Morgunblaðið - 24.12.1955, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 24.12.1955, Blaðsíða 14
46 MORGVNBLAÐ1Ð Laugardagur 24. dae. 1955 GLEDILEG JOLl Fix, kjólaverzlun og sauniastofa, Garðastræti 2. — Sími 4578 GLEÐILEG JOL! SPARTA Borgartúni 8 gott og farsælt nýtt ár! Eros h.f., Hafnarstræti 4 GLEÐILEG JOL! Tízkuskemman h.f. Laugavegi 34A GLEÐILEG JOL! og farsælt nýár! BræSurnir Ormson GLEÐILEG JOL! H.F. KORKIÐJAN sjAlfstæðishíisið GLEÐILEG JOL! Verzl. Ingibjargar Johnson GLEÐILEG JÖL! Vélsmiðjan Klettur h.f., Hafnarfirði. GLEÐILEG JOL! Vclaverkstæði Björgvins Frederiksen Skipasmíðastöðin Dröfn h.f., Byggingarfélagið Þór h.f., Hafnarflrði GLEÐILEG JÓL! 'farsælt komandi ár, með þökk fyrir viðskiptin á því liðna. Efnalaugin Gyllir, Langholtsveg 14. GLEÐILEG JÓL! Svör frétta- getraunarinnar Hér fer a eftir svörin við spurn ingunum í fréttagetrauninni. — En fyrst er þess að geta, að hinn eistarfandi prentvillupúki, gat lætt klónni inn á tveim stöðuin í frétta- getrauninni, í Innlenilum vett- vangi: I 40. spurningu stendur Pampan-sléttunni, en á að vera Pentagoniu. —— Þá hefur 52. spurningin brenglazt, en svohljóð- andi á spurningin að vera: í blaða fregnum mátti sjá notað orðið „Toppar“ í ákveðinni merkingu. I.esendur eru beðtiir velvirðingar á þessu. Þá er komið að lausninni. Fyrri talan táknar númer spurníngar- innar, en síðari rétt svar. Erlendur vettvangur: 1. 1 — 2. 1 — 3. 2 4. 2—5. 1 — 6. 2 7. 2— 8. 3- 9. 3 — 10. 1. 2 — 12. 1 — 13. 2 — 14. 2 15. 4 — 16. 1 — 17. 1 18. 1 — 19. 3 — 20. 2 21. 3 — 22. 3 — 23. 4 24. 1 — 25. 2 — 26. 3 27. 1 — 28. 4 — 29. 3 30. 1 — 31. 3 — 32: 1. Damaskus 2. Irrawaddy 3. Mývatn 4. Indriði Þorsteinssoa 5. Tryggvagata 6. Rakarinn frá SevMla 7. Iðnaðanmálastofnunin 8. Makarios 9. Eldeyjarbanki 10. Taffel Aquavíte 11. Rotary 12. Odense 13. Pétur Þríhross 14. Oklahoma 15. Lax 16. Uranus 17. Stakksfjörður Þegar lesið er lóðrétt niður úr fyrsta staf hvers orðs, kemur nafn ið Dimitri Metropol(u)s. U-ið hef- ur fallið niður við prentun. Innlendur vettvangur: 33. 1 — 34. 3 — 35. 2 ®6. 3 — 37. 1 — 38. 3 39. 4 — 40. 4 — 41. 3 42. 2 — 43. 3 — 44. 1 45. 3 — 46. 2 — 47. 4 48. 1 — 49. 1 — 50. 1 51. 1 — 52. 3 — 53. 2 Myndirnar: 1. Ib Schönberg 2. Ngo Diem 3. Einstein 4. Bohlen 5. Brentano 6. Nagy hinn ungverzkí 7. Zukov og fjölskylda — Íslandshátíð Frh. af bls. 37. raðirnar, er von var á nýrri bók frá honum. KYNSLÓÐIRNAR MÆTAST Undir lúðraþyt og hljómsveitar spili gekk konungsfjölskyldan út úr salnum og í fylgd með henni heiðursgestirnir. Er komið var fram á svalirnar, þar sem séð varð yfir mannhafið í ráðhús- salnum, bar fyrir augu okkar stór fengleg sjón. Margfaldar raðir ungra manna og kvenna, flestra með stúdentshúfur með hvítum kolli, streymdu fram eins og brim á sandi, veifandi fánum og skrautlegum félagsmerkjum, en ofan hinn breiða stiga gengu hinir tignu veizlugestir og æskufólkið og eldri kynslóðin sameinuðust undir forustu konungsfjölskyld- unnar. Fannst mér sem ég hefði borizt inn í stórkostlega röst, har sem sjóirnir æddu að úr öllum áttum og mynduðu þá heillandi sjón, sem engin orð fá lýst. Ekki gat ég gert mér fulla grein fyrir því hvort þetta ævintýralega sjónarspil hefði verið æft eins og undir kvikmyndatöku eða hvort hér var að verki sú sefjand' sterka „tradisjón“, sem mér hefir verið sagt að einkenndi þessi há- tíðahöld. Er Nóbelsmennirnir höfðu ver- ið hylltir með ræðum, hrópum og ýmis konar gleðitáknum af ungf fólkinu, var stiginn dans fram yfir miðnætti. Vín var veitt að vild allan tímann. Mér hefir ofi verið sagt að Svíar væru drykk- felldir eins og við, en engan