Morgunblaðið - 24.12.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 24.12.1955, Blaðsíða 15
Laugardagur 24. des, 1955 MORGUNBLAÐIÐ 15 * M m n ¦ ¦ ¦ a m m l Félagslíf Ármenningar — Ármenníngar! Jólatrésskemmtun félagsins verð nr í Sjálfstæðishúsinu, miðviku- dag-inn 4. jan. kl. 4 siðdegis. Nán- ar auglýst síðar. — Gleðileg jól! Stjórnin. Somkoifinr H.jáipræflSsherinn Jóiadag kl. 11: Helgtmarsani- koma. EJ. 8,30: Hátíðarsamkoma. (Jólafórn). Deiidarstjórinn major Hjördís Gulbrandsen stjómar sam- komum dagsins. — 2. jóladag kl. 2,00: Jólaf agnaður Sunnudaga skólans. (Aðgöngumiðar). — Kl. 8,30: Almenn- jólatréshátíð. Lairte- nant örsnes talar. — Velkomin. BræoVanorgaratig 34 Jóladag: Almenn samkoma. kl- 5. — Allir velkomnir. Z I O N. — Sanikomnr uni jólin: Jóladag: Samkoma kl. 8,30 e.h. Annan jóladag: Samkoma kl. 8,30 e.h. — Hafnarfirði: Jóladag: iSamkoma kl. 4 e.h. Annait jóla- dag: Samkoma kl. 4 e.h. — Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmaima. Almennar samkomur, booun Fagn aðarerindísins er á Austurgötu 6, Hafnurfirði Aðfangadag jóla kl. 8 e.h. — Jóladag kl. 10 f.h. og kl. 2 og kL 8 e.h. Annan jóladag kl. 8 e.'h. K. F. U. M. Jóladag: Kl. 1,30 Y.D. og UJ). KL, 1,30 Gerðadeild. Kl. 5 Unglingadeildin. Annun í jólum: Kl. 10,30 Sunnudagaskólinn. Kl. 10,30 Kársnessdeild. XI. 8,30 Samkoma. A. Hoás og Gunnaz- Sigurjonsson tala, Allir velkomnir. Fíladcifía: Samkomur um jólin verða eins og hér segir: Aðfangadagur: Aftansöngnr kl. 6. Prédikun: Ásmundur Eiriksson. Jóladagur: Samkoma kl. 8,30. Eajðumenn: Þórarinn Magnússon og Garðar Ragnarsson. II. jóladagur: Barnasamkoma kl. 10,30. Brotning brauðsins kl. 4. Almenn samkoma kl. 8,30. — Ræðumenn: Ásmundur Eiríksson °£ Tryggyi Eiriksson. Fíladelfía í Kcflavík: Samkoma á jóladag kl. 4. Annan jóladag: Bamasamkoma kl. 1,30. Almenn samkoma kl. 8,30. — Allir vel- komnir. Bezta Blettavatnið Heildaölubirgðir Kristjiinsson b.f, Borgartúni 8. Sími 2800 tinar Asmundsson hrl. Alls konar lögf ræðistörf. Fasteignasala. Hafnarstræti 5. — Sími 5407, ? BEZT AÐ AVGLÝSA A\ W, i MORGVNBLAÐINV T JÓLATRÉS- SKEMMTANIR verða haldnar fyrir börrt félagsmanna í Tjarnarcafé dagana 4. og 5. janúar n. k. og hefjast kL 3 e. h. Aðgöngumiðar eru afgreiddir í sktifstofu félagsins, Vonarstræti 4, III. hæð. Stjórn V. R. ÓLATRÉ E heldur Landsmálafélagið Vörður í Sjálfstæðishúsinu þriðjud. 27. desember og mánudaginn 2. janúar n. k. Aðgcngumiðar seldir í skrifstofu Sjálfstæðisflokksins á venjulegum sktifstofutíma. SKEMMTINEFNDIN HOTEL BORG Eins og undanfarin ár verður framreiddur sérstakur Isátílamatisr alla jóladagana, GLEÐILEG JÓL Öllum þeim, fjær og nær, er sýndu mér vinsemd og virð- ingu á áttræðisafmæli mínu 18. þ. m., þakka ég hjartanlega. Guð blessi ykkur öll og gefi ykkur gleðileg jól og farsælt komandi ár. Árni Árnason, Gerðum, Garði. - Morgunblaðið með morgunkoffinu — Jóla- trés- skemmtun Félags járniðnaðarmanna, verður haldin fimmtudaginn 29. des. kl. 3 e. h. í Skátaheimilinu við Snorrabraut. — Aðgöngumiðar verða seldir í skrifstofu félagsins í Kirkju- hvoii á annan í jólum, 26. des. kl. 3—5 e. h. NEFNDIN Útför eiginmanns míns, föður og tengdafoður okkar, JÓNS JÓNSSONAR frá Skipholti, fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 28. des. kl. 1,30. Blóm afþökkuð. Þeim, er minnasi, viija hins látna, er vinsamlegast bent á Hallgrímskirkiu.' Valdís Jónsdóttir, börn og tengdabörn. Þakka innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarfÖE mannsins míns RYDELSBORGS klæðskerameistara, Klapparstíg 27 Guðrún Rydelsborg.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.