Morgunblaðið - 24.12.1955, Síða 4

Morgunblaðið - 24.12.1955, Síða 4
4 MORGVISBLAÐIÐ Laugardagur 24. des, 1955 1 dag -er 358. dagur ármns. j Aðfangadugur jóla. • Messur • Dómkirkjan: — ASfangadagtír: Aftansöngur kl. 6 síSd. Sr. Jón Auðuns. — Jóladagur: Messa kl. 11 árd. Sr. Óskar J. Þorláksson. Messa M. 2 e. h. (dónsk messa). <3r. Bjarni Jónsson, vígslubiskup. Messa kl. 5 síðd. — Sr. Jón Auðuns. — II. jóladagur: Messa kl. 11 í k — Sr. Jón Auðuns. Síðdegisguðsþjónusta kl. 5 e. h. -— Sr. Óskar J. Þorláksson. Hallgrimskirkja: — Aðfanga- iflagskvöld: Aftansöngur kl. 6 e. h. — Sr. Bjami Jónsson vígslu- biskup. — Jóladagur: Messað kl. 11 f. h. — Sera Jakob Jónsson. —— Messað kL 2 e. h. — Sigurjón P. Árnason. — Annar jóladagur: Messað kl. 11 f. h. — Séra Sigur- jón Þ. Árnason. — Messað kl. 2 €. h. — Séra Jakob Jónsson. Elltheimilið. — Aðfangadagur: kl. 6.30 — Jóladagur: Messa kL 10 árdegis. — II. jólad.: Messa kl. 10 árd. — Ólafur Ólafsson, kristniboði prédikar. — Sr. Sig- urbjörn Á. Gíslason. Óháði frikirkjusöfnuðurinn: — Jóladagur: Messa kl. 3,30 í Að- ventkirkjunni (ath. breyttan messutíma). — II. jóladagur: Ea rnaguð.sþj-ónusta í sunnudaga- ekólanum í kvikmyndasal Aust- urbæjarbarnaskólans kl. 10.30 árd. — Sr. Emil Björnsson. Laugameskirkja: — Aðfanga- ■dagskvöld: Aftansöngur kl. 6. — Jóladagur. Messa kl. 2.30 e. h. Annar jóladagur: Messa kl. 2 e.h. Barnaguðsþjónusta kL 10.15 f.h. —■ Séra Garðar Svavarsson, Hafnarfjarðarkirkja: Aðfanga- dagskvöld: Aftansöngur kl. 6. — Jóladagur: Messa kl. 2. — Bessa- Staðir: Jóladagur: Messa kl. 11 f. h. — Kálfatjörn: Jóladagur: Messa kl. 4. Elliheimilið Sólvang- «r: Annar jóladagur: Messa kl. 1. — Séra Garðar Þorsteinsson. Nesprestakall: — Aðfangadag- ur: Aftansöngur í Kapellu Há- skölans kL 6 e. h. — Jóladagur: Messað í Kapellu Háskölans kl. 2 e. h. — II. jóladagur: Messað I Mýrarhúsaskóla kl. 2.30. e. h. — Sr. Jón Thorarensen. Fríkirkjan: — Aðfangadags- kvöld: Aftansöngur kl. 6. — Jóla- dagur: Messa kl. 2 e. h. — II. Jóladagur: Barnaguðsþjónusta kl. 2 e. h. —Sr. Þorsteinn Bjöms- son. Aðventkirkjan: — Aftansöng- Ur aðfangadagskvöld kl. 6. Fríkirkjan i Hafnarfirði: — Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 8.30. — Jóladagur Messa kl. 2 e. h. — II. jóladagur: Barnaguðs- þjónusta kl. 2 e. h. — Sr. Krist- inn Stefánsson. Háteigsprestakall: — Aðfanga- dagur: Aftansöngur í hátíðasal Sjómannaskólans kl. 6 síðd. — Jóladagur: Hátíðamessa s. st. kl. 2.30. — H. jóiadagur: Bamaguðs- |)jónusta kl. 11 f. h. — Sr. Jón Þorvarðarson. Kapella Háskólans: — Messað 6 II. jóladag kL 11 árdegis. —• Próf. Sigurbjörn Einarsson. KaþóLska kirkjan í Reykjavík: Aðfangadag jóla: kl. 12 á niið-' nætti: Biskupsmessa. — Jóladag- ur: kl. 8,30 árcL: