Morgunblaðið - 24.12.1955, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 24.12.1955, Blaðsíða 10
42 MORGUISBLAÐIÐ Laugardagur 24. des. 1955 NCT, EINS OG VENJULEGA, refia kvikmyndahúsin að vanda val kvilímynda þeii-ra, er þau frumsýna á annan dag jóla. Flest hafa þau kvikmyndir sem eru létt- «r og skemmtilegar og í eðlilegum látum. . Nýja bíó: >Sýnir dans- og söngvamyndina „Litfríð 0g ljóshærð". Er þetta bandarísk litmynd, gerð af 20th Century-Fox. Með aðalhlutverkin fara fegurðardísirnar Marilyn Monroe og Jane Eussell. Með aðal- karlmannshlutverkin fara hinn gamal og góðunni Charles Coburn og EUiott Reid. — 1 myndinni eru aungnir margir skemmtilegir söngvar, m. a. syngur Marilyn KVIKMYNDIR UM JÓLIN sýnir myndina stúlkan. Er Sjóliðarnir þrír það litskrúðug, Sýnir kvikmyndina „Lili“ frá Metro-Goldvvyn-Mayer. — Er það litskrúðug dans- og söngvamynd og fer hin fagra Leslie Caron, méð aðallhutverkið. Aðrir aðalleikend- ur eru Jcan Fíerre Aumont, Mel Ferrer og Zsa Zsa Gabor. Kvik- rnyndin er látin gerast í París og fjallar m. a. um ungan, óhamingju saman brúðuleikhússtjóra, ástir hans o. fl. Tjarnarbíó sýnir bandarísku litmyndina Hafnarfjarðarbíó Stjörnabiá ! sýnir myndina Fimm þúsund fingur, bandarísk litmynd. Er þetta unglingamynd, er fjallar um lítinn dreng sem er við píanónám. Með aðalhlutverkin fara Peter Lind Hayes, Mary Healy og Tommy Retting. Austarbæjarbíó „Hvít jól“ eftir Irving Berlin. Er það söngvamynd og fara þekktir leikarar og söngvarar með aðal- hlutverkin, m. a. Bing Crosby, Danny Kaye, Rosemaiy Clooney og Vera-Ellen. Monroe „Diamonds are a girl’s best friends", sem hún hefur sjálf búið til lag og Ijóð við. bandarísk dans- og söngvamynd, | tekin í eðlilegum litum. Með aðal- hlutverk fara þau Jane Powell, Gordon MacRae og Gene Nelson. Eru margir skemmtilegir söngvar sungnir í myndinni, m. a. Home is where the heart is. Gamla Bíó sýnir myndina Svarta skjaldar- merkið, sem er litmynd, byggð á skáldsögunni Men of Iron eftir H. Pyle, og gerist í Englandi á sjórn arárum Henry IV. — Með aðal- hlutverkin fara Tony Curtis, Ja- net Leigh, David Farrar og Bar- bara Rush. Trfpólibíó sýnir myndina Robinson Crusoe, sem gerð er eftir sögu Defoe. Er þetta bandarísk litmynd og fékk aðalleikandinn, Dan O’Herlihy, Frh. á bls. 46 hefttr fyrir jólamynd, þýzku stórmyndina Regina Amstetten, með Luise Ullrich, sem er kunn, þýzk leikkona, í aðalhlutverki. — Mynd þessi fjallar um fertuga ekkju sem lendir í hinum ýmsu ævintýrum. Hafnarbíó GLEÐILEG JOL! Sverrir Bernhaft h.f. GLEÐILEG JÓL! Verzlun Sóley Þorsteinhtlótlur. GLEÐILEG JÓL! Rafvélaverkstæði Halldórs Ólaf ssonar, Rauðarárstíg 20. RÍIaviðgerðin DRF.KINN óskar öllum viðskiptamönnum sínum GLEÐILEGRA JÓLA! GLEÐILEG JÓL! s Sendibílastöðin. GLEÐILEG JÓL! Farsælt komandi ár. i Einar Ágústsson & Co. Umíboðs- og heildverzlun, Aðalstræti 16. GLEÐILEG JOL! Farsælt komandi ár. Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. Jósef og Stefán. GLEÐILEG JOL! Farsælt komandi ár. . Þökkum viðskiptin á árinu. LtLLABÚÐ, Hverfisgötu 61 GLEÐILEG JOL! Efnalaugin Björg, Sólvallagötu 74, — Barmahlíð 6. 5 GLEÐILEG JÓL Farsælt komandi ár. Þökkum viðskiptin. Ceisláhitnn b. f, GLEÐILEG JOLÍ og farsælt komandi ár HELLAS GLEÐILEG JOL! VOI.TI h.f. GLEÐILEG JOL! Hreyfill s.f. GLEÐILEG JOL! og farsælt komandi ár! Þökk.fyrir viðskiptin á liðna árinu. Fatapressan tðafoss, Grettisgötu 46 GLEÐILEG JOL! Verzlunin t>órsniörk Jóhannes Jóhannsson, Laufásvegi 4*2, áður Grundarstíg 2 GLEÐILEG JOL! GLEÐILEG JOL! Gott og farsælt nýár. BifreiSastöðin BÆJARLEHHR, «-‘«>«>S'«>«>s-8>C'S>e>®>*>s>s>«>*>«>s>®-s>s>s>«>s>«

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.