Morgunblaðið - 24.12.1955, Page 11

Morgunblaðið - 24.12.1955, Page 11
 Laugardagur 24. des. 1955 MORGUNBLAÐIÐ 11 ♦K"XK"MKKK“!“K“K~X"X":“!"X"K"W,:“X"K,,:"X’,K":"X“;“K"X“:"X"M“K“j-X“W,!"j>K"!“X"X"M,<"X"M"K“X,':"K“X":“W“!,>;“>iH“M"W,H"W"M"X"X"M“H”:":":"H":":":":“K‘ •> ÐINIM brautryðjendur íslenzks járniðna5ar Framfarir og tækni hafa auðkennt starfsemina frá byrjun. Hrinjínótaspilin vökvadrifinu, — þarfatæki í sérhverjum íslenzkum fiskibát, — auka öryggi útgerðarinnar Eimingartæki — HÉÐINS — hafa á síðasta ári gerbreytt afkomu síldar- og fiskimjölsverksmiðja landsmanna. Útvegs- menn hafa ekki ráð á að fara á mis við þjónustu vora á þessum sem öðrum sviðum. Allt frá stofnun hefur — HÉÐINN — kappkostað að auka fjölbreytni íslenzks jámiðnaðar, jafnframt því að tryggja örugga þjónustu á sviði véltækn- innar til Jands og sjávar. Áræðni og dugnaður stofnenda og forsvarsmanna fyrirtækisins. svo og gott samstarf starfsmanna og viðskiptavina hafa um þrjátíu og þriggja ára skeið haldizt í hendur, og — HÉÐINN — hefur þróazt úr lítilli smiðju í stærsta iðnfyrirtæki landsins. Á þessu tímabili hefur — HÉÐINN — reist og endurbyggt yfir 3/4 hluta af öllum hraðfrystihús- um landsmanna, byggt, aukið og endurbætt síldar- og fiskmjölsverksmiðjur, og greitt í vinnulaun yfir 90 milljónir króna. Takmark — HÉÐINS — er: Aukin þjónusta við viðskiptavini, nýungar og aukin framleiðslutækni og enn sem fyrr að vera stolt íslenzks iðnaðar. — «! ski, Vökvaknúin iínuspil spara veiðafærin, — veita útgerðinni öryggi. Þvottavélin MJÖLL er sterk- byggð, falleg, gangviss, ódýr. Hefur unnið sér hylli íslenzkra húsmæðra. — Kynnið yður greiðsluskilmáia vora. Fjöldaframleiðsla er takmark iðnaðar á íslandi til hagsbóta öllum landsmönnum. — Rekstur — HÉÐINS -— stuðlar að því, að svo megi verða. Hraðfrvstivél — HÉDINS — er smiðuð fyrir islenzka staðhætti, °g tryggir í dag afkomu fjöida íslenzkra sjávarþorpa. Örugg framtíð hraðfrystiiðnaðarins verðun bezt tryggð með — HÉÐINtS — hraðfrystivélum. VÉLSMIÐJAN HÉÐINN H.F Súni 7565 (8 línur). — Reykjavík. % 1 I

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.