Morgunblaðið - 24.12.1955, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 24.12.1955, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 24. des. 1955 Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.) Stjórnmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason frá Vigur. Lesbók: Árni Óla, sími 3045. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Simi 1600. Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði innanlands. í lausasölu 1 króna eintakið. Hátíð Ijóss og íríðar Ihhuim kristna heimi er í dag hátíð haldin. Fæðingar Frelsar- tms er minnst á milljónum heim- ila i öllum heimsálfum. Boðskap- ur jálanna bergmálar i hjörtum þjóðanna. Hinn fórnandi kærleik- ur er grunntónn hans. Þrátt fyrir ofurvakl efnishyggju kjarnorku- aldarinnar lyftir stór hluti mann- kynsins huga sinum frá önn hins iaglega lífs til þeas að tendra lít- ið jólaljós, veita birtu og yl guðs- trúarinnar inn l sál sína. Mennina getur greint á um Baamsögulegt gildi frásagna í trú- arbragða/rihim. Um hitt verður ekfci deilt, að guðstrúin veitir marwunum styrk, sem hann ekki geiur verið án, þroskar siðferðis- iriÍMnd hans og glæðir virðingu ha.'W fyrir Ufinu. Kjarni krist- iatnar trúar felst í boðorðinu um a& mennirnir eigi að elska hver aðra og haga framkomu 'sinni í samræmi við það. Enffum dylst, að kristnir menn eiga ennþá langt í land a.ð fram- kvæmd þetta æðsta boðorð trúar- bragikt sinna. Hatur og tortryggni móta lif þeirra og starf 'á ótal sviðm.x. Undirferli og hrekkvisi, taumlaus eigingirni og sjálf-elska ganga Jjósum loga i daglegu lifi þjóðanna. Snilligáfa mannsand- ans er misnotuð herfilega til þess að valda tjóni og böli, eyðileggja l staðinn fyrir að byggja upp. En hver er sá ,að hav.n geti haldið því fram, að vcgna þessara víxl- spora og mistaka mannanna, eigi kærleiks boð-Icapur kristindómsins ekkert erindi til þeirra i dag? Er vanfyroski okkar og skammsýni ekki einmitt gleggsta sönnun þess, að við hurfum að festa okkur.þoð- skap jólanna betur i minni en við hðfum gert? Islenzlca þjóðin heldur þessi jól við betri kjór en oftast áður. Al- menn velmegun rikir í landinu. Fátæktin er A undanhaldi. Þeim sem ritja skuggamegin í lifinu, fækkar. Bjargálnir leysa aldalang an skort hróðum skrefum af hólmi. Við hljótum að fagna þessari Staðreynd og þakka hana. En við megum samt ekki ofmetnast af henni. Við megum heldur ekki miasa sjónar á þeim hættum, sem sru á vegi okkar i baráttunni fyr- ir betra oq fegurra lifi. Hinn vísi Salomon aegir á ein- t»i rfað i Orðskviðum sinum, 'að „betri sé þurr brauðbiti með ró, en fullt hús af fórnarkjbti með deilum". Þetta spakm.æli á vissulega við enn þann dag í dag. Hver<*u langæ verður efnaleg velmegun, ef ein-itaklinga og þjóðir skortir vit og þroska til þess að gera sér tfétsa na.uðsyn samúðar og skiln- ings & þörfum hvr nnnara? líf'Krnunandi siánarmið og á- grnningnr 'er nð sjAlfsöqðu eðli- legut. Mennirvir eru eklci allir tteyptir í sama mót. Skanhöfn þeirra oq hrrfileikar eru hivir ólík ustu. Og það er eivm'tf, fjölhreyti- leild mannleara gáfna oq hæfi- leika, www hefur luft ma.nnkiminu og þroskað anda þess frá öld til alda/r. En H virðhnq einrtaklinga og þjóða fyri" hinum óliku sjónar- ¦ fldðum þeirra verður a.ð móta sam- húð þeirra, setja deilum þeirra skapleg takmörk og glæða vilja þeirra til þess að láta kærleikann ráða meiru en hneigðina til hat- urs og óvildar. Okkar fámenna en deilugjarna þjóð þarf vissulega ekki síður á því að halda en aðrar þjóðvr að festa sér þetta í minni. Styrkur okkar hefur á Mðnum tima, fal- ist í þvi, að við höfum getað tttað- ið sameinaðir um það, sem mestu máli skipti fyrir framtið okkar. Hatursfull, innbyrðis átök, hafa hims vegar ævinlega veikt okkur. Það sannar íslenzk saga að fornu og nýju. Jólaviðbúnaðurinn hefur að þessu sinni verið