Lágmessa. — kl. 10 árd.: Hámessa og prédikun. Kl. 6.30 síðd.: Blessun í kirkj- unni. — Annar jóladagur: Kl. 8,30 árd.: Lágmessa. KJ. 10 árd.: Hámessa og prédikun. Kaþólska kirkjan í Hafnarfirði: Daghók AðfEingadag jóla: KI. 12 á mið- nætti: Messa með prédikun. — Jóladagur: Kl. 10 árd.: Hámessa. Kl. 6.15 síðd. Blessun. — Annar jóladagur: KL 10 árd. Hámessa. Kl. 6.15 síðd.: Blessun. Bústaðaprestakall: — Aðfanga dagur: Aftansöngur í Kópavogs- skóla kL 6 e. h. — Jóladagur: Messa í Háagerðisskóla kl. 2 e. h. — Annar jóladagur: Messa í Nýja hælinu í Kópavogi kl, 2 e. h. Langholtsprestakall: — Messað í Laugarneskirkju kl. 4.30 jóla- dag. — Annan jóladag kl. 5. — Séra Árelius Níelsson, Akranesprest akall: Akraneskirkja: Aðfangadags- kvöld kl. 6 e. h.: Aftansöngur. — Jóladag kl. 2 e. h. Messa. — Gamlárskvöld kl. 6 e. h.: Aftan- söngur. — Nýársdag kl. 11 f. h.: Messa. (Eyribæn fyrir sjómönn- um). — Gamalmennaheimilið: Guðsþjónusta á jóladag kl. 11 f.h. — Innra-Hólmskirkja: — 2. jóla- dag kl. 2 e. h.: Messa. — Nýárs- dag kl. 2 e. h.: Messa. — Jön M. Guðjónsson, sóknarprestur. Jólamessur nærsveitanna: Ilejnivallaprestakall: — Jóla- iagur: Messað að Reynivöllum kl. 2 e.h. — 2. jóladag: Messað í Saur æ kL 2 e.h. — Sóknarpresturinn. íltskálaprestakall: — Aðfanga- iagur: Aftansöngur að Útskálum lcl. 6. — Aftansöngur að Hvals- nesi kl. 8. — Jóladagur: Messað ið Hvalsnesi kl. 2 e.h., að Útskál- im kL 5 e.h. — 2. jóladagur: Bamaguðsþjónusta í Sandgerði kl. 11 f.h. — Bamaguðsþjónusta að Útskálum M. 2 e.h. — Sófcnar- prestur. Mosfelhtjirewtakall: — Aðfanga- iagur: Aftansöngur að Reykja- lundi kl. 5 siðdegis. — Jóladagur:. Messa að Lágafelli kl. 2 e.h., að Selási ki. 4 e.h. — 2. jóladagur: Messað að Arnarholti kl. 11 f.h., að Þingvöllum kl. 2 e.h. — Séra Bj. Sigurðsson. Keflavíkurprestakall: Aðfanga- dagur. Keflavíkiirkirkja: Aftan- söngur kl. 8 e.h. — Innri-Njarðvík- urkirkja: Aftansöngur kl. 8,30 e.h. Jóladagur. Keflavíliurkirkja: — Messa kl. 2 e.h. — Innri-Njarðvík- urkirkja: Messað kl. 5 síðdegis og bamaguðsþjónusta, þegar að mess unni lokinni. Sjúkrahús Keflavfknr: Messa kl. 10 árdegis (ekki á 2. jóladag, eins 'g auglýst. er í Faxa). 2. jóladag. Keflavíkurkirkja: — Bamagnðs- þiónusta kl. 11 árdegis (ekki á jóladag, eins og áður augl. í Faxa). — Skímarmessa kl. 5 síðd. Er þess vænzt að sem flestir, er ætla að láta skíra böm sín í kirkju um jölin, sjái sér fært að koma með þau þá. Messan verður ein- göngu helguð skíminni og engin prédikun flutt. — Ytri-Njarðvík: Measa í samkomuhúsinu kl. 2 síðd. Barnaguðsþjónusta þegar að lok- inni messu. Grindavík: — Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 6 síðdegis. — Jóla dagur: Messa kl. 5 e.h. — 2. jóla- lagur: Barnaguðsþjónusta kl. 2 eftir hádegi. — Hafnir: Aðfanga dagur: Aftansöngur kl. 8,30. — Jóladagur: Messa kl. 1,30 e.h. — Sóknarp restur. Brúðkaup í dag verða gefin saman í hjónaband af sr. Óskari J. Þor- lákssyni, Erna Jóhannsdóttir og Guðmundur Vilhjálmsson frá Fá- skrúðsfirði. Heimili þeirra er í Í.R.