Morgunblaðið - 24.12.1955, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 24.12.1955, Blaðsíða 16
stMðMft 295. tbl. — Laugardagur 24. desember 1955 UIH Istnd „Stjörnur" framtiðarinnar í GÆRKVÖLDI átti Morgunbl. tal við Veðursíofuna og spurðist fyrir nm veðurútlit yfir jólin. Útlit er fyrir að hvít jól verði um allt land, en veðrið því mið- ur ekki sem hátíðlegast alls staðar. HVASSVIDRI OG SNJÓKOMA FYRIR NORDAN Horfur eru á að hvassviðri og snjókoma verði á Vestfjörðum norðanverðum, Norðurlandi og uorð-Austurlandi. Frost var þar í gær frá 0 til Z stig, en gert ráð fyrir að það mmá aukast. BJARTVIDRI SCJNNANLANDS Veðurstofan ¦ípáöi aftiw á móti bjartviðri sunrsan wg s«S-vestan- lands, alihvassri norðxnátt, en engri úrkomu. FrosíJítið var sunnanvert á VestfjoMtan í gær eða um tvö stig, e» á Sa^urlandi var nálægt frostmarki, en útlit fyrir að það hr-rði imíkiísð í dag, eða upp í 2—3 síig.. Friðrik Olafssso fefii H ¦ r Mun etja þar kcppi við unga heiirsskunrsa skákmeistara IÐ HEIMSKUNNA Hastingsmót í Englandi hefst hinn 23. þ. m. Munu þreyta þar keppni hinir frægustu skákmeistarar. Þari FJ°rar af -.stjörnum" íslenzka ballettsins. Talið frá vinstri: Elma Carmen Bonitz, Helgi Tómassqn, Þau dansá öll í Jónsmessudraumnum. — SJá mun etja kappi við stórmeistarana, okkar ungi og efnilegí Friðrik Ólafsson. Honum til félags og aðstoðar mun verða Ingi R. Jóhannsson, sem einnig er eitt okkar glæsilegasta skákmannsefni. Ingi mun ennfremur senda fréttir af mótinu. Fer hér á effcir út- dráttur úr rabbi hans um meistara þá, sem á mótinu munu keppa. TIU TEFLA f EFSTA FLOKKI Framrnistaða Friðriks á Hast- ingsmótinu 1953—'55 um áramót- in vakti svo mikla hrifningu Bretanna að þeir hafa nú boðið fjölda skákbóta. Er nú í ár skák- meistari Breta. Penrose er ungur og efnilegur og við hann binda Bretar miklar vonir. Persitz er gyðingur, sem stund- honum þangað aftur. Er það við- ar nú háskólanám í Bretlandi. — urkenning, sem aðeinus fáum Hann er mjög skemmtilegur skákmeisturum hlotnast. í efsta skákmaður. flokki verða 10 þátttakendur, allt Fuller er lítt þekktur utan Bretlands. I ERFITT AÐ SPÁ telja UM ÚRSLIT var í Erfitt verður að spá um úrslit Rúss- þessa móts, en flestir munu þó telja Taimanof sigurstrangleg- astan, þótt engan veginn sé víst heimskunnir skákmenn. MIKLIR SKÁKMENN Fyrstan skal frægan Rússann Taimanof. Hann 1,—2. sæti á skákþingi lands 1952, ásamt heimsmeistar anum Botvinnik. Korchnoj, sem einnig er Rússi, að Ivkov, Draga og Friðrik láti varð efstur í Búkarest á alþjóð- hann afskiptalausan, segir Ingi legu skákmóti 1954. R. Jóhannsson að lokum. Júgóslavinn Ivkov hefir tví- vegis keppt i heimsmeistara-) -keppni unglinga og sigraði i Birmingham 1951. f Kbh. 19531 varð hann 3—4 ásamt Friðrik. Hann er einnig þekktur fyrir iivað hann er hjátrúarfullur, t. d. íeflir hann aliar sínar skákir «neð bláan peysugarm á hnján- um. Draga er skákmeistari Þýzka- lands í ár, gætinn og teflir sjald- an í