manr sá ég þarna drukkinn, í þeirr merkingu sem það orð er notaf heima, þar sem menn taka að ganga á fjórum fótum eða tína a sér spjarirnar. Annaðhvort var hér enginr skríll til eða tekizt hefir að fjar- lægja hann frá þessum fagra stað. — Kvikmyndir Frh. af bls. 42 Oscar-verðlaun fyrir leik sinn í hlutverki Crusoes. HæJarEiíó Hátíðin fjaraði út líkt og þar sem gleðskapur fer fram undir beru lofti, unga fólkið parar sig og flýr í öll skot og afkima, raðar sér með fram öllum veggjum og í allar tröppur. Alls staðar þar sem piltur og stúlka gátu komizt fyrir var notað tækifærið að leggja þann blett undir sig og allt myndaði æskufólkið eina samræmda heild eins og í ævin- týrunum í Þúsund og einni nótt. Af sóttheitum vörum þess mátti þó lesa orð skáldsins okkar: „Það er ekkert í heiminum öllum nema eilífðin, guð og við.“ R. J. sýnir að þessu sinm ítalska kvikmynd, er nefnist „Hátíð í Napóií". Er þetta dans- og söngva mynd í eðlilegum litum og fer hin fagra Sophia Loren með aðalhlut- verkið. Þá kemur fram í myndinni hinn frægi „Ballet african“ með Keita Fodéba og franskur Can can með Joan Barou. —María Guðsmóðir Frh. af bls. 36 þetta vitum vér ekkert frekar. Sennilegast hafa þá synir henn- ar verið kvæntir og haft fyrir fjölskyldum að sjá, en Jóhannes verið ókvæntur. Um þetta mál er aðeins þetta sagt: „Og frá þeirri stundu tók læisveinninn hana heim til sín.“ Elftir þetta er Maríu guðsmóð- ur aðeins einu sinni getið í rit- um Nýja testamentisins. í upp- hafi Postulasögunnar er sagt frá því eftir himnaför Jesú, að læri- sveinarnir hafi verið allir með einum huga stöðugir í bæninm, ásamt konunum og Maríu, móð- ur Jesú, og bræðrum hans. En hvort hún átti heima í Gyðinga- landi, það sem eftir var ævinn- ar, eða hún fluttist með Jóhann- esi postula til Efesus, verður ekkert fullyrt. Um það eru heim- ildir ekki samhljóða. Sögn er til um það, að hún hafi dvalizt á heimili Jóhannesar í Jerúsalem og dáið þar tæplega sextug að aldri. Önnur heimíld slcýrir þannig frá, að hún hafi farið með Jóhannesi postula til Efesus og andazt þar. Önnur hvor heimild- in getur verið rétt, en líka báð- ir rangar. En það skiptir engu náli. María guðsmóðir er, hvað ■em því líður, hin signaða mær, ■em son Guðs ól. Giorgione Frh. af bls. 45 við málverk, er Giorgione átti óf oll gerð, er hann dó. Aðaleinkenni þeirra beggja eru frábær dráttlistarhæfni, tign og ró hvílq yfir viðfangsefnum þeirra og listatæknin er slík, að málverk- in virðast uppljómuð. Málverk þau, er Tizian málar seinna á ævinni — löngu eftir a5 Giorgione er dáinn — búa einnig yfir þeim eiginleikum, er þessir tveir snillingar áttu sam- eiginlega á unga aldri, — en þ.ið er eins og síðari verk Tizians séu gerð af eldri og þroskaðri Gior- gione, sem hefir fulla stjórn á sjálfum sér og fastari tök á hii- um veraldlega beimi. Giorgione hafði skapað eftir- spurn meðal fjöldans, sem sam- tímamenn hans og arftakar í mál aralistinni hlutu að fullnægja, hvort sem þeim var það leitt e'a ljúft. Áhrif Giorgionismans urðu miög mikii — og ekki sízt í mtð- ferð viðfangsefnisins. Hvert svo sem viðfangsefnið var, varð að mála það í skærum, gáskafullum litum með rómantískum hlæ. ★ ★ ★ En engu að síður sjáum við End- ureisnartímabilið ná sinni hrein- ustu tjáningu á léreftinu, einmitt í verkum Giorgiones. Ofstækið og strangleikinn í formi og litavali hefir mildazt — í stað þess er komið einlægt mat á veraldlegri fegurð og mannlegum samskipt- CjÍeeiiÍeqra ióia , °f paróceló Lomandi áró óskar yður elzta mótorsölufírma t landsins — Stofnsett 1899 - jj.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.