-húsinu við Túngötu. Annan jóladag verða gefin saman í hjónaband af séra Elmil Björnssyni, imgfrú Aðalheiður í Sveinsdóttir og Sigurjóri Jónsson vélvriki. Heimili ungu hjónanna verður að Eikjuvogi 22. Á annan dag jóla verða gefin saman í hjónaband af séra Garð- ari Þorsteinssyni prófasti, ungfrú Hanna Elíasdóttir, JÓfríðarstaða- vegi 9, Hafnarfirði og Magnús Elíasson, Skúlaskeiði 14. Gefin verða saman í hjónaband í dag af séra Jóni Auðuns ungfrú Inger Sigfúsdóttir og Sigurður Jónas Jónsson, stýrimaður. Heim ili þeirra verður að Eiríksgötu 29. Á jóladag verða gefin saman í hjónaband af eéra Jóni Auðuns, ungfrú Jónína Steinunn Þorsteíns dóttir og Júlíug Júlíusson. Heitn- ili þeirra verður að Njálsgötu 108. 1 gær voru gefin saman í h.ióna band af séra Garðari Svavarssyni ungfrú Erfa Bergmann Danelíus- dóttir og Vilhjálmur Sigurjónsson prentari. Heimili þeirra verður á Karlagötu 21. Sunnudaginn 18. þ. m. voru gef- in saman í hjónaband unsrfrú Val- gerður Biamadóttir, skrifstofu- mær og Páll Gröndal. verzlunar- maður. Heitnili brúðhjónanna er í Drápuhlíð 40. Kveðja Ég sendi kveðiu öllum kærum vinum mínum á Sóivanei. Hafn- arfirði, elli- og hiúkrunarheim- ilinu Grund og blindu vinunum á Grundarstíg og Ineólfsstræti, öllum á Kópavoesbæli. á Bláa Bandinu, í AA-samtökunum og á hælinu í Gunnarshnlti og 811- um þeim, sem hafa leitað til m-'n veena vitnisburðar Jesú. Ég bakka samstarf og elsfculeea uno- örfun í trúarinnar góðu baráttu. fc'nrstöðumönnum ne hiúfcrunar- liði bakka ég góðvild, beim sem oonað hafa mér dvr með fagn- aðarerindið til beima möreu sem oft eiga bágast. Ég þakka gott samstarf á árinu sem er að kveðia og gleð mie við samveru- stundimar með ykkur á árinu sem er að koma ef Guð vill Já, ée bakka oe óska ykkur öllum eleðileera jóla I von um farsæU komandi ár. „Þv? að svo elskaði Guð heiminn að hann gaf son sinn eingetinn til þess að hver sem á hann trúir glat.ist ekki, heldur hafi eilíft líf.“ Jóh. 3. 16. Stefán Runólfsson, Litlaholti. Minnisblað almennines Ferðir strætlsvaena Revkjavík- ur verða sem hér segir yfir jóla- hát.íðina: í dag, aðfangadag, fara sifiustu vaenamir frá T.