mikill og fjöl- þættur. Honum er nú lokið. Þessi litla þjóð hverfur nú til heimila sinna og heldur hátíð, 'hver eftir efnum og ástæðum. Allt þjóðfé- lag'starfið hefur á undanförnum árum hnigið að þvi takmarki, að enginn þurfi að búa við skort og bágindi. Okkur hefur orðið mikið ágegnt. En þrátt fyrir almenna velmegun eru aðstæður fólksins þó misjafnar. Sums staðar er af litl- um efnum að taka. Annars staðar setja sjúlcdóma.r oq hjálparvana elli svip sinn á líf fólksins. Fram- hjá "likum vandkvæðum einstakra heimAla er erfitt að stf/ra. En ef samhjálp og góvild haldast í hend- ur, getum við IMt þessum samhorg urum okkar göngu þeirra, ekki að- eins á jólum .heldur alla aðra daqa. Og vissulega hefur hið við- tæka kerfi aJmannatrygginga þeg- ar unnið mikið gagn A þessu sviði. Þess ber enn að minnast, að allt óhóf i hátíðahaldi um jól, fer illa og er í raun réttri í andHöðu við boðskap þeirra. Sá atburður, sem kristnir menn minnast á þessari hátið á ekkért skylt við iburð og yfirborðshátt. Yfir honum hvíldi þvert á móti blær hreinleika og yfirlætisleysis. En frá þessum at- burði stafar samt birtu, sem lýst hefur í gegnum aldirnar og veitt mannkyninu von og styrk i bar- Attu þess fyrir betra og fegurra lífi. Það er hugarfar mannsins, sem ræður meiru um helgi jólahAtiðar hans en veizluborð eða dýrðlegar gjafir. —¦ Hin sanma gleði birtist í'fögnuði barnsins við lítið jólaljás. Það Ijós L-loknar aldrei heldur lifir Afram í sál þess, og kynslóðanna fram um aldirnar. Við bjarma þess lifir boðskapur kristinnar jólahátíðar og minningin um hið fyrsta jólabarn. 1 skini þessa litla Ijóss, vinnur hinn fórnandi kær- leikur þann "iqur, sem er takmark kristninnar: Frið A jörðu. Morgunblaðið óskar bllum ta- lendingum, fjær og nær, á sfójog landi — uearei Skíðakappi frá Akureyri í hjálparsveif Rœður sig til Sun-Valley í Bandaríkjunum NÝ L E G A fór ungur Akureyringur flugleiðis til Ameriku til þess að gerast „ski-patrol" á vetrarskemmtistaðnum Sun- Valley í Bandaríkjunum. Heitir hann Magnús Guðmundsson og er lögregluþjónn að atvinnu. Magnús var svigmeistari íslands árið 1953 og nýtur hann skíðakumiáttunnar við starf sitt þar vestra. SKH>AI£>KLTN OG GOLFLEIKUR Sun-Valley er einn þekktasti vetrarskemmtistaður Bandaríkj- anna. Raunar er Sólardalurinn meira en aðeins vetrarskemmti- staður. Þar eru að sumrinu til einnig starfræktir golfvellir, sund laugar o. þ. h. Magnús er einnig golfmaður góður og hyggst hann reyna að komast að sem eftirlits- maður við einhvern vallanna þar í sumar. Alls mun hann dveljast í 10 mánuði í Bandaríkjunum. Hann hyggst og, þegar hann te1- ur sig hafa náð fullkomnum tök- um á ensku máli, að kynna sér lögreglumál í U.S.A. og reyna að komast að við einhvers konar nám í þeim efnum. HJÁLPARSVETP SKÍBAMANNA Starf Magnúsar, sem „ski- patrol" er fólgið í því að aðstoða fólk, sem er að skemmta sér á skíðum, og hlekkist eitthvað á, annað hvort meiðir sig, eða fer villur vegar. Eru margir færir skíðamenn ráðnir til þessara starfa. Eru sveitir þeirra með: : sjúkrasleða í skíðalandinu ogJ hafa bækistöðvar víðs vegar um fjöllin við dalinn. Ennfremur eru > ; þarna líka sveitir skíðakennara. Skíðamenn skemmta sér í Sun-Valley. Ueíuakandi ókrifar: „Nalgast jólin helg og há hófuðbóli Þorfinns á; hringasól með hölda fá höfðingsstólinn geymir þá". Þannig hefst berserkjaríma sr. Matthíasar í Grettisljóðum, og væri synd að segja, að tilefni hennar sé jólalegt. En á aðfanga- dag jóla 1011 gengu 12 berserkir á land í Háramarsey (Haramars- öy) við Sunnmæri í Noregi. Þar var þá staddur Grettir Ásmunds- son frá Bjargi í Miðfirði og ekki annað karla utan húskarlar nokkrir duglausir. Segir svo frá viðskiptum þeirra Grettis og berserkjanna í Grettis sögu, að Grettir einn felldi þá alla, og stóð hann í því verki á jólanótt. Nóttina heigu