 1 eftir miðmetti. mðnnnm, sem hann hefur velþókn- tm á. (Lúk. L). lÓLA-minnisWað: Látið þaö ekki henda yður að neyta áfenara drnkkia á jólahá- liðinni. — Umidæmisstúkan. Áramótahátíð Háskólastúclenta Stúdentaráð Háskóla Islands heldur áramótafagnað á gamlárs- kvBld í Þjóðleikhúskjallaranum. — Aðgöngumiðar verða seldir í skrif stofu Stídentaráðs n.k. þriðjudag og miðvikudag. Læknar fjarverandi ófeienir J. rtfeigsson verðni fjarverandi óákveðið. Staðgengill: Gunnar Beniamínsson. Kristiaha Helgadóttir 16. sept óákveðinn tíma — Staðgengill: HaMa Svwnssen. Arinb.ífVrii 'Kolbeinsson frá 9. des til 23. des. — Staðgengill: Bergþór Smári. Minningarspjcild Krabbameinsfél. fslands fást hj6 Hlum p6etafgTeiðslnm landsins, lyfjabúðum í Reykjavík og Hafwarfirði (nema Laugavegs- MMMMMMMI fiiA^rtil FERDINAND Eldfæri i Sunnudagur 25. deeentber: (Jóladagur). 10,45 Klukknahringing. Jólalðg leikin af blásarasentett (nlötur). 11.00 Messa í Hallgrímskirkju. —- 13.15 Jólakveðiur frá Islendingum í Miinchen. 14,00 Dönsk messa S Dómkirkiunni (séra Bjarni Jóns- son). 15,15 Fréttaútvam til Is- lendinga erlendia. 15,30 Miðdegis- tónleikar (plötur). 16.30 Veður- frepmir. — Messa í Laugarnes- 17,30 Við .iðlíitréð: Bamatími £ út.varpssnl (Baldur Pálmas.). — 18.45 Tónleikar (nlötur). 20,15 Einsöngur: Þorsteinn Hannesson 6"firusönevar5 svnpnr; — Fritz "Weisshannel aðstoðar oer leikur einleik á píanó. 20.45 Jólavaka: Ijióð. söjrur o<t snntrur. — Ævar Kvara-n bvr daa;skrána til flutn- ings. Flytíonrlnr auk hans: Guð- munda Elíasdó1 tir, Höskuldnr Skatrfiörð. Jón Aðils, Þorsteinn ö. iStpnhensen o<r Andrés Biörnsson. 22.00 t>;«h;r ur klassískum tónverk um (plötur). Mánudapur 26. í'esember: (Annar daEmr ióla*). 11.00 Mpssa í kanellu Háskólans (iSigurbínrn Finarsson oróf. mess ar). 14.00 Messa í LauTames- kirkiu íséra Garðir Svavarsson). 15.15 Miðdefistónleikar (nlötur). Guðmundur JónRsrvn sönervari flyt ur skvririTOr. 17.30 Bnrnatími — (Baldnr Pnlmawn). 1R.R0 Tónleik ar ínlötur). '20.15 Leikrit: „Skál- holt" eftir Gnðnmrid Kantban. — Leíkst.i.: fArsR Pálsson. — Leik- endur: Herdís ÞorvaldsdiS*-.tir, Þors+í>inn ö. Stenhensen. Róbert Arnfinnsaon, Amdís Biömsdótt- I ir, Fnrsldur Biömsson, Brvniólf ur JóViannesson. Gpstur Pálsson, Ln<ribiörgr Sto^odóttir. ,Tón Aftils, Þóra Pnrir, Fdda Kvnran. Nina SvoiriS'lót.tir, BrvT«'fsi Pétursdóttir, Fólmfriðnr Pálsd6ttir oer T-árus Pálsson. Kvnnir: Andrég Biörns- son. 9f>. 9T) DonRlfí<r. b. á. m. leika d"nsblii!;msvpitir Svavars Gests og Biörns R. Finars=onar (lögum B. IR. E. áður útv. 18. þ.m.). 1 Þrí?fiu^^aíru'• 27. deRembers FoH+ír íífSir eins cw veníulega. j 19.00 Tfinleikar: rji6ðlö<r frA vms- um löndwm ír.1"tnr). 20.30 TTnn- loa+nr? T>oTko11 Jó^Rnnesson rpktor Fískóla ítlands les úr spvísKtfu Trvcronra Gunnarswonar. ?1 00 Tón skáldakvöld: Ámi Biömsson fimmtuprur 23. dpq. al Ávtm íPáll IsóH'sson^. h^ TónleiVar: T.öo- eft- ir Árna Bíiirnsson. 21.45 TTnnlp.st- Ur: Steinrrerðnr GnðTmrrvdsdóttir leiWrona les kv»ffl pft'r .TfiTiannes ig. Kiarvrtl. 22.10 Vökulpstnr — (Felcri Hiörvar). 22.25 Kammer- tóríleikar (plðtur). Da?wkr&rldk.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.