ækj artorgi fcl. 17,30. Ath. að þeir vagnar sem fara 2 og 3 mín. yfir hálf, fara ekki. Á morgun, jéladae, hef jast ferð ir vagnanna kl. 14,00 og elcið til |kl. 1 eftir miðnætti. j Á annan dag jóla hefjast ferð- | irnar kl. 9 f.h. og ekið til kl. 1,00 | eftir miðnætti. Lækjarbotnavagnamir l I dag fer síðasta ferfi í Lækjar- j botna kl. 16,15. Á morgun, jóladag, fer fyrsta ferðin kl. 10,15 f.h. og síðasta ferð kl. 23,15, á Mst. fresti. I Ferðir Hafnarfjarðarstrætis- vagnanna Síðasta ferð Landleiða til Hafn- arfjarðar í kvökl kl. 5, en síðasti bíll úr Hafnarfirði til Reykjavík- ur M. 5,10. Á morgun, jóladag, hefjast ferð ir kl. 2 og síðasta ferð er kl. 9. Á annan dag jóla hefjast ferð- ir kl. 10 f.h. og er ekið til kl. 12,30 eftir miðnætti. Mjólkurbúðir I dag verða mjólkurbúðir opnar til M. 4. Á morgun, jóladag verða allar mjólkurbúðir lokaðar, en á annan dag jóla eru þær opnar frá kL 9—12 á hádfcgi. Læknishjálp Ef yður vantar að ná í læknis- hj'álp, þá skulið þér hringja í heilsuverndarstöðina, síma 5030. Vakt er í Reykjavíkur Apóteki, Orð líísins: Off EnffíUbm mfflH við þá: — Verið óhrseddir, því gjá, éff boða yður mikinn fögnuð, sem veitast mnn öllwm lýðwnum, því að sjá, *yöur er í dap Frelsari fseddwr, sem er Krb-twr Drottinn, í borg Davíðs. Og hafið þetta til marks: Þér wiurmð finna ungbarn reifað vg ligpjandí l jötu. Og í sömu avipan var með englinum fjöldi hxmneskra hersveit.a, sem lofuðu Guð og söffðu: Dýrð sé Guöi í upp- hæðum, friður & jörðu með þeim mðnnnm. sem hann hefur velþókn- u% á. (Lúk. 1.). JÓLA-minnishlað: Látið það ekki henda yður að neyta áfenara drvkkja á jólahá- tíðinni. — Umdxmisstúkan. Áramótahátíð Háskólastúdenta Stúdentaráð Háskóla íslands I heldur áramótafagnað á gamlárs- jkvöld í Þióðleikhúskjallaranutn. — I Aðgöngumiðar verða seldir í skrif stofu Stúdentaráðs n.fc. þriðjudag og miðvikudag. Læknar fjarverandi Ófeigur J. úfeigsson verðuí fjarverandi óákveðið. Staðgengill: Gunnar Benjamínsson. Kristjaria Helgadóttir 16. sept óákveðinn tíma — Staðgengill: Hulda Sveinsson. Arinbjfirn Kolbeinsson frá 9. des. til 28. des. — Staðgengill: Bergþór Smári. Minningarspjold Krabbameinsfél. fslands fást hjá öllum póstafgreiðslum landsins, lyfjabúðum í Reykjavík og Hafnarfirði (nema Laugavegs- KAAAAAAAAAAAAi tAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAi Ú^^^AAAAAAAAAAAAAAAAAAA FERDIIMAND Eldfæri og Reykjavíkur-apótekum), — Re-< media, Elliheimilinu Gntnd og krifstofu krabbameinsfélaganna. Blóðbankanum, Barónsstíg, sími 6947. — Minningakortin eru af- greidd gegnum síma 6947. 1 Barnaspítalasjóður Berum öll jólagrein Barnasplt- alasjóðsins í barminum, þegar vifi gjörum jólainnkaupin. Skrifstofa Óðins : Skrifstofa félagsins f Sjálfstæð ishúsinu er opin á föstudagskvöld um frá 8 til 10. Sími 7104. Féhirð- ir tekur á móti ársgjöldum félaga manna og stjórnin er þar ti! við- tals fyrir félagsmenn. ! • t? tvar p • Laugardagur 24. desembert (Aðfangadagur jóla). Fastir liðir eins og venjulega. 12,50 Óskalög sjúklinga (Ingibjörg Þorbergs). 