Morgunblaðið - 24.12.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 24.12.1955, Blaðsíða 12
12 MORGVNBLAÐIÐ I>augardagur 24. des. 1955 Vestur-íslenzkur læknir skipaður í ábyrgðarstöðu ITESTUR-ÍSLENZKA blaðið Lðgberg skýrir frá því að Vestur- * íslendingurinn Sveinbjörn Stefán Björnsson hafi verið skipaður landlæknir í Dealaware-fylki. Greinir blaðið nokkuð frá þessum unga manni sem hefur hlotið slíkan frama sakir frábærrar kunn- áttu. FKÁ ARBORG í MANITOBA j skólanum í Winnipeg 1946 og Sveinbjörn Stefán er fæddur gegndi síðan læknisstörfum í í Árborg í Msmtoba í Kanada Ashern í Manitoba í fjögur ár. 3. febr. 1920 og eru foreldrar Þá hvarf hann til Regina í hans Sveinn E. Björnsson læknir Saskatehewan í Kanada og tók og Marja Laxdal Björnsson, sem i um mörg ár voru búsett í Ar- barg, en eiga nú heima í Winni- peg- Hann útskrifaðist úr lækna- Leibfélog Reykpvíkar sýnir Goldrn Loft eftir óramótin - Kvæðabák Frh. af bls. 7. in sé til orðin á tuttugustu öld. Þetta er án efa engin tilviljun, í vali yrkisefna er höfundur á flótta vitandi vits. Það má segja að ungum manni sé ekki láandi, þótt honum sé dimmt fyrir aug- um í rökkri tveggja heimsstríða og með nöðru hins þriðja stríðs hangandi yfir höfði sér. En úr því að hann forðast nútíðina, verða kvæðin ekki heldur borin fram til sigurs af því, að lesandi kynnist þar, svo sem í skuggsjá, sinni eigin öld. Og einu sinni var annað skáld, upp runnið í Skaga- firði vestan Vatna, sem hlífðist ekki við að kryfja til mergjar hin torveldustu vandamál samtíðar sinnar. Beygðu þig einu sinni enn ofan að þeim brunni, Hannes Pét- ursson. Matssðil! kvöldsins Frönsk lauksúpa. Soðin heilagfiski m/hvítvínssósu Ali-Grísasteik m/rauðkáli eða Buff, Beamaise Ávaxta-ís Kaffí Hljónisveit leikur. Ldkháskjallarvnn óskar öll- ) uvt viðskiptavinum sinum { gleðUegra jóla. Lei khúsk j ailarinn. / jólakokurnar Notið Fremíu-gerdúftið. Pearce I)uff. Fæst allstaðar. Sveinbjörn Stefán Björnsson að stunda réttarlæknisfræði. Þar dvaldist hann í eitt ár, en inn- ritaði síðan í Yale-háskólann í Bandaríkjunum til framhalds- náms, samtímis því sem hann vann að rannsóknum í New Britton í Connecticut. Ári síðar hlaut hann rann- sóknastyrk læknadeildar banda- ríska hersins til náms við Har- vard-háskólann, þar sem hann hefur nú lokið tveggja ára námi í sérgrein sinni. Var hann þá útnefndur kennari við Harvard- háskólann s.l. vetur. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR hefur ekki að þessu sinni frum- sýningu á nýju leiknti á annan í jólum. Undanfarin þrjú ár hafa ástæður ekki leyft að halda uppi hinum gamla sið, að frumsýna leikrit á annan í jólum, enda má segja, að varla sé heppilegt, að frumsýningar hjá L. R. og Þjóð- leikhúsinu beri upp á sama dag- inn. Verður engin sýning hjá félaginu á annan í jólum, en svo stendur á, að Guðbjörg Þorbjarn- ardóttir hefur ráðist til að leika eitt aðalhlutverkið í jólaleikriti Þjóðleikhússins, en hún leikur, sem kunnugt er, aðalhlutverkið í hinum vinsæla gamanleik Agn- ars Þórðarsonar, „Kjarnorka og kvenhylli". Mun félagið halda sýningum áfram á þessurn leik og verður 20. sýningin á mið- vikudag milli jóla og nýárs. Leik- urinn hefur verið mjög vel sóttur og hafa um 5500 manns séð leik- inn. Félagið undirbýr nú sýningu á „Galdra Lofti“ hinu stórbrotna skáldverki Jóhanns Sigurjóns- sonar. Gunnar R. Hansen er leik- stjóri og er það í fyrsta sinn, sem hann sviðsetur leikrit eftir Jó- hann Sigurjónsson hér á