tvísýnu. Del Correl er núverandi skák- meistari Spánar, en að öðru leyti óþekkt stjarna á skákhimninum. H. Colombek er vel þekktur ekákmeistari. Hefir skrifað Anna Brandsrhjttir og Guðný Friðsteinsdóttir. ?rein á bls. 9. Fjjöldi bíla- árekstra í gærclag LÖGREGLUSTÖÐIN skýrði Mbl. svo frá, að í gær, á mesta umferð- ardegi ársins, hefði orðið fjöldi bílaárekstrar á götum bæjarins. Slys á fólki hafði þó ekki orðið. Mjög fjöVmennt lögreglulið var á götum bæjarins, til þess að stjórna umferðinni. I Skipin sem ekki verða í hóín í dag ÞRIR FOSSANNA verða í hafi eða erlendri höfn, nú um jólin, rezkt Yisindaféiag heiðrar prófessor r . Svesnssen íélkin afiiesif s dag M á skömmterniiia nr. 41 D A G, aðfangadag jóla, er ástandið í mjólkurmálum bæiar- búa sízt betra en í gær. Skammtur fólks er mjög naumur. Et þetta þriðji dagurinn, sem mjólkurskömmtun hefur farið fr^-tn, og gildir í dag skömmtunarmiði nr. 41. í gærkveldi gat Mjólkur- samsalan ekki gefið ákveðið svar um hve mjólkurskammturina yrði mikill, vegna þess að algjör óvissa var þá um hve mi'.dl mjólk bærist að. 20 TIMA A LEIÐINNI bíllinn af stað að austan, með f gærmorgun var slík ófærð á mjólk áleiðis til Reykjavíkur. — Krýsurvíkurleiðinni, að þrír Var hans von einhvern tímij fyrstu bílarnir frá Mjólkurbúi nott- Skömmu síðar lögðu t\ jít Flóamanna, er tókst að brjótast aðrir af stað *ræð mjólk, og var BREZKA vísindafélagið „The « Reykjavíkur. voru 20 klst á þeirra von með morgninum. Viking Society of Northern leiðinni. Fluttu þeir 24 þús. lítra mvmm.m.„,,, ..x, Research" hefir kjörið prófessor! at mjólk. Fór snjóplógur fyrir I Einar Ólaf Sveinsson heiðursfé- j bílunum og ruddi þeim leiðina, laga ævilangt. Er þetta hin; en ýta var send á móti þeim frá mesta viðurkenning á störfum' Reykjavík. I allan gærdag voru prófessors Einars Ól. Sveinsson-1 tveir snjóplógar og tvær ýtur að Fer Dettifoss í dag frá Gautaborg \ ar, en Njálurannsóknir hans verki á Krýsurvíkurleiðinni, en þar er stöðugur skafrenningur. iokaðar áleiðis til Reykjavíkur. Sennilega i verður Fjallfoss í Hull og Goða- foss verður í pólzku höfninni Ventspils. Lagarfoss verður í hafi, fer í dag frá Hull áleíðis til Reykjavíkur. — Úr höfn legg- ur Tröllafoss á annan dag jóla i áleiðis til New York. Þessi skip Sambands ísl. sam- ; vinnufélag^ verða á hafi úti eða i erlendis: Hvassafell, sem verður í Ventspils, eins og Goðafoss, — I Arnarfeilið í Riga. Þá verður Jök Afiv€w\f*\£ív ulfe11 ' Vestmannaev.jum. Dísar- Ul <k\ ÍLIUII fell verður á leið til hafna á Austfjörðum, sömuleiðis Helga- fell. sem lét úr höfn i gærkveldi. Frystiskipið Drangajökull verð ur í hafi í kvöld, en er væntan- legur seinni partinn á jóladag að utan. Vatnajökull verður senni- lega staddur í austanverðu Míð- jarðarhafi í kvöld, á leið til fsrael. munu vera þar þyngstar á met- unum. Hið brezka vísindafélag hefir aðallega gefið út rit um menn- ingu víkingaaldar og norræn fræði. Flogið til Eyja í gær ÞRIR ABRIR LOGÐU AF