Morgunblaðið - 24.12.1955, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 24.12.1955, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 24. des. 1955 ^ Daglega llfið ^ Gleðileg jól Daglega lifið Gleðileg jól Jólaóskirnar Hermann Raspe, yfirbruggari — krónan er ekki nógu stöðug og ölið ekki nógu sterkt. Að þaS rigni minna — og m&ira öl seljist um. Mikið borðað og mikið irukkið en þó ekki eins mikið il og hér, heldur Rínarvín og Æóselvín. — Hver eru tómstundamál yf- jrbruggarans? — Lestur. Aðallega ísk blaða >g léttari bóka og svo enskra ita. En það gengur hálf illa að æra, þegar maður er orðinn 54 \ra. Væri ég 25, þá skyldi ég ala íslenzku — en nú reynist >að erfiðara. — Ef þér ættuð jólaósk. Hver /rði hún? — Ég mundi óska að það igndi ekki svona mikið á næsta ári óg á því, sem er að líða. Hálftíma síðar kom ég aftur í ölportið með ljósmyndarann. Þá tók yfirbruggarinn mig af- síðis og sagði. Má ég ekki breyta óskinni. Ég vil heldur óska að ölið mitt líki betur og enn meira seljist á næsta ári — skítt veri með rigninguna. Það er ómaksins vert að skála við eitthvert matborð hátíðanna fyrir yfirbruggaranum, sem ölið okkar góða bruggar. Hann brugg ar ölið, en drekkur það ekki sjálfur! — ekki að neinu magni. Skál í hans eigin öli! SVH)EÐ: Port Ölgerðar Egils — Og hvað hugsið þér til jól- við Frakkastíg. — Persónur: anna? yfirbruggarinn og blaðamaður í Það eru sömu jólasiðir í Við Morgunblaðið. — Stund: Þýzkalandi og á Islandi. Að- Dagurinn fyrir messu Þorláks fangadagur, jóladagur og 2. i jol helga. Það var ös í portinu — allir Bð kaupa öl. Við spurðum Um yfirbruggarann og eftir ýms- Br krókaleiðir var okkur bent á mann úlpuklæddan, góðlegan, en | þó svipmikinn og virðulegan. Ég Begi honum nafn mitt og erindi Bg held áfram: | — Okkur er sagt að þér séuð ( til mín litla frænka mín. Hún um daginn var barið létt á dyrn- yfirbruggarinn hér og þess vegna er 0r j mömmuleik þar fyrir ar. langar okkur að leggja fyrir yður ^ utan, því það er skjólgott þar og — Kom inn, sagði ég. Hokkrar spurningar. hlýtt — móti suðri. Hún á þar — Ertu að sofa? sagði hún — Það er bara svo mikið að j skjólinu „sín börn“, bakar sínar um leið og hún gekk að sófan- brúnleitu kökur og stjórnar sínu um þar sem ég lá. Og við tókum heimili þar. Hún á sínar áhyggj- tal saman — bamahjal. Það er ur — jafnvel „heimilisáhyggjur" unaðslegt að setja sig inn í barns- — en um þær vill hún ekki tala, hugann, hlusta á hin barnslegu þá verður hún feiminn, því hún vandamál hins daglega lífs — Að fá bollastell í jólagjöf frá einhverjum UM sumarmorgna I.efur hún á gluggann nú í kuldunum — stundum komið í gluggann enda er hann harðlokaður. En 'gera núna — viijið þér ekki koma eftir jól, segir hann og er- lendur hreimur raddarinnar er allmikill. — Já, en það átti að vera fvrir niðri fyrir, og bætti síðan víð: — Ég er svo hrædd við hana. Og því má skjóta inn í, að það er ekki að ástæðulausu, því köttur þessi, svört og mikil læða, er hefur hreiðrað um sig hér í nágrenninu hefur hlaupið á böm m. a. Ástu —• sögupersónu okkar. — Ég þurfti að fara til hennar Helgu í dag í myrkrinu, hélt Ásta áfram. Ég var svo hrædd. Ég