Morgunblaðið - 24.12.1955, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 24.12.1955, Blaðsíða 13
Laugardagur 24. des. 1955 MORGUTSBLAÐIÐ 49 Ars longa vifa hrevis n frá Castelfranco Giorgione olli gerbyltingu i málara- listinni, en leyndardómsfull hu!a hvilir yfir ævi hans og listferli CJJALDAN hafa gestir og gar.g-1 aat að þeirri niðuratöðu, að Gior- J andi fjölmennt eins í Hertoga hðllina í Feneyjum og í sumar. — Ástæðan var sú, að mönnum gafat kostur á að sjá þar sýningu á verk um feneyska málarans Giorgione. Dag eftir dag var sýningarsal- urinn í Hertogahöllinni, troðfull- ur af fólki frá ýmsum löndum, sem velti vöngum yfir listaverkunum og ekki að ástæðulausu. Faðir list- fræðinganna — ítalinn Giorgio Vasari — komst svo að orði um verk samtímamanns síns, Gior- gione, að yfir þeim hvíldi „leyudar- dómur“. ★ ★ ★ Það er ekki nema eðlilegt, að verk Giorgione séu leyndardóms- gione hafi aldrei verið til“ Sé það heiður fyrir listamann, að verk 'hans séu eftirlíkt, hefir Giorg.ione sennilega verið sýndur mt'iii sómi en nokkrum öðrum starfsbróður hans. Mjög fá verk hans hafa geymzt heil og óskemmd — og- þau fáu, sem til eru og eignuð hafa verið honum, eru feykilega umdeild, enda hefir mörgum málurum tekizt að eftir- likja snilldarlega formmýkt og litauðgi verka hans. ★ OLÍA Á ELDINlN Forvígismenn þessarar miklu sýningar, er stóð frá byrjun júní- mánaðar fram til októberloka. sáu ★ listamanns Bellini. málarans Giovanni Sé það heiður fyrir listamenn, að verk hans séu eftirlikt, hefir Giorgione verið mikill sómi sýndur „Ung móðir“ er einnig hluti af málverkinu „Stormurinn." 1 blaðaskrifum um sýninguna í Feneyjum komust margir llstgagn- rýnendur svo að orði, að full ástæða væri til að taka sér ferð á hendur til Feneyja til þess eins að sjá þetta málverk, þar sem Ustagáfa Giorgiones nái hámarki i „Storminum." full, þvf að margir álfta, að sagan. | sér þvf ekki annað feert en kalla um listamanninn Giorgione sé sýninguna „Gioi'gione og Giorgione „goðsögn“ komast. ef svo mætti að orði ★ SHAKESPEARE MÁLARALK3TARINNAR Hann skipar að bvf leyti svip- aðan sess f sögu listarinnar og Shakespeare í heimi bókmennt- arma. Frá unnhafi 19. aldar hafa listamenn, listfræðingar og list- unnendur deilt um. hvort Gior- gione hafi verið til, hvort hann Ihafi skapað þau listaverk, sem eru eignuð honum eða hvort margir menn hafi skanað þau? Menn stóðu því oy virtu fyrir sér málverkin f svningarsalnum og spurðu siáifa siv: „Er þetta éftir Giorgione? Ja. það er mikið vafamál, en hver annar gæti svo sem hafa málað betta listaverk?“ — Eða — ,,,er þetta ekki of líkt Giorgione til að vera eftir hann?“ ★ SNILLDAR VEL GERÐAR EFTIP.LlKINGAR Italskur listgagnrýnandf, er einna helzt líktist gömlum mynd- um af landa sínum Machiavelli, sagði skoðun sína i stuttu máli: „Árangurinn af þessari dýrlegu 8kólinn“. — Á sýningunni voru 154 verk, enda voru Feneyingar fljótir til að skíra sýningarskrána „Draumabókina". 1 september, er sýningin atóð sem hæst, héldu alþióða samtök listfi'æðinga þing í Feneyjum, og á dagskrá þingsins voru feneyskar listir, uppruni þeirra, þróun og áhrif. En gárungamir sögðu, að umræðuefnið væri raunverulega: „Hvernig er hægt að þekkja, með vissu, málverk eftir Giorgione?" Sýningin hafði engan veginn orð- ið til þess að draga úr deilunum um verk Giorgiones — öllu frem ur orðið olía á eldinn. ★ ÓMERKT OG ÓFULLGERÐ VERK Reyndar er það mjög skiljanlegt að menn deili um verk Giorgiones Hann hefir ekki merkt eitt einasta verk með nafni sínu, og hann lét mjög mörg verk eftir sig ófullgerð ■Sumir listfræðingar þykjaet ekki geta bent á nema þrjú málverk sem hægt sé að tileinka honum með vissu. Þar að auki hvílir einnig leynd- ardómsfull hula yfir einkalifi hans og listferli — einkwm fyrrí hluta ævi hans, meðan hann var Menn hafa leitt alls konar get- um að því, hver Giorgione hafi verið. Vitanlega varð sú gjörnýtta saga til um hann sem aðra, að hann hefði verið laungetinn sonur aðalsmanns, og settu menn það i samband við, að hann gerði goð- sögnina um París svo oft að við- fangsefni sínu á léreftinu. ★ GIORGIONE — GEORG MIKLI Fullu nafni hét hann Giorgio Barbarelli — á feneyskri mállýzku var hann kallaður „Zorzo“. — Vit- að er nokkurn veginn með vissu, að hann er fæddur í Castelfranco, f grennd við Feneyiar -— sennilega á árinu 1477 eða 1478. Vasari segir hann hafa verið