nákvaunlega þremur árum siðar varð Glámur úti, þrællinn, er síðan gekk aftur og barðist við Gretti. „Svo takast þeir á, hreystin og fordæðan forn og grá harkan og heimskan, þrjózkan og þjóðin, krafturinn og kynngin, Kristur og Óðinn". Þegar talað er um aðfangadag nú á tímum, er ávallt átt við 24. desember. Vera má, að sums staðar sé þó enn talað um að- fangadag páska og hvítasunnu, en ekki kannast ég við það úr mæltu máli. Víst er, að orðið að- fangadagur hefur merkinguna „aðfangadagur jóla" í huga alls þorra íslendinga. En upphaflega var orðið notað í miklu almennari merkingu. — Eins og þ; ð ber með sér, voru föng dregin að þennan dag, og gat það vel átt við næsta dag fyrir stóvveizlur, eins og affara- dagur var næsti dagur eftir veizlulok. Þanníg var 7. janúar affaradag."•' Y??.<\. Þá fóru gestir heim úr jólaböðturi/' '; *•'¦"¦ ¦' • Jólin eru annars undramerk hátíð í mannheimi — og sérstak- lega hinum kristna heirni. Mátt- ur þeirra er firnamikill. Þau ná til allra, skilja engan eftir. — í svartasta skemmdeginu er ekkert mannlegt skot svo bágt, að jóla- ljósið nái ekki þangað inn. Loks eftir daglegt þras og þjark og vinnu nótt sem dag og á helgidögum sameinast allir í því að halda hátíð. Allt verður bjart. Gleði og gæzka skín úr hverju andliti. Fólk hristir af sér ok hraðans og ryk hversdagsins, hvílist og göfgast. Fegurð er göfgandi, og allir keppast um að hafa umhverfi sitt fagurt. Sálmar eru sungnir og guðsorð f lutt. — Allt er hreint, maturinn góður og hvíldin þegin. Og þetta nær til allra, hvort sem þeir eru trúaðir eða trúlitlir ¦ „Flutt er orðsins orð. þagna hamarshögg. Yfir stormsins storð fellur drottins dögg. Lægir vonzku vind, slekkur beiskju bál. Teygar lífsins lind mannsins særða sál". Er ekki ástæðulaust að fjarg- viðrast út af jólahaldi okkar í dag? Ber ekki allt þetta einmitt vitni um mátt jólanna? LjleöLÍea ióíí ÞEKKTUR SKEMMTISTABUR Til Sólardalsins streyma þús- undir eða jafnvel milljónir Banda rikjamanna í vetrarleyfum sín- um til þess að hvilast og njóta fjallaloftsins. Að sjálfsögðu er margt þessa fólks óvant skíða- iðkunum og er því ekki vanþörf á mönnum því til aðstoðar og hjálpar þegar upp í skíðalandið kemur. GÓBUR ÍÞRÓTTAMABUR Magnús Guðmundsson er korn- ungur, aðeins rúmlega tvítugur að aldri. Hann er fjölhæfur íþróttamaður, varð sem fyrr seg- ir fslandsmeistari í svigi 1953 og Akureyrarmeistari í sömu grein það ár. Hann vann í fyrra tvo bikára á vegum Golfklúbbs Akureyrar og þykir mjög efni- legur golfleikari. Það má því bú- ast við að hann geti sér gott orð í Sólardalnum, að minnsta kosti hefur hann alla þekkingu til að bera til þess að geta leyst þau störf af hendi, sem honum eru Magnús Guðmundsson. þar ætluð. Magnús hefur og feng- ið leyfi til þess að taka þátt í skíðakeppnum fyrir vestan, ef til þess kann að koma. Arnaðaróskir Jón Egilsson forstjóri Ferða- skrifstofunnar á Akureyri hafði milligöngu um ráðningu Maenús- ar þarna vestur, en hann \'ar á ferð þar snemma á þessu ári. — Magnúsi fylgja héðan árnaðar- óskir um skemmtilega og árang- arsríka för til þessa ævintýra- lands, en hann er fyrsti íslend- ingurinn, sem hlýtur starf sem þetta. Eveðjusamsœti BOLUNGARVÍK, 20. des. — Hinrik Linnet og konu hans var haldið kveðjusamsæti í Félags- heimilinu í Bolungarvík. En hann flytur nú til Stórólfshvols eftir sjö ára starf við góðar vin- sældir. Samsæti þetta var fjölmennt og voru þeim læknishjónunum færðar gjafir og margar ræður haldnar á þessari skilnaðar- stund. Meða1 þeirra, sem töluðu, voru Fírið. tk Sigurbja; asson lögreglustjón, ÞórðuT Hjaítason ; símstjóri, Ágúst Vigfússon kenn- ari, Kristján Óiafsson bóndi á 'Geivastöðum, ðsk Ólafsdóttir frú, 'Tinar Guölinnsson útgerðar- j maðui- I og Sit-urgeif Falssson 1 kaupmaður. ¦•'••¦¦

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.