læddist fyrst fram hjá húsinu þar sem kisa er á bak við og svo — stökk ég til Helgu. — Hver er Helga? —• Það er hún Helga á Lauga- teig 13. Við leikum okkur saman. Hún er í tímakennslu og hún þekkir stafina. Ég hlakka svo til að fara í tímakennslu. —• Hvað viltu helzt fá í jóla- gjöf, Ásta? — Ég vil bollastell og mamma segir að ef ég sé góð, þá fái ég það kannski. Jólin eru bráðum og nú á að fara að setja upp jólaskrautið heima hjá mér. — Hvemig er það? — Það er svona í loftinu. Og svo er jólatré sem snýst og jóla- sveinn sem hneigir sig. Pabbi bjó þetta allt til í fyrra. — Veiztu hvað jólin eru, Ásta? — Það er.... (Hún verður vandræðaleg á svipinn, lítur í kringum sig). Það er dagur. Og svo vill hún eyða þessu og segir: Það var sett upp jólatré þarna niður frá í dag. (Hún á við tréð á Teigatorgi). Það kom bíll og hífði það upp. Eg var þar og Ásdís systir. Svo á að setja Ijós á það. Ég gat einskis spurt. Ég skildi hvað þetta var stór dagur i henn- ar lífi. Hún sá kisu borða rottu og jólatréð sett upp! Þetta fyllti litla bamshugann hennar. En hún vildi tala og sagði: — Veiztu hvemig sundbol ég á? — Nei. — Hann er gulur. Mamma gaf mér hann. — Notarðu hann stundum? -— Já, ég hef farið í laugarnar? Hún Sólveig er svo góð. — Hver er Sólveig? — Það er hún Sólveig, sem passar okkur. Hún lofar okkur að koma með sér í laugarnar og hún gefur okkur stundum gott og hún hefur lofað okkur að koma heim til sín. Hún er svo góð. Aftur varð þögn, en svo sagði Ásta litla sem er fjögurra ára: — Hver á þetta gott, og horfði á skál sem stóð á sófaborðinu. — Þú mátt fá þér, sagði ég. Hún fékk sér, stakk upp i sig og sagði: — Jæja. Nú þarf ég að fara. Að ferðast og kynnast nýjum hlutum og löndum |ólablaðið. Það tekur aðeins 5—10 jnínútur. — Mikið að gera núna. veít að „börnin ‘ hennar eru bara vera barn eitt augnablik. dúkkur og „kökurnar" eru bara — Hvað ætlarðu að segja mér mold. En hún og ég tölum oft núna, Ásta mín? Hún heitir Ásta Blaðamaðurinn verður að ve>-a saman um hin og þessi önnur Lovísa og er dóttir Jónu Stein- fikveðinn og ýtinn og ekki þýðir efnj 0g þag er alltaf lífgandi grímsdóttur og Leifs Steinars- Bð gefast upp. hressing, að byrja daginn með sonar á Hofteigi 14. Hún er 4 ára — Eruð þér þýzkur? því að tala við hana út um gömul. — Já. gluggann. Hún er snemma á fót- — Veiztu það, að kisa borðaði — Hvert er nafnið, með leyfi? um alltaf. rottu í dag út á Laugateig. — Hermann Rar;pe. j En þetta er eiginlega minning — Sástu það? — Hafið þér ve úð hér lengi? ■ líðins sumars. Hún kernur ekki — Já, sagði hún og var mikið — Ég kom til íslands 1953. — En viljið þér ekki segja Bkkur eitthvað urn yður áður en þér komuð hingað Þama var ísinn brotinn og hinn þýzki bruggari sagði: ' — Ég átti í 15 ár heima í Vestur-Berlin. Fg var starfs- maður „Berlíner Kmdl“ — brugg meístari þar. Annars er ég fædd- ur í Kiel 1901. Þar var faðir minn bruggmeistari og afi minn var einnig bruggmeistari og Starfaði lengst af í Meglenburg. Áður en ég kom til „Berlínar Kindl“ starfaði ég hjá „Holstein" í Hamburg og „Eeck“ í Bremen. en áður en starf mitt sem brugg- jmeistara hófst, nam ég við „Lehreanstalt fur