landi. Aðalhlutverkin, Loft og Stein- unni, leika þau Gísli Halldórs- son og Erna Sigurleifsd. Eins og kunnugt er starfaði Erna Sigurleifsdóttir. Eins og kunnugt er starfaði Erna Sigurleifsdóttir á vegum Sjónleikjafélagsins í Þórshöfn í Færeyjum í fyrra og sviðsetti m. a. sjónleikinn „Mýs og menn“ Er hún nýkomin er- lendis frá og mun starfa með L. R. í vetur. Meðal annarra leikenda í „Galdra Lofti“ verður Brynjólfur Jóhannesson, 'Helga Bachmann, Knútur Magnússon, Árni Tryggvason, Guðjón Einars- son og Edda Kvaran. Eir ætlunin að frumsýningin á „Galdra Lofti“ verði um miðjan janúarmánuð, en jafnframt er gert ráð fyrir að leikflokkurinn sýni sjónleikinn í Þórshöfn í Fær- eyjum í vor. Hófust viðræður um leikför þessa í haust að undir- lagi færeyskra áhugamenna um leiklist. Á undirbúningsstigi er fullsnemmt að ræða ferðaáætl- un L. R. í einstökum atriðum, en fullyrða má, að mikill áhugi er fyrir förínni hjá frændum vor- um í Færeyjum, sem réttilega hafa bent á, að með henni verður stigið stórt spor til menningar- legrar viðurkenningar milli þjóð- anna. Eskimóar og Indiánar f AI- aska hafa að undanfömu liðið mikinn skort, vegna þess að fiiskimið þeirra hafa algerlega brugðizt. Banda- ríkjastjórn.. hefir nú veitt þeim 25.000 dollara aðstoð. h. 'milisvélar Einkaumboð: HANNES pORSTEINSSON & CO. Sími 2812 — 82640 NAUST Naust verður opið yfir jólm sem hér segir: Aðfangadagur .........opið til kl. 16..10 Jóladagur ............opið kl. 12.00— 14.00 og kl. 18.30—21.00 Annar jóladagur ......opið eins og venjulega. __V ETRA RGARöURiNN DHNSIEIKUR II. JÓLADAG Aðgöngumiðar frá kl. 3—4. Aðgöngumíðar að áramótadansleik seldir frá kl. 3—4 og eftir kl. 8. V. G. VAKA, félag lýðræðissinnaðra stúdenta DansEeikur AÐ RÖÐLI Á ANNAN í JÓLUM KL. 9 Aðgöngumiðar seldir sama dag kl. 3—5 að Röðli og á Gamla Stódentagarðinum. ---c >00^-7 HÁDEGISVERÐUR á jóladag Kjörsveppasúpa Steikt Rauðsprettuflök með steinseljusmjöri Köld Svið með rófustöppu eða Hangikjöt með grænertujafningi og kartöfliun eða Svínarifbungur með rauðkáli og brúnuðum kartöflum Jólagrautur eða NAUST-ábætir C___ Kaffi eða Te. ____-DCKrv-J KVÖLDVERÐUR á jóladag Kjötseyði með eggjastöng eða Spergilsúpa C_^DOí?>—) Kaldur Lax —,)Cxrs«^j> Hangikjöt með grænertujafningi og kartöflum eða Steiktar Rjúpur £ rjómadýfu með rauðkáli eða Steiktar Endur fylltar með eplum og sveskjum c_^DO<S''v_J> Jólagrautur eða NAUST-ábætir Kaffi eða Te. MARKÚS Eftir Ed Dodd I’M SO EXCITED I CON'T KNOW WHAT TO DO~.TH NCTWINS AS TH ÍJ.I LL.Í NG AS GSTTjnS A B!G OLD NCNXEK./p ' r. 3 ■VÍW ~Lxt***> YEAH, IT'S G.QEAT, BOO... NOTHING LIK5 IT/ ...I'VS SHOT MANY KINDS 0= GAME, BIJT GOOS2 HJNTIN IS ASSOLUTELY TOPS/ % -VyHcADS A GR2AT GOCSE HUNTER, MARX...SCSH, I VVISH I CCULD have made my arms V,O^K...HED 22 P-ÍOUD CP ME .= r COIJLO B5ING HOME A 3G Oi_D GANDSa/ H i!í* ’‘'T . y/. CH VVcLL, VC. VJATCH US, ! (t/k JACK / „ ■ ■ '•' / .„W.JÍ) 7 Æ-- 0 % | i - ■-■ ■ ■■■ ’ ‘ ' '' - -m 1) — Ég er svo spennt, að ég 2) — Já, það er sannarlega 3): — Pabbí er mikill gæsa- veit ekki, hvað ég á af mér aðskemmtilegt. Ekkert jafnast á veíðimaður. Ég vildi óska að ég gera. Það er ekkert eins spenn-við þær. Ég hef verið á margs- væri ekkj máttlaus í höndunum, andi og að fara á gæsaveiðar. kyns veiðum, en engar þeirra jafnast á við gæ:r.Tef*ar. því þá skyldi ég honum, hvað ég — Hver segir ekki, Kobbi? gannarlega sýna gæti. að þú getir það

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.