Morgunblaðið - 24.12.1955, Síða 15

Morgunblaðið - 24.12.1955, Síða 15
Laugardagur 24. des. 1955 MORGUNBLAÐIÐ 15 ■£¥*■■■ ■■■■■■ »■■■■■■■ ... Félagslíf Ármenningar — Ármenningar! Jó 1 at.résskemmtun félagsins verð nr í Sjálfstæðishúsinu, miðviku- daginn 4. jan. kl. 4 siðdegis. Nán- ar augtýst síðar. — Gleðileg jól! Sljóruin. Samkomur Hjáipræðisherinn Jóladag kl. 11: Helgunarsam- koma. Kl. 8,30: Hátíðarsamkoma. (Jólafóm). Deildarstjórinn major Hjördís Gulbrandsen stjórnar sam- komnm dagsins. — 2. jóiadag kl. 2,00: Jólafagnaður Sunnudaga skólans. (Aðgöngumiðar). — Kl. 8,30: Almenn jólatréshátíð. Laute- nant örsnes talar. — Velkomin. Bræðraborgarstíg 34 Jóladag: Almenn samkoma kl. 5. — AHir velkomnir. Z I O IV. — Saittkomur um jólin: Jóladag: Samkoma kl. 8,30 e.h. Annan jóladag: Samkoma kl. 8,30 e.h. — Hafnarfirði: Jóladag: iSamkoma kl. 4 e.h. Annari jóla- dag: Samkoma kl. 4 e.h. — Allir velkomnir. HeimatrúboS leikmanna. Almennar samkomur, boðutt Fagn aðarerindisins er á Auslurgötu 6, Hafnarfirði Aðfangadag jóla kl. 8 e.h. — Jóladag kl. 10 f.h. og kl. 2 og kL 8 e.h. Annan jóladag kl. 8 e.h. JOLAINNKAUPIN flill HAGKVÆMUST í C ot y ILMVÖTN 4711 SNYRTIVÖRUR Elisaheth Arder GJAFAKASSAR HEiWUGAR og KÆRKOMNAR JÓLRGJHFIR K. F. U. M. Jóladag: Kl, 1,30 Y.D. og U.D. KL 1,30 Gerðadeild. Kl. 5 Unglingadeildin. Annan í jólum: Kl. 10,30 Sunnudagaskólinn. Kl. 10,30 ICársnessdeild. Kl. 8,30 Samkoma. A. Hoás og Gunnar Sigurjónsson tala. Allir velkomnir. Filudelfía: Samkomur um jólin verða eins og ltér segir: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 6. Prédíkun: Ásmundur Eirfksson. Jóladagur: Samkoma kL 8,30. Kseðumenn: Þórarinn Magnússon og Garðar Ragnarsson. II. jóladagur: Bamasamkoma kl. 10,30. Brotning brauðsins kl. 4. Almenn samkoma kl. 8,30. — Bæðumenn: Ásmundur Eiríksson og Tryggvi Eiríksson. Fíladelfía í Kcflavík: Samkoma á jóladag kl. 4. Annan jóladag: Bamasamkoma kl. 1,30. Almenn samkoma kl. 8,30. — Allir vel- komnir. Bezta Blettavatnið Heildaölubirgðir Kristjánsson h.f. Borgartuni 8. Sími 2800 JÓLATRÉS- SKEMMTANIR verða haldnar fyrir böm félagsmanna í Tjarnarcafé dagana 4. og 5. janúar n. k. og hefjast kL 3 e. h. Aðgöngumiðar eru afgreiddir í skrifstofu félagsins, Vonarstræti 4, III. hæð. Stjórn V. R. JÚLATRÉS SKEMMTUN heldur Landsmálafélagið Vörður í Sjálfstæðishúsinu þriðjud 27. desember % og mánudaginn 2. janúar n. k. Aðgöngumiðar seldir í skrifstofu Sjálfstæðisflokksins á venjulegum skrifstofutíma. SKEMMTINEFNDIN linar ftsmssndsson hrl. Alís konar lögfræðistörf. Fasteignasala. Hafnarstræti 5. — Sími 5407. ▲ BEZT AÐ AUGLÝSA A. T. I MORGUNBLAÐINU “ HOTEL BORG Eins og undanfarin ár verður framreiddur sérstakur hátíHamatur alla jóladagana. GLEÐILEG JÓL Öllum þeim, fjær og nær, er sýndu mér vinsemd og virS- ingu á áttræðisafmæli mínu 18. þ. m., þakka ég hjartanlega. Guð blessi ykkur öll og gefi ykkur gleðileg jól og farsaelt komandi ár. Ami Ámason, GerSum, Garði. - Morgunblaðið með morgunkaifinu — Jóla- trés- skemmfun Félags járniðnaðarmanna, verður haldin fimmtudaginn 29. des. kl. 3 e. h. í Skátaheimilinu við Snorrabraut. — Aðgöngumiðar verða seldir í skrifstofu félagsins í Kirkju- hvoli á annan í jólum, 26. des. kl. 3—5 e. h. NEFNDIN Útför eiginmanns míns, föður og tengdaföður okkar, JÓNS JÓNSSONAR frá Skipholti, fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 28. des. kl. 1,30. Blóm afþökkuð. Þeim, er minnasí vilja hins látna, er vinsamlegast bent á Hallgrímskirkiu.' Valdís Jónsdóttir, börn og tengdabörn. Þakka innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför mannsins míns RYDELSBORGS klæðskerameistara, Klapparstíg 27 Guðrún Rydelsborg.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.