Brauercimeist- Bcn“. Það Var árið 1924. — En hvernig líkar yður á Islandi? — ísland er gott land — mér líkar mjög ve! En krónan er ekki nógu stöðug' Og bjórinn er ekki nógu sterkur. Þið Ts’end- ingar ættuð að levfa framleiðslu fifengs öls — að roinnsta kosti til útflutnings. Þið hafið betra vatn en allir aðrir og ölið ykkar getur því orðið heimsins bezta öl. — Já, en það þýðir ekki um Bterkan bjór að tala. Alþingi tel- llr ísl. þjóðina ekki nógu þrosk- aða til að umgangast slíkt. En hvað segið þér um ölið, sem þér bruggið okkur, pilsnerinn og hjórinn? — Það er mjög gott öl bruggað feftir gamalli ’ fovmúlu dansk- íslenzkri. — Eigið þér fjöJskyldu hér? | — Konu. i Ásta Lovísa í glugganum — jólaskrautið hjá mér er svona í loftinu! my|EÐ blíðu brosi spyr hún hvern Jxl viðskiptavininn af öðrum hvað hún get’ gert fyrir hann. Hún fer hratj, um búðina, nær í bækur, sýnir þær og selur — og afgreiðir næsta mann. Alltaf er hún jafn kurteis og vingjarn- leg við hvern sem er. — En fólkið er mjög misjafnt, sagði hún er ég hitti hana að máli í gær. Sumir eru hrana- legir og stundum dálítið frekir og hversu vel, sem maður gerir, ! er ekki að finna, að þeim sé gert til hæfis. Aðrir eru einstak- lega almennilegir, og fullir þakklætis, þó að maður geri aðeins sjálfsögðustu hluti fyrir þá. Þannig finnst henni fólkið vera — þú og ég — og hún fær stutt kynni af mörgum, því t. d. í gær var bókabúðin svo til full frá morgni til kvölds. Stúlkan heitir Guðrún Þórar- insdóttir, á heima að Barónsstíg 61 og er dóttir Þórarins Helga- sonar frá Látrum. Hún er að nokkru leyti alin upp í sveit, starfaði um tíma við afgreiðslu í Björnsbakaríi, var síðan um % árs skeið í vefnaðarvörubúð og hefur nú í rúmt ár verið í ísafoldarbókabúð. — Og hver finnst þér bezta búðin af þessum? — Mér finnst skemmtilegast í Isafold. — Af hverju? — Ég hef gaman af því að vera innan um bækur — og svo er bara svo gott að vinna þar. — Lestu mikið? — Já, talsvert, ef ég hef tíma til og skemmtilegast lesefni finnst mér ævisögur og svo skáld sögur. — Hvernig vilt þú eyða tóm- stundum þínum? —1 Gjarnan lesa — og ferð- ast. Ég hef ákaflega gaman af að sjá mig um og hef ferðast tals- vert hér heima. Og lengi hefur mig langað að fara út fyrir poll- I inn og í vor ætla ég til Dan- merkur. — Skemmtirðu þér mikið — ég á við á dansleikjum? — Já, nokkuð — en bezt fer á að það sé gert í hófi. — Hvað viltu helzt dansa? — Valsa — og tangó. Guúrun l»orannsdóttir — valsar og ævisögur. — Hvað finnst þér um piltana, jafnaldra þína? — Mér líkar vel við þá. Þeir mættu vera dálítið kurteisari og tíllitssamari. Ég skrifa þetta niður mér til minnis, en þá grípur hún fram í, og segir: —■ Skrifaðu þetta ekki. Mér finnst þeir ágætir. — Þér finnst sem sagt gaman að lifa? — Já, og ég vona að mér auðnist að lifa lengi. — Þar sem þú ert nú aðeins tvítug, þá ætt þér að geta orðið að ósk þinni. Þú gætir kannski lifað í 80 ár enn. — Ég gæti vel hugsað mér að lifa lengur, ef heilsan verður góð. — Ef þú ættir eina jólaósk, hvers myndurðu óska þér? — Sjá eitthvað af heiminum, t. d. að ferðalagið mitt á næsta

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.