16,30 Fréttir og veður- fregnir. — Lesin dagskrá næstu viku. 18,00 Aftansöngur í Dóm- kirkjunni (Prestur: Séra Jón Auðuns dómnrófastur. Organleik- ari: Páll Isólfsson). 19,10 Jóla- kveðjur til sjómanna á hafi úti. 20,10 Orgelleikur og einsöngur 5 Dómkirkiunni. — Páll Isólfsson leikur; Guðrún Á. Símonar syng- ur. 20,40 Jólahugvekia (séra Jó- hann Hannesson). 21,00 Orgelleik ur og einsöneur í Dðmkirkjunni; framh. 21,30 Jólakvæði og klassísfc tónlist. 22,00 Veðurfregnir. —• Dagskrárlok. Sunnudagur 25. desember: (Jóladagur). 10,45 Klukknahringmg. Jólalög leikin af blásaraseptett (plötur). 11.00 Messa í Hallgrímskirkju. — 13.15 Jólakveðiur frá íslendingum í Múnchen. 14,00 Dönsk messa £ Dómkirkiunni (séra Bjami Jóns- son). 15,15 Fréttaútvaro til Is- lendinga erlendis. 15,30 Miðdegis- tónleikar (plötur). 16.30 Veður- fremir. — Messa í Laugarnes- 17,30 Við jólntréð: Bamatími £ útvarpssal (Baldur Pálmas.). — 18.45 Tónleikar (nlötur). 20,15 Einsöngur: Þorsteinn Hannesson ónerusöngvari svnpnr; — Fritz Weisshanpel aðstoðar og leikur einleik á píanó. 20.45 Jólavaka: Lióð. sögur og söngur. — Ævar Kvaran hvr dagskrána til flutn- ings. Flytiendur aufc hans: Guð- mxmda Elíasdó+tir, Höskuldur Skafrfiörð. Jón Aðils, Þorsteinn ö. IStenhensen og Andrés Biömsson. 22.00 fcgxftir úr klassískum tónverk um (plötur). Mánudagur 26. desember: (Annar dagur ióla). 11.00 Messa i kanellu Hásfcólans (iSigurbiöm Finarsson próf. mess ar). 14.00 Messa í Laugames- kirfciu (séra Garðar Svavarsson). 15.15 Miðdegistónleikar (nlötur). Guðmundur Jónsson söngvari flyt ur skvrinvar. 17.30 Bamatími — (Baldivr Pálmaaon). 18.30 Tónleik ar (nlötur). 20.15 Lelkrit: „Skál- holt“ eftir Gnðnmnd Kamban. — Leikstj.: I.áms Pálsson. — Leik- endur: Perdís Þorvaldsdóttlr, Þorstainn ö. Stenhensen. Róhert Amrinnsson, Amdís Biömsdótt- 3r, Fara.ldur Bjömsson, Brvniólf ur .Tóbannesson, Gestur Pálssnn, Ingibiörgr Steinadóttir. .Tón Aðils, Þóra Porg, Fdda Kvaran. Nina Svelnsdót.tir, Prv-ndia Pétursdóttir, Fólmfriðnr Pálsdóttir og T.árus Pálsson. Kvnnir: Andrés Biöms- son. 23 20 Danslög. b. á. m. leika danshliémsveitir Svavars Gests og Biöms R. Finars=onar (lögum B. R. E. áður útv. 18. þ.m.). Þr’ðiudaimr 27. desember: ■pns+ín líöir eins og veniulega. 19.00 T'ónleikar: Þióðlörr frá "vms- um löndrnn ínl!:hir). 20.30 'TTnn- instnr• Þovfcoii Jóbannesson refctor Fásfcóla íslands les úr ævisíipru Trvrrvfl Gunnarssonar. 21 00 Tón sfcáldafcvöld: Ámi Bjömssnn fimmt.ugur 23. des al Ávi. -n (Páll Isóitssonl. b) Tónleifcar: T.ög eft- ir Áma Biömsson. 21.45 TTnnlest- ur: Steingerður Guðrmm'dsdóttir leikfcona les fcv»ði efHr .Tóbannes 'S. Kiarval. 2210 Vöfculestur — (Helgi Hjörvar). 22.25 Kammer- tónleikar (plötur). Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.