fríðan, alúðlegan, skemmtilegan með afbrigðum og svo ágætan tón- listarmann, að hann hafi oft verið fenginn til að snila á lútu í veizl- um aðalsins. Giorgione merkir — Georg mikli —- og mun það nafn ekki sízt hafa festst við hann vegna þess, hve hann var hávax- inn og tígulegur í allri fram- göngu. ★ ARS LONGA VITA BREVI8 Hann dó mjög ungur að aldri — 13 ára. Og sannar það hið forn- kveðna — ars longa vita brevis Enn lifa verk þessa skammlifa snillings. Giorgione virðist hafa verið mjög athafnamikill, því að Ainn af vinum hans skrifar um 'át hans, að hann hafi fremur dá- :ð r þreytu en úr plágunni". — Jkæð landfarasótt gekk í Feneyj- íra árið 1510, og Giorgione var únn af þeim, sem féllu í valinn. ★ ★ ★ En hvað sem líður einkalifi Giorgiones og hvort sem málverk- n eru tileinkuð honum með réttu ■ður ei, þá er það víst, að höf- mdur þessara málverka ger- Sreytti málaralfstinni, bæði hvað rnerti val viðfangsefna og alla ‘ækni. Þessi nýja stefna hans komst þegar í tizku — „il Giorgion ismo“ — réð og ríkti um skeið í málaralist Feneyjaborgar. I byrjun Endurreisnartímabils- ins var kirkjan í vissum skilningi driff jöðrin í ítalskri málaralist, og viðfangefnin voru valin samkvæmt því. Síðar urðu „skólarnir" svo- kölluðu eins konar listasöfn f sambandi við kirkjurnar. Feneysk málaralist þróaðist snemma á End urreisnartímabilinu, í þá átt, að málararnir þar tóku að skreyta salj Hertogahallarinnar. Þessi list hafði ekki annað og hærra mark- mið en að sýna þær vellystingar, sem aðallinn lifði í. ★ HUGMYNDIN AÐ MÁL- VERKUM TIL SKRAUTS í HÝBÝLUM En einmitt í þessu átti sú hug- mynd upptök sín að skreyta hý- býli manna með málverkum. Og hinir forríku Feneyjabúar, er græddu á tá og fingri á Austur- landaverzluninni, sættu sig ekki lengur við að þurfa að fara til Her togahallarinnar til að virða fyrir sér falleg málverk. Það hlýtur að hafa verið jafn erfitt þá og það væri fyrir menn nú að geta aldrei hlustað á tóniist nema á opinber- um tónleikum. ★ ★ ★ Kröfur Feneyjabúa til málara- listarinnar voru að breytast. Þeir eðlis, en alla tíð málaði hann fynrt og fremst menn og konur, sens minna mann á góða vini. — Antl- litsdrættir þeirra eru ávalir, klsefH þeirra virðast mjúk -viðkomu og umhverfið er fagurt landslag. Það hefir oft verið sagt, að Giorgione hafi tekið skarið af og gerbreytt svip feneyskrar málara- listar á einni nóttu. Vitanlega e* þetta orðum aukið, og lítill vafi er á því, að er snillingurinn Leon- ardo da Vinci var á ferð í Feneyj- um um áramótin 1500, varð Gior- gione fyrir miklum áhrifum a£ honum. Þessi áhrif hafa tvímælalaast ráðið úrslitum um, að hann snerí baki við trúarlegum viðfangsefs- „Tilbeiðsla fjárhirðanna“. — Flestir listfræðingar eru sammála að þetta málverk sé áreiðanlega eftir Giorgione. Þarna notaor Giorgione fagurt landslag sem baksýn þess atburðar, er festir á léreftið. ætluðust ekki til ekki lengur um þeim trúarlegan boðskap — heldur vildu þeir horfa á málverk, er minntu þá á ánægjulegar stundir — mannfagnaði og samkvæmi eða indæla drauma æskunnar. Það má því segja, að fyrsti þátt ur nútímalistar hafi orðið til í Feneyjum — í þeim skilningi, að nútímalist er meðal annars ætluð til þess að skreyta hýbýli manna og vera þeim til ánægju. Gior- gione átti hvað mestan þátt í þess ari byltingu í feneyskri málara- list, enda hefir hann stundum ver- ið kallaður „fyrsti nútímamálar- inn“. ★ ÁHRIF FRÁ MEISTARANUM MIKLA Framan af listaferli sínum valdi Giorgione viðfangsefni trúarlegs og kærðu sig um. Fegurð þessa heims nær tök- að hún færði um á honum, og gáskafull, næstuaa heiðin ánægja lýsir sér í verkum Giorgiones — að sinna veraldlegri fegurð er einmitt í anda Leonar- dos. — Málverk Giorgiones bem keim af sveitasælu, draumheim f indælu landslagi, sem er uppljóm- að innan frá af því, sem samtíma menn hans kölluðu fuoco di Giorgione — uppljómað af innra eldi Giorgiones. Síðari vex-k lærimeistara Gior- giones voru að vísu, sum hver, f áttina við þessa nýju stefnu, ea þau eru samt fox-mströng og lita- val Giovanni Bellinis var ekkJ nógu djarft. Tizian stundaði einn- ig nám hjá Bellini. Enda var stíll þeirra svo líkur, að Tizian lauk Frh. á bls. 46 sýningu verður sá, að menn kom- lærlingur í vinnustofu hina mikla I Hér sést hluti af málverkinu „Stormurinn“. Eldingin leiftrar og lýsir upp veggi húsanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.