STAB f GÆRDAG Kl. 2,30 í gærdag lagði fjórði I I GÆRDAG komust flugvélar til Vestrnannaeyja með farþega, póst og varning. Aðrar flugleiðir voru tepptar, t. d. var stórhríð á Vestur- og Norðurlandi í gær. Nú eru hátt á þriðja hundrað manns á biðlista til Akureyrar. Sagði Flugfélagið Mbl. í gær, að ef flugveður yrði í dag, myndu báðir stóru Faxanna, Gullfaxi og Sólfaxi verða í ferðum til Akur- eyrar. Allmargir farþegar biða og flugfars til Egilsstaða, Sauð- árkróks og til Hellissands. — Og um 100 Vestfirðingar bíða flug- veðurs til að komast til ísafjarð- «r. — Það var tilkynnt í V-Berlín í dag, að flóttamannatala frá A-Þýzkalandi yrði hærri á þessy ári en nokkru sinni fyrr. Það sem af er árinu, hafa 150 þúsund A-Þjóðverj- ar flúið til V-Berlínar, en s.l. ár voru flóttamennirnir samtals um 100 þúsund. ' Vegir ruddir í gærkví GÆRKVÖLDI skýrði Davíð mjólkurbílarnir yrðu á ferðinni í Jónsson, yfirmaður véladeild- alla nótt. ar vegagerðar ríkisins, blaðinu Á Krýsuvíkurleiðinni hafa verið frá þeim gleðilegu tíðindum, að tvær ýtur og tveir snjóplógar. í gærkvöldi hefði tekizt að ryðja Hafa vélamenn og stjórnendur Krýsuvíkurveginn, og siotað þessara tækja, sýnt einstaka hefði óveðrinu í austursveitum þrautseigju og dugnað. Hafa þeir unnið nótt og dag. I Ófært er nú orðið milli Rvík- og vegir þar að opnast. Or—-^Ö Það var um klukkan 6 gær- kvöldi, sem ýtur vegagerðarinn- ar höfðu rutt Selvogsheiðina og erfiða kaflann við Hliðarvatn á Krýsuvíkurleiðinni. í gærkvöldi voru snjóýtur vegagerðarinnar langt komnar með að opna leiðina upp að Skeið og í Holtin. Mun allt gert til þess að hraða svo sem föng eru á mjólkur- flutningunum til bæjarins. Var í ráði að óbreyttu veðurlagi, að ur og Akureyrar. Stórhríð var á Norðurlandi í gær og ófært við Blönduós. Síðustu íréftir: SEINT í gærkvöldi skýrði Bifreiðastöð íslands frá því, að vegurinn væri orðinn fær alla leið austur í Vík í Mýr- dal. — Fara bifreiðar þangað í dag með farþega og póst. ALLAR LFfOIR ÓFÆRAR AUSTAN FJALLS Allar leiðir voru í gærdag, 6- færar austan fjalls, en snjóý^ur voru sendar af stað í gær, til aJJ hjálpa mjólkurbílunum sem tcpt ir voru á Rangárvöllum. Ei^1 lig voru ýtur sendar upp á Skeið og upp í Hreppa til þess að opna vegi þangað. ELDBORGIN SÓTTI MJÓLK í NÓTT f nótt fór Eldborgin upp á A' ra nes og sótti mjólk þangað. Má ' u- as við knöppum m.iólkurskam» ^ti yfir jólin, ef færðin skánar ekki, en aðallega veldur erfiðleikum, hve Mjólkurbúi Flóamanna á Seí fossi berst lítil mjólk úr sveitvn- um. Fara bílar af stað með haaa umsvifalaust suður, er hún kem- ur i Mjólkurbúið. í líter af mjólfí FORSTJÓRI Mjólkursamsölutii ar skýrði Mbl. svo frá í gærkveldi, a8 ákveðið sé að mjólkin verði skötnintuð ¦ dag sem hina fyrri. Skamturinn verður hálf jxiCnr gegn mjólkiirmiða nr. 41. Svo getur farið, að hægt veiði að auka skamtinn eitthvað, en ekki gelur bnnn farið fram úr eiiM um lítra á miða. .

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.